Þjóðviljinn - 29.04.1969, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 29.04.1969, Blaðsíða 2
2 SlÐA — ÞJÓÐVILJINN — Þriðoudagur 29. apríl 1969. Reykjavíkurmótið: Valur — KR 2:2 Varð heppni KR-inga eftir í Kaplaskjólinu': 7 ? Oft hefur verið talað um hina frægu KR-heppni, þeg- ar KR-ingar hafa vérið að vinna nauma sigra í íþróttum, og á stundum ekki að ástséðulausu. Hinsvegar verður ekki sagt að hún hafi verið til staðar í þessum leik, því að svo óhéþþnir voru KR-ingar að sigra ekki í leiknum að langt er orðið síðan maður hefur séð annað eins. Hvað eftir ann- að björguðu Vals-menn á yfimáttúriegan hátt. þegar bolt- iíin var að rúlla langtímum saman innan vítateigs þeirra. eða þá að skot KR-inganna smugu framhiá stöngum. Að Vals-menn skyldu ná að halda jöfnu verður að telia að eangi kraftaverki næst. Keflvíkíngar hafa forustu í Litlu bikarkeppninni Með 1:0 sigri sínuim ylir Akur- nesinguim hafa Keflhákingar tekið forustuna í Litlu bikar- keppninni og hafa nú hlotið 6 stíg, úr þrem leikjuim, en Sfcaga- ménn hafa 4 úr jafnmörgum leikjum. Leikur þessara aðila fór fraim á Akranesi s.l. sunmiudag og að sögn var umn jaifnan og heldur slakan leik að rseða. Bæði lið- in ártu nokfcur mairktækifæri í fyrri hálfleik, ai.a. átti Bjöm Lárusson, innherji Skagaimanna skot í stöng svo dæmi sé nefnt. Þrátt fyrir þessi marktækifæri í fyrri hálfleik voru engin mörk skoruð í honuim. Sigurmark sitt skoruðu Kefl- víikinigar sednt í síðari háilfleik og'var þar að verki hægri bak- vörður þeirra, Magnús Hair- alldsson, sern skaut aifi 35 metra færi en mark»örður Sfcaga- manna var rangt staðsettur og missti boltann yfir sig. Eins og áður segir, var þarna uim sannkallaðan jafntefflisleik að rasða, svo áþekk voru liðin, ein ÍBK hafði heppnina rrieð sér og sigraði 1:0. Fraimimistaða beggja liðanna var slök ogbafa þ&u bæði sýnt imtun betri leiki fyrr í vetur og vor en tekið skal fram að í bæði liðin vaint- aði nokkra af fastaileikimönnum liðanna. — S. dór. Á þessu getuleysi Vals-liðsins er sú skýring að urn miðjan fyrri hálfleik mísstu þeir tvo af sínum beztu mönnum útaf vegna meiðsla, þá Þorstein Friðþjófsson og Reyni Jónsson, en þá var staðan 2—0 Val í vil og átti Reynir stærsta þátt- inn í báðum mörkunum. Á 4. mínútu komst Reynir uppundir endamörk og gaf það- an mjög góða sendingu til Her- manns sem skaut viðstöðulaust og skoraði stórglæsilega. Vals- mennirnir léku mjög skipulega í byrjuB fyrri hálfleiks, drógu lið sitt til baka en gerðu svo leiftursóknir við og við, sem er arfar heppileg leikaðferð með jafn fljóta framherja og þá Reyni og Hermainn. Þessi leikaðferð bar vissulega árangur, þvi að þegar 25 mín- útur voru af fyrri hálfleik var staðan oröin 2—0 Val í vil. Það var hægri bafcvörður Vals. Páll Ragnarsson,' sem sfcoraði síðara markið á 25. mín- eftir sarnileik við Reyni upp hægri kantinm. Upp undir vítateig KR gaf Reynir góðan stungubolta inn í KR-vömina, Pál! fylgdi vel eftir og skaiut frá vítateigshorni og skoraði glæsilega. Litlu síðar yflrgáfu svo Reyn- ir og Þonsteinn völlinn og þar með var draumuri'nn búinn hiá Vafl, enda er ekkert íslenzkt lið svo vel mannað að það þoli að missa tvo svona sterka leik- menn útaf samtímis. KR-ingar hertu nú sókn sína og á 30. mínútu bar hún loks árangur, þegar Sigurþór Jakobs- son sfcoraði með kollspyrnu eft- ir að Ellert hafði sent til hans boltann en þessi sókn kom upp úr hornspyrnu. Ekki tókst KR- ingum að bæta fleiri mörkum við fyrir leikhlé, þrátt fyrir lát- Iausa sókn út hálfleikinn. 1 síðari hálfleik má segja að KR haifi verið í látlausri sókn allan timann og hvað eftir anin- að skall hurð nærri rjælum við Vals-markið- Það gengur kraftaverki næst að þeim skyldi ekki takast að skora nema einu sinni, en það var strax í byrjun siðri hálfleiks sem Ólafur Lár- ¦usson skoraði með föstu skoti frá markteig. KR-liðið í heild kom mjög vel frá þessum leik og er orðið langt síðan það hefur verið svona sterkt þetta snamna vors Ef ég ætti að spá um ísíiandsmeistara í dag myndi ég spá þeim sigri, svo mikla yfir- burði hafa þeir sýnt f vor. Margt getur samt breytzt fram til haustsins, svo engin leið er að segja fyrir um svona nokk- uð, en í dag eru þeir með steirk- asta liðið. 1 þessum leik var Ellert Schram bezti maður þeirra og er hann alger yfir- burðavarnarleikmaður á ís- lenzkan mælikvarða. Þá átbu Þórólfur og Eyleifur báðir góð- an leik og ég hef ekki séð Þór- ólf leika betur í vor eða vetur. HaUdór Björnsson og Sigurþór Jakobsson áttu báðir nokkuð góðan leik og með meira út- haldi ætíti Siguiþór að komast í fremstu röð affcur ert hainn var einn bezti framerji okkar fyrir nokkrum árum. 1 Vals-liðinu báru þra'r menn af, þeir Herrnann Gunnarsson sem er án efa okkar bezti sókn- arleikmaður, Reynir Jónsson og Þorsteinn Friðþjófsson- Þessdr þrír menn báru liðið uppi t>g gefur að skilja að þegar tveir þeirra verða að yfirgefa vöMinn detbur liðið niður. Eitt er það svo sem háði Vals-liðinu mikið en það voru tengiliðirnir sem höfðu nánast engin tök á máðj- unni og gerði það sókn KR-ing- anna mun þyimgri en ella. Dómari var Magnús Péturs- Framhald á 7. síðu. Manoh. City og Celtic bikarmeistarar Manehester City, Eng- landsimeisitararnirfrá í fyrra, urðu bikarmeistarar i ár. 100 þúsiund áhorfend-ur voru á Wembley og sáu bezta úr- slitaleik i meira en tíu ár. City var allan teifcbfimamn betri aðdJinn og sérstaiklegia í fyrri hálfileik. Neil Young skoraði eina mark leiksins á 21. mín. leifcsins. Þetta var þriðji úrslitaletikurinn á fáum árum sem Leicester tapar. Eftirtaldir leikmenn léfcu með Manch. City á laugardaginn, Dowd, Book. Pardoe, Doyle, Booth, Oak- es, Summerbee, BeJl, Lee, Young og Coleman (varam, Connor). Á Haimpden Park í Skot- landi voru 134 þús. álhorf- endur er Celtic vann bikar- inn í tuttugasta sdnn. Fjór- vm sinnum hafnaði knött- urinn í marki Rangers, sem alldrei tðkst að skora. Mörk- in gerðu: McNeiL Lennox, Connelly og Chatmers. Tveir leikmenn voru í keppnis- bonni, landsliðsmennirnir Jimmy Johnston (Celtic) og Colin Stein (Rangers). Lið Celtic var skipað þessum leikmönnum: Fallon, Craig. Gemmel, Murdoch, McNeiil, Brogan, Connelily, Ohalimers, Wallace, Lennox og Auld.- Úrslit á f östudag I. deild: Ipswich — Sheff. Wed. 2:0 Nottingham — Bverton 1:0 Víkingur sigraði Þrótt 2:0 í norðanbáli á laugardaginn ®- I norðanfoálinu s.l. laugardag háðu Þróttur og Vfkingur harða keppni í öðrum leik Réykjavik- urmótsins í knaibtspyrnu- Rokið og kuldinn var slíkur að varla var leikandi knattspyrna óg voru þessir 22 knattspyrnumenn ekki öfundsverðir að þurfa að leika þennan dag. D Þróttarar léku undan veðrinu í fyrri hálfleik, en þrátt fyrir það tókst þeim ekki að sfcora, en Vífcingarnir lögðu kapp á að iverjast út hálfleikinn, vit- andi að róðurinn léttist í þeim síðari. Þeim tókst það lika og meir en það, því að þeir áttu sínar sóknarlotur gegn veðrinu og munaði stundum ekki mifclu að þeim taekist að skora. I síðari hálfileik sóttu Víking- ar látlaust og uppskeran varð 2 mörk sem verður að telja sann- g.iarnan sigur. Vfkingar eru á leið með gott lið sem ætti að geta náð langt í 2. deildar- keppninni í sumar, jaífhvel er ekki f.iarri lagi að spá þeim dvöl í 1. déild næsta ár- Þróttur á við einkennilega erfiðleika að etja. Kjarninn í liði þeirra eru þaulreyndir menn sem hafa leikið saman í mörg ár og eru margir hverjir prýðilegir einstaklingar, en þeg- ar í leik kemur ná þeir ekki saman. Svona hefur þetta verið í mörg ár og það er öllum hulin ráðgáta hvernig á þessu stend- ur. Ég trúi ekki öðru en að það sé hægt að laga þetta, þar sem jafh ágætir Ieikmenn eiga í hlut og kjarninn í Þróttarlið- inu. S.dór- Haukar - LUGI 13:12 Áhugaleysi einkenndi síðasta leik vetrarins Það verður ekkl með sanni sagt að handknattleikurinn hafi kvatt með reisn á þessu keppn- istímabili, því að slíkt kæru- eða áhugaleysi einkenndi Ieik Hauka gegn sænska liðinu LUGI að engu var líkara, en að leik- mennirnir væru að Ijúka leið- inda skylduverki. -<?> FRÁ DECI Með hníf ninnn a bark anum Hátíðaihöldin í tílefni af tví- tugsafmæli Atlanzhafslbandai- lagsins náðu sem kunnugt er hámiairki þegar höfð var opin- ber sýninig á Bj^airna Benedikts- syni í Washington; hainn var látinn standa upp og hneigja sig en viðstaddir fögnuðu á- kaft svo óvæntu skemmtiatriði. éins og ýtairlega hefur verið rakið í smáatriðum af tveim- ur vandvirkum fréttamönnium ríkisútvarpsins. Eftir heim- komuna er greinilegt að B.i airni telur sdg þurfa að þaktoa þann sóma sem honum var sýnd- ur; í Reykiavíkurbréfum fjall- ar hainn einiatt um alþjóðamál eins og heimsleiotoga sæmir. Þannig vottar hann í fyrrada^ Bandiarífcjunum sérstaka holl- ustu sína oe spyr: ..Hvenær hiafa Bandarikin blaindiað sér í • íslenzk innanríkismál? . . . ís- lendinsar vita það ofurvel, að etf við tökum sjálfir um það ákvörðun, þá getum við með umsömdum fyrirvara gert liand okkarr vairniarlaiusit". Þaðer ntí stvo. Árið 1041 gerðu Bretar og Bandiaríkiamenn með sér samninig um nýja skil- greiningiu á áhrifasvæðum á vesfcurhveli jarðar. Bretar voru þá í mifclum vandia, og Bandia- ríkjamenn hagnýttu sér þann vanda til þess að autoa áihrifa- svæðí sitt en gireiddu fyirir með herskipum og hergögnom sem Bretar þurftu á að haldia. Þewrf samningur reyndist ná til fs- Iands; í honum fólst það að bandiariskt hernáms'lið tæfci við af htau brezka hér á landi. Rífcisstiórn fsilands tók hins vegar þann kost að láta ekki hernema landið með vaildi a&rp sinni. heldur gerðist hún aðil' sð samninigum stórveldiainnir) Öllum var hins vegar ljóst að hér var ekfci um neitt val að ræða bandarísfci herinn hefði komið hvað svo sem fslend- ingar hefðu siagt. Sá skilning- ur kom m.a. greinilega fram þegar alþingismenin samþykktu samnimgiinn; einn af þing- mönnium. Sjálfsitæðisiflokksiins komst m.a. svo að orði: „Mun efcki verða komizt hjá að geira þennan samning við Bandarík- in, því að hm'fuirinn er á bairfca okbar". f hernámssiamnjngnum við Bandiaríkin lýsti forseti hins vesturheimsfcia stórveldis yfir þeim „skilningi, að strax og núveraindi hættuásibandi í milliríkiaviðsfciptum er lokið. skuli allur slífcur herafli og sjóher látinn hvorfa á brott þaðan. svo að íslenzka þióðin og ríkisstiám henniar ráði al- gerlega yfir sínu eiigin landi". Þegar styriðld lauk neitaði stórveldið að standla við þenn- an samnang en bar í sbaðinn fram kiröfur haustið 1945 um þr.iár herstöðvar á fslandi tíl 99 ára. Þeirri fcröfu var hafin- að. en síðan voru teknar upp viðræður sem laufc með Kefla- vfkursamninignum 1946, en hann trygeði Bandarífciamönin- um yfirráð yfir Keflavikur- flwgvelli. Ólafur Thors þáver- nndi forsætisráðherra fór efcfci áÍM með bað að komið hefði í liós í viðræðunum nð stór- veldið myndi haJdn aSsiSðii sinni með valdi ef ekfci yrð* um hana samið. otr því hefði hann valið þann kost að semia — með hnífinn á barkanum. svo að baldfð sé samlikinigu Sjálfstæðisflokksþin gmianns- ins. * Ánið 1961, þegar kiaida sitríð- ið náði hámairki, ákváðu Biandarikin að senda að nýju hersveitír til fslands. Mála- leitan um það atriði var lögð fyrir leynifúndi þinigmanna úir S.iálfstæðisiflokfcnum, Framsókniarflofcknium og Al- þýðuflokknum snemma á því ári. Bjanni Benediktsson hefur siálfur sfcýrt svo írá í Morgun- blaðinu ekfci alls fyrir löngu að innmn S.iálfstæðisiflokksins hafi þá verið til þinigmenn sem vildu neita að verða við mála- leitan Bandarík.iiajnnia og kusu heldur að láta hernemia landið með vialdi. Hann hefði hins vegiar beitt sér fyrir því og fenigið því ráðið að heldur væri gerður samninigur — erm með hnífinn á barkanum — vegna ]>ess að það hefði verið raunsærra og tryggt betur haigsmuni landsmanma. Það er eðlilegt að menn deili um bað hvort rétt bafi verið eða ranigt að gena þessia samn- inga, en um hítt eigia menn ekki að deila að stórveldið hefur æ ofan í æ beygt ráða- menn íslemdinga með ofurefli sínu. Ef menn gleymia því siálfir að þeiir hafi verið beygðir, kunna þeÍT ekki að ganiga uppréttir þó þeir fái tækif æri tH þess. — Austri. LUGI-leikmennirnir em ef- laust orðnir þreyttir því að þeir hafa nú leikið þrjú kvöld í röð og er því ekki að undra þótt handknattleikur þeirra væri ekfci upp á marga fiska í þess- um leik. Þó höfðu þeir það um- fram Haiuifcana. að greinilegur viljj var fyrir hendi til að leifca góðan handfcnattileik. Þeir byrjuðu leikinn lifca vel og tótou forustu strax í upphafi og héldu henni aillt þar til a síðustu mn'nútunum að Hauk- unum tófcst að ná henni frá þeim og sigra. Sesn fyrr voru það Jón Hjaltalín og Olsson sem mest kvað að í LUGI-Iið- inu, auk marfcivarðarins Johns- sons, siem hvað eftir awnað varði af hreinni snilld. Framan af fyrri hálfledk héldu Haukarnir nofckuð í við Svíana, en í leífcMéi höfðu þeir náð öruiggri forustu. 9:6 ogþeir yfirburðir LUGI hefðu getað verið meiri. Svo mifcið kæru- leysi var í leík Haufcanna að það var enigu likara en þeim væri hjartanlega sama um bver úrslitin yrðu og meira að segja Stefán Jónsson hristi ekfci af sér slenið og er hann þóþekikt- uir fyrir allllt annað en að vanta kleppnisskap. 1 síðari hálfleifc lifnaði lítið yfir leik Hauika, en aftur & móti dofnaði yfir Svíunum enda var greinitegt að þeir höfðu ekki meira úthald eftir svo marga leiki á fáum diögum, sam þeir hafa leikið í þessari ferð. Þessi deyfð Svíanna varð Haukunum tifl góðs, eins og sikiljanlegt er. og á síöusitu mínútum leiksins tókst þeimj að ná forustunni og átti Þór- arinn Ragnarsson mestan þátt í því, enda var hann eini leik- maður Haufcanna sem ekki lék undir getu þetta kvöld. Lofca- talan varð svo 13:12, eins og fyrr segir, og geta þessi úrslit varla tailizt sanngóörn, það litla það var voru Svíarnir sikárri aðilinn. Dómarar voru Valur Bene- diktsson og Gestur Sigurg^sts- son og voru þeir heppnir að ekki færðist meiri harka í leifc- inn en raun bar vitni, svo lítíl tök hofðu þeir á honum. Það væri óskandi að sú miklla deyfð sem einfcennt hefur lieáki íslenzku liðanna nú í síðustu leikjum vetrarins sé logn á undan. mifclum stormi, helzt ..farviðri", því að vissuléga er þörf á slíku í baust, þegar handknattleikurinn byr.iar að nýju og heimsmeisibarakeppnm er framundan. — S.dór. Vélstjórar! Vélstjórafélaig íslands heldur félagsfurid miðviikti- daginn 30. apríl kl. 8.30 að Bárugötoi 11. FQNDAREFNI: 1. Undirbúningur stjórnarkjöfrs. 2. Kjaramál. Stjórnin.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.