Þjóðviljinn - 29.04.1969, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 29.04.1969, Blaðsíða 5
í>riöjudQgur 29. aipríl 1969 — !ÞJÓÐVXLJINN — SlÐA J Frábær pólitísk kvikmynd um Crikkland vekur stórathygli Kostaði mikla baráttu — Mikill listviðburður — Lögreglan rífur niður auglýsingar „Z“ heitir kvikmynd sem nú er sýntl við frábærar undir- tektir í París. Z eða „zei“ á grísku þýðir „hann lifir“. Grig- orios Lambrakis var myrtur á pólitiskum fundi árið 1963 sem haldinn var til að mótmæla bandariskum herstöðvum. Liðs- foringjarnir, sem myrtu hann, voru aftur settir í embætti eftir valdarán hcrforingjanna fyrir tveim árum. Um þetta fjaillar kvikmyndin. En það er ekki aðeins Lambrakis sem er „Z“, segir Costa Gravas leikstjóri, heldur og Kennedy, Martin Luther King og Lumumba. Gravas heíur í tvö ár barizt fyrir að fá að gera þessa kvik- mynd sem kallar á sterkari við- brögð áhorfenda en dæmi eru til um kvikmyndir síðari ára. Coste Gravas er ungur út- lœgiur Grikjki. Hann var til- neyddu r til að nemia í Frakk- landi, þar ssm faðir hans hafði tekið þátt í andspyrmihreyfing- unni gegn Þjóðverjum með skæruliðum og var girunsaimleg- ur maður í augum herforinaj- anna. Kvikimyndiin mun að sjáilfsögðu tryggja að Grawas kemst ekki heim til GriikMands meðan núverandi stjómanfar er við lýði. Hann segir að ,.Z“ sé fyrsta merka kvitamyndin sem hann geri. Hún byggir á hedmilda- skáldsögu eftir gríska útlaga- Skáldið Vassilikos um morðið á þingimanniuim Lamibraikis. Lambrakis var miyrtur á fundi þar sem mótmælt var Vassilikos: hann samdi heim- ildaskáldsöguna. erlenduim herstöðvuim í lamdinu 22. maí 1963. Hainn vair þing- maðuir, vinsitrisinnaiður, prófess- or í læknisfræði við háskólann í Aþenu. Margoft hafði honum vorið hótað lífiláti, og einnig þennian daig. Hin opintoera útskýring á miáiinu var sú að mióitonhjól hefði ekið yfir Lamibraiks. Frjálsílynd öfl drógu þetta mjög í efa, og við kruÆninigu kom í ljós að Lamibraikis hafði beðið bana af þungu högigi á höfuðið með eimhiversikonar bareifili. Gi- orgios Papandreou, sem þá var forinigi stjómarandstöðunnar, sakaði Karamanlis forsáetisaháö- herra uim að bera siðferðiléga ábyrgð á þessum atburði. Skipaður var rannsóknardóm- ari í mélinu, sem vair etoki hlynntur skoðuum Laimbrakis, en saigður gagnheiðarlegur mað- ur. 10. júní toom háttsettur em- bættismaður, Koliias, til Salon- iki till að reyna að sannfæra .dómarann uim að bezit væri að láta mállið niður failla. Daginn eftir felíl stjóm Karaimanlisar og dómairinn fékk að hailda áfram rannsókn, sinni, oig kom mairgt einkennilegt í ljós. Það kom á daginn að samtök æsitra hægrimanina undir for- ystu gaimals nazisba hefðu stoipulaigt morðið á Lamibrakis með mútum og hótunum. Fimim háttsettum liðsforingjum var vikið frá, en enn í dög heifiur ekiki komið í Ijós hver það var sem fétok þeim það verkefni að möa niðurlögum Lamibrakis. 21. aprfl 1967 kom herfor- ingjakllíkan til valda og í sept- emfoer í fyrra voru aflir liðs- forinigja'mdr fimm settir í stöður sínar aftur. Kollias. sem ráð- lagði dómaranum að hætta við rannsóknina, varð forsætdsráð- herra þegar herforingjarnir tóku völd. Costa Gravas reyndi í tvö ár að finna menn sem vildu toosta kvikmyndina. Allir franskir framleiðendur neituðu, efnið var of viðtoværmt fyrir þá. Fulltrúi Wamer Bros—Seven Arts í Bvrópu las tovikmynda- Lambrakis er fyrirmynd „Z“ í myndinni, og um leið fulttrúi „heiðarlegra manna sem spilling og hræsní reyna að vinna á“. handritið yfir. Hann lofaði pen- inguim en með skdlyrðum — það átti að ta/ka úr myndinni attlt um eriendar herstöðvar, gera aðalpersónuna að iðnrekenda, bæta við svolitlu af ásit og fledri „smébreytingar" í þeim dúr þunfti að gera. Að lokum fetok hann 400 þús- und franka úr kvikmyndasjóði einum, en það dugði skammt. Það var Jacques Perrin, 27 ára gamialll tovdlkmyndaledkari sem gerði það mögulegt að myndin varð til. Hann leikur ungan blaðamann í „Z“. Hann lagði aillt sitt fé í myndina og honum tókst að flá tovikmyndastofnuin Alsdr till að gerast meðfraimleið- andi. Alsírska ríkið leyfði og að myndin væri gerð í Ailsír og er þetta í fyrsta sinn að kvikmyndaimenn frá FnaikMamdi hafa samstarf við þarienda eftir frelsun landsdns. Eftir að lausn var fundin á þessum mállum fór Perrdn til Grikklands til að biðja Mikis Þeodoraikis um að sikrifa tón- list við myndina — hamn gerði tónlistina við „Zórba“ og hamn var samherji Lamtorakisar. Þeodorakis er þungt haildinn af berkllum og situr nú í stofu- fangellsi í litlu þorpi í Grikk- landd. Þegar yfirvöldin komust að þvd hvert væri erindd Perr- ins var hann umsvifalaust sett- ur upp í filugvél sem var á leið til Parísar aftur. Bngu að síður tókst að kom- ast í saimfoand við Þeodoraikis um mairga millliliði. Hann sönig inn á segulfoand ýmsar tíllögar um tónlist, sem Bernard Gérard hefur síðan útsett. Rödd hans heyrist í myndinmi. Einhver syngur fyrir utan lítáð veitinga- hús meðan blaðamaðurinm ungi yfirheyrir nokkur vitni — það er Þeodoraikis. Yves Montand leikur Lam- brakis sem í myndimni er kallsður ,,Z“. Jean-Louis Trinti- gnant leikur rannsóknardómar- ann Harnn segir að þetta sé ein- hver bezta mynd sem hanm hefúr tekið þátt í — pólitískar myndir hafi yfirleitt verið fyr- ir þá sem fyrirfram eru með á nótunum, en þessi geti náð lil miklu fledri. Jean-Louis Trintignant er eimihver hæstlaiunaðasti ungur leikari Frakkllands, en þetta h'lutverk íék hann fyrir næstum því etoki nedtt vegna þess að hann vdldi að þessi mynd yrði til: Hún er ekki a<$pins um á- standið í Grikitolandi, segir hann. I nýlegu viðtali við sænstoan blaðamann kveðst Costa Garvas ■ekki vera sósialisti. Ef menn vilji heyra sdna trúarjátningu þá trúi haran einfaldlega á Rétt- læti, Sannleika. Ég valdi, sagði hann lei-kara sem ég hafðd unn- ið með áður. vegna þess að ég vissd til hvers ég gat ætlazt af þeim og að þeir voru samiþytok- ir hverju orði sem sagt var í myndinni. -4> DUKE ELUNGTON • • SJOTUGUR Duke Ellington er sjötúgur i dag. Þessi mikli galdramaður tónanna, sem einn tónstoálda og útsetjara jazzins stendur jafnfætis meistaraimpróvíserum hans: Louis Armstrong, Lester Young, Oharlie Parker Miles Davis og John Coltrane. Enginn tónsnillingur jazzins hefur skapað jafh heilsteypt verk og hann. Enginn tónsniU- ingur aldarinmar stendúr hon- urn framar. Vinur hans og samverkaimað- ur Bi'lly Strayhom segir á ein- um stað: „Ellingiton leikur á píanó, en hljómsveitin er hljóð- feeri hans. Sérhver tónlistar- maður er í augum hans viss tónblær, vise tilfinning, og þeg- ar tónn og tilfinning allra hljómsveitarmannanna þlandaist saman verða hin ellingtonisku áhrif til. Stundúm verður það við skrilffoorðið, stundum á svið- inu.“ Einn af göldrum Ellinigtons er hvemig hann notfærir sér hvem emstakling í hljómsveit. smni, hvemiig hann magnar hugmyndir hans í venkum sin- um, hvemdg hamm beygir hann tindir húgarafl siiftt án þesis að sá hinn sami missi nototouð af emstaklingseinkennum sdnum. Mörg beztu verk Ellmigftons eru unnrn úr hugmiyiniclum frá hljómsveitarmönmium hans eða í samvimnju við þá. Ekkd ætla ég hér að retoja lífshlaup meistairáns eða gera grein fyrir þróun lisitar hans, aðeins stikla á stærstu stöplun- um. Ellington fæddist 29. april 1899 í Washingbon. Hann var ungur settuir í pdanélliæiri, en. á- huginn var lítill. Það var ekki fyrr en hann var kominn undir tvítugt að tónlistin tók hug hans allan. 1925 lék harm fyrst inná hljómplötu með hljómisveit sinni. Var það heldur óhrjáleg músik. En 1927 er annað uppi á teiningnuim. þá hljóðritar hann snilldarverkin East St. Louis Toodle-oo, Black and Tan Fan- tasy og Creole Love eall, öíl samin í samvinnu við burðar- stoð hljómsveitairinnar, ftrom- petleikarann Bufober Miley. Tveir aðrir hljóðfæraleikarar, sem sett hatfa hvað mestam svip á hljómsveitina léku þá með, Joe Naton. og Harry Carney. Árið eftir var The Mooche hiljóðritað og þá hafði Johnny Hodges bætzt í hópinn. 1929 hastti Bubher Miley hjá Ellingtom og Coötie Williams tók sæti hans. 1930 var Mod Indigo hljóðritað. Hið gullna ár Elimgtons var 1940. Þá voru helztu einleifcarar hljómsveitarinnar auk þeirra sem fyrr voru nefndir Bamey Bigard, Rex Steward. Lawrence Brown og Ben Webs'ter. tJftsetj- arinn Biíly Strayfaorn réðist til Eliimgboms 1939 svo og bassa- leikarinn Jimmy Blanton, sem olli straumfavörfúm í rýfthma- leik hljómisveitarinnar. Þetta ár voru mörg helztu gullkom Ellingtons hljóðrituð: hið dulmagnaða Ko Ko, hið leikandi létta Hairlem Airshaft, þar sem hann leggtir út af þeim ævintiýrum, sem búa í einu loft- ræsti n garkerfi, Con certo for Cootie, skritfað verk, þar sem einleikarinn, Cootáe WilMams, nýtur fúills tjáningarfrelsis. Jack the Bear, þar sem hljómsveitin einsog leikur undir magn- þrumgna sólóa ednleikaranna. Svo mæbti lengi telja. Tímabilið frá 1945—1956 var heldur ófrjótt, ef miðað er við árin 1937—1944. Gagnrýnendur sögðu Ellinigfton búinn að véra. Slíkt var þó fjarri lagi. Á hverju ári komu snilidarverk úr penna hans. Ég nefni aðeins Happy Go Lucky Local 1946, The Tattooed Bride 1950. (Hug- myndin að baki verksins er sagan um fþróttagarpinn, sem æfði einsog ljón þrjá fyrsftu hveitibrauðsdaga sína. Er hann lagðist í rekkju að kvöldi sitein- sofnaði hann. Fyrst fjórðu nótt- ina gat hann sinnt brúðinni, en komst þá að raun um, sér til skelffingair, að hún var öll tattóveruð.) og meistaraverkið A Tone Paraelle to Harlem, 1951. í þeirri svitu nær Ellington fullkomnum töfcum á svíftu- forminu, sem b&ntn hafði glímt við fyrir alvöru frá 1943, er hann samdi Black Bipwn and Beige, sögu hins ameriska negra í tónum- 1957 hljóðritar Ellingtan Shakespeare í svitu sína, Such Sweet Thunder, sem hann samdi í samvinnu við hjálpar- mann sinn Billy Strayfaom. Tiu árum síðar hljóðritar Ellingfton etoki siðri svíftu: The Far East Suite. Þá svíftu samdi hann einnig með Billy Strayhom. Síðasta hljómplata Ellingtons er hljóðrituð í minningu Billy Strayfaoms sem lézt 1967: And His Mofther Called Him Bill ... Hljómsveit Ellingftons er heimur útaf fyrir sig. Heimur þar sem hann vinnur tórwerk sin í sarovinnu við hljómsveit- armenn sína. Þar heldiur sér- hver smwm persónuieika. Ell- ingbon semur ekki fyrir hljóð- færi, einsog nær öll önnur tón- skóld. Hann semur fyrir ein- staklinga, gjörða af holdi og blóði, einstaklinga sem hamn þekkir einsog sjállfan sig. Þvi geftur engin önnwr hljómsveit leikið verk EHimgbons. Þau eru eins bundin skapara sinum og sólóar meistaraimpróvíseranna. Hljómsveitin er Mjóðfeeri hans, en einsbg hapn sjálfur segir: „Listm býr í suðunni“. Vemharður Linnet. Þeodorakis: söng tónlíst við myndina inn á segulband í stofufangelsi. Fyrir mér er „Z” ekki að- eins Lamlbrakds heldur og Kennédy, King, Lumumba —„Z“ er heiðarlegur maður, sem tor- tímit er af spilltu og hræsnis- fuilu uimlhverfi. Rætt heÆur verið um mögú- ieika á því að „Z“ verði sýnd á kvikmyndahátíðinni í Cann- es. Það væri stórviðburður þvi að það væri þá í fiyrsta sinn að sannpólitisk mynd kæmi fram á þedm vettvangi. Um það bil tíu lönd hafa þegar keypt myndina. Hún hefúr ver- ið bönnuð i Grikfclandi og á Spáni og að líkindum í fileiri löndum. „Z“ er einnig orðin að eins- konar frensistákni í hinni ó- þaegu Parisarborg. Á næftumar fesfta stúdentar upp augiýsinga- spjöW um myndina, ékki sízt krimgum Place Vendome og önnur höftuð táfcn um auð og borgaraskap Á morgnana rífiur lögreglan þessi spjöld niður. Kvibmyndin. siem sumir kalla bezt gerðu pólitísku mynd allra tima, hefst á orðunum „Allur skyldledki við raunveruleifcann er setfcur fram af áséttu ráðd”. Og um þessar mundir á her- fioringjasftjóimm í Aþenu tveggjá ána afinæli. GÓiFTEPP/ TEÞPADREGLAR TEPPALAGNIR I EFTIR MÁLI Laugavegi 31 - Simi 11822.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.