Þjóðviljinn - 29.04.1969, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 29. apnl 1969 — ÞJOÐVTLJINN — SlBA 5
Fráhær pólitísk kvikmynd um
Srikkland vekur stárathygli
Kostadi mikla baráttu — Mikill listviðburður —
Lögreglan rífur niður auglýsingar
(!*""**
„Z" heítir kvikmynd sem nú
er sýnd við frábærar undir-
tektir í París. Z e&a „zei" á
írriskti þýðir „hann lifir". Grig-
orios Lamforakis var myrtur á
pólitiskum fundi árið 1963 sem
haldinn var til að mótmæla
bandarískum herstöðvum. Liös-
foringjarnir, sem myrtu hann,
voru aftur settir í embætti eftir
valdarán herforingjanna fyrir
tveim árum. Um þetta fjaillar
kvikmyndin. En það er ekki
aðeins Lambrakis sem er „Z",
segir Costa Gravas leikstjóri,
heldur og Kennedy, Martin
Luther King og Lumumba.
Gravas hefur í tvö ár barizt
fyrir að fá að géra þessa kvik-
mynd sem kallar á sterkari við-
brögð áhorfenda en dæmi eru
til um kvikmyndir síðari ára.
Costa Gravas er ungur út-
lægur Gri'kíki. Hann var til-
neyddur til að nema í Frakk-
landi, þar sem fadir hams haíði
tekið þátt í and&pyrmuhreyfing-
unni gegin Þjóöverjuim með
slkæruiliðuma og var grumsaimleg-
ur imaðuir í auguim herforingi-
anna. Kvikmyndiin mum að
sjálfsögðu tryggja að Gravas
kemst ekfci hed'm til Griikklands
meöan núveramdi stjórnamfar er
við lýði.
Hann segir að ,.Z" sé fyrsta
imerka kviikimyndin sem hamm
geri. Hún byggir á hedimdlda-
skáldsögiu eftir gríska útlaga-
skáldið Vassilikos ucn morðið á
þingimanniuim Laimibrakis.
Lamnibraikis var myrtur á
fumdi þar sem móbmælt var
Vas&Hikos: hann samdi heim-
ildaskáldsöguna.
erlenduim hersitöðviuim í lamdinu
22. mad 1963. Hamn vair þing-
maður, vinsibrisinnaður, prófess-
or í læknisfræði við háskólann
í Aþenu. Margoft hafði honuim
veirið hótað lífiláti, og eininig
þenoan dag.
Hin opimíbera útskýring á
máliniu var sú að mióitorihiól
hefði ekið yfir Laimibraks.
Frjáislynd öfl drógu þetta m/jög
í efa, og við krufnimigu kom í
ljós að Lamlbraikis hafði beðið
bana af þungu höggi a höfuðið
með eimihiverskonar barefili. Gi-
orgios Papandreou, sem þá var
forimigi stjórnarandstöðunnar,
sakaði Karaimanlis forsœtisaháð-
herra uim að bera sdðférðiléiga
ábyrgð á þessuim atobúrði.
Skdpaður var rannsókhairdóm-
ari í málinu, sem vair ekfei
hlynntur skoðuuim Laimlbrafais,
en saigður gagnheiðarlegur mað-
ur. 10. júnií kom háttsettur em-
bættismaður, Kolilias, tií Salon-
iki till að reyna að sanmfæra
dómarann uim að bezt væri að
láta miáttið niður falla. Dagdnn
eftir íéll stjom Karaimamlisar og
dómairinm fékk að halda áframn
rannsókin sinni, og korni imargt
einkemnilegt í ljós.
Þaö kom á dagimn að samntök
æstra .hægrimamma umdi.r for-
ystu gaanals nazisiba hefðu
skipulaigt morðið á Lamlbrakis
með mútum og hótuiniufm. Fimnm
háttsebbum liðMorimgiuim var
vikið frá. en enn í {Jag hefiur
ekiki komið í ljós hver það var
sem féklk þedm það verkefni að
ráða niðurlöguim Laimibrakis.
21. april 1967 kom herfor-
imgjaklíkain til valda og í sept-
emiber í fyrra voru allir liðs-
forimgjarndr fimim settir í stöður
sínar aftur. Kollias. sam ráð-
lagði dómaranum að hætta við
naninsókmina, varð forsa?tisráð-
herra þegar herforingjarnir tðku
völd.
Costa Gravas reyndi í tvö ár
að finna men.n sem vildu
kosta kvikmyndina. Allir
fransikir framleiðendur neituðu,
efmið var of viðkvaamt fyrir þé.
Pulltrúi Warner Bros—Seven
Arts í Eivrópu las kvikimynda-
.::,-.- ¦:.-,,.¦, :.:; ;¦ ',:¦: ,:., r:,.,,;,;;,
Lamforakis er tyrirmymí „Z" í myndinni, og um leið í'ulltrúi
„heiðarlegra manna sem spi'iling og hræsns reyna að vinna á".
handritið yfir. Hiamm taBaði pem-
ingiuim en með skdlyrðum — það
átti að taka úr mymdinni aíllt
um. erlendar herstöðvar, gera
aðalpersóniuma að iðmrekenda,
bæta við svolithi af ást og fleiri
„smábreytingar" í þeim dúr
þurfti að gara.
Að lokum fékk hamn 400 þús-
und framka úr kvi'kmyndasióði
einum, en það dugði skarnimit.
Það var Jacques Perrin, 27 ára
garnall kvilkmyndaleiikari sem
gerði það möigulegt að mymdin
varð til. Hamn leikur umgam
blaðamamn í „Z'*. Hanrt lagði
aillt sitt fé í myndina og honum
tókst að fé kvikmyndastofnuin
Alsdr till að gerast meðfraimlleið-
amdi. Alsírska ríkið leyfði og
að myndin væri gerð í Alsdr
og er þetta í fyrsta sinn að
kvikimiyndafrniemn frá Fraklklamdi
haÆa samstarf við þariieinda eftir
frelsum lamdsinsv
BEtir að laiusn var fumdin á
þessum malum £ór Perrdn til
GrikklamdB til að biðja Mdkis
Þeodorakis um að skrifja tón-
list vdð myndina — hamn gerði
tónlistina við „Zorfoa" og hamn
var saimiherji Larnibirakisar.
Þeodorakis er þungt haldinn
af berklliuim. og situr nú í stofu-
fangellsi í litlu þorpi í Grikk-
landi. Þegar yfirvöldin komiust
að þvi hvert væri erindi Perr-
ins var hamm urnsivifailaiust sett-
ur upp í fflugvél sem var á ledð
til Parísar aftur.
En.gu að síður tókst að kom-
ast í saimiband við Þeodorakds
um marga milMliði. Hann söng
imm á segu'lbamd ýrnsar tíMagur
um tónlist, sem Bernard Gérard
heifiur siðan útsett. Rödd hams
heyrist 1 myndinmi. Einhver
syngur fyrir utam lítið veitinga-
hús meðam blaðamaðurinm ungi
yfirheyrir nokkur vitni — það
er Þeodoraikis.
Yves Montand leikur Lairn-
brakis sem í myndinmi er
kalleður ,,Z". Jeam-Louis Trinti-
gmant leikur ramnsókmardómar-
ann Hamn segir að þetta sé ein-
hver bezta mynd sem hanm
hefiur tekið þátt í — pólitískar
myndir hafi yfirfeitt verið fyr-
ir þá seom fyrirfram eru með á
nóbumuim, en þessi geiti náð til
miklu fledri.
Jean-Louis Trimtignant er
eimihver hasstlaumaöasti ungur
leikari Fralkkllands, en þetta
hilutverk iék hann fyrir næstum
þvd ekki neitt vegna þess að
hann viOdi að þessi mynd yrði
til: Hún er ekki a^Jsins um á-
standið í Grikkllamidi, ségir
hann.
I nýtegu viðtali við sænstoan
blaðaiiniamin bveðst Oosta Garvas
'ekki vera sósíalisti. Ef memn
vilji heyra sina trúarjátningu þá
trúi haran eimfaJdlega á Eétt-
lœti, Sanmleika. Ég vaidi, sagði
hamn leifcara sem ég hafði unn-
ið með áður. vegna þess að ég
vissi til hvers ég gat ætlazt af
þeim og að þeir voru samiþykk-
ir híWerju orði sem sagt var
í myndinmd.
-<*
DUKE
ELLINGTON
• •
SJOTUGUR
Dufce Ellington er sjötégur í
dag. Þessi mikli galdramaður
tonanna, sem eimn tómskálda
og útsetjara jazzins stendur
jafmfætis meistaraimpróvís'erum
hans: Louis Armstrong, Lester
Young, Oharlie Pairker Miles
Davis og Johm Coltrame.
Enginn tónsnillingur jazzins
faefur skapað jaifin heilsteypt
verk og hann. Engmn tónisni'll-
ingur aldariomar stendiur hon-
«m framar.
Vinur hans og samwerkarnað-
ur Billy Strayíhorn segdr á eim-
uim stað: „Ellingtom leitour á
píamó, en hljómsveitim er hijóð-
fiæri hams. Sérhver tónlistar-
maður er í augum hans yiss
tónblær, viss tilfimmimg, og þeg-
ar tónm og tilfinnimg allra
hljómsveitarmamnamna blamdaist
saman verða him ellingtoniskiu
áfhirif til- Stundhiim verður það
við skrilfborðið, stumdum á svið-
iriu."
Einm af göldrum Ellimgtons
er hvernig hamm notfærir sér
hvern emstakling í hljómsveit
sinni, hverniig hamn magnar
hegimyndir hans í verkuim sín-
wm, hvermdg hamm beygir hamn
umdir Wugarafii siitt én þesis að
sá hinrn sarni missi nokteuð af
ernsitaklingseimfeennum sdmum.
M&rg beztai verk BHiraigtons eru
unrrfm ór hugimyimdiuni frá
Mjómsveitarrnömmiuim hams eða
í samwimniu við þá.
Ekki ætla ég hér að retoja
Mfsmlaup meistaránis ¦ eða gera
grein fyrir þróum lisitar hans,
aðeins stifela á stærsbu stöplum-
uim.
Ellinigton fæddist 29. apríl
1899 í Washington. Hamm var
umigur settur í píamióllaari, en á-
huginm var litill. Það var ekki
fyrr en hamm var kominm umdir
tvítugt að tónildstin tók hug
hans allan- 1925 lék hamm fyrst
inná hljómplötu með hljómsveit
sinni. Var það heHdur óhrjáleg
músik. En 1927 er ammað uppi
á teiningnuim. þá hljóðritar hann
snilldarverkin East St. Louis
Toodle-oo, Black and Tam Fan-
basy og Creole Love Call, öíl
samdn í samivinniu, við burðar-
stoð hljórn&veitairinnar, trom-
pebleikarann Bulbber Miley.
Tveir aðrir hljóðfæraleikarar,
sem sett hatfa hvað rnestam svip
á Mjómsveitina léku þá rneð,
Joe Naton. og Harry earmey.
Árið eftir var The Mooche
hljóðritað og þá hafði Johmmy
Hodiges bætzt í liópínat.
1929 hætti Buibber Miley hjá
Ellington og Cootie Williams
tók sasti hana 1930 var Mod
Fhdigo hljóðritað.
Hið gullna ár Elimgtans var
1940. Þá voru helztu einleitoarar
hljómsveitarimmar auk þeirra
sem fyrr voru nefndir Bamey
Bigard, Rex Steward. Lawrence
Browm. og Bem Wébster. Utsetj-
arinn Billy Strayhorn réðist til
Eaiimgtoms 1939 svo og bassa-
leikarinn Jiimmy Blamton, sern
olli straumTmvörfium í rýbhma-
leik hljómisveitarinnar.
Þetta ár vonu rnörg helzitu
gullkorn Ellingtons hljóðrituð:
hið dulmaginaða Ko Ko, hið
leikandi lóbta Harlem Airshaft,
þar sem hamm leggur út af þeim
ævinitýrum, sem bua í einu loft-
ræstingarkerfi, Concerto for
Cootie, skrilfað verk, þar sem
einieikarinn, eootie WilMaims,
mýbur fiulls biáningarfrelsis. Jack
the Bear, þar sem hljómsveitin
einsog leikur umdir magn-
þrumigna sólóa eámiledikaramma.
Svo mætbi lengi telja.
Tímabilið frá 1945—1956 var
heldiuir ófrjótt, ef miðað er við
áirin 1937—1944. Gagmrýnemdur
sögðu Ellinigton búinn að Véra.
Slikt var þó fjarri lagi. Á
hverju ári komu snilldarverk úr
penma hans. Eg nefni aðeims
Happy Go Lucky Local 1946,
The Tattooed Bride 1950. (Hug-
myndim að baki verksims er
sagan um fþróttagarpinn, sem
æfði einsog ljón þrjá fyrstu
hveitibrauösdaga sína. Er hamn
lagðist í rekkju að kvöldi stein-
sofmaði hann. Fyrst fjórðu nótt-
ina gat hamm sinnt brúðimmi,
en komst þá að raum um, sér
til skelffingar, að toún var öll
tattóveruð.) og meistaraverkdð A
Tone Paraelle to Harlern, 1951.
1 þeirri svítu nær Ellington
fudlkommum tötoum á svítu-
forminu, sem hamm hafði gjímt
við fyrir alvöru frá 1943, er
hann samdi Black Browm amd
Beíge, sögu hins amérísfca negra
í tónum.
1957 hljóðritar Ellington
Shakespeare i sva'fcu sa'na, Such
Sweet Thunder, sem hann
samdi í samwinnu við hjálpar-
mamm sinn Billy Strayhorn. Tíu
ánum síðar Mjóðritar Ellimgton
ekki síöri svítu: The Far East
Suite. Þá svíibu samdi hamn
einm.ig með Billy Sibraymorn.
Síðasta hljómplata ElMngtons er
Mjóðrituð í rninningu Billy
Sbrayhorns sem lézt 1967: And
His Mobher Called Him Btli ...
Hljómsveit Eliimgtons er
heimur útaf fyrh- sig. Heiimur
þar sem hann vdKnur tóniverk
sím í samwinriu við hljómsveit-
ammemm sífia. Þar heldur sér-
hver sintim persóniuieika. Ell-
ington semur ekki fyrir Mjóð-
færi, edmsog nœr öll Önmur ton-
skiaM. Hanm sennur tfyriir eim-
stakMnga, göorða af h»Mi og
blóði, eimstaiktiriga sem hanm
þetokir eimsog sjáíffian sig. Þvf
getur engin önnra hljomsveit
leiteið verfe BHimetons. Þau eru
eins bumdim stoapara simiam og
sólóar meistarairnprovíseranna.
Hljómsveitim er MjióðSæri hans,
en eimsog hawn sjálCur segir:
„Listm býr í suðumrri".
Vernhasrður binmet.
Þeodorakis: söng íonlist við
myndina inn á segulfoand í
stofufangelsi.
Fyrir mér er „Z" ektoi að-
eins Imtítæaikas heJdur og
Kennédy, King, Lumuirniba —„Z"
er heiðarl«gur niaður, sem tor-
timt er af spillbu og hræsnis-
fullu uimhverfi.
Raatt hefur verið uim mögu-
ieiika á því að „Z" verði sýnd
á kvikmiyndahátiðinmi í Camn-
es. Það væri stórviðburður því
að það væri þá í fyrsta sinn
að sannpólitísk miynd kæmi
fram á þeim vettvangi. Um
það bil bíu lönd hafa þegar
keypt myndina. Hún hefur ver-
ið bönnuð í GritoMandi og á
Spáni og að likinduni í fieiri
lömdum.
„Z" er einnig orðin að eins-
komar freflsistákni í hinni 6-
þægu Parísarborg. A næburnar
festa stúdentar upp augiýsinga-
spjöld um myndina, ekfci sízt
krimigum Place Vendome og
önmiur hötuð táikn uim auð og
borgaraskap Á morgnana rífur
logreglam þessi spjðld niður.
Kvikmyndin. ssm sumirkaila
bezt gerðu pólitísfcu mynd alira
tima, hefst á orðunum „Allur
skyldledki við raunveruleikann
er settnr fram af asettu réði".'
Og urni þessar miundir á her-
foringiasitíióirnin í "Aþenu
tveggjá ára afrnæli.
« GÓkfTEPPI
TEÞPADREGLA*
TEPPALAGNIR
EFTIK MÁLI
Laugavegi 31 - Simi 11822.