Þjóðviljinn - 14.06.1969, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 14.06.1969, Blaðsíða 5
 íiilliiilil iisiiip; ZríZmmVv. ■ S'S^í Laug&rdagur 14. júni 1D69 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA J Barnaskólinn. — Aðalbyggingin er um 50 ára giimul, en þrátt fyrir mynclarlega vióbyggingu. er skól- inn oróinn of þróngur. (iagnfræðaskólinn. — Strákarnir fremst eru reynciar vilcln endilega vera með á mynclinni. ekki komiúr »vo langt á menntabrautinni, en Þrengsli og liennaraskortur há starfsemi skólanna Ekki færri cn sjö skólar eru slarfræktir í Vestmannaeyjuim, svo aðstaða til mcnntunar ætti liar ckki að vera sem verst. Tvennt er það þó sem háir bæn- um að þessu ieyti: húsnæðis- skortur og erfiðleikar viö að fá kennara. húsnæði göralu og iðnsikólinn í nýjiu húsi, þar sem myndlist- arskólinn hefur líika fengið inni, en hinir skólamir búa við húsnæðisskort, sem veldur miklura vandiræðum. Mjög margir nemendur eru t d. í tón- listarskólanum og áhugi á námi þar, en skólinn hefur alltaf verið á hrakhólum með hús- næði og hefur það háð starf- semirmi. Við barnaskólann og gagn- fræðaskólann er það bara hús- næðisskortur sem vandræðum veldur, miklir erfiðleikar eru einnig við að fá þangað kenn- ara, sérstaklega kennara með tiiskilin próf að gagnfræðaskól - anum. Reykjavik gleypir þá alla. — Hvað er gagnfræðaskól i n n stór? — Gagnfræðaskólinn, sem verður 40 ára næsta ár, er nú með 330 nemendur í fjórum bekkjum, 13 bekkjadeildum, og eru fastir kennarar þar 11 á- sarnt skólastjóra. Landsprófs- deild er við skóiann og í gagn- fræðanámi geta nemendur val- ið um bóknámsdeild og verk- nóm. I verknómsdeildinni er m. a- sjóvinna, — netagerð, sigl- ingalfræði og fleira, og fó nem- endurnir þetta svokallaða pungapróf, eins og það hét hér óður fyrr. Við barnaskólann eru 22 fast- ir kennarar og eru kennara- vandkvæði þar heldur að lag- ast, en á hverju ári þarf að verða sér úti um a.m.k. um 3—1 kennara að gagníræða- skólanum og fóst helzt engir kennarar með réttindi, t.d. er mjög erfitt að fá einhvern til að kenna íslenzku- — Samt viljið þið fara að koma upp tfyrsta bekk mennta- skólastigsins. Er nokkur grund- völiur fyrir það? — Já, áreiðanleg'a. Fjölgun í landsprófinu hefur orðið tals- verð og útkoman þar góð, svo þessvegna er þetta hægt, — en náttúrlega að því tilskildu að 'kennararnir fáist. YíH fá alhliða menntun sjómanna — Það er hægt að taka hér landspróf eða gagnfræðapróf, stýrimannapróf, L stig vél- stjóraprófs og velja urn mairgar greinar iðnnóms, sagði Garðar Sigurðsson gagnfræðaskóla- kennari og bæjarfulltrúi Ai- þýðubandalagsins, þegar Þjóð- viljinn spurði hann um mennt- unarskilyrði í Eyjum.. — Fyrir utan barnaskólann og gagnfiræðaskólamm eru stadf- ræktir hér iðniskóili, stýrimanna- skóli, fyrri hluti vélskóla, tón- listarskóli og meira að segja tmyiidlistarskóli sL vetur. Sjómannaskólirnn er í ógætu Stýrimannaskólinn í Eyjum hefur meðai annars sjómanna orð fyrir að vera slrangur og skólastjórinn kröfuharður, — menntaður sjóliðsforingi. En útskrifaðir stýrimenn frá Eyj- um eru líka sagðir sérstaklega vel undir starfið búnir, bæði vegna strangra krafa og þess, aö skólinn er vel búinn tækjum auk þess sem fáir eru í bekk og tiíminn nýtist vel. Þegar fimmta starfsári Stýri- mannaskólans lauk í vor höfðu verið útskrifaðir þaðan alis 75 stýrimenn. I vetur voru þar 18 nemendur í tveim bekkjum og útskrifaðist fyrri bekurinn með réttindi á 120 tonna báta, sá síðari með ótakmörkuð réttindi á fiskiskip. Sé þetta rétt með kröfuhörk- una hjá honum Guðjóni Ár- manni Eyjólfssyni skólastjóra, stafar hún áreiðanlega af ein- skærri umhyggju og áhuga, því greinilegt er, þegar hann sýnir skóla sinn og tæki hans, að góð menntun sjómanna er honum mikið kappsnnál. Og elcki að- eins menntun stýrimanna: — Hér er hinn ákjósanlegasti staður til sjómanmamenntunar og mætti auk stýrimanna og vélstjóra 1. stigs mennta menn í vélskólanum upp að 1000 hest- afla réttindum og líka koma á fót námskeiðum fyi'ir mat- sveina. Þá væri ekild síöur heppi- legt að stofna hér í Vestmanma- eyjum, ef hægt væri, fisk- vinnsluskóia, sem starfað gæti í beinu sambandi við vinnslu- stöðvarnar hér. Með síauknum kröfum ura vöruvöndun fer slíkur skóli að verða nauðsyn- legur og hér eru öll skilyrði fyrir hann, — allar tegundir verkunar á sbaðnuim. Guðjón hefur líka áhuga á þjálfun yngri kynslóðarinnar, væntanlegra verðandi Eyjasjó- manna og segist hafsa haft mjög gaman aif að kenma piltunum í verknámsdeild gagnfræðaskól- ans. •— En það ætti að vera ein- hver útgerð á sumrin með strák'Unum til að venja þá við, segir hann, einhverskonar slcólaskip, t d. togari, Dg er ekki annað en framkvæmdaleysi að þetta skuli ekki gert. Ég skyldi fara túr með þeim eitt sumar, en nóttúrlega þyrfti líka reynda sjómenn á svona skip. — vh Hús Stýrimannaskólans er með fegurri byggingum í Eyjum, var upphafiega lieimili Gísla Johnsens Þol utanhússolíumálning til alhliða notkun- ar. Endingargóð þakmálning. Úti Spred utanhúss-Polyvinilasetatmálning til alhliða notkunar. Bindst vel við gamlan og nýjan múr. Kjörvari fúavarnaefni fyrir ómálað tré. 5 litir. Fæst í málningarverzlunum um land allt. ■■■■ ■

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.