Þjóðviljinn - 26.06.1969, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 26.06.1969, Blaðsíða 2
2 SlÐA — ÞJÖÐVILJINN — Fiinimtudagui' 26. júnf 1969. Samnorrœna sundkeppnín Galli á skipulaginu? MiJdl euglýsingaherferð hef- ttr verið farin í saanlbandi við sammorrænu sundkeppnina að þessu sinni, til hvatndngar fiólki að „synda og sigra". í>etta er til mdldfllar fyrir- myndar', en vegna eiigin reynslu bíður mér £ gnun að nokkur galli sé í fyrirkomiu- laginu þegar ad því kemur að manin lamgar að synda 200 metrana. -Ég hafði hugsað mér að synda að þessu sinni eins og jafnan áður og valdi til þess laugairdagselftirtmdðdag í L/aug- ardalslaugdnini. Er þamgað kom rak ég mig á, að þefcta var alls ekki jafmauðvelt og ég hafði hugsað mér, því slík- ur manmfjöldi var í lauginni, að ekki var noklkur leið að synda 200 metra sprettinn, hvað þá að nokkur gæti fylgzt mieð þiví að settom regluim væri fylgt. « Það er ekikert við því að gera þótt margdr komi í laug- ina á laugardagseftirmiðdegi til að leika sér. Bn mig langar til að leggja fraim eima spurn- ingu í því sambandi: E!r ekki hægt að halda edmmi eða tveim brautuim opnuim fyrir þá sem synda vilja 200 imetrana, svo menn þuirfi ekki að smúa frá 'eins og ég varð að gera í þetta skiptið? Það er eflaiust sivo- með fleiri' en mig að þeir edga ekki margar frisbundir, og þvi er álæmt þegar menn haifa komdð sér þ. staðimn ákvednir í að synda, að þeir sikuli þurfa að snúa við. Forráðaimenn keppniinniar eru án efa allir af vilja aæðir til að sem flestir geti synt í keppninini, og þeir geta sagt við þá sem lenda í því saima og ég .fcomdð þið bara aftur", og það er dálítið til í því. En ég er ekki viss uim að allir geri það, sem snúa verða frá. I amnan stað geta þeir bent á, að meiri þátttaka hafi verið í keppninmd það sem af er en síðasifc og er það vel. Með þvi að kippa þessu eina atriði í lag sem ég minntist á hér að framian myndu enn fleiri synda og sigur okkar að lok- uim verða enm. stærri. S.dór. Nú er verið að selja 5. get- raunaseðilinn og verður það síð- asti seðillinn, sem sendnr verð- ur út fyrir sumarleyfi. Iþrótta- félögin hafa fengið til dreifing- ar 33.500 seðla og er það mesti seðlafjöldinn, sem farið heí'ur út. Frestur til að skffia útfylltuim seðluim til uimihoðsstaða í Rvdk, á Faxafflóasvæðimu, • á Afcureyri og í Vestmiannaeyjiuim er fcil fimmtudagskvolds, en á fösifcu- dag gera íþróttafólögin upp við umtooðsmenn sína og safna samsn útfylltuim seðlum. Væntanlega munu þeir inn- liendu leikir, sem á 5. seðliinum eru, aufca áhjuiga í við>- komandi byggðarlögum fyrir lægri deiHdunum, sérstaklega fyrir 3. deildarleikjunuim. r^eynsilan hefur sýnt, að ekki ér einihlítt ti!l þess áið má ár-* angri í getraumum að hafa Verður FH íslandsmeistari í útihandiinattleik í 15. sinn í röð? Hér * á myndinni er einn bezti maður liðsins, Örn Ilallstcinsson í kcppni. Vinnur FH í 15. sinn? / Mikil harátfa í útimótinu Islandsmeistaramótið í útí- handknattleik karla stendur nú sem hæst, en það er handknatt- leiksdeild Hauka úr Hafnarfirði sem sér um mótið og fer það fram í Hafnarfirði. 1 fyrrakvöld fóru fram tveir leikir, og sigruðu KR-ingar þá ÍK imeð 10-9 effcir að ÍR-inigar höfðu haft yfir í íeikWéi 6-4 og Valur og Vlfcinigur gerðu jafnteffli 14-14 en í leifchJéi ÆFINGAMÓT I SKÁK Æfingaanót SkaksaimlbaTiids Is- lands verður háð í Skakheiim- ili T.R. að Grensasiveg 46 dag- ama 1.-12. júh'. Motið verður sett með hraðskáfcmoti nk. sunnudag 29. júní, í Steáteheim- ilinu, og er öllluim heimdl þátt- taka. Þátttakendur í Æfingiamót- inu eru:- Friðrik Ólafsson, Ckið- mundur Sigurjónsson, Bragi Kristjánsson, Trausti Björnsson, Bjöm Siguriónsson, Freysteánn Þorbergsson, Jóhann I>. Jónsson og JúJáus Friðiónsson. ^ böfðu Vaisimenin.' forustuna 10-5. Fyrri leikurinn var eins og áðuir segir milli KR og IR, og var sá ledkur mjög ja£n, þó Jedddu iR-ingar lengi vel og hefði iafntefid verið sanngjörn- ustu úrslitin miðao við aMan gang Jedtesins. Mikil harka var í leiknuim, svo mikil að á stund- um keyrði um þyerbak. Vailur varð að láta sér nægja jaÆnitefli við Viking eftír að hafa haft mikla yfirburði í fyrri hálfleik (10-5). I síðari hélf- leifcnum sýndu VíMngar góð- an leik og söxuðu jaifint og þétt á forskot Vails-manna, og þagar flauitað var til ledfcsloka höfðii þeir náð að jafna 14-14. í tvedm fyrstu Oledfcjuim imóts- ins sigruðu HafnarfjarðairUoin, Haukar og FH sína andsifcasð- iniga nokfcuð auðveldlega. Hauk- .amir sigruðu Ármann og FH Þrótt. EJkki er ósennilegt að FH sigri í 15. skdptið í röð í útimótinu en í 14 ár hafa þeir verið í aflgööruim sérfiokki í þessari sfcemimtillegiu fþrótta- grein, og ekfcert hefiur komið fsram seim bendir til að þar hafi orðíð breyting á en víð híðuim og stjáuimi hvað setur. S.dór. fylgzt vel með í knattspyrnu- fréttunuim. í 4. leikviku hlaut annar vinningshafinn 10 rétta með því að treysta á eldspýtustokk, Grýta var merkdð 1, sjúkiingur- inn 'merkið 2 og endar og strok- fletir jafntefli eða x. Þessi til- raun gaf honúim. yfir 127.000,00 í vinning. Það eru sjaldnast sénfræðingarndr seon. vinna, en vinni þeir eru viinningarnir lægri, þvi að þá eru yfirleitt fleiri sem draga sömu ályfct- anirnar. Fyrsti seðillinn eftir sumar- hlé verður sendur út í lok júlí og verða þá enskir 1. dedldair- ledkir á honum og verður svo í alian vefcur. Breiðablik sigurstrangiegast í B-riðli. óvissa í A-riðii Keppnin í 2. deild Islands- mótsins í knattspyrnu stendur sem hæst um þessar mundir. 1 A-riðlinium þar sem leika Þrótt- ur, Haukar, Selfoss oig Víking- ur er mifcil óvissa þar sem öll liðin hafa tapað'stigi. Þó verð- ur að telja Víkinga einna sigur- straniglegasta með þeim fyrir- vara að ailt getur sfceð í knatt- spyrnu. Um siðustu helgi fóru fram 2 leikir í B-riðli, og þá sigraði FH úr Hafnarfirði HSH 8-1, >an Breiðablik sótti Húsvíkinga heim og sigraði 3-2. Breiðabliks- menn eru sigurstranglegastir í B-riðlinum, bæðd vegna þess að þeir hafa nú sigrað í tvéim fyrstu leikjuinuim og ednnig vegna þess að, lið beirra hafa nú sigrað í tveim fyrstu leikj- unum og einnig ve^gna þess að lið beirra hefur synt sig sein gott og skemmtilegt lið í vor, mun betra en höfuðamdstaeðing- ar þedrra í riðlinuim FH. Staðan í A og B riðli er nú þessi: A-riðill: Víkingur 2 110 5:1 3 Þróttur 3 111 6:8 3 Haukar 2 0 1 1 3:5 1 Selfoss 10 10 2:2 1 B-riðill: Breiðablik FH Völsungar HSH 2 2 0 0 7:3 4 2 110 9:2 3 2 0 11 3:4 1 2 0 0 2 2:10 0 dralori Allsstaðar getið þér fengið gluggatjöld og dúka úr Drá- lon með hinum framúrskar- andi eiginleikum, s'em allir þekkja. Með Dralon — úrvals trefjaefninu frá Bayer — veit maður hvað maður fær ... Gæði fyrir alla peningana. dralon BAYER Úrvals trefjaefni QtaJon gluggatjöld og dúkar frá Gefjun

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.