Þjóðviljinn - 26.06.1969, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 26.06.1969, Blaðsíða 8
0 SlÐA — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 26. júní 1969. RÖTTU- f KÓNGURINN EFTIR JA.MES CLAVELb Prudhomme tók loks eftir l>ví að Kennedy virtist henykslaður á honum. — Já, meðan ég ma;n, ég er búinn að kryfja líkið af manninuim sem fannst í saliernis- holunni. Dauðinn stafaði af köfn- un, sagði hann. — Þegar maður finnst með höfuðið niður j salernisholu, 'er ekki óliklegt að hann hafi dáið af köfnun. — Satt er það, sagði Prud- homme léttum rómi. — Ég skrif- aði á dánarvottorðið: Sjólfsmorð vegna snöggrar tnuflunar á geðs- munum. —r* ,Er búið að þekikja líkið? — Já, í da.g. Það var Ástralíu- maður. Náunigi sem hét Gurble. Kennedy læknir þurrkaði sér um andlitið. — Bkiki myndi ág vilja fremja sjálfsimorð á þennan háfi. Þpð er sikelfilegt. Prumihomme kinkaði kolli og afbur renndi hann augunum tii Stevens. — Ég er yður alveg sam- mála. Auðvitað getur verið að honum haifi verið kastað niður í holuna. — Voru nok'kur merkd á lík- inu? — Nei. Kennedy læknir reyndi að láta sem hann sæi ekki hvernig Prud'homme renndi augunum J:il Stevens. — Jæja, morð eðasjálfs- morð, hvort tveggja óskemmti- legt. Við fáum víst aldrei að vita hvemig það gektk til. — Þeir hófu rannsókn í dag, þegar þedr fengu að vita hver miaðurinn var. Það eru.pplýst að fyrir nokikrum dögum var miaðurinn staðinn að því að stela af matarsikaimmti félaiga sinna. — J2éja. — Ójá, undir þeim kringum- stæðurn finnst manni næstum sem hann hafi átt þetta skilið, haf’ — Já, það er nokkuð til í því.' Kennedy lækni langaði til að halda samtalinu áfram, því að hann fann til einmanakenndar, en hann sá að Prudhpmme hafði aðeins áhuga á Steven. — Jæja. sagði hann. — Ég verð víst nð fara á stofugang. Komið þér með9 — Nei, þökik fyrir, ég þarf að HÁRGREIÐSLAN Hárg:reiðslustofa Kópavogs Hrauntungu 31. Sími 42240. Hárgreiðsla. Snyrtingar. Snyrtivörur. Fegrurarsérfræðingui é staðnum. Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó riaugav. 18. III. hæð (lyfta) Sími 24-6-16, i Perma Hárgreiðsiu- og snyrtisfofa Garðsenda 21. SÍMl 33-968 ganga frá uppskurðarsjúklingun- um. i Þegar Kennedy læknir fór, sá hann útundan sér hvernig Stev- an smeygði sér framhjá Prud- homme og sá laumuleg atlot Prudhomme. Hann heyrði hlátur- inn í Steven og sá hann enduir- gjalda gælurnar fedmnisilaust og innilega. Hann gekk þreytulega út á hinn endann af veröndinni. Hann leit upp til stjarnanna oig reyndi að lesa þar svarið við hinni ei- lífu og áleitnu spurningu. Hve- nær,, guð minn góður, hvenær iýkuf þessari martröð? En hann fékik ekkert svar. 15 Peter Marlowe sat á liðsfor- ingjasaleminu og gladdjst yfir fegurð aftureidingarinnar og góðri meltingu sinni. Salernisholurnar vom tuttugu og firnm feta djúpar og voru i brekkunni í tuttugu röðurn og þrjátíu í hverri röð. Menn urðu að setjast á hækjur sínar yfir þær með sinn fót hverum megin við hoiluna. Aðrir menn sátu um- hverfis, en allir reyndu að vera sem lengst frá næsta manni. AIR ir höfðu vatnsflöstour meðferðis. Jörðiin var svöl, því að það hafði rignt um nóttina. Þegar hann hafði lokið sér af hallaði hann vatnsÆlöskunni og þvoði sér með vinstri hendi. Allir notuðu vatn, því að pappír var of dýrmætur. allir nema kóngurinn. Hann átti aJImermilegan sailernispappír.’ Hainin hafði gefið Peter Marlowe dálítinn pappír og hann hafði skipt honuim á milli félaga sinna, því að það var ágætt að vefja úr honum sígarettur/ Peter Marlowe reis á fætur, batt að sér lendaskýluna og gekk aftuir heim f sikála sinn, þar sem miorguinmaturinn beið. Það væri hrísgrjónavíBlIingur og þunnt te eins og ævinlega, en í dag áttu þeir félagar líka kókóshnot — gjöf frá k'ánginium. Þessa fáu daga sem hann hafði þekkt któiniginn hafði tekizt meö þeim raunveruleg vinátta, Kóng- urinn gaf þeim félögum tóbaik og hjálpaði þeim á fleiri vegu — hann hafði læknað hitabeltissárin á öklum Macs með salvarsani, læknað þau á tveiim dögum, eftir að þau höfðu vætlað í tvö ár. Peter Marlowe vissi líka að þótt þeir væru allir þrír glaðir yfir hjálp kóngsins, þá geðjaðist þeim fyrst og fremst vel að mannnum sjáHfum. Það stafaði frá honum þrek og öryggi. Það var eins og miaðuir yrði sterkari og betri sjálfur. — Hann er gáldrakairl, sagði Peter Marlowe ósjálfrátt. Flestir liiðsforingjarnir í skála sextán voru enn sofandi eða iagu í fletum sínurn og biðu eftir morgunmatnium þegar hann kom inn. Hann sótti kókósihnotina undir koddann sinn, tók sköfuna og hníf'inn með sér. Svo fór hann út og settist á bekk. Með fimlegu hnífölaigi skipti hann hnotinni í tven.nt Mjólkinia lét, hann renna í kruikiku og fór síðan að skafa helminginmi af ’hnotinni. Hanin fann allít í einu tiil s.vo ákafs hungurs að hann heyrði ekki þagar verðirnir nálguðust. Hann varð ekiki var við ná.vist þeirra fyrr en þeir stóðu ógnandi í skáladyrunum og allir mennirn- ir voiæi sprottnir á fætur. .Yashima, japanski liðsforing- inn, rauf jjögnina. — Það er út- varp hér í skálanuim. 8 Yoshima kveikti í sígarettu og beið þess í fimim mínútur að ein- hver segði eitthvað. Fyrstu viðþrögð Dave Davons urðu: Guð miriin góður, hver hef- ur svikið okikur eða talað af sér? Peter Marlowe? Cox? Spence? Ofuirstarnir? Næst fylltist ha,nn óttablöndnum feginleik — nú var stundin sem sé rumninn upp. Skelfing Peters Marlowes var jaf'nkæfandi. Hver vair það sem hafði ekki getað þagað? Cox? Ofurstarnir? Mac og Larkin vita að minnsta kosti ekki aö ég veit neitt. Herra minn trúr! Utram Road! Cox var eins og lamaður. Hann halllaði sér upp að rúiminu og átti erfitt m:eð að standa á fót- unum. Sellars yfirlautinant hafði eft- irlit imieð sikálanium og hann hafdi vætt buxurnar af skelfingu þeg- ar hann gékk inn með Forset höfuðsmianná. Hann heilsaði, sveittur og eld- rauður í framan. — Góðan dag- inn, Yoshima höfuðsmaður. —--Hér dugar ekkert góðan daginn. Hér er útvarp. Útvarp brýtur í bága við fyrirskipanir hins keisaralega japanska hers. Yoshima var lítill og grannur og mjög nosturssamur. Saimurai- sverð hékik við belti hans. Háu stígvélin hans voru gljáburstiuð. — Ég veit ekil^ent um það. Hreint ekiki neitt, hrópaði Sell- ars. — Þér þarna! Hann benti með skjálfandi fingri á Daven. — Vitið þér nokkuð um það? — Nei, herra yfirlautinant. Sellars leit í kringuim sig í bragganum. — Hvar er útvarpið? Þö'gn. — Hvar 'er útvarpið? Hann var næstuim móðursjúkur. — Hva-r er útvarpið? Ég heimta að það sé afhent á stundinni. Þið vitið að við berum allir ábyrgð á að skip- unum hins keisaralega hers sé framfylgt. Þögn. N — Ég skal láta draga ykkur alila fyrir herrétt, hrópaði hann og kinnar hans skuilfá. — Þið sfculuð fá það sem þið eigið skil- ið. Þér! Hvað heitið þér? , — Marlowe fluglautinant, henra yfirlautinant. — Hvar er útvarpið? — Það ve-it ég ekki, herra yfir- lautinant. Þá kom Sellars auga á Grey. — Grey! Þér eruð lögreglufor- ingi í búðunium. Ef hér er útvarp, þá berið þér ábyrgðina og enginn annar. Þér hefðuð átt að til- kýnona yfirvöldunum það. i — Ég veit eik'ki uim neitt út- varp, herra yf'irlautinant. — Þér ættuð þó að vita um það, hrópaði Sellars. Svo rudd- ist hann að kojum bandarísku liðsforingjanna fimim. — Brough! Hvað vitið þér um þetta? — Ekki neitt. Og ég er Brough höfuðsmaður, herra yfirlaiutinant. Það er eklkert útvarp hér í skól- anuim að því er ég bezt veit. Og þótt það væri hér myndi ég ekiki segja, yður það, heri'a yfirlauti- nant. Sellars stundi. — Jæja, þá verðum við að ledta í bragganuim. Allir sitandi rétt hjá rúmumi siín- um. Guð hjálpi þeim manni sem j er með tækið. Ég skal persónu- lega sjá til þess að hann fái þynigstu í'efsingu. — Þegið þér, Sellars. Alilir stirðnuðu þegar Smiedly- Tailor ofursti gekk inn í skálann. — Það er útvarp hér og ég < r að —■ — Þegið þér. Munið að synda 200 metrana Tökum að okkur y viðgerðir, breytingar, viðbyggingar, gler- ^ísetningu og mótauppslátt. Útvegum einn- ig menn til flísalagnínga og veggfóðrunar. Athugið: Tökum einnig að okkur verk upp til sveita. — Vönduð vinn imeð fullri ábyrgð. — Sími 18892. FéiS þér fslenzk gólfteppi frái TEPPH Zlltima TEPPAHUSIÐ Ennfremur ódýr EVLAN feppl. Sparið fíma og fyrirfiöfn, og verzlið á einum sfað. SUÐURLANDSBRAUT10. REYKJAViK PBOX13111 íslenzk frímerki ný og notuð kaupir hæsta verði RICHARD RYEL Háaleitisbraut 37 (áður Kópavogi). Sími: 84424. — (Bezt á kvöldin). Cabinet AmiNSTER ANNAÐ EKKI HÚSAÞJÓNUSTAN s.f. MÁLNINGARVINNA Ú T I — iNNl Hreingemingar, iagfærum 'ým- islegt s.s. gólfdúka, flísalögn, mósaik, brotnar rúður o- fl. Þéttum steinsteypt þök. — Bindandi tilboð ef óskað er. . SÍMAR: 40258-83327 UG-RAIJÐKAl. - UIVDRA GOTT SÓLÓ-eldavélar \ Framleiði SÓLÓ-eldavéiar af mörgum stærðum og gerðum. — Einkum hagkvæmar fyrir sveitabæi. sumarbústaði 02 báta. Varahlutaþjónusta. Viijum sérstaklega benda á ný'ja gerð einhólfa elda- véla fyrir smáerri báta og litla sumarbústaði ELDAVÉLAVERKSTÆÐI JÓHANNS FR. KRISTJÁNSSONAR h.l. Kleppsvegi 62 — Sími 33069 ' 7

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.