Þjóðviljinn - 26.06.1969, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 26.06.1969, Blaðsíða 9
Fimmtuidagur 26. júní 1969 — ÞJÓÐVIl/JINN — SÍÐA 0 ® Tekið er á móti til- kynningixrn i dagbók kl. 1.30 til 3.00 e.K. til minnis •. í dag er fimimtudagur 26. júní. Jóhannes og Páll píslar- vottar. 10. v. sumars. Sólar-., upprás M. 2.57 — Sólarlag kl. 0.03. Árdegisháflæöi H. 2.44. • Kvöldvarzla í apótekum Reykjavíkurborgar vikuna21.- 28. júní er í Holts apóteki og Laugavegs apóteki. Kvöld- varzla er til kl. 21 Sunnu- daga- og helgidagavarzla kd. 10-21. • Kvöld- og helgidagavarzla lækna hefst hvern virkan dag kl. 17 og stendur til kl- 8 að morgni, um helgar frá kl. 17 á föstudagskvöldi til kl. 8 á mánudagsmorgni. sími: 21230. í neyðartilfellum (ef ekki næst til heimilislæknis) er tek- ið á móti vitjanabeiðnum á skrifstofu læknafélaganna í síma 11510 frá kl. 8-17' alla virka daga nerna laugardaga, en þá er opin lækningastofa að Garðastræti 13, á homi Garðastrætis og Fischersunds, frá kl. 9-11 f.h. sími 16195. Þar er eingöngu tekið á móti beiðnum um lyfseðla og þess háttar. Að öðru leyti vísast til kvöld- og helgidagavörzlu- Frá Læknafélagi Reykjavíkur. • Læknavakt I Hafnarfirði og Garðahreppl: Upplýslngar I lögregluvarðstofunnl sfml 50131 og slökkvistöðinnl, síml 51100. • Slysavarðstofan — Borgar- spitalanum er opln allan sól- arhrlnglnn. Aðeins móttaka slasaðra — síml 81212. Næt- ur-og helgidagalæknlr I sima 21230. • Upplýsingar um læknaþjón- ustu i borginni gefnar 1 sim- svara Læknafélags Reykja- víkur. — Simi 18888. • Hafskip. Langá er i Vent- spils, fer þaðan væntaniega í dag til Riga og Islands. Laxá er væhtanleg til . Reykjavíkur í fyrramálið frá Antwerpen. Rangá lestar á Austfjarða- höfnum. Selá fór ftrá Norr- köping i gær til Stokkhólms. Marco er í HulH. Fer þaöan í dag til Hamborgar. • Skipaútgerð ríkisins. Esja fer frá Reykjavíik M. 20.00 annað kvöld austur um land í hringferð. Herjólfur fer frá Reykjavík kl. 21.00 í kvöld til Vestmannaeyja. Hierðúbreið er á Norðurlandshöfnum á vesturleið. Baldur fer til Vest- fjaróahafna þriðjudaginn 1. júlí. • Skipadeild SlS. Amanfell átti að fára í gær frá Hull til Reykjavíkur. Jökulfell er væntanlegt til Rieykjavíkur 28 þm. Dísarfell er í Ahus, fer þaðan til Ventspils og Lonin- grad. Litlafell er í ollíuflutn- ingum á Paxaflóa. Helgafell er í Keflavfk. Staipaifell er f olfuflutningum á Faxaflóa. Mæliféll er væntanflegt til Bordeaux 2. júlí, fer þaðan til Dunkirk. Grjótey fór 23. þm frá Reykja.vik til Cotonou, Dahomey. Hasting er í Rotter- dam, fer þaðan til Grimsb.v. Transti e;r í Esibjerg. Teesfiield er í Hafnarfirði. skipin flugið • Eimskipafél. íslands. Bakka- foss fór frá Turku. í gær til Leningrad og Reykjaivíkur.'’ Brúaríoss er í Ketflavfk. Fjall- foss kom til Reykjavíkur 17. þm frá Gautaborg. GuMfoss • fór frá Kaiupmannahöfn í gær til Leith og Reykjavíkur. Lag- arfoss fór firá Reykjaivík 24. þm til Akureyrar. Laxfoss fór frá Oporto 23. þm til Kotka. Mánafoss kom til Hafnar- fjarðar 24. þm frá Kaup- mamnahöfin. Reykjatfoss fór frá Reykjavík í gær til Ant- werpen, Rotterdam og Ham- borgar. Selfoss fór frá Ketfla- vík í gær til Gflouchester, Camlbridge, Norfólk og Bay- onne. Skógafoss fer frá Brem- en í dag til Hamiborgar og R- víkur. Tungutfoss kom til R- víkur 24. þm frá Kaupmanna- höfn. Askja fór frá Akureyri í gær til Huli og Felixstowe. HafsjökuH kom til Murmansít . 22. þm frá Reykjavik. Krom- prins Frederik fór frá Fær- eyjum í gær til Kaupmamna- hafnar. Rannö fór frá Falken- berg í gær til Kaupmanna- hafnar, Gautaborgar og Rvík- ur. Saggö kom til Reykjavíkur 24. þm. frá Kaupmanmahöfn. Minna Schupp för frá Huil 22. þm til Rvíkur. Utan sfcrif- stofutima eru skiipaflréttiir lesn- ar í ' sjálfvirkum símsvara 21466. • Kvenfélag Hallgrímskirkju. Farið verður í skémmtiferð um Borgarfjörð föstudaginn 4. júlí. Farið verður frá Hall- gríimiskirkju kl. 9 fyrir hádegi. Konur takið með ykkur gesti. Upplýsingar í símum 14359 hjá Aðafihedði og 13593 hjá Unu frá 10-13 og eftir kl. 17. Kvenfélag Hallgrímskirkju. • Farfuglar — ferðamenn. Ferð um næstu helgi í Borg- arfjörð og Surtshelli. Sumar- leyfistferð (vikudvöll) í Þórs- mörk hetfst 12. júlí. Farmiðar seldir á skrifstofunm M. 3-7 alla virka daga. Sflmi 24950. Farfuglar. • Ásprestakall. — Kvenfélag- ið gengst fyrir safnaðarferð sunn-udáginm 29. júní M. 9 f.h. Faríð verður á Suðumes og messað í Hvalsneskirkju kl. 2. Þátttaka tilkynnist fyrir föstu- dag til Önnu sími 37227 eða Oddnýar sími 35824. • Konur í Styrktarfélagi van- gefinna. — Sumarferðalag verður sunnudaginin 6. júlí n. k. Farið verður í Húsafells- skóg. Lagt verður af stað frá bifreiðastæðinu við Kalkofns- veg kl. 8. f.h. stundvíslega. Þátttaka ti'Ikynnist á skrif- stofu félagsins Laugav. 11 s. 15941, í síðasta lagi fimmtu- daginn 3. júlí. — Nefndin. • Kvenfélag Kópavogs. Konur sem ætla í sumarferðalagið 29- þ.m. láti vita í síma 41726 og 40431. Ferðafélagsferð- ir á næstunni. Á föstudagskvöld: Veiðivöth. Hagavatn — Jarlhettur. Á laugardag: Þórsmörk. Landmannalauigar. Á sunnudagsmorgun kl. 9.30. Brúarárskörð. Ferðafélag íslands, Öldugötu 3 — símar 19533 og 11798. r fii kvölds OS )j ÞJOÐLEIKHUSIÐ Tíékrm ó "Kofemjí í kvöld kl. 20. UPPSELT föstudiag M. 20. UPPSELT laugardag kl. 20. UPPSÉLT siunnudag kl. 20 mámudag M. 20. Síðustu sýningar. Aðgönguxndðasalan opin frá M. 13.15 til 20 Simi 1-1200. SÍMl: 18-9-36. Byssurnar í Navarone Hin heimstfræga stórmynd í lit- um og CinemaScope með úrvals- leikurunum Gregory Peck, Anthony Quinn, James Darren, David Niven. Endursýnd M. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. SlMl: 16-4-44 Djarft teflt, Mr. Solo Hörkuspennandi, ný. amerisk litmynd með Robert Vaugan og David McCallum. Bönnuð innan 14 ára. — íslenzkur texti. Sýnd M. 5, 7 og 9. Vænir ánamaðkar til sölu. Sími 20453. Háteigsvegur 26, kjallari. Ódýrir svefnbekkir til sölu, að Öldugötu 33 (uppi). Sími 19407. INNH&MTA l&OPW&mTÖIW úr og skartgripir KDRNEUUS JÖNSSON SlMi: 11-5-44. Herrar mínir og frúr (Signore & Signori) — ÍSLENZKUR TEXTl — Bráðsnjöll og meinfyndin ítölsk- frönsk sitórmynd um veiMeika holdsins, gerð af ítalska meist- aranum Pietro Germi. Myndin hlaut hin frægu guilpálmaverð- laun í Cannes fyrir frábært skemmtan agildi. Virna Lisi Gastone Moschin o fl. Bönnuð bömum innan 12 ára. Sýnd M. 5 og 9. IWAPKiAjjriA mm Leikfangið ljúfa (Det kære legetðj) Nýstárleg og opinská, ný dönsk mynd með litum, er fjallar skemmtilega og hispurslaust um eitt viðkvæmasta vandamál nú- tímaþjóðfélags Myndin er gerð af snillingnum Gabriel Axel, er stjómaði stórmyndinni „Rauða skikkjan". Stranglega bönnuð börnum inn- an 16 ára. — Aldursskírteina krafizt við innganginn. — ÍSLENZKUR TEXTI — Sýnd M. 5,15 og 9. Allra síðasta sinn. SÍMl: 50-1-84. Erfingi óðalsins Ný, dönsk gamammynd í litum gerð eftir skáldsögu Moorthen Koch. Sýnd M. 9. SIMI: 31-1-82. — íslenzkur texti — Blóðuga ströndin (Beach Red) Mjög vél gerð og spennandi, ný, amerisk mvnd í litium. Films and Filming baus þessa mynd beztu striðsmynd ársdns. Comel Wilde. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innam 16 ána. SÍMAR: 32-0-75 og 38-1-50. Blindfold Geysispennandi amerísk njósna- mynd í iitum og CinemaScope með islenzkum texta. Endursýnd M. 5 og 9. Miðasala frá kL 4. Sængurfatnaður HVÍTUR OG MISLITUR LÖK KODDAVER DRALONSÆNGUR ÆÐARDÚNSSÆNGUR GÆSADÚNSSÆNGUR IrAði* SÍMl: 50-2-49. Enginn fær sín örlög flúið Æsispennandi mynd frá Rank, í litum og méð íslenzkum texta. Rod Taylor Christopher Plummer ' Sýnd M. 9. SÍMl: 22-1-40. Kærasta á hver jum fingri (Arrivederci, baby) Sprenghlægileg gamanmynd í Panavision og litum. — Mynd sem alla gleður. — ÍSLENZKUR TEXTI — Aðalhlutverk: Tony Curtis. Zsa Zsa Gabor. Nancy Kwan. Sýnd M. 5, 7 og 9. SÍMI: 11-4-75. Ofbeldisverk (The Outrage) Víðfræg bandarisk kvikmynd. — íslenzkur texti — Paul Newman Claire Bloom. Sýnd kl.. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. SÍMl 11-3-84. Hvikult mark Hörkuspennandi amerísk kvik- mynd í litium og CinemaScope. — íslenzkur texti — Paul Newman. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd M. 5 og 9. SKÓLAVÖRÐUSTÍG 21 ^augavegi 38 — 10765. Skólavörðustíg 13 — 10766 Vestmannabraut 33. Véstmamnaeyjum — 227o Ný sending af ítölskum sundfatnaði kvenna og telpna. Mjög gott úrval. Smurt brauð snittur brauðbœr VTD ÓÐINSTORG Sími 20-4-90. SIGURÐUR BALDURSSON — hæstaréttarlögmaður — LAUGAVEGl 18. 3. hæð. Simar 21520 og 21620. Kúnststopp — Fataviðgerðir Vesturgötu 3 — Sími 19925. Opin frá kL 1—6. HÖGNI JÓNSSON LögfræðL og fastcignastofa Bergstaðastræti 4. Sími: 13036. Heima: 17739. ■ SAUMAVÉLA- VHDGERÐIR ■ LJÓSMYNDAVÉLA- VIÐGFRUTR FLJÓT AFGREIÐSLA. SYLGJA Laufásvegi 19 (bakhús) Sími 12656. MATUR og BENZÍN allan sólarhringinn. V eitingaskálinn GEITHÁLSL V—'j' öUr is^ tUttölÖCllð SifiHKmoRraRfion Minningarspjöld fást í Bókabúð Máls og menningar ni Auglýsingasími ÞJÓÐVILJANS er 17 500

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.