Þjóðviljinn - 01.07.1969, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 01.07.1969, Blaðsíða 1
\ DIODVIUINN Þriðjudagur 1. júlí 19%69 — 34. árgangur — 141. tölublað. A&gangur fakmarkaSur oð lœknadeild: Krafizt 7,25 09 8,00 iág markseinkunna stúdenta D Menntamálaráðuneytið hefur nú staðfest breytÍM®a á reglugerð Háskóla ísí<aðsds á þá lund, að læknadeild veirði heimilað að setja lágmarkseinkunn til innritunar í deildina að fengnu samþykki háskólaráðs. Samkvæmt þessu er mi krafizt lágmarkseinkunnarinnar 7,25 af stúdentum úr stærð- fræði- og náttúrufræðideildum og lágmarkseinkunnarinnar 8,00 af máladeildarstúdentum menntaskólanna og sfcúdent- um úr Verzlunarskóla íslands og Kennaraskóla íslands. IfiX.EfX. {% IckÍliT Mvndí";l nér :ul ",an toli •lóhanues Hiu-íksson í sumarferð Alþýðubanda-lagsins i Reykjavík um l*J"i" W ¦*•¦¦» hclgina, er nokkrir ferðamanna brugðu á leik í Galtalækjarskógi eftír að hafa hlýtt á mál Björns Þorsteinssonar og Sigurðar A- Magnússonar. Er saglt frá ferðinni á baksíðu, en iu-ni í blaðinu blrtast ræða Sigurðar og i'lciri myndir Meisfarar krefjasf kaifplœkkunar: VERKFALL í STRAUMSVÍK D Byggingariðnaðarmenn í Hafnarfirði hófu verkfall í Straumsvík á miðnæfcíi sl. og: stöðvast þá allar byggingarframkvæmdir á staðnum ©g hafn- argerðin. Félag byggingariohiaðairmiammia Hiafinaríirði hefuir baft lausa Engir sendir út til mælinga í»að kom fracm í blaðavið- tali hjá íorstöðutnannd Landmældm.ga • íslamds, Ágústi Böðvarssynd, í gær, að engir mælingamenn verða senddr út um lamdið á vegum stofnuniarinnair í sumar, þar sem fjárveiting til henmar hefur verið skor- in niður um 765 þúsumdir. — Þetta er lítil stbfmum, sagði Ágúst, og muniair um slíka upphæð. Bkki er hægt að segja upp fagfólkimu og ekki húsnæðinu, svo i eind liður starfseminnair sem hægt er að skéra niður er útivinnan. Er þetta áð sjálf- sögðu mjög bagalegt, þa>r sem aðalstarfið hefur varið að halda við og gefa út með viðeigandi breytingum gömlu dansku herforimgja- . ráðskortin, svoköltuðu, en nú verðum við senmdlega að prenta upp gömiul kort ó- breytt, þvi skortur er orð- inm á mörgum kortamma. sammimgia síðam 1. miaí s.l., að því er formaðuir , félagsimis Grétax Þ>orleifsson, sagði Þjóðvdljamiuim í gær. Haifa samningar við Meist- arafélaig dðnaðairmianmia í Hafniar- firði ekki tekizt, og þeir rauraair krafizt kauplækkum.ar hjá tré- smiðum. Félagið hefur því boðaið verk- fall í Straumsvík tál að herða á kröfum sínum um samniniga, óg átti það að koma til framikvæmda á miðhætti sl. ef ekki hefði sam- izt fyrir þann tíma, en fumdur með sáttasemjara hofst kl. 8.30 í gænkvöld, en síðasti samninga- fumdur var aðfiaramótt laaiígair- dag«. . Kröfuir trésmdða eru einumgis þær að sama .kauphlutfall 'hald- ist og verið hiefuir, .em deilt erum reikmitölu ákvæðisvinnu og tíma- og vifcukaup. Meistarar gera kröfu um að kaupið lækki um 10^15%, en trésmdðiir hafa boð- ið að reikmdtala ákvæðisvihnu lækki ef tímakaup hækkair eða öfugt,.. hvort sem 'meistairar vilj a heldur, en þeir hafa báðum kost- um hafnað, os samningar því e'kki tekizt.- Hófst því á,.miðnætti verkfali hi á þeirn um 30. bygg- iinigariðniaðarmönnum, sem stairfia í Straumsvík. Grétar sagði að mikið atvinnu- leysi hefði verið hjá bygginigax-, iðniaðammönnum í Hafniarfiirði í veteir og vor, og hefðu allt upp ! í 30% félaigsmianina verið at- vionulausar. Nú eru í fékatgimi' 111 iðniaiðairimemin, þar af 7S trésmið- ir, og eru 28 þedrra þegar komn- dr til Svíþióðar og fleiri hafa í hyggju að ledta sér atvinnu þar, því ekki horfiir neitt betua* í þeim efniimi í Hafniarfirði en verið hefur. Biðu 15líma eftir aðstoð NESKAUPSTAÐ 30/« — Tveir menm frá Norðfirði, Jóhánm Guð- mundssan og Guðmi Sveimissom fóru í róður á trillu aðfaramótt sl. summudags. Er þeir voru stadd- ir á Sandvík biilaði vélin og varð henni ekki komið i gang aÆtur. Létu þeir þá beraist fyrdr straumd norðureftir og bar þá norður biðu aðfialis til að komiast inn tdi Norðfjarð'ar. Fairið var að leita að trillunmd og famm báturinm Magmús NK haha utan við Hornið og höfðu menniirnir þá beðið eftir aðstoð í nær 1S klukkustunddr. Bkkert varð þedim meint af volkinu og kom Magnús með þá inn' til Nes- fyrir Barðsneshorm, þar sem þeir kauipstaðar um kvöldið. —' H.G. Frá þessu er greint í eftirlfar-'*' andi greinargerð frá Háskóla ís- lands: Læknadeild Hóskóla íslands hefur lagt og mun jafnan leggja á það megináherzlu, að menntum.j íslenzkra lækna sé i samræmi við kröfur læknavisindanna hverju sinmi. Á undanförnuni árum hafa þessar kröfur farið sívaxandi, og hefur nám lækma- nema hvarvetna orðið bæði um- fangsmeira og sérhæfðara- Hefur því reynzt nauðsynlegt að gera vaxandi kröfur til þeirra, sem hefja læknamóm. 1 fflestumi ná- lægum löndum eru nú gerðar meiin kröfur til þeirra, sem tekn- ir eru í læknadeildir, en þær, að þeir hafi staðizt stúdentspróf. Ýmsum aðferðum er beitt til þess að velja þá stúdenta, sem skráðir eru til lælínanámis. Hef- ur þetta mál verið rætt ýtarlega i læknadeild Háskóla Islands á undanförnuim árum, eWíi hvað sizt vegna stöðugrar aukningar á aðsó'km að dei'ldi'nmi. Reynsla hefur sýnt, að mjög há Mutfalls- tala þeirra, sem innritazt hafa í læknadeiW, stenzt ekki þær kröfur, sem gerðar eru við prof i lok fyrsta námsárs, og eru þær þó ekki strangari en tíðk- ast við hliðstæð próf í nálægum löndum. Hlýtur að teljast æski- legt, að reynt sé að sporna við því, að stúdentar. sem hörfur eru á. að standist ekki fyrsta- hluta próf læknadeildar, hefji læknanám- Athugun hefur leitt í ljos, að náið saimræmi er milli. einkunnar á stúdemitsprófi og einkunnar á fyi-stalhluta prófi í læknadeild. Af þeim sökum hefur læknadeild samiþykkt ein- róma að fara þess á leit við menmtamálaráðuneytið, að reglu- gerð Háskólans verði breytt á þá lund, að læknadeild verði heimilað að setja lágrhiairkseink- unn til innritunar í læknadeild, og staðfesti háskólaráð þá til- lögu deildarinmar. Helfur mennta- málaráðumeytið nú staðfest reglu- gerðarbreytimguna. Með hliðsjón Frarnhald á 3. síðu Pétur Benediktsson alþiisgism. Pétur Benedikts- soíi alþingismaður látinn Pétur Benediktsson alþingis- maður og bankastjóri lézt í fyrri- nólí á Borgarspítalanum í Rvik, t>;i,ia ára að aldri. Pétur Benediktsson var fædd- ur í Reykjavík 8. desember 1906, sonur Beneddkts Sveitissaniair al- þimgismanms og koou hams, Guð- rúnar Pétursdóttuir.. Hanm varð stúdent frá Menmtaskólanuirn í Reykjavík 1925 og lauk lögfræði- prófi frá Háskóla íslamds 1930. Hanm stamfaði, í utamirikisþjón- uistu Dania 1930 -1940, var sikdp- aður sendifulltrúi íslands í Bret- landi 1940 og saima ár sendifuM<- trúi h.iá norsku ríkisstjórnimmi. Sendiherra í Bretliamdii varð Pét- ur 1941 og gegndd síðiam semdd- herrastörfum til 1956 í Sovétrikj- unum, FrakkJandi, Póll>aindi, Belgíu, " Tékkóslóvakáu,. ítalíú, Sviss, Spánd, Portúgal og ír- lamdi. Auk þess var hann full- Framiríald á 3. síðu. Nýtóg um Áburðarverksmiðjuna taka gildi frá deginum í dag FA 0UUNA FRA RUSSUM Eftir hádegiT gær barst við- skiptamálaráðuneytinu jákvætt svar frá sovézkum yfirvöldum við beiðni um að íslenzku síld- veiftiskipin í norðurhöfum fái olíu úr birgðaskipum sovézka síldveiðiflotans á þessum slóð- Var veitt leyfi fyrir 400 tonn- um af gasoliu úr. birgðaskipiniu F. Chopim. og íslenzku bátumum gefin upp staða skipsims. Við at- hugum kom í Ijós að birgðaskip- ið var statt allmiklu summar en íslenzku veiðiskipin svo . vaf a- sarnt er að þetta sé nokkur lausn á vanda þeirna, enda munu eimn- ig á þrotum vatns- og matar- biipgðir bátanjia. D Prá og með deginum í dag taka gildi ný lög um Á- burðarverksmiðju ríkisins sem fela í sér að Aburðarverk- smiðja ríkisins' tekur við rekstri venksmiðjunnar af Áburð- arverksmiðjunni h.f. og þar með viðurkennt það-sjónarmið, sem Einar Olgeirsspn og fleiri börðust ákveðið fyrir'frá því að verksmiðjan var sett á stofn. - ' Nýju iögim*' um Ábuirðarverk- smiðjuna, sem ganga í gildi í dag kveða skýrt á ,um eignar- og rekstrarform fyrirtækisims, em fyrri lögin gerðu ráð Í3'rir því skv. 13. greim að rekstbrBirhluta- félag stæði að rekstri verksmdðj- ummiar. Barðiist Einiar Olgeirssom fyrir því á þimgi í hálfan. anmam áraitug að þetta sjónáinmiið um túlfcum lagammia yrði vdðurkenmt. 'Þegar lögim urni Áburðarverk- smiðjuna voru tii meðferðair á al'þimigi fyrir tuttugu árum var 13. greiminni skotið imm í þau vdo síðustu umicaeou' í sáðairi Beiðni um þessa fyrirgreiðslu barst soVézkum yfirvöldum á föstU'dag fyrir milligömigu sendi- herra íslands dr. Odds Guðjóms- sariair og gekkst sjávairútvegs- málairáðherra Sovétríkjamna, ís- kov, fyrir því að vpita þá úrlausn sem fynr girekidr. deiildiinmi. Emgdmm vafii¦ er á því að þarna var látið að kröfum þeirra aðila sem stóðu að Mar- shall-mútumum og bafði Vil- hjálmur Þór þá bankiastjórd alla forgöngu um það mál. I>að þurftd á símium tíma að beyjia mjög harvítuga baréttu fyrir staðsetmimgu Áburðarverk- smiðjummar og viidu Vílhjálmur Þór t>g félágar hans setja verk- smiðiunia niður á Reykjavíkur- höfm. Sem betur fer tófcst honum efcki að fá þessu framgemgit, enda þótt verksmiðjian hefði raunar mátt vera enn fjær borgimmi, sem hefur byggzt umdrahratt á þess- um tuttugu árum. Hlutaifélagið Áburðairverk- smiðjam er leyst upp með nýju lögiumum og hlutabréf sem nú enu í eigu anmiairra aðila en rík- isims verða tekim eignairmáiríi. Samkvæmt nýiu lögumum var rifcisatjómimmi toeiimiiað &ð kaupa fyrir hömd. ríkissjóðs þau hluta- bréf "sem verið hafa 'í eimfcaeigm á allt að fimmföldu nafmverði bréfamna, en mafmverð allra var 4 miij. kr. Eimstakir aðilar mumu yfirleitt möglumiarlausit hafe látáð bréf sán af hendd við þessu verði, en fá- eimir einataklimgar — flestir með lítinm hlut, 1.000 krónur — neit- uðu að láta bréfim og hefur sér- stök matsnefnd þrigigja miamma tilnefnd af hæstarétti fjiallað um málið. Skal ei'gmarmám þessaira bréfa fara fram í diag samkvæmt nýju lögumum um Áburðarverksmiðj- uma. Um leið og hin nýju lög tai^a gildi hefst umboðstíini nýrirar stjorniar Áburðarverksmiðjummar, sem kosin var á aliþingd í vor. Er stjórmdm fimm miamna og fulltrúi Al!þýðuibiamdialja'gsim.s í stjórmimmi er Guðmumdur Hjartarson. Asgeir Jóhannesson vasr í dag skipaður forstjóri Immfcaupastofm- unar ríkisdms £r,á 1. júld að teija. \,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.