Þjóðviljinn - 01.07.1969, Page 1

Þjóðviljinn - 01.07.1969, Page 1
T Þriðjudagur 1. júlí 19^69 — 34. árgangur — 141. tölublað. ASgangur fakmarkaSur að lœknadeild: Krafizt 7,25 og 8,00 lág markseinkunna stúdenta -4> <v-./.S A ■. \ «£ W W' W Brugðið á leik Myndina hér að ofan tók Jóhannes Eiríksson í sumarferð Alþýðubandalagsins í Reykjavík um helgina, er nokkrir ferðamanna brugðu á leik í Galtalækjarskógi eftir að hafa hlýtt á mál Björns borsleinssonar og Sigurðar A- Magnússonar. Er saglt frá ferðinni á baksíðu, en inni í biaðinu blrtast ræða Sigurðar og fleiri myndir Meisfarar krefjasf kautplœkkunar: v VERKFALL í STRAUMSVÍK □ Byggingariðnaðarmenn í Hafnarfirði hófu verkfall í Straumsvík á miðnætti sl. og stöðvast þá allar byggingarframkvæmdir á staðnum og hafn- argerðin. ^ Féláfe byggánigariðnaðairmaininia Hafnarfirði hefur haiflt laiusa * Engir sendir út til mælinlga í>að kom fram í blaðavið- tali hjá forstöðum-anni Landmælinga ■ íslands, Ágústi Böðvairssyni, í gær, að enigir mælingamenn verða sendir út um landið á vegum stoínuin.arininar í sumar, þar sem fjárveiting til hennar hefur verið skor- in niður um 765 þúsundir. — Þetta er lítii slbfnun, sagði Ágúst, og muniar um slíka upphæð. Ekki er hægt að segja upp fagfólkinu og ekki húsnæðinu, svo eind liður starfseminniar sem hægt er að skera niður er útivirinan. Er þetta að sjálf- sögðu mjög bagalegt, þar sem aðalstarfið heíur verið að halda við og gefa út með viðeigandi breytingum gömlu dönsku herforingja- ráðskortin, svokölluðu, en nú verðum við sennilega að prenta upp gömul kort ó- breytt, því skortur er orð- inn á mörgum kortann-a. samninga siðae 1. miaí s.l., að því er formaður félagsins Grétar Þorleifsson, sagði Þjóðviljanium í gaer. Hafa samnin-gar við Meisit- arafélaig iðnaðairmianinia í Hafniar- firði ekki tekizt, og þei-r raunar kra-fizt kiaiuplætckunar hjá tré- smiðum. Féiagið hefur því boðað veirk- fall í Straumsvík til að herða á kröfum sínum um samninga, óg átti það að koma til framkvæmda á miðnætti sl. ef ekki hefði sam- izt fyrir þann tíma, en fund-ur með sáttasemjara hófst ki. 8.30 í gærkvöid, en síðasti samniniga- fundur va.r aðfaranótt laugar- dags. , Kröfu-r trésmiða eru eimin-gis þær að sama kauphlutfall hald- ist og verið hefu-r, en deilt er um reiknitölu ákvæðisvinnu og tíma- og vikukaup. Meistarar gera kröfu um að ka-upið lækki um 10-15%, en trésmdðir bafa boð- ið að reikndtala ákvæðisvinnu lækki ef tímakaup hækk-air eða öfugt, hvort sem meistairar vilja heldur, en þeir hafa báðum kost- um hafinað, os samninigar því ekki tekizt. Hófst því á, rniðnætti verkfall hjá þeim um 30 bygg- iingariðniaðarmönnum sem stairfa í Straumsvík. Gréfar sagði að mikið atvinnu- leysi hefði verið hj á byiggdnigar-, ir, og eru 28 þeirra þegar komn- iðn.aðarmönnum í Haíharfirði í ir tdl Sviþjóðar og fieiri hafa í vejiur og vor, og hetfðu allt upp hyggju að leita sér atvinnu þar, í 30% félagismanna verið at- því ekkj horfir neit-t betur í j>eim vinnulausár. Nú eru í félaiginu'lll efnum í Hafmiarfirði en verið iðnaðairmenfn, þar af 78 trésmið- I hefur. Biðu 15 tímu eftir aðstoð NESKAUPSTAÐ 30/« — Tveir menn frá Nohðfirði, Jóhiánn Guð- mundsson og Guðni Sveinsson fóru í róður á trillu aðfaranótt si. sunnudags. Er þei-r voru stadd- ir á Sandvík biliaði vélin og varð henni ekki komið í gang aftur. Létu þedr þá bera-st fyrir straumi norðureftir og bar þá norður biðu aðfalls til að koma®t inn tái Norðfjarðar. F-arfð var að leita að tridunnii og fann báturinn Magnús NK han-a utan við Hornið og höfðu mennirnir þá beðið eftir aðstoð í nær 15 klufkkustundir. Ek-kert varð þeim meint a-f volkinu og kom Magnús með þá inri til Nes- fyrir Barðsneshorn, þa-r siem þeir kaupstaðar um kvöldið. — H.G. □ Menntamálai'áðuneytið hefur nú staðfest breytingu á reglugerð Háskóla ísla<bds á þá lund, að læknadeild verði heimilað að setja lágmarkseinkunn til innritunar í deildina að fengnu samþykki háskólaráðs. Samkvæmt þessu er nú krafizt lágmarkseinkunnarinnar 7,25 af stúdentum úr stærð- fræði- og náttúrufræðideildum og lágmarkseinkunnarinnar 8,00 af máladeildarstúdentum menntaskólanna og stúdent- um úr Verzlunarskóla íslands og Kennaraskóla íslands. Frá þessu er greint í eftirfar-^" andi greinargerð frá Háskóla I-s- lands: Læknadei'ld Háskóla islands hefur lagt og mun jafnan leggja á það megináherzlu, að menntun íslenzkra lækna sé í samræmi við kröfur læknavdsindanna hverju sinni. Á undanförnum árum hafa þessar kröfur farið sívaxandi, og hef-ur nám lækna- nema hvarvetna orðið bæði um- fangsmeira og sérhæfðara' Hefur því reynzt nauðsynlegt að gera vaxandi kröfur til þeirra, sem hefja læknanám. 1 flestum ná- lægum löndum eru nú gerðar meiri kröfur til þeirra, sem tekn- ir eru í læknadeildir, en þær, að þeir hafi staðizt stúdentspróf. Ýmsu-m aðferðum er beitt til i bess að velja þá stúdenta, sem ekráðir eru til læknanám.s. Hef- ur þetta mál verið rætt ýtarleg'a í læknadeild Háskóla íslands á undanförnum árum, ekki hvað sízt vegna stöðugrar aukningar á aðsókn að deildimni. Reynsla hefur sýnt, að mjög há Mutifalls- tala þeirra, sem innritazt hafa í læknadeild, stenzt ekki þeer kröfur, sem gerðar eru við próf í lok fyrsta nómsárs, og eru þær þó efcki stranga-ri en tíðk- ast við hliðstæð próf í nálægum löndum. Hlýtur að teljast æski- legt, að reynt sé að sporna við því, að stúdentar, se-m hórfur ©ru á, að standist ekkd fyrsta- hluta próf læknadeildar, hefji læknanám- Athugun hefur leitt í ijós, að náið samræmi er milli. einkunjiar á stúdemtsprófi og einkunnar á fyrstalhluta prófi í læknadeild. Af lseim sökum hefur læknadeild samþykkt ein- róma að fara þess á leit við menoitamálaráðuneytið, að reglu- gerð Háskólans verði breytt á þá lund, að læknadeild verði heimilað að setja lágma-i'kseink- unn til innritunar í læknadeild, og staðfesti háskólaráð þá til- lögu deildarinnar. Helfur mennta- málaráðúneytið nú staðfest reglu- gerðarbreytin-guna. Með hiiðsjón Framlhald á 3. síðu Pétur Benedikteson alþiugism. Pétur Benedikts- sen alþingismsður látinn Pétur Benediktsson alþingis- maður og bankastjóri lézt i fyrri- nótt á Borgarspitalanum í Rvik, 6;Ija ára að aldri. Pétur Benediktsson var íædd- ur í Reykjavík 8. desember 1906, sonuir Benedikts Sveinssomar al- þingismanns og konu hans, Guð- rún.ar PéturSdóttur. Hann varð stúdent frá Menntaskól-anum í Reykjavík 1925 og lauk lögfræði- prófi frá Háskóla íslands 1930. Hann starfaði, í utanríki'sþjón- ustu Dana 1030 - 1940, var sikip- aður sendifulltrúi íslands i Bret- landi 1940 og sama ár sendifull- trúi hjá norsku ríkisstjórninná. Sendiherra í Bretlandi varð Pét- u,r 1941 og gegndi síðan sendi- herrastörfum til 1956 í Sovétrikj- un-urn, Frakkliandi, Póllaindi, Belgíu, ' Tékkóslóvakíu, ítalíu, Sviss, Spáni, Portúgal og ír- lamdi. Auk þess var hann ftill- Frambald á 3. síðu. Nýlög um Áburðarverksmiðjuna taka gildi frá deginum í dag FA 0LIUNA FRA RUSSUM Eftir hádegil gær barst við- skiptamálaráðuneýtinu jákvætt svar frá sovézkum yfirvöldum við beiðni um að íslenzku síld- veiðiskipin í norðurhöfum fái oliu úr birgðaskipum sovézka síldveiðiflotans á þessum slóð- Var veitt leyfi fyrir 400 tonn- um af giasolíiu úr birgða-skipiniu F. Chopi.n og íslenzku bátumum gefin upp staða skipsins. Við at- hugun kom í ljós að birgðaskip- ið v-air staftt allmiklu sunnar en íslenzku veiðiskipiin svo vafa- samit er að þetta sé nokkur lausn á vanda þeirrta, enda muou einn- ig á þrotum vatns- og matar- birgðir bátaima. □ Frá og með deginum í dag taka gildi ný lög um Á- burðarveí'ksmiðju ríikisins sem fela í sér að Áburðarverk- smiðja ríkisins- tekur við rekstri verksmiðjunnar af Áburð- arverksmiðjunni h.f- og þar með viðurkennt það'sjónarmið, sem Einar Oigeirsson og fleiri börðust ákveðið fyrir frá því að verksmiðjan var sett á stofn. Nýjiu lögiiri ' um Ábuirðairverk- smiðjuria, sem ganga í gildi í dag kveða skýrt á ,um eignair- og rekstrarform fyrirtækisins, en fyrri lögin gerðu ráð fyrir því skv. 13. grei-n að rekstrairhliuta- félaig stæði að rekstri verksmiðj- unmar. Ba-rðisit Ei-riar Olgeirsson fyriir því á þiugi í hálfan. annan áratog að þetta sjónáirmið um tuMcun 1-aganma yrði viðuirkenint. •I'eigiar lögin urn Ábu-rðairverk- smiðjunia voru til meðferðair á alþinigi fyriir tuttugiu árum var 13. greininnd skotið inn í þau við síáustei un*ræðu í síðari Beiðni um þessa fyrirgreiðslu barst sovézkum yfirvöldium á föstudag fyrir milligöngu sendi- herra íslands dr. Odds Guðjóns- son-ar og gekkst sjávarútvegs- málaráðherra Sovétríkjann-a, ts- kov, fyrir þvi að veita þá úrlausn sem íyrr greinir. deiildiinni. Enginn vafi er á því að þarna var látið að kröfium þeirr-a aðila sem stóðu að Mar- sbaU-mútuinium og hafði Vil- hjálm-ur Þór þá bankastjóri alla forgöngu urn það mál. Það þurfti á sínum tíma að heyjia mjög harvítuga baráttu fyrir staðsetoinigu Áburðarverk- smiðjunnar og vildu Vilhjálmur Þór t>g félagar hans setja verk- smiðjuna niður á Reykjavíku-r- höfn. Sem betur fer tókst honum ekki að fá þessu framgengt, enda þótt verksmiðjao hefði raunar mátt vera eonn fjær borginni, sem hefur byggzt undrahratt á þess- uiri tuttugu árum. Hlutafélagið Áburðarverk- smiðjan er leyst upp með nýju lögiunum og hluitabréf sem nú eiru í eigu a«n.arra aðila en rík- isins verða tekin ei'gnaimámi. Samjkvæimt nýju lögunum var riknsatjóimÍTin'i heimi'tað að kaupa f-yirir hönd rikissjóðs þau hluta- bréf sem vérið hafa 'í einkaeign á allt að fimmföldu nafnverði bréfainna, en nafnverð allra vair 4 mi lj. kr. Einstakir aðilar munu yfiirlei'tt möglumarlausit bafia látáð bréf sín af hendd við' þessu verði, en fá- einir einataklingar — flestir jpeð lítinn hlut, 1.900 krónur — neit- uðu að láta bréfin og hefur sér- stök matsnefnd þriggja mannia tilnefnd af hæstarétti fjialiað um málið. Skal eignamám þessara bréfa fara fram í diag samkvætnt nýju lögunum um Áburðarverksmi ðj- una. Um leið og hin nýju lög talja giidi hefs-t umboðstími nýrrar sitjómar Áburðarverksmiðjunniar. sem koain var á alþimgi í vor. Er stjómin fimm manna og fulltrúi Alþýðubandálagsins í stjóminni er Guðmundur Hjartarson. Asgcir Jóhannesson var í dag skipaður forstjóri Innkaupastofn- unar ríkisins frá 1. júlí að telýa. \ \

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.