Þjóðviljinn - 01.07.1969, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 01.07.1969, Blaðsíða 2
I 2 SlÐA — ÞJÖÐVTLJINTSr — ÞriðjudagUíT 1. júílí 1969. Hvað gerir stjórn KSÍ? Þolinmæði áhorfenda á þrotum Kniattspynmiáíhugiamenn sem komnir voru til að horfa á leik Vestmarmaeyin.ga og KR á Laugardalsvelli sl. siunnu- daig urðu að snúa heim eins og sn-eyptir rakkar, og fen.gu þá skýringu edna á að leikur- inn félli niður, að ekki hefði verið flugfært milli lands og Eyja eftir hádegi þann dag. Forystumenn KSÍ verða að gera sér grein fyrir að svona getur þetta. ekki gengið til lenigdar og þolinmæði áhoxf- enda er á þrotum. Fyrir slíkri framkomu ga(gn.vart áhorfend- um er enigin afsökun til, og ei.ga þeir heimtin.gu á að aiug- lýstir leikir. fari fram, hvort sem flugveður er þann dag eða ekki, og varðar þá ekkert um hvaða skýringu aðilar að þessum leik kumna að færa fram í þessu tilviki. Áður hetfur verið bent á hér í Þjóðviljanum að með komu Akureyringa og Vestmamna- eyinga í 1. deild hlýtnr ávallt að vena óvissa um að leikir þar sem þessi félög eru ann- ar aðili — hvort sem er heima eða að heiman — geti farið fram á réttum tíma, ef ein- göngu er treysit á fLugferð þann dag sem leikurinn á að fara fram. Hversu vel sem mótanefnd legigur sdig fram eftir að í óefni er komið breyt- ir það emgu gagnvatrt áhorf- endum, sem hafa ætlað sér að sjá auglýstan leik, og gagn- kvæmiax ósakanir aðila eftir á bæta þar ekkert úr. Einfaldasta og sjálfsagd- asta lausnín á þessum vanda er sú að kniattspymulið sem ledka á í Vesitmiannaeyjum eða á Akureyri — eða þessi lið að leika utanbæjar — vetrðá kom- ið á mótsstað í síðasta lagi dagdnin áður en leikur fer fram hvemig sem á stendur, annars verði leikurinn því liði tapaður, ef það er ekki mætt á réttum tírma. • Nú verður forysita KSÍ að bregða skjótt við svo atburð- ur eins og sl. sunnudag komi ekki fyrir aftur, að tryggir á- horfendur þurfi að snúa heim aftur eins og sneyptir rakkar. Hj.G. 10 fslandsmet á sundmeistaramótinu Guðmundur stjarna mótsins og setti sitt 115. met Jr /nt hjá Val og Í6A í góðum leik ■ Hinn glæsilegi sundmaður okkar Guðmundur Gíslason úr Ármanni ætlar ekki að gera það endasleppt þótt hann sé nú orðinn elztur þeirra sem taka þátt í sundkeppni. Á sundmeistaramótinu sem fram fór um síðustu helgi setti hann 3 ný íslandsmet og var þátttakandi í því 4. með Ár- mannssveitinni í 4x200 m skriðsundi. Þegar Guðmund'ir setti 3ja metið á mótinu hafði hann sett samtals 115 ís- landsmet frá því hann hóf sundferil sinn, og með fullri virðingu fyrir komandi sundmönnum þá dreg ég í efa að þetta verði leikið eftir, svo einstakt afrek er þetta. Annars vakti hið komun.ga siundfólk úr Ægi einna mesta athygli á mótiniu, því þótt í„stónu“ nöfnin væru oftar í 1. saeti, þá komu vanalega 2-3 næstu úr Ægi og var þetta einkum í kvennasundgreinumuam, og þess er áreiðanlega ekki Langt að bíða að Ægis-sumd- fólkið verði í 1. sætinu líka. EUen Inigvadóttdr vakti verð- sikuildaiða athygli, og er hún á- reiðanlega bezta sumdkona okk- ar uim þessar miundir. Á þessu móti setti hún 4 íslandsimiet — og hlaut KoLbrúnarbikarinn fyrir bezta sundafreikid á þessu ári, en það er ísi. met hennar í 100 m. bringiusundi 1:20,9, sem hún setti á liðnum vetri. Pálsbdikarinn fyrir bezta sundafrek mótsims hlaut Guðm. Gíslason fyrir 200 m. fjórsund; þar synti hann á nýju meti, 2:21,8 mín., en næst bezta af- rek mótsins átti Elllen Ingva- dóttir í 100 m. baksumdi 1:15.6 rmín. Þátttakendur í mótinu voru tfrá 1A, IBK, ÍR, KR, Vestra, Ármanni, SH, Ægi, Sefiifossi, og Breiðabiliki. Leikstjóri var Torfi Tómasson, yfirdómari ögmund-■ ur Guðmundsson, en dómarar voru: Atli Steinarsson, Jónas Halldórsspn, Sólon Sigurðsson, t Helgi Thorvaldsson, Helgi Sig- urðsson, Magnús Thorvaidsson og Guðbrandur Guðjónsson. ÚrsJit í einstökum greinum urðu sem hér segir: (Fyrsti maöur í hvierri grein er íslandsmeistari). Ellen Ingvadóttir er bezta sund- kona okkar nú. 100 m skriðsund karla. Guðmundur Gíslason' Á. 58,6 Gunnar Kristjánsson Á. 60,1 Davíð Valgarðsson ÍBK 1:01,1 100 m bringusund karla. Guðjón Guðmundsson lA 1:14,4 Leiknir Jónsson Árm. 1:14,6 Erl. Þ. Jóhannsson KR, 1:21,2 200 m. bringusund kvenna. Biden Ingvadóttir Árm. 2:56,1 (Islandsmet). Helga Gunnarsdóttir Æ. 2:29,5 (Telpnamet). Ingibjörg Haraldsdóttir Æ. 3:09.5 200 m. flugsund karla. Gunnar Kristjánss. Ártm. 2:41,7 Ólafur Þ. Gunnlaugss. KR 3:17,5 örn Geirsson Ægi 3:27,0 < 400 m. skriðsund kvenna. Guðmunda Guðmsd. Self. 5:10,8 (íslandsmet). Vilborg Júlíusdóttir Æ. 5:42,2 Helga Guðjónsdóttir Æ. 5:47,0 200 m. baksund karla. Daivið Valgarðsson ÍBK 2:37,5 Haáþór B. Guðmss. KR 2:38,4 Pétur Gunnarsson Ægi, 2:44,5 100 m. baksund kvenna. Sigrún Sigigeirsdóttir Á . 1.15,5 Erla InigóflÆsdlóittir Self. 1.21,2 Halla Baldursdóttir Ægii 1.21,6 200 m. fjórsund karla. Guðm, GMason Árm. 2.21,3 (Isdandsmet). Gunnar Kristjánss. Árm. 2.35,5 Davíð Valgarðsson ÍBK 2.36,6 4x100 m skriðsund kvenna. Guðmundur Gíslason 100 m, baksund karla. Guðm. Gíslason Árm. 1.09,9 Hafþór Guðmundss. KR 1.14,9 Finnur Garðarsson Ægi 1.16,1 100 m. skriðsund kvenna. íslandsmeist. Ingunn Guð- miundsdóttir og Sigrún Siggeirs- dóttir 1.10,6 en þær voru svo jafnar að dómarar gátu ekki gert upp á milli þeirra. 2. Guðmunda Guðmundsd. Self. 1.10,3 Framhald á 9. síðu. □ Ekki ætlar Akureyr- ingum að nýtast heimá- völlurinn sem skyldi nú frekar en oft áður, því þeir urðu að sætta sig við jafntefli við Vals- menn norður á Akur- eyri sl. sunnudag. Leik- urinn var í alla staði skemmtilegur og vel leikinn og þessi úrslit réttlát miðað við gang leiksins. Fyrstú mán,útur ledksins sóttú Akureyringar mijög stíft og uppsikám eftir því á 4. mínútu þsgar Skúli Ágústsson skaut í stöng, og þaðan hrökk boltinn til Stei-nigríms Bjömssonar sem nýtti tækifærið til hins ýtrasta og sikoraði 1:0. Næstu mínúturnar sóttu liðin nokikuð jafnt en á 10. mín. var dæmd aukaspyma á Akureyr- inga rétt fyrir utan vitateig, og úr henmi er Reyni Jónssyni sendur boltinn, og hann skor- aði fafllegt mark og jafnaði þar með fyrir Val 1:1. Það sem eftir var fyrri hálf- leiks var leikurinn mjög jafn og sóttu' liðin á vtfxl en tókst ekiki 'að sikora þrátt fyrir nokk- ur góð marktaekifæri og var staðan því jöfn í lei'khléi, 1:1. Saima sagan hélt áfram í síð- ari hálfleik að marktækifærin nýttust ekki fyrr en á 20jpnin., að Ingvar Eiísson fékk boltann innan vítateigs IBA og skoráði mjög gilæsilegt mark úr þröngri stöðu, 2:1. En það var engin uppgjöf í Akureyringurn því strax á sömu mínútunni jafna þeir eftir að Magnús Jónatansson sendi boit- ann tiíl Sævars bróður stfns sém skoraði mjög fiaillegt mark en öll mörkin 4 vom hvert öðm fallegra. Við þetta mark koon medri þungi í sófcn Afcureyringa, og áttu þeir nofckuð meira í ledkn- um það sem eftir var, þó ekki sé hægt að taia um yfirburöi þeirra. En fleiri urðu mörkin ekki og verður að telja þessi úrsdit sanngjöm miðað við gang leiksins. í Akureyrariiðinu vom þeir Jón Stefánsson og Gunnar Austfjörð beztir auk Stedngríms Björnssonar, seim qt aiitaf ógn- andi leikmaður og marksaakinn. Annars er Akureyrar-Iiðið gott en nær ekki ennþá út úr leik sínum því sem það á skilið. 1 Vals-liðdnu báru þeir Reyn- ir Jónsson og Þorsteinn Frið- þjófsson atf, enda báðir sérstak- Leiga skemmtilegir leikmenn. — Hermann Gunnarsson var með daufara móti og á stundum of eigingjam til skaða fyrir,-,Iið sitt. Dómari var Grétar Norðfjörð og daamdi mjög vel enda var ledtourinn prúðmannlega leikinn og gott að dæma hann. — H, Ó. AB leikur uftur hér á lundi eftír 50 ur í gærkvöld kom hingað danska 1. deildarliðið A.B. á vegum Knattspymuráðs Rvk. Heimsókn þessi er í tilefni 50 ára afmælis ráðsins, en það var stofnað einmitt í sambandi við heimsókn A.B. hingað 1919. — Fyrsti leikurinn hér verður ann- að kvöld gegn ÍA, á föstudag gegn KR og á sunnudag gegn landsliðinu. Akademisk boldklub var Dan- merkurmeistari 1967, en giat ekki endurtekið þann árangur árið etftir. í lyrra lék það síð- an í Evrópukeppmi meistaraliða og sló út í 1. umferð svissn- esteu meistarama FC Zúrich en tapaði í 2. umtferð fyrir grisku meisturunum A.E.K. eftir all- sögulegan leik á Idirætsparken. A.B., tók þátt í Toto-keppninni í fyrra, en það er keppni í júlj- ágúst á vegum getrauniafyrir- tækja í Vestur-Evrópu. Þar sigraði félagdð Wacker ftrá Aust- urríki, og gerði jafnitefli við Eintracht - BrarJnschweig og Lausanne frá Sviss. Meðal þekktari leikmamma liðsins, sem hingað koma eru Niels Yde, fyrirliði liðsins, sem leikið hefur 4 sinnum í damsfca landsliðinu og 7 sinmuna í lands- liðum umdir 23 ára, og þá ávallt sem fyririiði. Sveit Ánmanms Sveit Ægis Sveit Selfoss 4x100 m. fjórsund karla. Sveit Ármianns Sveit Ægis Svedt KR 4.55.4 4.56.4 5.14,0 4.42,0 4.59,9 5.14,0 SIÐARI DAGUR. 400 m. skriðsund karla. Guðm. Gísiasan Árm. 4.41,5 (Islandsimiet). Gumnar Krisitjánsson Árm. 4.45,2 Davíð Valgarðsson IBK 4.52,6 100 m. flugsund kvenna. Sdgrún Siggeirsd. Árm. 1.18.3 Ingibjörg Harialdsd. Ægi 1.20,3 VKborg Júlíusdóttir Ægi 1.23,5 200 m. bringusund karla. Leiknir Jónsson Áim. 2.42,8 Guðjón Guðmundsson. lA 2.46,6 Þórður Guðmundss. Self. 2.59,5 100 m, bringusund kvenna. Elflen Imgvadóttir Árm. 1.21,3 (ísiandsmet). Helga Gunnarsdlóittir Ægi 1.23,7 Guðrún Bitoidsoóttir Ægi 1.30,9 2. deild: Breiðablik - FH 5-2 Vinnur Breiðablik sætið í 1. deildinni næsta ár? □ Breiðablik í Kópavogi vann FH með miklum yfirburðum, 5:2, á laugardag og hefur þar með náð greinilegri forystu í B-riðli í 2. deild íslandsmóts- ins og að líkindum tryggt sér sæti í þriggja liða keppni um tvö sæti í 1. deild næsta ár. Fyrir þennam leik hafði Bredða- blik 4 sitig eftir 2 leiki, en FH 3 stig eftir 2 leiki og betra mairkahlutfall. Það var því greinilegt að baráttan um sdg- ur í riðliinuim stæði á mdlii þessara tveggja liða, en ekki var langt hðið á leikinn þeg- ar Ijóst var að þetta var eng- in barátta. Breiðablik hafði alla yfirlxurði i ledknum, trausitari vöm og ekki sízt beittari fram- línu. Fyrsta markið skoraði hinn marksækni miðilierji Breiðobliks Guðmundur Þórðarson uppúr homspymu, er stundarfjórðung- ur var liðinn af leifc, og 15 mín. cíðar skoraðd Guðmundur annað markið, og má að nokkru leyti skrifa það á reikninig Karls markvarðar FH, sem hikaði f úthlaupi og tai>aöi því kapp- hlaupinu við Guðimund. Þriðja rnarkið skoraði innh. Breiðablflks þrem mínútum stfður er hann féklk boltanr nokikru utan víta- teigs úr frísparki frá Guð- mundi, þetta var snúningsbolti upp undiir þverslá óverjandi fyrir Karl markvörð F.H. Síðari hálfleikur Með þetta mikla forskotslök- uða Breiðabiiksmenn nokikuð á í síðari hálfleik og sóttu FH- ingar þá meira. Á 15. mtfn. var Erni Hallsteinssyni bruigðið inni í vítateig, og var að sjálfsögðu dæmd vítaspyrna. Hefigi Ragn- arsson skoraði örugglega úr vítaspyrnunni þótt knettinum væri sitíllt upp í miðjan poll þar som vítaspymupunkturinn var, og varð úr þessu nokkurt þóf, en dómari gat að sjálf- sögðu ekkd fært vítapúnktinn til. Hafi FH-ingar giert sér vonir aftir þetta mark urðu þær að engu er Breiðablik skoraði tvö mörk stuttu síðar eftir fládæma klaufaskap vamarmanna FH, og skoraði Þór bæði mörkin. Er síðara markið var skorað var markvörður FH heldur illilega úr leik, því að bakvörður úr baus eigin liði 14 þversum ofan á honum, svo Þór gat gengið með boltann í opið markið. Síðasta markið í leiknum skor- aðtf Dýri Guðammdsson fyrirFH með fallegu skoti af löngu færi. Liðin: Ég hef heyrt eftir forystu- mönnum FH, að þeim sé ekk- ert keppikeEli að liðið kiomist í 1. deild, og er ekki að undra Framhald á 9. síðu. FH og Vík- ingur í kvöld Meistaramót Islands i úti- handknattleik karla heldur á- fram við Lækjarskólann i Hafn- arfirði, og keppa þá KR og Ar- mann í A-riðli og FH og Vik- ingur í B-riðli. Haukar eru efstir í A-riðli með 4 stig eftir 2 leiki, en KR hefur 2 stig, og ÍR og Ármann ekkert stig. í B-riðli er barátt- an jafnari. FH hetfur 2 stíg eft- ir 1 leik. Víkingur 2 stig eftir 2 leiki. Þróttur 1 stig eftir 2 leiki og Valur 1 stig eftir 1 leik. Leikimir í kvöld hefjast ld. 8.0o við Lækjarskólanin í Hafn- arfirði. Strætisvagn fer úr Lækjargötu í Keykjavík og begt er að fiara úr vagninuin við Álfafell.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.