Þjóðviljinn - 01.07.1969, Blaðsíða 2
2 SIBA — í>JÓÐVn-raNN ~ Þriðjiudaguir 1. íúflí 1969.
Hvað gerir stjórn KSÍ?
Þolinmæði áhorfenda á þrotum
Kaattspyrmiuiáhiugamenn sem
komnir voru til að hortfa á
leik Vestmanmaeyingia og KR
á Laugardalsvelli si. siunnu-
dag urðu að snúa heim eins
og sneyptir rakkar, og fen,gu
þá skýrimgu eima á að leikur-
inn félli niður, að ekki hetfði
verið flugfært milli lands og
Eyja eftir hádegi þann dag.
Forysitumenn KSÍ verða að
gera sér grein fyrir að svona
getur þetta. ekki gengið til
lengdar og þolinmæði áhorf-
enda er á þrotum. Fyrir slíkri
framkomu gagiwacrt áhorfend-
um er engin atfsökum til, og
eiga þeir heimitingu á að aiug-
lýstir leikir, fari fram, hvort
sem flugveður er þann diag
eða ekkd, og varðar þá ekkert
um hvaða skýringu aðilar að
þessum leik kumna að faera
fram í þessu tilviki.
Áður hetfur verið bent á hér
í Þjóðviliainurn að með fowiu
Akureyrimga og Vestmamna-
eyinga í 1. deild hlýtur ávallt
að vena óvissa um að leikir
þar sem þessi félög eru ann-
ar aðili — hvort sem er heima
eða að heimam —- geti farið
fram á rébfcum tíma, ef ein-
görngu er tireysit á fliugferð
þann dag sem leikurinn á að
fana firam. Hversu vel sem
mófcanefnd legigiur s&g íram
eftdr að í óetfind er komdð breyt-
ir það engiu gagnivairt áhorf-
endum, sem haCa ætLað sér
að sjá auglýstan leik, og gagn-
kvæmiar ásakanir aðila eftir á
bæfca þar ekkert úr.
Eimtfaildasta og sjáifsagð-
asta laiusndm á þessum vamda
er sú að knattspyrnulið sem
ledfca á í Vestmiannaeyjum eða
á Akureyri — eða þessi Iið að
leika ufcambaeiar — verði kom-
ið á mótssfcað í síðasta lagi
daginn áður en ledkwr fer
fraan hvernig sem á stendux,
anmars verði ledku<rinm því liði
fcapaður, ef það er ekki mæfct
á réttum tíma.
•'
Nú verður forysifca KSÍ að
bregða skjófct við svo atburð-
ur edns og sl. sunnudiag komi
ekM fyrir aftur, að tryggir á-
horfenidur þurfi að snúa heim
affeur eins og smeyptir rakkar.
Hj.G.
10 íslandsmet á sundmeistaramóíinu
mundur stjarna mótsins
og setti sitt 115. met
"¦ Hirm glæsilegi sundmaður okkar Guðmimdiw Gíslason
úr Ármanni ætlar ekki að gera það endasleppt þótt hann
sé nú orðinn elztur þeirra sem taka þátt í sundkeppni. Á
sundmeistaramótinu sem fram fór um síðustu helgi setti
hann 3 ný íslandsmet og var þátttakandi í því 4. með Ár-
mannssveitinni í 4x200 m skriðsundi. Þegar Guðmund'ir
setti 3ja metið á mótinu hafði hann sett samtals 115 ís-
landsmet frá því hann hóf sundferil sinn, og með fullri
virðingu fyrir komandi sundmönnum þá dreg ég í efa að
þetta verði leikið eftir, svo einstakt afrek er þetta.
Anflafs vafoti hið kornunga
sundtfólk úr Ægi einna niesta
athygli á mótamiu, því þótt
j„stóriu" nöfnin væru oftar í 1.
sæti, þá komu vanalega 2-3
næstu úr Ægd og var þetta
einkutm í kvennasundgreinunuirn,
og þess er áreiðanlega ekki
lamgt að bíða að Ægis-sumd-
fólkið verði í 1., sætinu líika.
EUen Ingvadóttdr vaktd verð-
skuikiaða afchygli, og er hún a-.
reiðanlega bezta sundkona okk-
ar uim þesisar mundir. Á þessu
móti setti hún 4 íslandsimet —
og hlaut Koibrúnarbikarinn
fyrir bezta sundafrekið á þessu
ári, en það er Isi. met hennar
i 100 m. bringusundi 1:20,9, sern
hún setti á liðnum vetri.
Pálsbdikardnn fyrir bezfca
sundafrek mótsins hlaut Guðm.
Gíslason fyrir 200 m. fjórsund;
þar synti hann á nýju metd,
2:21,8 mín., en nastsit bezta af-
rek mótsins átti Eaien Ingva-
dóttir í 100 m. baksuindi 1:15.6
miín,
Þátttakendur í mótinu voru
tfrá ÍA, IBK, ÍR, KH, Vestra,
Ármanni, SH, Ægd, Seflfossi, og
Breiðabliki. Liedkstjóri var Torfi
Tómasson, yfirdómari Ögimund-'
ur Guðmundsson, en dióimarar
voru: Atli Steinarsson, Jónas
Halldórsspin, Sólon Sigurðsson,'
Helgi Thorvaidsson, Helgi Sig-
urðsson, Magnús Thorvaidsson
og Guðbrandur Guðjónsson.
Úrsiit í einstökum greinuim
urðu sem hér segir:
(Fyrsti maður í hverri grein
er Islandsimeisitari).
100 tti skriðsund karla.
Guömundur Gíslason. Á. 58.6
Gunnar Kristjánsson Á. 60,1
Davíð Valgarðsson ÍBK 1:01,1
100 m bringusund katila.
Guðjón Guðmundsson IA 1:14,4
Leiknir Jónsson Árm. 1:14,6
ErL t>. Jóhannsson KR, 1:21,2
200 m. bringusund kvenna.
Eiílen Ingvadöttir Arm. 2:56,1
(Islandsmet).
Helga Gunnarsdóttir Æ. 2:29,5
(Telpnamet).
Ingdbjörg Haraldsdóttir Æ. 3:09,5
200 m. ílugsuhd kárla.
Guranar Kristjánss. Árm. 2:41,7
Ölafur p. Gunnlauigss. KR 3:17,5
örn Geirsson Ægi 3:27,0
400 m. skriðsunð kvenna.
Guðmunda Guðmsd. SeJf. 5:10,8
(íslandsimet).
Vilborg Júlíusdófctir Æ. 5:42,2
Helga Guðjónsdóttir Æ. 5:47,0
200 m. baksund karla.
Daivið VaJgarðsson ÍBK 2:37,5
Hafþór B. Guðmss. KR 2:38,4
Pétur Gunnarsson Ægi, 2:44,5
Guðmundur Gíslason
100 m. baksund karla.
Guðm. Gíslason Ánm. 1.09,9
Haíþór Guðmundss. KR 1,14,9
Fimnur Garðarsson Ægi 1.16,1
100 m. skriðsund kvenna.
. Islandsmeist. Ingunin Guð-
miundsdóttir og Sigrún Siggeirs-
dóttir 1.10,6 en þær voru svo
jafinar að dómarar gáfcu ekki
gert upp á imilli þeirra.
2. Guðmunda Guömundsd. Self.
1.10,3
Framhald á 9. súðu.
Jr'nt hjá Val og
A í góftum leik
Q Ekki ætlar Akureyr-
ingum að nýtast heimá-
völlurinn sem skyldi nú
frekar en oft áður, því
þeir urðu að sætta sig
við jafntefli við Vals-
menn norður á Akur-
eyri sl. sunnudag. Leik-
urinn var í alla staði
skemmtilegur og vel
leikinn og þessi 'úrslit
réttlát miðað við gang
leiksins.
Fyrstu' miín.útur leiksins sottú
Aikureyrdngar mijög stift og
uppsikáru eftir því á 4. mínútu
þagar Skúli Ágúsfcsson skaut í
sfcöng, og þaðan hrökk boltinn
til Steinigríms Björnsisoinar sem
nýfcti tækifærið til hins ýtrasta
og sikoraði 1:0.
Næstu minúturnar sótfcu liðin
nokikuð jafnt en á 10. mín. var
dasmd aukaspyrna á Akureyr-
inga rétt fyrir ufcain vdtateig,og
úr henini er Reyni Jónssyni
sendur boitinn, og hann skor-
aði falllegt mark og jaínaði þar
með fyrir Val 1:1.
Það sem eftir var fyrri hélf-
leiks var leikurinn mijög jafn
cg sóttu" liðin á víxl en tókst
ekiki'að sikora þrátt fyrir nokk-
ur góð marktækifæri og var
staðan því jöfn í ledkhléi, 1:1.
Saima saigan hélt áfraim í síð-
ari hálfleik aö marktækifærin
nýttust ekki fyrr en á ^O^min.,
að Ingvar Eiísson fékk boltann
innan vífcateigs iBA og skoráði
mjög giæsilegt mark úr þröngri
sfcöðu, 2:1.
En það var engdn uppgjöf <
Akureyrdngurn því strax á sömu
mínúbunni jafoa þedr eftir að
Magnús Jónatansson sendi boit-
ann tiil Sævars bróður síns sém
skoraði mjög failegt mark en
öll. mörkin 4 voru hvert öðru
fallegra.
Við þetta mark kom meiri
þungi í sókn Akureyrdinga, og
átfcu þeir nokkuð meira í ledkn-
uoi það sem eftir var, þó ekki
sé hægt að taia uim yfírburöi
þeirra. En fleiri urðu mörkin
ekki og verður að telja þessi
úrsJit sanngjöirn miðað við
gang leiksins.
í Akureyrarliðiiniu voru þeir
Jón Stefánsson og Gunnar
Austfjörð beztir auk Stedngríms
Björnssonar, sem esr alltaf ógn-
andi leikmaður og marksækinn.
Aninars er Akureyrar-liðið gott
en nasr ekki enmþá út úr leik
sinurn þvi sem það á skilið.
1 Vals-liðdniu báru þeirReyn-
ir Jónsson og Þorsteinn Frið-
þjófsson af, enda béðir sérstak-
lega skeBwmjtilegir leifcmenn, —
Henmann Gunnarsson var msíð
daufara móti og á stunduim of
eigingjarn til .skaða, , fyrir,.-,Jið
sitt.
Dómari var Grétar Norðfjörð
og dæondi móög vel enda var
ledkuriinn prúðmannlega leikinn'
og gott að dasana hamn.
— H. Ö.
Ellen Ingvadóttir er bezta sund-
kona okkar nú.
AB leikur aftur hér
á landi eftir 50 ár
-4>
í gærkvöld kom hingað
danska 1. deildarliðið A.B. á
vegum Knattspyrnuráðs Kvk.
Heimsókn þessi er í tilefni 50
ára afmælis ráðsins, en það var
stofnað einmitt í sambandi við
heimsókn A.B. hingað 1919. —
Fyrsti leikurinn hér verður ann-
að kvöld gegn ÍA, á föstudag
gegn KR og á sunnudag gegn
landsliðinu.
Akadamisk boldklub var Dan-
merkurmeistairi 1967, en gat
ekki endurfcekið þann áranigur
árið eftir. í fyrra lék það sið-
an í Evrópukeppmi miedstairaiiða
og sló út í 1. umferð svissn-
esku meisifcaraina FC Zurich en
tapaði í 2. umfeirð fyrir grísku
meisfcuruinum A.E.K. eftdr all-
sögulegan leik á Idirasitsparken.
A.B.( tók þátt í Tofco-keppninni
í fyrra, en það er keppni í júló-
ágúst á vegum getrauniafyrir-
tækja í Vestur-Evrópu. Þar
sigiraði félagdð Wacker frá Ausfc-
urríki, og gerðd jatfotefli vdð
Eintracht - Brasunschweig og
Lausanne frá Svdss.
Meðal þekktairi ledkrniannia
liðsins, sem hingað koma eru
Niels Yde, fyrirliði liðsdns, sem
leikið hefur 4 sdninum í damska
landsiliðiinu og 7 sinnum í lainds-
liðum undiir 23 ára, og þá ávtaiHt
sem fyrdrliðd.
100 m. baksund kvenna.
Sigrun Siggeirsdóttir Á . 1.15,5
Erla Iinigöltfsdlóittir Self. 1.21,2
HaJla Baildiursdióttir Ægd 1.21,6
200 m. fjórsund karla.
Guðm. Gíslason Árm. 2.21,3
(ístendsimet).
Gunnar Kristjánss. Árm. 2.35,5
Daivíð Valgarðsson IÐK 2.36,6
4x100 m skriðsund kvenna.
Sveit Anmanms 4.55,4
Sveit Ægis 4.56,4
Sveit Selfoss 5.14,0
4x100 m. f jórsund karla.
Sveit Anmianns . 4.42,0
Sveit Ægis 4.59,0
Sveit KR 5.14,0
2. deild: Breiðablik - FH 5-2
Vinniir Breiðablik sætið
í 1. deildinni næsta ár?
Q Breiðablik í Kópavogi vann FH með miklum
yfirburðum, 5:2, á laugardag og hefur þar með náð
greinilegri forystu í B-riðli í 2. deild íslandsmóts-
ins og að líkindum tryggt sér sæti í þriggja líða
keppni um tvö sæti í 1. deild næsta ár.
SIÐARI DAGUR.
400 m. skriðsund karla.
Guðm. Gíslason Árm. 4.41,5
(Islandsmet).
Gumnar Kristjánsson Árm. 4.45,2
Davíð Valgarðsson. IBK 4.52,6
100 m. flugsund kvenna.
Sdgrún Sdggeirsd. Árm. 1.18,3
Ingibjörg HaralQsd. Ægi 1.20,3
Vifllborg Júlíusdóttir Ægi 1.23,5
200 m. bringusund karla.
Leiknir Jónsson Ánm. 2.42,8
Guðjón Guðmuindsson. lA 2.46,6
Þórður Guðmiundss. Self. 2.59,5
100 m, bringusund kvcnna.
Elflien Inigyadóttir Árm, 1.21,3
(íslamdsmet).
Heigia Gutnnarsidottir Ægi 1.23,7
Gruðrúra BitodBQióttir Ægi 1.30,9
Fyrir þenman leik hafði Bredða-
blik 4 stig etftir 2 ledki, en FH
3 stig eftir 2 leiki og betra
markahikitfall. Það var þvi
greimillegt að baráttan um sdg-
ur í riðttiniuim stæði á mdlli
þessara tveggja liða, en ekki
var langt liðið á leákinn þeg-
ar Ijóst var að þetta var eng-
in barátta. Breiðablik hatfði alla
yfirburði í ledknuim, trausitari
vörn og ekHri sízt beittari fram-
línu.
Fyrsta markið skoraði hinn
miarksækni mdðherji Breiðabliks
Guðmumdur Þórðarson uppúr
hornspyrniu, er stumdarf jórðung-
ur var liðinn af leik, og 15
mín. síðar skoraði Guðmundur
annað markið, og má að notokru
leyti skrifa það á redkndnig Karls
marfcvarðar FH, sem hikaði í
úthlaupi og tapaði því kapp-
hiaupinu við Guðmiund. Þriðja
markið skoraði iminh. Bredðabiliks
þrem mínúfcum sdðxa: er hann
féklk boltanr. nokikru utan víta-
teigs úr frísparJri frá Guð-
mundi, betta var sniúnimigsbolti
upp unddr þverslá óverjandi
fyrir Karl markvörð F.H.
Síðari hálfleikur
Með þetta mikla forskot slök-
uðu BreiðaWdksimemm nokkuð á
í síðari hálfleik og sótfcu FH-
ingar þá meira. A 15. mtfn. var
Erni Haillsteinssyni brugðiðdmni
í vítateig, og var að sjálfsögðu
dæmd vítaspyrna. Heflgi Ragn-
arsson skoraði örugiglega úr
vítaspyrnumni þótt knieittinum
væri stillt upp í mdðjam poll
þar sem vítaspyrnupumkturinn
var, og varð úr þessu nokkurt
þóf, en dómiari gat að sjálf-
sögðu ekkd fært vítapúnktinn til.
Hafi FH-ingar gert sér vonir
etftir þetta mark urðu þær að
engu er Breiðablik skoraði tvö
mörk stuttu síðar etftir fládæma
klaufaskap varnarmamna FH, og
skoraði Þór bæði mörkin. Er
síðara markið var skorað var
markvörður FH heldur illilega
úr ledk, þvi að bakvörður Úr
hams eigim liði lá þversum otfam
á honum, svo Þór gat gtenigið
með boltanm í opið markið.
Síðasta imarkið í ledknum sikor-
aðd Dýri Guömundisson. fyrirFH
með fallegu sfeoti af löngu færi.
Liðin:
Ég heif heyrt eftir forystu-
mönmum FH, að þedm sé ekk-
ert keppikafli að liðið komist
í 1. deild, og er ekki að umdra
Frambald á 9. síðu.
®-
FH og Vík-
ingur í kvöld
Meistaramót íslands i úti-
handknattleik karla heldur á-
fram við Lækjarskólann í Hafn-
arfirði, og keppa þá KR og Ái-
mann í A-riðli og FH og Vík-
ingur í B-riðli.
Haukar eru efstir í A-riðli
með 4 stig eftir 2 leiki, en KR
hefur 2 stig, og ÍR og Ármanii
ekkert stig. í B-riðli er barátt-
an, jafnari. FH hetfur 2 stig eft-
ir 1 leik. Víkingur 2 stig eftir
2 leiki. Þróttur 1 stig eftir 2
leiki og Valur 1 stig eftir 1
ledk.
Leikirnir í kvöld hefjast M.
8.0o við Laekjarskólanm í Hafn-
arfirði. Strætisvagm fer jáse
Laeikjargötu í Reykjavík og
bej^ er að fara úr vagminum
við Álfiafeia.