Þjóðviljinn - 01.07.1969, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 01.07.1969, Blaðsíða 4
4 6ÍBA — ÞJÖÐVHtJ'INN — Þriðjudaguir 1. jútí 1969. — málgagn sósíalisma, verkalýðshreyfingar og þjóðfrelsis — Otgefandl: Otgáfufélag Þjóðviljans. Ritstjórar: Ivar H. Jónsson (áb.), Magnús Kjartansson Sigurður Guðmundsson. Fréttaritstlóri: Sigurður V. Friðþjófsson. AuglýsingastJ.: Olafur Jónsson. Framkv.stjórl: Eiður Bergmann. Ritstjorn, afgrelðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavðrðust. 19. Sími 17500 (5 tínur). — Áskrlftarverð kr. 150,00 á mánuði. — Lausasðluverð kr. 10,00. Höftín í Háskólanum IJáskóli íslands og yfirstjórn hans er rneir og meir að verða þjóðinni til skammar. Svo ekki sé £al- að um þá vanrækslu, sem átt hefur sér stað undán- farin ár í að bæta við nýjum deildum og auka kennslu, þá er nú farið inn á þá eldgömlu aftur- haldsleið að loka aðgangi að háskólanum, nú lækna- deildinni, með óheyrilegum kröfum um: sérstaklega háar éinkunnir við stúdentspróf og fyrstu árspróf í háskólanum. það er Gylfi Gíslason viðskiptamálaráðherra og yfirstjórn háskólans sem er sek um þetta aft- urhaldssama a'thæfi, sek um að svíkja yfirlýsingar, sem gefnar hafa verið hvað eftir annað um frelsi til menntunar; og þetta er gert á sama tíma sem rík- isstjórn afturhaldsins er að banna þorra íslenzkra stúdenta nám eríendis með hinni svívirðilegu hqekkun dollarsins og lækkun íslenzkrar krónu- Vfirvöldin dirfast að bera við húsnæðisskor'ti við Imœa.::- v ' - •<¦¦¦¦¦:¦ .......,-••.. v;.-.-.. ¦¦¦¦ -¦¦¦¦ háskólann! Þessi sömu yfirvöld álitu -á sínum tíma fjárfestinguna í HJáskólabíói eðlilegri fjárfest- ingu fyrir rmenningu landsins en kennslubygging- ar. Oíkisstjórn afturhaldsins hefurnú í heilan áratug látið hrúga upp heildsalahöllum, m.a. ótal bíla- salabyggingum við Suðurlandsbraut, — en van- rækt byggingar fyrir menningarmál landsins, há- skólann og aðra þætti. Það eru skammsýn brask- sjónarmið peningamannanna sem sett hafa sora- mark sitt á afstöðu rikisstjórnar ér metur peninga miklu meir en menningu og vísindi. Það á ekki að þola svona menningarf jandsamlega stef nu á síðari hlutia 20. aldar, þegar vísinda- og tæknibylting myndar grundvöll fyrir framtíð hverrar þjóðar. Og hún verður ekki þoluð. lláskólar nágrannalanda vorra skjálfa nú af átök- uim hins unga menntalýðs, sem lætur ekki f jötra sig í gömlum hlekkjum banna og hafta. Er við- skiptamálaráðherrann, sem beitir nú höftunum gegn menntalýðnum, að bíða eftir því að stúdentar taki kennslus'tofur læknadeildarinnar herskildi eða háskólann sjálfan, — að erlendu fordæmi, sem hrifið hefur? Sá Gylfi hvað gerðist í maí í fyrra í París? Vissulega kann yfirvöldunum að finnast Há- skóli íslands slíkur artdlegur stöðupollur að þar komi aldrei gára, hvað sem geft er, — og vissu- lega er landinn seinþreyttur til vandræða. En svo má deigt járn brýna að bíti um síðir. Eða segir menningarhaftaráðherrann af sér áðux en íslenzk maí-uppreisn brýzt út? , Stofnum ekki sölu frystra fisk- afurða í Bandáríkjunum í voða I Bamdaríkjum Norður-Amer- íku er einn af allratoeztu mörk- uðuim heims' fyrir frosmar fisik- afurðir. 1 þessu laandd höfum við Isflendingar byggt miijög fuIA- komið dreifímgar- og sölukerfi á síðusfcu áratuguim, Saila fros- inma fiskafurða héðain á þess- wm markaði naim á sjl. árisaim- kvaemt janúarhefti Hagtídiiula 1.172 mdljónuim 635 þúsund ís- lenzkum Jsrónum. Sala hradfrysitra fiskafurða héðan frá íslandi er nassr und- aintekningarlaust í höndum tveggja útflutningsfyrirtækja. — Annarsviegar á hendi Söluimið- stöðVar hraðfrystihúsanna og hinsvegar afurðadeildar Sam- bands ísl. saimivinnuifélaga. Bæði þessi sölufyrirtælki starfrækja dóttuirfyrirtæki í Bandaríkjun- uim, sam hafa þar fuillkominar fisSkionaðarverksimiðjur, seim framleiða fyrir neytendamarik- • aðinn. Sölukerfi þessara tveggja fyr- irtækja eru einu fuilHkornniu sölukerflin á nútimavísu sem við ísOiendin.gar höfum í þg'ón- ustu oklkar við sölu á fiskaf- urðum. Sölufoerfi SH seoi er stærri útflytjandiinn héðam af ¦þessum tveim, var grundvalla5 af íslenzfcuim verkfræoinigi, Jóni Gunnarssyni, sem um margra ára skeið veitti þessari starf- semi SH í Bamdaríkjunuim for- stöðu. Nú er T>orsteiinm Gfslason verkfræðimigur, forstjóri þessar- ar starfsiemi. Við forstöðu hjá afurðadeiid S.Í.S. í Bandaríkjunum tófe á s.l. ári Ótbar Hanss. fiskiðnfræð- inguir og hefur S.I.S. nú ný- lega . skýrt - frá söluaiuikmingiu á þessum markaði. Ég ted bæði rétt og skylt að hafa þeninan íormála svo að ailimienninigiur viti betur en amn- ars jwundi vera hvað í húfi er, ef við gsetum ekki okkar sam- eigiinlegiu hagsimuma á 'þessfuim fiskimarkaði. Við megum engan tíma missa Maitvælaeftirlit Bandaríka'anma er talið eitt það allra fullkomn- asta í heimi. í háiþróuðu iönað- arþjóofélagi, þar sem flest mat- -<& samnorrænBr á þsngum hér Hvorki meira né mdnna en 800 útlendir gestir teia hdngað á næstunni til að taka þátt í sam- norrænum skóla- og kenmara- þiniguim, sem haldin verða í Reykjavfk. Verða um 550 manns á nor- rænu yrkiskólalþimgd dagama 3.-6. júlí, en að því lokinu hefst verzl- umarskólaráðsteflna imieið um 300 manns. Beðið um að GENF 27/6 — Hinm alþjóðlegi Rauði kiross sneri sér í dag til sam-ibamdsistjórnairMimiar í Laigoa í Nígeríu og fór þess á leit við hana, að húm léti af hendi lík tveggja miamma, er fóarust, er sæmsik Rauða-krossfluigvél vair skotin niður með fjóira memm imm- amborðs. Sá atburður gjörðist þamm 5- júiJí síðastliðdnm. Vélin var á leið til Biafra með mat og lyf. Aðeins tvö lík fumdusit af fjórum og voru bæði send til Lagos. Friálslyndir unnu sœiið LONDON 27/6 — EVjélslymdi flokkuirimm í Emiglaradi vamm í gæx þrettándia þingisæti sitt eftir aiukakosmdiH'gair í kjördæmimu Ladywood í Birmimighiaim. Fram- bjóðamdi frjálsiymdira vamm þimg- sætið af Verkamanmiafloikkjnum með 2.713 atkvæða meiiMMuta. Kosniiigaþátttiaka vair líta, að- eims 49% atkvæðisbæma mamma gengia að kjoaíborðimiu. vseli má fá fuilllunnin í neyt- endauimibúðum á markaði, þair er enn meiri þörf em ammars- staðar, að í gildi séu öruiggar regllur sem tryggd fullkomilega þetta öryggi meytendanna, að þeir geti treyst því að fá keypta fullunna heilnæma og óskemimda vöru.. Fiskinniflutningurimm til Bamda- ríkjanna hefiur fram að þessu verið einn veikasti hlekkurinn í þessu. annars mjög fullkomma matyælaeftiriiti Bamdarikjanma. Fyrir tveimiur áruim var farið að vinna að því í Bandaríkjun- uim að þessi mál yrðu þar tek- in enn 'fastari tökum og var þá saimdð nýtt frufmvarp uan matvælaeftirht, sem ' skyldi tryggja þetta. Síðan hafa þessi mál verið í deiglunnd þar vestra, en matvæ'admmílytjendur látn- ir vita hvað tii stæði, svo að þeir gætu notað ttoann til nauðsynlegra breytinga hjá sér. Islenzik söliusaintök, sem selja frosnar fiskafurðir á Banda- ríkjaimarkaði, vissu hyað í vændum var fyrir tveimiuir ár- uim. Islenzkuim stjórnarvöldum var þé líka í upphafi gert lióst. hvað til stæði. Ég skrifaði þá í þenman þátt um málið og út-. skýrði hvaða breytingar mumdi þurfia að gera í stórum dráttum í meðferð og vinmslu fiskaiflla okkar, svo að það fuillnægði þeirri breytimigu sam boðuð hafði verið gaignvart imnfilutnT ingi á frosnuim fiskafurðuim. Síðain mumiu þessar aðvaramir hafa vexið endurteknar og nú síðast af dotturfyrirtæiki S.H. í Bandaríkjumuim. Á mýafstöðmum fundi í fiski- mélaráði taldi ég mér skylt að bera fraim fyrirspurn til hæst- virts sjávarútvegsimálaráðherra um hvernig þetta mál stæði og hvað gert hefði verið. 1 svari sínu sagði Eggert G. Þorsteins- son ráðbeiTa að gangur imálsims værí eins og ég hefði lýst hom- ium og hér er skýrt frá að fnaman. Bnmfremuir upplýsti ráðherrann að búið væri að setja nefnd í mélið. Síðam hef ég í viðtali við eimm af þeim sem á að starfa í nefndimni femigið staðfest, að nefndin er ekki byrjuð að starfa þegar þetfca er ritað, 25. júni. En mál- ið horfiir nú þanmig við, að fcalið er fullvíst að hto nýia reglugerð taiki gildi á Bamdaríkj a- mairkaöi amnaohivort nú á toom- andi hausti eða í síoasta lagi twn áraimot. Hér hef ur ekkert verið gert Hinn lamgi aðdragandi í þessu msáli or írá hendi imatvælaeft- irlits Bamdaríikjamna hu^aður <il þess, að viðkomamdi lömd sem fllytja fisk imm á þennan imark- að fenigju. nógu lamigam tímia' tíi að aðlaga sig breyttum aðstæð- tœi. Mér er Mka kunmugt um, að þrátt fyrir þá staðreymd, að hér hefur ekkert verið aðhafzt raiunhæft í þessu móli emmþá, þá er ekki sömu sögu að segja umn alla keppinauita okkar á þessum mai'kaði. Damir og Norð- menm hálfa motað þemmam tíma sem gefinn var til marghátt- aöra breytinga hjá sér. Þar hef- ur t.d. fjölda af hráefnisgeymsl- um fiskiðjuvera verið breytt í nútímaihorf og fisklestir um- skipu'lagðar og þeiim breytt fyr- ir notkun fiskkassa. Þar eru þessar nauðsynlegiustu breyting- 'ar þeigar um gairð gemignair f stórum dráttuim, svo að átakið h.iá þessum þjóðum, svo þær geti fullniægt kröfum imaitvæila- eftirlits Bandaríkjanna að skömimum , tíma liðnum verður þeima ekkert ofureflli að ráða framiur. Hér hefur hinsvegar ekfkiert raunhæft verið aðhafzt enm.þá í þessu miáíli og stönd- uim við því mjög illa að vígi eins og sakir stamda gagnivart áðurnefndri breytingiu^ þegar ' hún tekur gildi. Breytingar verða ekki umflúnar lengur Ég hef á undanfömum ár- om í þessum þátfcum mínum um „Fiskimál" hvaitt til líkra breytinga í meðferð fiskaifllams eins og nú verður eikki komizt hjá að gera. Ég byrjaði þessar ráðleggingar löngu. áður en. þessar breytingar komiu á dag- skrá í . Bamdarikjumúm, vegna þess að mér var ljóst að þann- ig muindi ¦ þróumin verða. Þvi miður tailaði ég hér algjörlega fyrir dauíium eyrum. þeirra, sem , þsssar breytinigar gátu haift á valdi .sínu, bæði . í viðkomamdi fisksölusamtökum svo og meðal opinberra aðila sem þessi mál heyra undir. Bf farið hefðd ver- ið að miínum ráðum, þá hefðu sparazt við það margra tuga eða jafnvel hundraða miljóna króna útgjöld, því nú kosta þessar breytingar margíiailda oá upphœð sem þær hefðu kostað fyrir nofckruim ámim, vegna breyttra tímia. En nú verða umfangsimdklar breytingar í aillri meðferð oikk- ar.á fiskaiflamuim á sjóoglamdi ekki uimflúnar lenguri hvað svo sem þær kosta. Þetta er stað- reynd sem ekki verður komizt fratmihjá að viðurikenna. Það er komdmini iimieira en árá- tugur siðan Ncrðmenn byrjuðu að ísa fisk í kössujm, úti á imið- uniuim og flytja hanm þannig að lamdí á öllium þeim skipwm þar sem kössum varð við kómv ið. En á smébátum var fiskur- inm settur í kassa þegar komið var í höftn og þannig fluittúr frá borði. Það er ]íka kominn meira en áratuigur síðam Findus A/S reisti eitt . allra fullkommasta fisikiðjuver heimsims í Haanmier- fest í Norður-Noregi og vdð það iðjuver var þá reist hráefnis- geymsla sem enm þann dag í dag, þrátt fyrir mikfla tækni- byltinigu, er fyrirmynd þeirra senl bezt vanda til um geymslu á fiski, ísvörðuim í kössum. Margar slfkar hráefnisgeymsilur hafa síðan verið reistar. af kep'pdnautuím okkar á Banda- rík.iamarkaði, en ekki ein ein- asta hér á ísllandi. Hims vegar mun Kirkjusandur hf. í Ólafs- vík hafa reist hráefnisgeymslu þair sem hægt er að geyma fisik í ísvatni. Ég hafði fyrir löngsj. skriflað um jákvæðar athuganir mínair á því, að hagkvæimt væri að geyma fisk í ískrapi mynd- uðu af sjó gða söltiu vatni, og sýrat áranigur slíkra tilrauma. Hinisvegar geri ég ráð fyrir, að slítour búnaður verði dýrairi í framkvasimd, helduir em að geyma fisfc ísvarinn í kossium og miuin bvf ekki beirjast fyrir að slíkt fyrirkomiul'iaig verði upp tekið, að Eitt fullkomnasta fiskiðjuver heims Það' miunu ekfci verai miiargir' Islendingair sem laigt hafa léið fína til Hamimerfest.tilaðkynm- ast þeim vinnubrögðum sem'þar eru notuð við eitt allra full- kommasta fiskiðjuveir héims. Þð er mér kunnugt um að Guð- mundur Guðmiundsson frá Mó- uim, yfirverkstjóri hjá Isbdmin- ttn hf. var þar fyrir allmörg- uim árum í kynnisferð *og var hrifinn atf því sem hanm sá.' En síðan hefur starfseimdn h.iá Find- us A/S orðið mifclu uimfangs- meiri, síðan fullvimmsila fisksinss varð eimm af veigamikluim þátt- iim í stairfsemi þessa ið.iuvers. Ég hef aildrei haft tækifæti til að heimsæikja þetta fjar- læ.ea fisfcið.iuver, em hinsvegar hef ég imtfna vitnesfc.iu gegnum persóniuleg brófaskipti við for- stióra þess, sem veitt hefur mér allar þær umplýsingar, sean ég hef óskað pftir hveriu sinmd og Framihald á 9. síðu. NORDfHENDE Cabinet

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.