Þjóðviljinn - 01.07.1969, Qupperneq 4

Þjóðviljinn - 01.07.1969, Qupperneq 4
4 SÍÐA — ÞJÓÐVIUTNN — Þriðjiudagur 1. júlí 1969. Otgefandi: Ritstjórar: Fréttaritstjóri: AuglýsingastJ.: Framkv.stjórl: Útgáfufélag Þjóðviljans. Ivar H. Jónsson (áb.). Magnús Kjartansson, Sigurður Guðmundsson. Sigurður V. Friðþjófsson. Olafur Jónsson. Eiður Bergmann. Ritstjórh, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðust. 19. Simi 17500 (5 línur). — Áskriftarverð kr. 150,00 á mánuði. — Lausasöluverð kr. 10,00. Höftin í Háskólanum Jjáskóli íslands og yfirstjóm hans er meir og meir að verða þjóðinni til skammar. Svo ekki sé 'tal- að um þá vanrækslu, sem átt hefur sér stað undán- farin ár í að bæta við nýjum deildum og auka kennslu, þá er nú farið inn á þá eldgömlu aftur- haldsleið að loka aðgangi að háskólanum, nú lækna- deildinni, með óheyrilegum kröfujm um sérstaklega háar éinkunnir við stúdentspróf og fyrstu árspróf í háskólanum. það er Gylfi Gíslason viðskiptamálaráðherra og yfirstjóm háskólans sem er sek um þetta aft- urhaldssama a'thæfi, sek um að svíkja yfirlýsingar, sem gefnar hafa verið hvað eftir annað um frelsi til menntunar; og þetta er gert á sama tíma sem rík- isstjórn afturhaldsins er að banna þorra íslenzkra stúdenta nám erlendis með hinni svívirðilegu hækkun dollarsins og lækkun íslenzkrar krónu. Vfirvöldin dirfast að bera við húsnæðisskorti við háskólann! Þessi sömu yfirvöld álitu á sínum tíma fjárfestinguna í ffáskólabíói eðlilegri fjárfest- ingu fyrir imenningu landsins en kennslubygging- ar. jjíkisstjórn afturhaldsins hefur. nú í heilan áratug látið hníga upp heildsalahöllum, m.a. ótal bíla- salabyggingum við Suðurlandsbraut, — en van- rækt byggingar fyrir menningarmál landsins, há- skólann og aðra þætti. Það eru skammsýn brask- sjónarmið peningamannanna sem sett hafa sora- mark sitt á afstöðu ríkisstjómar er metur peninga miklu meir en menningu og vísindi. Það á ekki að þola svona menningarfjandsamlega stefnu á síðari hluta 20. aldar, þegar vísinda- og tæknibylting myndar grundvöll fyrir framtíð hverrar þjóðar. Og hún verður ekki þoluð. Jjáskólar nágrannalanda vorra skjálfa nú af átök- um hins unga menntalýðs, sem lætur ekki f jötra sig í gömlum hlekkjum banna og hafta. Er við- skiptamálaráðherrann, sem beitir nú höftunum gegn menntalýðnum, að bíða efti.r því að stúdentar taki kennslustofur læknadeildarinnar herskildi eða háskólann sjálfan, — að erlendu fordæmi, sem hrifið hefur? Sá Gylfi hvað gerðist í maí í fyrra í París? Vissulega kann yfirvöldunum að finnast Há- skóli íslands slíkur andlegur stöðupollur að þar komi aldrei gára, hvað sem gert er, — og vissu- lega er landinn seinþreyttur til vandræða. En svo má deigt jám brýna að bíti um síðir. Eða segir menningarhaftaráðherrann af sér áður en íslenzk maí-uppreisn brýzt út? ", Stofnum ekki sölu frystra fisk- afurða í Bandáríkjunum í voða í Bandaríkjum Nor&ur-Amer-, íku er einn af allna beztu mörk- udum heims' fyrir frosnar fisk- afuröir. 1 þessu landi höfum við Islendingar byggt mijög flulil- komið dreifingar- og sölukerfi á síðustu áratuguim. Sala fros- inna fiskafurða héðan á þess- um markaði nam á sji. árisam- kvæmt janúarhefti Hagtíðinda 1.172 miljón/um 635 þúsund ís- lenztoum kirónum. Sala hraðírystra fiskafurða héðan frá Islandi er nær und- antekningariaust í höndum tveggja útflutnings.fyrirtæikja. — Annarsvegar á hendi Söluimdð- stöðvar hraðfrystihúsanna og hinsvegar afurðadeildar Sam- bands ísl. samvinnuféiaga. Bæði þessi sölufyrirtæki starfrækja dótturfyrirtæki í Bandaríkjun- uim, sem hafa þar fullkomnar fiskidnaðarverksmiðjur. som framileiða fyrir neytemdamark- aðinn. Söiukerfi þessara tveggja fyr- irtækja eru einu fukkomnu sölukerfHn á nútímavísu sem við ísliendingar höfum í þjón- usitu ckikar við sölu á fiskaf- urðum. Sölukerfi Sfl sem er stærri útifllytjanddinn héðam af þessum tvedm, var grundvallað af íslenzkuim verkfræðimgi, Jóni Gunnarssyni, sem um margra ára skeið veitti þessari starf- sernii SH í Bamdarikjunum for- stöðu. Nú er Þorsteinn Gíslason verklfræðimigur, forstjóri þessar- ar starfsiemi. Við forstöðu hjá afurðadeiid S.I.S. í Bandaríkjunum tók á s.l. ári Óttar Hanss. fiskiðnfræð- ingur og hefur S.l.S. mú ný- lega. skýrt - frá söluaukningu á þessum markaði. Ég tefl bæði rétt og skyit að hafa þenmam formála svo að ----------------------------« 800 samnorrænir á þingum hér Hvorki meira né minna en 800 útlendir giesitir koma hingað á næstunni til að taka þátt í sam- norrænum skóla- og kenmara- þdmigum, sem haldin verða í Reykjavík. Verða um 550 manns á nor- rænu yrkiskólalþingii daigana 3.-6. jú'tí, en að því lókmu hefst verzl- umarskóiláráðsteiflna mieð um 300 mamns. Beðið um að afhenda lík GENF 27/6 — Hinm alþjóðlegi Rauði kiross sneri sér í diag til sam b'andsst j óm arkrnar í Lagos í Nígeríu og fór þess á leit við hana, að hún léti af hendi lík tveggja miammia, er fórust, er sæmsk Rauða-krossfluigvél var skotin niður með f jóra menm inm- anborðs. Sá atburður gjörðist þamn 5. júmí síðastliðinm. Vélin j var á leið til Biafra með mat og lyf. Aðedíns tvö lík fumdust af fjórum og voru bæði send til Lagos. Frjálslyndir unnu sœtið LONDON 27/6 — Frjálslymdá flokkiurinm í Emglamdi vamm í gær þrettámdia þingsæti sitt eftir aukakosniii}'gar í kjördæmdmu Ladywood í Birmimigham. Fram- bjóðándi frjálslymdra vamn þing- sætið af Verkamammaflokknum með 2.713 atkvæða meirihluta. Kosn in.gaþá tttak a vair lítdl, að- eins 49% atkvæðisþæma manna gerbgu að kjörborðimu. aimenningur viti betur en ann- ars mundi vera hvað í húfi er. ef við gætum ekki okkar sam- eigdnlegu hagsmuna á þessuan fiskmarkaði. Yið megum engan tíma missa Maitvælaeftirlit Bandaríkjanna er talið eitt það allra fullkomn- asta í heimi. í háþróuðu iðnað- arþjóðfélagi, þar sem flest mat- væli má fá fuJHunnin í neyt- endauimibúöum á markaði, þar er emn meiri þörf en anmars- staðar, að í gildi sóu öruiggar regllur sem tryggi fullkomilega þetta öryggi neytendanna, að þeir geti treyst því að fá keypta fullunna heilnæma og óskennmda vöru. Fiskinnflutningurimn til Banda- ríkjanna hefiur fram að þessu verið einn veikasti hlekkurinn í þessu annars mjög fullkomina matvælaeftirliti Baindarfkjanma. Fyrir tveimur árum var fiarið að vinna að því í Bandaríkjun- um að þessi mál yrðu þar tok- in enn fastari tökum og var þá saimdð nýtt frumvarp um matvælaeftirlit, sem ' skyldi tryggja þetta. Síðam hafa þessi mál verið í deiglunnd þar vestra, en matvælainmílytjendur látn- ir vita hvað til stæði, svo að þeir gætu notað tfimann til nauðsynlegra breytinga hjá sér. Islenzk sölusamtök, sem selja frosmar fiskafurðir á Banda- rflcjamarkaði, vissu hvað i vasmdum var fyrir tveimur ár- um. Islenzkuim stjórnarvöldum var þá líka í upphafi gert Ijóst hvað til stæði. Ég skrifaði þá í þenman þátt um málið og út- skýrðd hvaða breytingar mundi þurfa að gera í stórum diráttum í mteðíerð og vinnslu fiskiaifla okkar, svo að það fullnægði þeirri breytingu sam boðuð hafði verið gagmvart imnflutnr ingi á frasnucn fiskafurðum. Síðam mumu ]x-.ssar aðvaramir hafa verið endurteknar og nú síðast af dótturfyrirtæki S.H. í Bamdarík junuim. Á nýafsitöðnum fundi í fiski- málairáði taldi ég mér skylt að bera fraim fyrirspum til hæsit- virts sjávarútvegsmálaráðherra um hvernig þetta nuU stæði og hvað gert hefði verið. I svari sírnu sagði Eggert G. Þorstains- son ráöhetTa að gangur málsims væri eins og ég hefði lýst hom- um og hér er skýrt frá að framian. Emnfremur upplýsti ráðherrann að búið væri að setja nefnd í málið. Síðan hef ég í viðtali við einm aif þeim sem á að starfla í nefnddnni fenigið staðfesit, að nefndin er ekki þyrjuð að sitarfla þeigar þetta er ritað, 25. júní. En mál- ið horfir nú þannig við, að talið er fullvísit að him nýja reglugerð taiki gildi á Bamdarikja- markaði amnaðhvort nú á kom- andi hausti eða í síðasta lagi um áramét. Hér hefur ekkert verið gert Hinn lamgi aðdragandi í þessu miáli er író hendi unatvaetoetEt- iriits Bandaríkjanna huigsaður tíl þess, að viðkomaindi lönd sem flytja fisk inn á þennan mark- að femgju mógu lamgan tíma tii að aðiaiga si.g breyttum aðstæð- um. Mér er líka kunnuigt um, að þrátt fyrir þá staðreynd, að hér hefur ekkert verið aðhafzt raunihæft í þessu máli ernnþá, þá er ekki sömu sögu að segja um alla keppinau.ta okltar á þessum mairkaði. Danir og Norð- menn halfa notað þennan tíma sem gefinn var til marglhátt- aðra breytinga hjá sér. Þar hef- ur t.d. fjöllda af hráefnisgieymsl- um fiskiðjuvera verið breytt í nútímaihoirf og fisklestir um- skipu'lagðar og þedm breytt fýr- ir notkun fiskk-assa. I>ar eru þessar nauðsynlegustu þreyting- ar þetgar um garð gengmair í stórum dríittuim, svo að átaikið hj'á þeSsum þjóðum, svo. þær geti fullnœigt kröfum maitvæla- eftirlits Bandarfkjanna að skömmum tíma liðnum verður þeim ekkert ofurefli að ráða framúr. Hér hefur hinsvegar ekkert raunhæft verið aðhafzt enn.þó í þessu miáili og stönd- uim við því mjöig illla að vígi eins og saikir standa gaignvart áðumefndri breytingu þegar hun tekur gildi. Breytingrar verða ekki umflúnar lengur Ég heÆ á undanfömum ár- urn í þessum þáttum manum um „Fiskimál" hvaitt til líkra breytinga í meðferð fiskaífllains eins og nú verður eikki komizt hjá að gera. Ég byrjaði þessar ráðleggingar löngu áður en þasstar breytingar komu á dag- skrá í Bandaríkjuinum, vegna þess að mér var ljóstt að þann- ig mundi þróunin verða. Því miður talaði ég hér algjörloga fyrir daufum eyrum þeirra, sem þessar breytinigar gátu haift á valdd -sínu, bæði í viðíkomandi fisksölusamtökum svo og meðal opinberra aðila sem þessi mál heyra undir. Ef farið hefðd ver- ið að miínum ráðum, þá hefðu sparazt við það mtargra tuga eða jafnvel hundraða miljóna króna útgjöld, því nú kosfa þessar breytingar margfailda bá upphæð sem þær hefðu kostað fyrir niokkrum árum, vegna breyttra tíma. En nú verða umfangsmiklar breytingar í aillri meðferð okk- ar .á fislkafflanum á sjóoglantíi ekki umflúnar lengur, hvað svo sem þær kosta. Þetta er stað- reynd sem ekki verður komiizt framhjá að vióurkcnna. Það er kominmi mieira en ára- tugur síðan Ncrðmenn byrjuðu að isa fisk í kössium úti á mið- unum og flytja hann þannig að landi á öllum þeim skipum þar sem kössum varð við kcm- ið. En á smábátum var fiskur- inm. settur í kassa þegar komið var í höfn og þamnig Ruittúr frá borði. Það er Líka koiminn meira en áratuigur siðan Findus A/S reisti eiitt allra fullkomnasta fiskiðjuver heimsins í Hammer- fest í Norður-Noregi og vdð það iðjuver var þá reist hráefnis- geymsla sem enm þann dag í dag, þrátt fýrir mlkfla tækni- byltimgu, er fyrirmynd þeirra sem bezt vanda til um geymslu á fiski, ísvörðum í kössum. Margar slfkar hráefnisgeymslur hafa síðan verið reistar af keppdnautuim okkar á Banda- ríkjamarkaði, en ekki ein ein- asta hér á ísflandi. Hims vegar mun Kirkjusandur hf. í Ólafs- vfk hafa reist hráefnisgeymslu þar sem hægit er að geyma fisk í ísvatni. Ég hafði fyrir löngu skrifáð um jákvæðar athugamr mínar á því, að hagikvæmt væri að geyma fisk í ískrapi mynd- uðu af sjó eða söltu vatni, og sýrnt áramgur slfkra tilrauma. Hinsvegar geri ég ráð fyrir, að slfkur búnaður verði dýrari í framkvæmd, heldur en að geyrna fisk ísvarinn í kössum og mun því ekki beirjast fyrir að slflkt fyrirkoimutoig verði upp tekið, að sinni. Eitt fullkomnasta fickiðjuver heims Það miumu ékki verá rhiargir Islendingar sem laigt hafa leið , §fna til HammerfesttilaðkynnT ast þeiim vinnubrögðum sem þar eru notuð við eitt aMra fluill- kcmnaista fiskiðjuver hedms. Þé er mér kunnugt um að Guð- mundur Guðmundsson frá Mó- um, yfirverkstjóri hjá Isibdmin- um hf. var þar fyrir allmörg- um árum í kynnisferð og var hrifinn af því sem hann sá. En síðan hefur starfsemdn hjá Find- us A/S orðið miklu umfangs- meiri, siðan fullvinnsla fisksins^ varð einn af veigamiklum þátt- um í starfsemi þessa iðjuvers. Ég hef afldrei haft tækifaeri til að heimsækja þetta fjar- læga fiskiðjuver, en hinsvegar hef ég mína vitneskju gegnum persónuleg brófaskipti við for- stióra þess, sem veitt hefur mér allar þær upplýsingar, sem ég hef ósfcað eftir hverju sinni og Framhald á 9. síðu. Klapparstíg 26 Sími 19800 Cabinet

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.