Þjóðviljinn - 01.07.1969, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 01.07.1969, Blaðsíða 5
•. ." ~v|-r-i~: ¦s^«v:^^Ae:;*'v ^"¦¦<. = H ^-', ,s- ..-,,, Þriðjudiagur 1. júlí 1S69 — TMOB&mtam — Sfö* tj Myndir úr ferð Alþýðu- bandalagsins Böðvar Pétursson og Þórunn Thors. í þessari síðu birtuim við nokkrar svipmyndir úr ferð Al- þýðubandalagsins i Reykjavík í Gaitalækjarskóg og Þjónsardal. Á efstu myndunuim tveimur sést yfir mannfjöldann í Galtalækjar- skógi þegar Björn Þorsteinsson sagnfræðingur miðlaði ferðalöng- urn af mikilli þekkingu sinni á staðhátturn, umhverfi og sögu þess. Á efstu myndinni til vinstri — tvídálka — dregur Þórunn Thpns út vinningsnúmerin í happdrætt- ihu. Með henni á myndinni er fararstjórinn Böðvar Pétursson. Næsta mynd til vinstri — þrí- dálka — sýnir þegar Böðvar Pétursson aflhendir einum vinn- ingshafa happdrættisvinning. Þegar við ætluðuni að mymda aðalvinningin-n, Pfafflf-Kaiser saumavél var filmari búin, en þann vinning hlaut Guðfinna Beraediktsdóttir og hafa vafa- laust margir öfundað hana af þeissuim vinningi. Myndin neðst til vinsitri er tekin í Gailtalækjarskógi, þegar hlýtt var á ræðu Sigurðar A- Maignússonar. Og á neðstu myndinni till hægri sést bílalestin austan við Búr- fell þar sem stanzað var við Trölilkaniulhlaup. — Myndirnar úr ferðinni tóku þeir Eyjólifiur Árnason og Jóhannes Eiríksson. Þeir leggja á ráðin: Guðmund- nr Hjartarson, form. ABK, 1|| Kjartan Ólafsson og Böðvar *® Pétnrsson. Björn Th. Björnsson. mnmÍM gfifc WiKmWu >ÆmM . ¦:. ¦ ¦¦.;,..:¦ ¦ . ¦ ..-:. \ , i: *$%% ¦:¦¦-¦ ^m?i.mm?simmm:r; m^^m:mtm-::Wmi Nokkrir Æeiðalanganna hlýöa á ræðu Siguröar A, Magnússonar. ,:¦'¦-.-;."' : m.: ¦¦'¦:¦¦¦ Bílalestin viO TrÖIlkonuhilaup.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.