Þjóðviljinn - 01.07.1969, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 01.07.1969, Blaðsíða 5
 Þriðjuda©ur 1. júM 1968 — MÓBWHdJINN — StöA | Myndir úr ferð bandalagsins Böðvar Pétursson og Þórunn Xhors. í þessari síðu birtum við notokrar srvipmyndir úr ferð Al- þýðubandalagsins í Reykjavík í Galtalækjarskóg og Þjórsardal- ý.ýk " Á efstu mvndunum tveimur sést " yfir mannfjöldann í Galtalækjar- !•*..•• IS;|yj skógi þegar Björn Þorsteinsson sagnfræðingur miðlaði ferðalöng- um af mikilli þekkingu sinni á staðháttum, umhverfi og sögu þess. Á efstu myndinni til vinstri — tvidálka — dregur Þórunn Thors út vinningsnúmerin í happdrætt- ihu. Með henni á mýndinni er fararstjórinn Bððvar Pétursson. Næsta mynd til vinstri — þri- dálka — sýnir þegar Böðvar Pétursson afihendir einum vinn- ingsihafa happdrættisvinning. Þegar við ætluðum að mynda aðalvinninginn, Pfatftf-Kaiser saumavél var filman búin, en þann vinning hlaut Guðfinna Benediktsdóttir og hafa vafa- laust margir öfundað hana af þessum vinningi. Myndin neðst til vinstri er Nokkrir íerðalanganna hlýða á ræðu Sigurftar A. Magnússonar. Bílalestin við Tröllkonuhilaup.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.