Þjóðviljinn - 01.07.1969, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 01.07.1969, Blaðsíða 6
0 SlÐA — ÞJÖBVTUJINN — Þriðjiudagiur 1. jútí 1969. HREINT LAND - FAGURT LAND Markmið nýrrar herferðar. a >æta sambúð bjóðar vi LANDSHORNASYRPA Vel heppnað námskeið fyrir leið- bejneiidur skógræktarfélaganna D Samstarfsnefnd um HREINT LAND — FAG- URT LAND er nú að hefja nýja herferð í bsettri umgengnismenningu hér á landi. Markmið her- ferðarinnar, er, eins og nefndarmenn segja „að bæta sambúð íslendinga við landið". Nokkur félagasamtök og stofn- ainir eiga adild að samstarfs- nefnd þessard: Félag íslenztora bifreiðaeigenda, Ferðamálairáð, Ferðafélag íslands, Hið íslemzfca náttúrufræðifélag, 'Náttúru- vemdarráð ríkisins og Æskulýðs- samband íslands. "f ujphafi herferðariniraair hetf- ur starfsnefindin sent frá sér þetta ávarp: Við upphaf herferðar „Hafbx er ný herferð, er á eér það miartomið að bæta sambúð fslendiniga við lamdið. Á umdan- förraum árum hefur mjög skctrt á það, er nefnja mætti umgengmis- menininigu á íslandi. Rusi og alls kyns óþrifiniaður við mannvirki í bæjum og til sveita, meðfram þjóðveguim og á áningarstöðum, ásamt náttúmispjölluim bera ís- iendiniguim dapuirlegt viitni. Is- lenzk þjóð hefur til skamms tíma sýnt siíkt amdvaraleysi í umigengni sinni við laindið, að til vanvirðu hefur verið. Em nú virðist heldur rofa tiL Umgenign- isherferð á s.l. suimri með dágóð- um áirangiri, fagrumiarvikor og hrei!nsiun®rf©rSix eru mertoi vakn- ingasr. En bstuir má ef doiga sfcal, og því er á ný hafin umgenigmisiher- ferð undir merkinu: Hreint land — Fagurt land. í upphiafi stairfs vill samstarfsnefnd um fram- kvæmd herferðairimmar, leita eft- ir góðri samvinnu og þátttöku landsmannia allra með hvaitningu um, aið aldarfjórðumigsafimæli lýðveldisins verði fylgt 'eftir með betri umgerngnd og áframhald- andi hreinsuntarstarfi um lamd allt. Samstarfsmefndim viil í því sambaodi vekja sérstaka athygli á eftirtöldu: 1. Sveitarfélögin herði enn á hreinsunar- og fegrumarstarfi sinu og verði eimstaklinigum fyr- irmynd og hvatining um góða um- genigni eigin svæða. 2. Ökumenn og fiarþegiar bif- reiða eru hvattir til að nota ekki glugga bifreiða sinmia sem ruslaop. 3. Ökumenn bifreiða eru hvatit- ir til að valda etoki spjöllum utain vega, eins og svo mörg átakam- leg daami eru til um fr'á siðusitu árusm. 4. F«rðafólk gamgi þanndg frá ánimgarsitöðum, aið það geti hugsað sér að tooma þar vdð aftur. 5. Eigendur ónýtra bifredða og búvéla eru minntír á, að siík tæki eru ekki til fegrunarauka á almawnafæri. ? 6. Forystumeinn félaga skipu- legigd hireinsunar- og uppgræðsiu- herferðir með þátttöku félags- manna. 7. Forstöðumenn greiðasðíu- staða og verzlana um lamd ailt eru hvattir til að koma upp ilát- um undir rusl við fyrirtæki sin og stuðla þamnig að þrifalegu umhverfi. í'slending'ar Sýmaism í vérki viirðimigtu fyrir landiiniu — gerum Hreint Iand — Fagurt land að einkunnar- og Framhald á 9- síðu. HAIÆ^ORMSSTAÐUR 27/6 ~ Ný- lega er lokið á Hallormsstað ném- skeiði fyrir umgt fólk, sem ætlar að gerast leidbeinendur hjá hér- aðsskógræktarfélögumuim. Var námsikeiðið halldið á vegum Stoóg- ræktarfélaigs fsiands og stóð í eina vi'tou. Þátttakendur voru 31 víðsivegar að aí lamddmu. Stjórnamdi némskeiðsins var Snorri Sigurðsson erindreki Skóg- ræktarfélaigs Islands og aðrir leiðbeinemdur voru Hákon Bjarnason skógræktarstjóri, Sig- urður Blöndal skógarvörður og Tryggvi Þorsteimsson skiólastjóri og skátaforingi á Akureyri, em hamn átti hiu-gmyndina að þessu námskeiði. ^» Á hámskieiðinu voru kynntar sem ftestar greinar stoóígræktar og haidin voru ailmörg eftndi, Þátt- ta,toendur unnu við grisjun plantoa og hirðingu. Þeir fylgdust með vinnu við girðingu, skógar- högg, ílettingu á borðvið og sitt- hvað fleira og mikið var gengið um skóginn og hann skoðaður. Þátttakendur í námsfkeiðinu, gáfu út fjölritað blað, sem nefndist Ormur og komu út af því f jögur tölublöð. Að síðustiu efndu þátt- takendur til mjög myndarlegrar kvöldvöku. Var þetta einstaklega ánægjulegur hópur ungs fólks. Sennilega^ verður efmt til fledri slíkra námskeiða hér á Hailonms- stað síðar. — Sibl. Bátarnir sækja til Grænlands TÁLKNAFIRÐI 26/6 — Nægileg vimna er hér um þessar mundir og hefur verið að undanförnu í frystihúsinu. Veiða tvedr bátar héðan. við Grænlemd, Tálknfirð- ingur og Tungufell, og hafa aflað motokuð vel, en eiga nu í erfið- leikum vegna mikils íss á þeim slóðum sem þeir hafa haldið sig á. Sæfarinn er á togveiðum, an aufc þess róa fimm skatobátar og hafa fenigið sæmilegan afla. S.F. Humar, feröamenn og sandrækt ® Allsstaðar getið þér fengið gluggatjöld og dúka úr Dra- lon rneð hinum framúrskar- andi eiginleikum, sem allir þekkja. Með Dralon — úrvals trefjaefninu frá Bayer — veit maður hvað maður fær ... Gæði fyrir alla peningana. ® Úrvals trefjaefni Dralon gluggatjöld og dúkar frá Gefjun Höfn í Hornafirfti 27/6 — Allir vilja giera út þótt suimdr telji sig tapa á útgerðimni, og emn hefur bætzt nýr bátur í flotann hér. £>etta er Glófaxi frá Neskaupstad, sem þeir Sigtryggur Benediktsson og Braigi Bjarnason hafa nýlega fest kaiup á, og er þetta fyrsta útgerðin þeirra, en Sigtrygigur hefur verið skipstjóri á Sigurfara sl. 2 ár. Bátarnir eru allir á humarvei<5- um nemia Gissur hvíti sem er við síldveiðar í Norðursjó og hafði fengið um 450 tonn þegjar síðast fréttist. Humarveiðin hefur gengið vel, og hafa bátarnir kom- ið mieð 10—14 tonn af slitnum humar eftir 3—4 sófiarhringa- Þeir hafa brugðið fyrir slg fiskitroili á milli og aifllað vel. Vinna er því mikil í frystihúsinu og er yfir- leitt unnið um 10 klst. á dag. Mikið er hér um ferðamenn og ráðstefnuhald eftir að nýja hótel- íð komst í gaignið, þó fórst hér fyrir norræn menningarráðstefna vegna þess að flug féll niður og þátttakendur komust ekki hingað. Hins vegar var hér á ferðinni ný- lega í bændaferð 70 manna hópur úr Kjósarsýsflu. Kcfflu bændurn- ir aikandi norðurleiðina en fóru síðan að skoða sig um í öræfa- sveitinmd og fara héðan fljúgandi heim. í vor hefur verið hér fremur kalt, er því seinsprottiðhjábæmd- bæmdum, og sláttur er hvtergi byrjaður ennþá. En fanð verður Sið slá sandræktina nú uppúr mánaðamótumí enda kemur- grás- ið alltaf fyrst iál þar sem sá-5 hefur verið í sandinn. — B>. Framkvæmdir í Neskaupstað NESKAUPSTAÐUR, júní- Þi-átt fyrir almemman samdrátt í verk- legum framkvæmdum í landinu hefur verið tiltölulega mikið um þær í Neskaupstað það sem af er árinu. Óvissa er þó um fram- hald sumra þessara framkvæmda, þar sem miklir fiárhagsörðugleik- ar blasa við bæjarfélaginu, bæði vegna þess að fyrirsjáanlegt er að áætlaðar útsvarstekjur bregð- ast að nokkru svo og vegna sí- aukins kostnaðar við allám rekst- ur og framkvæmdir. Þó verður framkvæmdum haldið áfram eft- ir þvi sem aðstæður leyfa. Vinna hófst við hafnargerðina i vor um mánuði síðar en á- ætlað var. Olli töfumum verk- bann i járniðnaði í Reykjavik, sem varð til þess að viðgerð á tækjum dróst á langimn. Þeim afanga sem unnið verður að í sumar, lýkur i haust, væntan- Iega í október. Eiga þá allir bátar í bænum að hafa öruggt lægi. Uninið hefur verið í allan vet- ur að byggingu íþróttahúss og að byggingu barnaheimilis og er stefnt að því að ljúka við íþrótta- salinm á þessu ári en barna- heimilisbygginguna að fullu áð- ur en starfsemi þar hefst naesta yor- Þá er ákveðið að stækka íþróttavöllimn í sumar. Lokið verður við nýju vatns- leiðsluna , í sumar og hún tengd hasjarkerfimu, og er þá vatns- veituframkvæmdum lokið að öðru Ieyti em þvi, að eftir er að gera geymi, sem reiknað er með að kosta muni um 3 miljónir króna. Á vegum pósts og síma er í smíðum nýtt hús í Neskaupstað og verður umnið að þyí í sum- ar, en þar er ætlunin að koma fyrir sjálfvirkri símstöð. VT „Austurlandi". Stofnaður Verðlaunasjóður Gunnlaugs Kr. Jónssonar Þegar Kennaraskóla Islands var slitið 14. þ.m. skýrði skóla- írtjóri fra því að skólanum hefði borizt vegleg gjöf frá fjrrver- andi nen^anda, Jóni E. Gunn- laiugssyni, héraðslækni á Eskif. Hefur Jón stofnað sjóð, með 50.000 kr. framilagd, og giefið Kennaraskóla Islands til mímm- ingar ura föður sinn, Gunnlaug Kristin Jónsson, kennara og fulltrúa á Akranesi. Gunnlaug- ur lauk kennaraprófi 1026 og stundaðí kennslu í Rvík og á Akranesi til ársins 1938, erhann gerðist fulltrúi hjá Haraidi Böðvarssyni. Jóh E. Gunnlaugsson lauk kenneraprófi vori<5 1957 og kianndi við barnaskoia á Afeur- eyri þrjá vetur, las jafnframt umdir stúdenitspróf og lauk þvi við Menmitaskólann á Akureyri árið 1961. Kandidatsprofi í lækmsifræði lauk J6n á s. 1. vetri og hefur nú verið settur héraðslæknir í Esikifjarðarhér- aði. Gerð hafa verið drög gjj skipuilagsskrá sióðséns og þau verða lögð fyrir rétt yfirvöldtil staðfestingar við fyrstu hem'tug- leika. Markimið sjóðsins er að verðlauma með vönduðum pwnma bezta frágang í skriflegum próf- um í IV. bekfc K.I., eða loka- pr<5fum í alimennu kennaranámi, ef skipulagi ftoólans verður breytt. . ----- Að þessu sinni hlaut verð- Frambjald á 9- síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.