Þjóðviljinn - 01.07.1969, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 01.07.1969, Blaðsíða 7
Þríðjud&gur 1. júH 1969 — I>JÓÐVHjJXNN — SlÐA ’J Látum minniháttar mískiíðarefni liggja í láginni en sameinumst um stærri málin >að eru áreiðanlega engar ýkjur að Island sé að náttúru- fari 'óvenjulega fjölbreytt laind og fagiurt, í senn stórbrotið og aðlaðandi. Erleindir gestir hafa gjarna orð á margbreytninni og hrikaleikanuim, en síður á töifr- unum, því þeir hafa að jafinaði aðrar huigimiyndir um náttúru- töfra, hugmyndir bundnar skóg- um, grsenum hlíðutn og lygnum vötnuim.. Islendinigar eru aifturá- móti alidir upp við litríkt, stór- skorið og nakið landslag með miklum víðáttuim, og þeim finnst minna til uim skógi klaeddar lendur með þröngum sjóndeildarhring. Ég hef aldrei gert mér fulia grein fyrir, hvað það er í raun og veru sem tengir menn svo sterkum bönduim við ættjörðiina. Maður verður þessarar tilfinn- ingar að vísu misjaínlega var með ólfkum þjóðum, en mér finnst ég hafa fundið einna sterkast til hennar meðall þjóða sem kvienkenna ættlönd sín — dýTka þau í líki kvenno. Til dæmis hjá Grikikjum, Indverj- um, Rússuim og Frökkuim. Þar verður ættjarðarástin eitthvað í líkingu við ást barns á móður eða karlmanns á ástkonu sinini. ég veit ekki hvort Bretar og aðrir sem karlgerva lönd sín bera í brjósti öðruvísi tilfinn- ingar til þeirra. Ég geri ráð fyrir að flestir rétt skapaðir Islendingar ali á svipuðum tilfinningum í garð aettjarðarinnar einsog bam í garð móður. Þe.ssar tiifinningar eru ofnar úr ást og virðingu, en einnig afbrýði og kvíða. Það sasrir okkur flest að sjá illila farið með landið, sóðalega gieng- ið um það, en sú hugsun veldur þó enn meiri sársauka, að verið sé með einhverjum hastti eða að eimhverju levti að svipta okkur Iandinu, takmairka eign- arrétt þjóðarinnar yfir því, rjúfa eða veikja bau sterku tenigsl seim sköpuðust þegar hver ein- stakur íslendingur fæddist til landsins sins. Að sjálfsögðu er hér fyrst og fremst um að ræða tilfinninga- mál, og tilfinningar eru sem kunnugt er ekki ævinlega í Sigurður A. Magnússon flytur ávarp sitt. ljóst, að í heimi nútíimans og þá einkanlega flramtíðarininar véltur heill mannlkyns á sem allra nánustu samstarfi þjóða jafnt og einstaiklinga. En slík samstaða má ekki leiða til sam- runa sem þurrki új sérieik þjóða og geri að engu rnenn- ingu þeirra og þjóðlegar erfðir. Einsog alstaðar í rilti náttúr- urrnar verður einnig í þessu til- liti að rfkja jafnvægi sprottið af skynsamílega og vel yfirveg- uðu mati á aðstæðuim hvers tíma, þörfum og skyldum þjóð- arinnar við sjálfa sig og um- heiminn. Islendingar eru ákaflega sögu- leg þjóð í flestum skilningi *>g þá ekiki sízt þeim, að þeir lifa og hrærast í sögunni, hugsa álla hluti útfrá sögulegum sjón- armiðum. I>elta hefur bæði verið styrkur þeirra og veik- leiki. Það hePur verið styrkur að svo mikflu Jeyti sem ]>að hef- ur sameinað þjóðina um tiltekn- ar söguiegar staðreyndir, ákveð- in viðhorf við landinu og þjóð- legurn sérkennum á tfmum þeg- Ávarp Sigurðar A. Magnússonar, ritstjóra, flutt í Galtalækjarskógi í ferð ABR á sunnudaginn var raunhæfum tengslluim við röic líðandi stundar. Samt held ég að miiikils sé misst þegar tii- finningar og þá einnig þjóðern- istilfinningin eru úr sögunni. Og svo má lífca mieð fullum rétti spyrja, iivort tiifinninga- tengsil þjóðar við ættjörð sína ei.gi s»'-r okki fýlíiloga ráunhæf- ar försendur, þó þær verði ekki reikniaðar í tölum eða aururn. • Mér finntst einhvernveginn eð þetta hljóti að vena ein af mörg- u.m skynsaimilegum ráðstöfunum náttúrunnar, að heiillbrigðir menn bindast upplhaflega um- hveirfi sínu svo sterkum bönd- um, að þeir vilja helzt hvergi annarsstaðaa' vera, hvað seim i boði er. Gildir þar einu hvort menn eru runnir úr sólbökuðum jarðvegi suðurlanda eða úr hjarnbreiðum hiedmskautalanda. Þetta stuðlair að sínu leyti að jafnvægi í byggð heimsins, seim er nú mjög tekin að raskast, eg farsæld þeirra þjóðríkja sem hafa lag á að rækta þessa al- mennu tilfinningu á réttan hótt og beina henni að heilbrigðum og heppileguim markmiðum. Einsog við vitúm iill er þjóð- erniskenndiin ekki síður en aðr- ar manmlegar hvatir ákaflega tvíeggjuð og getur auðveldlega snúizt uppí sikrumsikælingu á sjálfri sór, orðið aö þjóðiæmip- ingi og jafn.vol árásarhvöt, eins- og mörg hörmuleg dæmi sanna. Þá keldu ber að varast, en hitt er ekiki annað en skammsýni. þó það sé mjög í tízku nú, að útskúfa þeésari eðlilegu kennd og telja hana runna af spilffri rót. Okkur er vafalaust öllum ar þörf var á shkri túlkun — eða að minnsta kosti gagn að henni. En það hefur einnig ver- ið vedklei'ki að svo mikllu leyti sem það hefur bundið hu.g fólksins í landinu um of við fortíðina og of:t harla óraun- sæjan saimanbu.rð á nútíð og fortíð, sem hefuir lamað fi’um- kvæði og framtaik á líðandi stund. Sagan er ekki ævinlega ÓskeikiiH keninari eða ieiðbein- andi, ]>ó ég vilji í engu gera veg hennar minni en efni standa tií, og óg held að við íslendingar mættum gjai-nan iðka þá list meira en við geruim að bregðast við nýjum vanda m.eð ferskri hugsun, fruimlegum sjónarmiðum, nærtækum ráð- um — í stað þess að leita að söguiegum hliðstæðuim og fyrir- myndum. Þetta nefni ég einkum af tveimur ástæðuim. 1 fyrsta lagi lifum við nú tíma sem eiga sér eniga hliðstæðu í sögunni og , heimta því alný viðbrögð, sjón- armið, aðferðir af lifandi og hugsandi mönnum, sem hafna gömiluim kerfuim, kreddum, við- horfum, lausnum. Þetta á bœði við um ísland og heimsbyggð- ina í heild. I annan stað stönd- urn við innan tíðar gagnvart þeim vanda að þurfa að endur- skoða veigamikfla þætti íslands- sögunnar, þætti sem hafa mót- að viðhorf okkar og tilfinningar til lands og þjóðar meira en við gerurn okkur kannski fulla grein fyrir mörg hver. Hvað sú endurskoðun leiðir af sér í þjóðemisilegu tilliti er óráðið ennþá, en mér virðist.engin frá- gangssök að ala upp m.eð þjóð- inni nýjan skilning á ýmsum þáttuim sögunnar sem verði ekki siður frjór eða liklegur til að sameina hana um veigamdkil verkefni. Sá söguskiiingur sem við höf- um ailizt upp við heifur lagt megináheralu á einbeitta sjálf- stæðisviðleitni Isiendinga á liðn- um öldum,, þó hitt sé eflaust sanni nær að fáar þjóðir haifi verið og séu stefnulausari og tækifærissininiaðri í samsikipum við aðrar þjóðir en einimitt ís- lendingar, og mætti nefna þess mörg dæmi. Við horfum uppá það nú, að einmitt þeir leiðtog- ar, sem hæst göspruðu um ein- beittan sjálfstæðisvilja þjóðar- inrnair og rébt hernnar til fuill- kornins fiælsis fyrir einum aild- arfjórðungi, hafa minnsta trú núlifandi Islendinga á raun- veruilegri getu þjóðarimmar til að halda hér uppi sjálfstæðu menningarþjóðfélagi. I>eir triia þvf senniileiga í hjarta sfnu, að þjóðin se of fámieri'n og van- megnug til að standa óstudd í sviptivindum samtímans, og skal ég ekki leggja þeim til neinar verri hvatir. En við sem höfum aðrar sanníæringar og skoðanir á þeim efnum höf- um ekki fengið færi á aö prófa þær í eldi reynslunnar. ísland liefur ékfci enn fengið tóm eða tækiifæri til að sýna hvað í því býr — og fær það kannski aldr- ei. Ég held að eitt af fmm- skilyrðum þess, að slík próf- raun verði gerð, sé það, að brotnir verði niður þeir múr- ar tortryggni, persónulegs rígS' og sénhagstnuma, scm skilja þjóðholla Islendinga hvtern frá öðmm. Þeir verða að geta sam- einazt um mikilvæg mólefni og borið þau fram tíl sigurs, eins- og gert var fyrir réttu árí, en látið miinniháttar misklíðar- efni liggja í láginni. í þeirri trú, að viðleitni í þá átt sé líkleg . til að bera árangur og verða þjóðinni til farsældar, hef ég tekið hér til máls í dag. KeiHtslntækjs-og oámsbókasýning Alþjóðleg kennslutækja- og námsbókasýning, NORDIDAKT, vcrður haldin í Iðnskólanum dag- ana 4.—9. júlí í tilefni tveggja norrænna skólamálaþinga, sem fram fara í Reykjavík um líkt Ieyti, en þau sækja auk íslenzkra skólamanna um 800 manns frá hinum Norðurlöndunum. Á NORDIDAKT verður hóp- sýn.ing brezkra framieiðenda skólavara og er hún sérstaklega skipuilögð af brezka vdðskipta- málaráðuneytinu í sambajndi við þingin. Sýna þar um 16 brezk fyrirtæki framleiðslu sína, náms- bækur, kennsluáhöld, fjölritara. málainámstæki oig fl. Þá verður á NORDIDAKT bandarísk farand- sýning kennslubóka, uim 600 ti^,- Q:r, sem síðast var opin í London. Var hætt við sýningu hiennar í Stokkhólmi að sinni til að setja hana upp hér við þetta tækifæri. Loks munu um 17 innlend fyr- irtæki sýna á NORDIDAKT, bæði innflytjendur og framleiðendur kennslu- og sikálavaxa. Verður m.a. Skólasjónvarp, málamáms- tæki, myndvarparar og fleira, sem enn er sjaldséð í íslenzkum skóilum', auk bóka, rittfanga, hús- gagna o. s. frv. Nofckrir uimlboðs- menn skrifstotfur og verzlunar- tækja rnunu einnig taka þáfct í sýningunni, sieim opin verður al- menningi alla sýniingardagana fcl. 5—10 e.h. VIENTIANE 27/6 — StjÖmin í I.aos kom á föstudag saman til aukafundar til þess að ræða um- sátrið um bæinn Muong Suoi í uorðurliluta landsins. Bærinn er umkringdur hermönnum frá Norður-Vietnam og í Vientiane er því haldið fram, að Norður-Víet- nam hafi að minnsta kosti sjö stórsveitir á þessum sióðum. Hðfundur þessarar grein- ar, René Scherrer, er Sviss- lendingur, fæddur í Basel 1938. Hann nam svartlist og prentlist við listaháskól- ann í Basel. Hefur hann einnig farið námsfcrðir til helztu borga í Evrópu. Að- stoðarritstjóri við listatíma- ritið „Art de France" i París 1963-64. Forstjóri við listadeild „GGK Werbeag- entur" í Basel. René Scherr- er hefur auk þess birt Ijóð í fmaritum. Hann vinnur nú að skáldverki hér í sum- ar. Sýning Jóns Gunnars Árnasonar í Gallerí SÚM SAMBÚÐ VIÐ HNÍFANA Jón Gunnar Árnason sýnir áhorfandanum eggjárnið, hnífs- oddinn, mólminn beran. Eins og úr launsátri búast vélmenn- in til árásar, úr öllurn áttum ota þau að honum hnífunum, svikul bjóða þau honum faðm- inn. En listarmaðurinn varar hann samt við þessari óvæntu hættu; mjúkar svaimpmyndir laða áhorfandann að sér og gefa honum fyrirheit um, að hann megi stíga nær og virða inn- viði verksins betur fyrir sér, en um leið hrakja eggjárnin hann burt. Þríarma standtmynd tekur honum opnum örmum, en í máðju hennar ógnar rýtingur. Varir, sem kyssa feigðarkoss. Enda þótt þessi sýni'lega ógai- un sé okkur framandi og veki með okkur uigg, er hún samt raunsönn; á soma kodda dreym- ir menn ekiki alltaf jafntfagurt. Þér byrjið á að telja blómin í kringum yður, síðan keimur röðin að hnífunum. Þegar við fæðingu er hnifurinn til staðar og áður en þér eruð aJHdr, hatf- ið þér kennt eggjarinnar. H!æ- ið ekki; einihvern tíma hlær etnlhver hjartanloga mcð yðar hjarta. Þá er hlátur yðar löngu þagnaður. Ef við viljum njóta hins íágra, friðarins, verðuim við að þefclkja ógnimar til þess að komasthjá þeim. Við lifum á tímum hinn- Myndin er af einu listaverkanna á sýningu Jóns Gunnars: Varir. ar maninúðlogu tortílmiimgar; við þurfium okki lengur að ata hendur ofcfcar blóði, ef við viOj- um koma einhverjuim fyrir katt- amef. Kjamorkia og sýkilar munu Peiynast ábrifaimeiri tor- tfminigarvopn. Um þann hern- að verða efciki saginadansar kveðnir. Fjölmiðkmin birtir okkur myndir og tölur; en myndir eru aðeins myndir og tölur eru töfiur og hin fjariæg- ari Austurlönd eru okfcur fjar- læg. Jón Gunnar Ánnason. hetfur ætlað sér það hlufcverfc að gefa okkur innsýn inn í þennan hrollfcálda veruleika; nalkfcar, stálgráar ófreslkjumar, lausar við aillnin gerviformalisraa, þrífa í oklkur; það ískrar í þeim og það blikar á brandana, þarsean ]>ær hanga á veggjunum og minna okfcur, þögular, á tM* verana. Jón Gunnar Árnason bregður hnífi undlr nasir yður, og þeg- ar þér flnnið lnks fyrir egginni, vitið þér hvað veruOeifci er. René Schorrer. SR-14 heitir þessi mynd Jóns Gunnars. — (Ljósm. Þjóðv. A. K.). I i i i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.