Þjóðviljinn - 01.07.1969, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 01.07.1969, Blaðsíða 8
g SlÐA — ÞJÓÐVTLJINN — t>riðjudagur 1. júli 1969. SAFNARAR! FRÍMERKJASÖFNUN er hvarvetna vinsæl tómstundaiðja, og getur líka verið arðvæn ef rétt er að farið. — Við höf- um frímerkin. MYNTSÖFNUN nýtur hraðvaxandi vinsælda hér sem er- lendis. — Við höfum myntir! PÓSTKORTASÖFNUN er fræðandi og skemmtileg og skapar fallegt safp mynda af okkar fagra landi. — Sér- greinar eins og: Reykjavík — kaupstaðir — fossar — fjöll — eldgos — atvinnulif — sögustaðir — kirkjur, eru al- gengastar. — Við höfum kortin! „MAXIMUM“-KORT. — Söfnun þeirra sameinar korta- og frimerkjasöfnun á mjög skemmtilegan máta. Þetta er ný söfnunargrein. sem ryður sér nú mjög til rúms í ná- grannalöndunum. — Við sýnum og kynnum hana í verzl- uninni þessa dagana. Við kappkostum að vera jafnan birg af öllu bví, sem safnarar þurfa á að halda. — Svo er alltaf eitthvað gott og ódýrt að lesa. BÆKUR & FRÍMERKI TRAÐARKOTSSUNDI 3 — (Gegnt Þjóðleikhúsinu). HúsmmuR Tek að mér að skafa upp og ölíubera úti- hurðir og hverskonar utanhúss viðar- klæðningu. — Upplýsingar í síma: 20738. Smurstöðin Sœtúni 4 Seljum allar tegundir smurolíu. Bíllinn er smurður fljót't og vel. — Opið til kl. 20 á föstudögum. Pantið tíma. — Sími 16227. Látið stilla bílinn Önnumst hjóla-, ljósa- og mótorstillingu. — Skiptum um kerti, platínur. ljósasamlokur. — Örugg þjónusta. BÍLASKOÐUN OG STILLING Skúlagötu 32. — Sími 13100. Hemlaviðgerðir • Rennum bremsuskálar. • Slípum bremsudælur. • Límum á bremsuborða. Hemlastilling hf. Súðarvogi 14. — Sími 30135. Volkswageneigendur » Höfum fyrirliggjandi: Brettl — Hurðir — Vélarlok — Geymslulok á Volkswagen í allflestum litum. Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. — EEYNTÐ VTÐSKIPTIN. Bílasprautun Garðars Sigmundssonar, Skipholti 25. — Sími 19099 og 20988. Bílasprautun Alsprautum og blettum allar gerðir bíla, eirtnig vörubíla. Sprautuim áklæði og toppa með nýju sérstöku efni. — GERUM FAST TILBOÐ. STIRNIR S.F., bílasprautun, Dugguvogi 11. inng. frá Kænuvogi. — Sími: 33895. Þriðjudagur 1. júní 1969. 7.30 Fréttir. 8 30 Fréttir og Veðurfregnir. — TómJeikar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. * Tónleikar. 9.15 Morguhstund bamanna: — María Eirí’ksdóttir segir sögu sína atf „Sóleyju og Tóta“ (6). 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. — Tónleikar. 12-25 Fréttir og veðurfregnir. 12.50 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heinna sitjum. Hugrún skáldkona talar um Alexamder Duff, son sikozku dalanna; — fyrsta erindi. 15.00 Miðdegisútvarp. — Hljóm- sveit Rudigers Pislhers leikur fjöguir lög. Roger Wagner kór- inn syngur lög eftir Stephen Poster. Lavagnino stjórnar fiutningi á eigin lögum. — Sverre Kleven, Hans Berg- gren o.fl. syngja og leika norsk lög- Victor Silvester pg hljómsveit háns leika laga- flokk eftir Rodgers. 16.15 Veðurfregnir. Óperutónlist: „Samson og Delíla“ eftir Saint-Saens. — Rise Stevens, Jan Peerce, Ro- bert Merrill, NBC-sinfóníu- hljómsveitin og Robert Shaw kórinn flytja atriði úr óper- unni. Stjómandi: Lepold Stokóvvski- 17.00 Fréttir. Kammertónieikar. Féiagar í Vínaroktettinum leika Klari- nettukvíntett í h-moll op. 115 eftir Brahms. Victor Schiöler leikur á píanp Intermessó í Es-dúr pp- 11 nr. 1 eftir Brahms. 18.00 Þjóðlög. 18.45 Veðurfregnir. — Dagskrá kvöldsins- 19.00 Fréltir. 19.30 Daglegt máí. Böðvar Guðmundsson cand. mag- fl,ytur báttinn. 19.35 Hvað er lýðháskóli? Þórarinn Þórarinsson fyrr- verandi skólastjóri flytur er- indi. 2Ó.oo Lög uiniga fólksins. Hnrmnnn Gunnarsson kynnir. 20-50 ..Þegar timinn lék á mig‘‘, smásaga eftir Einar Loga Einarsson. Höfundur flvtur. 21.10 Sinlföníu'hliómsveit Islaóds leikur í útvarpssal. Stjóm-. • Brúðkaup • Þann 14. júni voru gefin sam- an í hjónaband í Dómkirkjunni af séra Jóni Auðuns un.gfrú Birna Eybjörg Gunnarsdóttir og Jöhannes Reykdal. Heimili þeirra er að Laugateigi 14, R.v.k- Stúdíó Guðmundar, Garða- stræti 2, Reykjavík. • Tilbreyting í loftnetaskóginum • Hinir „holdlausu hegrar“ samtímaborga, sjónvarpsloftnetin, hafa orðið mörgum liarla hvimleiðir. Einn ágætur Breti hefur annað- hvort viljað mótmæla ljótleika þeirra á sinn hátt, ellegar þá festa útlínur elskunnar sinnar í áberandi form eins og myndin sýnir. Allavega hefur hann skapað skemmtilegt* frávik, vin í eyðilegum heimi skorsteinanna. andi: Páll P. Pálsson- a. „Vínarblóð", vals eftir Jo- hann Strauss. b. Ungversk rapsódia nr. 2 eftir Franz Li.szt. 21.30 I sjónhending. Sveinn Sæmundsson sér um þáttinn. 22.00 Fréttir. 2215 Veðurfregnir. Píanómúsik: Vitya Vronsky og Victor Babin leika fjórhent. a. „Barnaleiki", svítu eftir Bizet. b. Tilbrigði eftir Lutoslawski um stef eftir Paganini. 22-30 Á hljóðbergi. „Maðurinn, sem hlær“: Þýzki atvinnuhermaðurinn Kongo- Muller segir frá. 23.20 Fréttir í stuttu rnáli. e Hinrik í Merki- nesi glímir við illfiski Nýlega fór Hinrik i Merki- nesi í Höfnum, refaskytta <og frægðarmaður að ýrnsu leyti í róður á trillu sinni og stefndi á Eldey — og er það umtveggja tíma stím. Er hann hafði keyrt um hálfan annan tíma vill svo til að hann keyrír á beinhákarl ekki smáan- Rifnaði dýptar- mælisbotnstykkið undan bát Hinriks og tók með sér flaska úr borði, og féll þar inn sjór kolblár. Hinrik var ákeðinn í að falla • Laugardaginn 14. júní voru gefin saman í hjónaband í Dóm- kirkjunni af sr. Jóni Auðuns ungfrú Magnfríður Haifdís Svans- dóttir og Kristinn Helgi Gunn- arsson. Ljósmyndastofa Gunnars Ingi- marssonar Stigah. 45, sími 34852 • Þann 15. júní voru gefin sam- an í hjónaband í Langholts- kirkju af séra Árelíusi Níéls- syni ungfrú Elín Vilhelmsdótt- ir og Guðmundur Sæmundsson stud. philol. Heimili þeirra er að Fálkagötu 10, Reykjavík. Stúdíó Guðmundar, Garða- stræti 2, Reykjavík. ekki fyrir slíkri sjókind, hefur grandað mörgum um asvina og ætlaði ekki að láta þær jafna. Hafði . hann enda björgunar- belti um borð og bauju til leið- arvísunar ef farkosturinn sykki undan honum. Til þess kom þó ekki, því skammt frá voru trill- ur tvær, og kiomu menn úr ann- arri þeirra um borð til Hinriks og hjálpuðust nú allir að við að halda trillunni á floti með dælum og öllu því sem ausdð gat. Og sakaði Hinrik hvergi- Það er og til tíðinda að kröfckt er af bfeinhákarii á þessum slóðum, og muna menn ekki amn- að eins. Hinrik í Merkinesi hafði talið 21 á siglingu sinni ofan- sjávar er hann sigldi á ókind þá sem vildi hann feigan. • Aðalfundur Alþjóða Líftrygg- ingafélagsins • Nýlega var haildinn í Rvik aðalfundur Aíllþjóða Líftrygg- ingarfélagsins hf., fyrir sbarfs- árið 1968. Á þeiim 2 árum er Alþcióða Líftryggingafélagið hf. hefur starfað hafa verið seidar 932 nýtrygginigar sem saimrtails eru að nafnverði kr. 572,433.400. Þar voru á árinu 1968 seidar 490 nýtrvggiingar að nafnverði kr. 298.933.400. og varð þannig tæplega 9% aukning á sölu niý- trygginga árið 1968 frá fýrra ári. Á árinu 1968 námu heildar- iðgjaJdaigreiðslur til félagsins samtals um kr. 4.500.000 og höfðu aukizt frá árinu 1967 um tæp 23%. Fortmaður stjórnar féflagsins er Sigurgeir Sigurjónsson hrL en framkvæmdastjóri þess Sig- urður Tómasson, Viðskiptafræð- in.gur. Skrifstofa félaigsdns er að Austurstræti 17, Reykjavík. • lceland Review komið út • í nýju hefti Iceland Review eru m.a,. birtar greinar um hvalveiðar, Grænlandsferðdr aí Islandi, list Gunnlaugs Schev- ings, landnám lífvera, á .Surts- ey, íslenzk húsgögn. Höfundar þessara greina eru Margrét R. Bjarnason, Pétur Karlsson, Bragi Ásgeirsison, dr. Sturia Friðriksson og Gísli Sigurðsson. Aðrir aðalhöfundar greina í ritinu eru W. J. Lindal í Vesit- urheimi og Tryggvi Þorfinns- son sem skrifar um fiskrétti. Þá er þýðing Alans Bouchers á sögunni um Auðun og bjöm- inn. Að venju eru fjölmargar Ijósmyndir í heftinu, litmynd- ir og svardtovítar. • Þann 12. apríl voru gelfin «• saman í Dómkirkjunni af séra Jóni Auðuns ungfrú Erla Ólafs- dóttir og Garðar Siggeirsson. — Heimili þeirra er að KJepps- vegi 128, Reykjavík. Stúdíó Guðmúndar, Garða- stræti 2, Reykjavík. i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.