Þjóðviljinn - 01.07.1969, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 01.07.1969, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 1. júli 1969 — ÞJÓÐVILJXNN — SlÐA § Sala frystra fiskafurða, Fraiwhaíd af 4. síðu. leyft mér að nota þær í þátt- um mínuim. Fyrir þetta vinar- bragð stend ég í mdkilli óbættri * skuld við Terje Dafal forstjóra. Samfcvsemt þeim upplýsingum sem ég hef fengið, þá er hin fullkonina nútíima hráefnis- geymslia þainnig úr garði gerð: Hún er með sléttu góflfi, glugga Hreint land Frarnhald af 6. síðu. éftirbreytnisorðum okkar allra. Sarrtstarfsmefnd um Hreint land — Fagurt land Ingvi Þorsteinsson Hið ísl. náttúrufræðifél. Einar Guðjohnsen Ferðafélag fslands liudvig Hjálmtýsson Ferðasmálaráð ríkisins- Ragmar Kjartansson Æskulýðssambamd íslamds Magnús Váldimarsson Fél. ísl. bifreiðaeigenda Guðmundur Sigvaldason Sængnrfatnaður HVÍTUB OG MISLrTUR LÖK KODDAVER DRALONSÆNGUR ÆÐARDÚNSSÆNGUR GÆSADÚNSSÆNGUR frtið** SKÓLAVÖRÐUSTlG 21 laius en lofitræst rneð rafmagns- kerfi.~Hitasitigi er þar haldið i 0 —- 2 gr, á celsíus og raka- stigi lofts eftir því, sem talið er, heppilegast. öllu bessu er stjórnað gegnum sjálfvirkt kerfi. Við vþessi skilyrði, er svo fisik- urinn geymdur ísvarinn í köss- um á meðan hanin bíður þess að vera tekinn í vinnsluna. — 4> Mann geta nú borið þetta sam- an við það sam nú tíðkast i okkar hraðfrystihúsutn og þá þýðir ekki að loka augunum fyrir þeirri staðreynd,' að við erum orðnir langt á eftir flest- um öðrum fiskveiðibíjóðum, ekki bara í aHlri meðferð á fiskinuim um borð í skipunum, heldur lika hvað viðkemur geymslu fisksins í hráefni.s- geymsilumi fiskiðjuveranna. Það er ekki nokfcur vafi á bví, að ekki bara þetta sem hér hefur verið nefnt verðum við að tafca til endurskoðunar og gera á mjög róttækar breyt- ingar, svo að við fáum haldið velli á þessum umrædda mark- aði svo og öðrurn mörkuðum frosinna fiskafurða, heldurþurf- um við líka að endurskoða og setja strangari reglur um veiði- aðferðir. um lengd veiðitíma, svo og alla meðferð á fiskinum frá því hann kémur úr sjónum og þar til hann er orðimn að fullunninni vöru. Það er ekki bara eitt heldur allt sem end- urskoða þarf, svo mikil hefur kyrrsitaða okkar verið á bessu sviði um langt skeið. Einn af víðsýnustu framá- mönnum á sviði frosinna fisk- afurða, sagði í viðtali við imig mýlega, að toann héldi að hinn mikli þrýstingur utanfrá , um bætta meðferð á fiskhráefninu og margvíslegar lagfæringar á sjó og landi, tál að fullniægja kröfum góðra markaða, yrði okfcur til góðs í fraimtfðinni, þó þetta átak sem fraimundan. væri, yrði óefað mjög kostnaðarsamt í framkvæmd. Ég er þessuim víðsýna fraimámanni alveg 'samimála. Þetita verður mikið og dýrt átak, sem gera þarf og gera verður. En undan þessu átaki verður ékki komizt, svo framarlega sem við viljuim halda þeirri aðstöðu sem við hötom nú og getuim hoft í fraim- tíðinni á freðfiskmarkaði Banda- ríkjanna. Það er okfcar einna sök> að við sfcuikim hafa dregizt svo aftur úr í þeirri hraðffara þróun til vamdaðri meoferðar í fisfafraimleiðslu, sem all- ar fiskiðnaðarþjóðir nú keppa að með risaskrefum. Og það er- um við sjálfir sem verðum ^ð bæta fyrir þau mistök sem gerð hafa verið á bessu sviði sem öðruim. En það er frá mínium bæ.iardyrum séð ekkert vafa- miál, að bann kostnað sem að- steðiamdi fraimkvæmdir hljóta óhiákværniilega að hafa í för með sér, hann mun framntíðin greiða aftur með góðum vöxt- um. Góð Hfskjör í þessu landi verða að vera borin uppi af vandaðri framleiðsluvöru sem er eftirsótt á mörkuðunum. Það er Ieiðin tíl að halða velli í harðri samkeppni. Það er bu- ið að setja néfnd til að gera tillögur um hvernig framiam- greindu mali verði ráðið til lykta á íarsselastan hátt. Um slflía nefndaskipun er alUt gott að segja að óreyndu og von- andi gainga þaiu störf fliótt og vel. En tírninn er bara orðinn nauimiur tSl stefnu og þvi verða nefndarstörfin að gamiga fljótt. Það eru fyrst og fremst fram- kvæmdir. serh oktour vamtar í þessu miáld, athatfnir sem ekki þola nema mjög takimarkaða bið. Málið á láka að liggja Ijóst fyrir, hvað gera barf og gera .verður svo að hagsmunir okkar sem fiskiðnaðairþjóðiar verði tryggðir. ®- íslandsmótið í knattspyrnu Sundmótið Framhald af 2. síðu. 100 m. flúgsund karla. s Guðm. Gíslason Árm. 1.02,6 (Islandsimet). Davíð Valgarðsson fBK 1.09,4 Gunnar Kristjánsson Árm. 1.10,4 200 m. fjórsumd kvenna. Siigrún Siggeirsdóttir Árm. 2.46,2 Ellen Ingvadóttir Árm. . 2.51,9 Ingibjörg Haraldsd. Ægi. 2.55,8 4x200 m. skriðsund karla. » Sveit Ármanns 9.33,3 (Islamdsmet). Sveit KR 10.08,0 Sveit Selfoss 10.43,8 í þessu sundi var tekinn milli- tími á Gunnari Kristiánssyni A. í 200 m. skriðsundi og jafnafli hann þar Islandsinetíð, synti á 2.12,5 mín. * 4x100 m. fjórsund kvenna. Sveit Ægis 5.24,7 Sveit Ármanms 5.36,3 Sveit Selfoss 5.41,8 S.dór. Framhalc! aí 2, siðu. eftir að hafa horft á þemnan leik, því liðið virðist tæpast frambærilegt í 2. deild hvað þá 1. deild, en hvort þessi skoðun forustumanna félagsins er af- leiðing af fraimimistöðunni eða öfu'gt skal ekki sagt um. Varn- armenn í liði FH eru bungir og seinir og miarkvörður mjög misteekur, hann getur varið ð- trúlegustu sfcot af stuttu færi svo vart sjást önnur eins til- brif hjá markvörðum hér, hins vegar virðist hann ekki kumna að meta fjarlægðir rétt ' og er þvi hikandi í úthlaupi, því má ekki gleyma að riki markvarð- ar nær langt út fyrir markteig. Framlíma liðsins er bitlaus eins og áður siegir, og segir það sína sögu að í fyrri hálfleik átti FH ekki eitt einasta marktækifæri. Einu Ijósu punktarnir í liðinu voru yngsitu mennirnir, þeir Helgi Ragnarsson og Dýri Guð- miundssom. Breiðablik hefiuf fengið nýj- an þjálfara, Þórarin Ragnars- son íþróttakennara, og hefur hann sýnilega náð góðuim ár- amgri. Keppnisskap og baráttu- vilji er áberandi hjá leifcmönn- uni, og þeir ungu menn sem komnir eru í liðið hafa góda knattmeðferð.— Markvörðurinn stóð sig vel meðan hans naut við, og varnanmenn reyndu að byggia upp sófcn og var.það at- hyglisverðastur vimstri bafcvörð- ur. Guðmundur Þórðarson mið- herji er mjög sfcetrntmtilegur leifcmaður, fljótur og fylginn sér, og væri maklegt að hann fengi að spreyta sig í úrvals- liði með 1. deildarmönnuma. Aðr- ir eftirtektarverðiir leifcmienn eru vinstri útherji og leitomað- ur nr. 6. Áreiðamlegt er að með samria áfraimihaldi er Breiðablik lík- legt til að vinna sér sæti í 1. deild og vera þar fullgaldur að- ili. — Hj. G. &r SÓLUN Láíið okkur sóla hjól- barða ySar, áður en þeir eru orðnir of slifnir. Aúkið með.því endingu hjólbarða yðar um helming. Notum aðeins úrvals sólníngarefni. BARÐINNh\f Armiila 7 — Simi 30501 — Reykjavík Ferð Alþýðubandalagsíns GalUuxar, molskinnsbuxur skyrtur — blússur — peysur — sokkar — regn- f atnaður o.m.fl s Góð vara á lágu verði. — PÓSTSENDUM. Ó.L Laugavegi 71 Sími 20141. Frambald af 12. síðu. þjóðarinnar stöðu allt til þessar- ar aldar: mismunurinm er ógm- vekjandi vitnisburður um niður- lægingu einmar þjóðar. Frá Stöng er gengið að Gjámni, þar dreifir fólkið sér uimihverfis, þeir sporléttusitu hlaupa undir Gjárfossinn og koma jafnþurrir undan honum. Hjálp Aður en við höldum frá Stöng er dregið í happdrættinu — Þór- unn Thors dregur út vinnings- númerin. Og vinningar eru af- hentir á næsta viðkomustað, Hjálp. AÆ hverja heitir staðurimm Hjálp? Sumir segja það vegna þess að þarna sé fyrsti grasblett- urirm til áningar fyrir þá ferða- langa, sem komu Sprengisamds- leið. Og Hjálparfossinn fellur fram af brúninni fagur og tígu- leigur, einn af óteljamdi perlum Þjórsárdalsins. Vinningar aftaentir Og þarna er dregið f happ- drættinu- Þeir eem hlutu vinmr- inga voru: Guðfinma Benedikts- dóttir, sem fékk aðaivinminginn Pfaff Kaiser-saurnavél, sem margar konur hefðu; sjálfsagt viljað eignast. Aðrir sem féngu vinninga voru: Guðný Einars- dóttir, Björn Rergmartn, Ingumm Jónsdóttir,' Magnús Þórðarson, Helgi Jóhanmesison, Gxiðrún Þor- kelsdóttir, Ómar Svamilaiugsson, Sig V. Magnússon, Stefám Hjalta- lín, Svanhildur Bogadóttir, Anna Guðmundsdóttir, Júlíana Júlíus- dóttir, Aldís Ásmundsdóttir, Elías Pálsson, Ranmveig Bjömsdóttir, Páll Þorleifsson, Kristínus Arn- dal og Rannveig Haraldsdóttir. Sumir sögðu að Þórumn hefði dregið' sínum bíl fleiri vinninga en öðrum vitandi vits — í bíl- inn, sem Þórunn var komu fjórir vinmingar, í bflinn hjá Birni Th. enginn! A fornum hðfuðatað Og eftir sfcamima viðdvöl Verðlaunasjóður Frarrthald af 8. síðu. launin SigrúraSTjierTÍsdóttir í IV. befck. Sfcólainiuim bars.t einmdg rausin- arleg peningagjöf fasá 25 ára kenniusruim og steal peninguniuim varið tál fcaapa á hamdbótoutm. IðnaSarhúsnœðr 100 fermetra iðnaðarhúsfiæði óskast nú þeg- ar. — Upplysingar í síma 12880. VS ^&^V&uiur&t óez? KMmm Hjálp er ekið rakleiðis suður á bóginn og þegar við komum í byggð fer hann að rigna og rigmir stórum á leiðinni til Skál- holts þess gamla höfuðstaðar Is- lendinga, angar menningar teygðu sig frá þessum stað til yztu nesja og innstu dala. Enda þótt kirkjam að Skálholti sem nú stendur þar sé vegleg voru fyrri kirkjur enn stærri og veglegri í kaþólskum sið. í>á voru lesnar þar salu- messur við mörg ölturu. Þegar ferðalangar Alþýðu- bandalagsins komu i kirkjuna höfðu menn við orð að vart hefðu fleiri komið til Skálhoitskirfciu um lamigam tíma, iafmvel aldir. Gæzlumaður Skálholtsstaðar tok vel á móti oktour: lék á orgel kirkjunnar og síðan fræddi Björn Þorsteimsson okfcur um staðinn. Og næstt viðkomustaður er Þimgvefllir. Þar gefst lttill tími til urrihverfisskoðunar, fólkið rétt- ír tír sér fyrir síðasta áfangann, sem er spölutrinn til Reykiavfkur. Nú er vegurinn sfcárri en áður, enda hafði fram til þessa næstum eingðngu verið ekið um kjördæmi saimgöniguimiálairáðherrams. Um tíuleytið um kvöldið erum við í Reykjavík. Fararstjórar og leiðsögumenn þakka ferðalöngum fyrir reisuna hver í sínum bíl og frá Arnarhóli dreifist hópur- inn um Reyfcjavfk og nágranma- sveitarfélög. Fólkið er ánægt, glæsilegri ferð er Ibkið. Fyrir aðeins 200 króna fargjald hðfumi við ekið uim sögustaði og margbreytilegt landslag pg verið í sfcemmtíleg- um félagsskap. Og að síðuistu: Bílastjórárnir höfðu orð á því þegar komið var um kvöldið hve góð umgemgni fólksins hefði verið á ölluim stöð- urn þar sem fcomið var. Fyrir það ber að þakfca sérstaklega. Það eru ekki margir íslendingar. sem kunma að urngamigast lamdið sitt — en þeir Islendimgar, sem lögðu í ferð Alþýðubandalagsins' á sunnudag sýndu fyrirmyndaruim- gengmi í hvívetna. Nauðungarupphoð Eftir kröfu sfciptaréttar Reykjavíkuir fer fram niauðumgar- uppboð að Ármúla 26, laugardag 5. júli n.k. kL 10.30 og verður þar seldur tilbúinm fatnaður, kápu- og kjólaefni, prjónagam og ýmsar smávörur oJL tilheyramdi þrb. Hringveirs h.f., nýlemduvörur, niðursuðuvörur, hreinlætis- vörur, búðarvog, búðarkassi, kælikista. ísskápur, pem- ingaskápur o.fl. tilheyramdí þrb. Valg. Breiðfjorð (verzl. Lögberg), peningaskápur tilh. þrb. Har. Jónassonar pg auk þess • allsfcomair sfcrifeitofubúsgögm, sfariifboro,. stól- ar, skápar o.fl. Greiðsla við barnjarsihögg. i Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Aag/ýsing um veiíileyfí fyrir þjóðgarðslandi á Þingvöllum. Frá 1. 'julí 1969 hækkar gjald fyrir veiðileyfi í> kr. 100,00. Veiðileyfi eru. seld á skrifstofu Hótel Val- hallar og á Þingvallabæ. Þjóðgarðsvörður. NauBungaruppboí Eftir krötfu skiptaréttar Reykjavíkur fer fram naniðumgar- uppboð að Dugguivogi 17, fðstudaeimn 4. júlí kL 13.30 og verða þar seldar ýmsar trésrníðaivélar, áhöld og efni tilmeyramdi þrotabúi Haralds Saimsonarsonar (Valviður s.f.), svo sem bamdslípivél (Elma). raddialsög (Amer), þykfctarhefill (White head), spónapressa, (ssæmsk), remni- bekfcur, geirumgshmífur (Morso). loftpressa m. tijlieyr- andi, geirmegiivél með tilh., 5 stfc. hefilbekkir, 21 st þvin-gur, 13 st. búkkar, hjólavagn, hillur m. uppistöðum, birkiplamkar, tekfcspónm og eifcaxsponín. nóa.pamplötur, hurðir, efnisafgamigair, afsög o.fL Gredðsla við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Hugííeilar þafckár fyrir auðsýnda saonúð við fráfall MÁRGRÉTAR GÍSLADÓTTUR búsfreyju á Hæli. Börn og tengdabörn. Hjarbams þafckir til allra, nær og fjasr, sem auðsýndu okkur svo rífca saanúð og Wýbug. við amdlát og útfor sonar míns, bróður og systursomar MÁS JENSSONAR. Þórdís Sumarliðadóttir. , Hörður Steínþórsson. Helgi Sumarliðason.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.