Þjóðviljinn - 01.07.1969, Qupperneq 9

Þjóðviljinn - 01.07.1969, Qupperneq 9
Þriðjudagur 1. júii 1969 — ÞJÓÐVTLJTNN — SlÐA 0 Sala frystra fiskafurða Framhald af 4. síðu. leyft mér að nota i>ser í þátt- um mínuim. Fyrir þetta vinar- bragð stend ég í mikilii óbættri ' sfculd við Terje Daiú forstjóra. Samkvæmt þeim upplýsingum sem ég hef fengið, bá er hin fullkomna nútíma hráefnis- geymsla þannig úr garði gerð: Hún er með sléttu gólfi, gluglga- —------------------------------ Hreint land Framhald af 6. síðu. éftirbreytnisorðum okkar allra. Samstarfsnefnd um Hreint land — Fagrurt land Ingvi Þorsteinsson Hið ísl. náttúrufræðifél. Einar Guðjohnsen Ferðafélag fslands Ludvig Hjálmtýsson Ferðamál aráð ríkisins - Ragnar Kjartansson Æskulýðssamband íslands Magnús Valdimarsson Fél. ísl. bifreiðaeigenda Guðmundur Sigvaldason Sængurfatnaður HVÍTUB OG MISLITUK LÖK KODDAVER DRALONSÆNGUR ÆÐARDÚNSSÆNGUR GÆSADÚNSSÆNGUR /f&ðití' SKÓLAVÖRÐUSTÍG 21 laus en lafitræst með rafmagns- kerfi. 'Hitastigi _er þar haldið i 0 — 2 gr, á celsíus og raka- stigi lafts eftir þyí, sem talið er heppilegast. öllu þessu er stjórnað gegnum sjálfvirktkerfi. Við 'þessi skilyrði, er svo fisik- urinn geymdur ísvarinn í köss- um á meðan hann bíður þess að vera tekinn í vinnsluna. — Menn geta nú borið þetta sam- an við það sam nú tíðkast i okkar hraðfrystihúsum og þá þýðir ekki að loka augunum fyrir þeirri staðreynd, að við eruim orðnir langit á eftir flest- um öðrum fiskveiðiþióðum, ekki bara í alllri meðferð á fiskinum um borð í sikipunum, heldur líka hvað viðkemur geymslu fisksins í hráefnis- geymsluim fiskiðjuveranna. Það er ekki nokkur vafi á því, að eikki bara þetta sem hér hefur verið nefnt verðum við að taka til endurskoðunar og gera á mjög róttækar breyt- ingar, svo að við fáum haldið velii á þessum umrædda mark- aði svo og öðrum mörkuðum frosinna fiskafurða, heldur þurf- um við líka að endurskoða og setja strangari reglur um veiði- aðferðir. um lengd veiðitíma, svo og alla meðferð á fiskinum frá því hann kémur úr sjónum og þar til hann er orðinn að fullunninni vöru. Það er ekki bara eitt heldur a.llt sem end- urskoða þarf, svo mikil hefúr kyrrstaða okkar verið á þessu sviði um langt skeið. Einn af víðsýnustu framé- mönnum á sviði frosinna fisk- afurða, saigði í viðtaili við mig nýlega, að hann héldi að hinn mikli þrýstingur utanfrá , um bætta meðferð á fiskhráefninu og margvíslegar lagfæringar á sjó og landi, til að fullnœgja kröfum góðra markaða, yrði okkuh til góðis í framtfðinnd, þó þetta átak sem framundan væri, yrði óefað mjög kostnaðarsamt í framkvæimd. Ég er þessum víðsýna framámanni alveg ‘samimála. Þetta verður mikið og dýrt átak, sem gera þarf og gena verður. En undan þessu átaki verður ekki komizt, svo framarlega sem við viiljum halda þeirri aðstöðu sem við höfum nú og getum haft í fram- tíðinni á freðfiskmarkaði Banda- * ríkjanna. Það er okkar einna sök, að við skulum hafa dregizt svo aftur úr í þeirri hraðfara þróun til vandaðri meðferðar £ fiskfraimileiðslu, sem all- ar fiskiðnaðarþjóðir nú keppa að með risaskrefum. Og það er- um við sjálfir sem verðuim að bæta fyrir þau mistök sem gerð hafa verið á þessu sviði sem öðrum. En það er frá mínium bæjardyrum séð eikkert vafa- miál, að þann kostnað sem að- steðjandi framkvæmdir hljóta óhjákvæmdlega að hafa f för með sér, hann mun fraimtíðin greiða aftur með góðum vöxt- um. Góð lífskjör í þcssu Iandi verða að vera borin uppi af vandaðri framleiðsluvöru sem er eftirsótt á mörkuðunum. Það er Ieiðin til að halda velli í harðri samkeppni. Það er bú- ið að setja nefnd til að gera tillögur um hvemig framan- greindu móli verði ráðið til lykta á farsælastan hátt. Um slfka nefndaskipun er alflf goit að segja að óreyndu og von- andi ganga þau störf fljótt og vel. En tíminn er bara orðinn naunnur tffl. stefnu og því verða nefndarstörfin að ganga fljótt. Það eru fyrst og fremst fram- kvæmdir. sem okikur vantar í þessu miáli, athaifnir sem ekki þola nema mjög takmarkaða bið. Máiið á lika að liggja Ijóst fyrir, hvað gena þarf og gera .verður svo að hagsmunir okkar sem fiskiðnaðarþjóðar verði tryggðir. íslandsmótið í knattspyrnu Sundmótið Framhald af 2. síðu. 100 m. flugsund karla, Guðm. Gíslason Árm. 1.02,6 (Mandsmet). Davíð Valgarðsson ÍBK 1.09.4 Gunnar Kristjánsson Árm. 1.10,4 200 m. fjórsund kvenna. Siigrún Siggeirsdóttir Árm. 2.46,2 Ellen Ingvadóttir Árm. . 2.51,9 Ingibjörg Haraldsd. Ægi. 2.55,8 4x200 m. skriðsund karla. * Sveit Ármanns 9.33,3 (Islandsmet). Sveit KR 10.08,0 Sveit Selfoss 10.43,3 í þessu sundi var tekinn milli- tími á Gunnari Kristiánssyni A. í 200 m. skriðsundi og jafnaði hann þar Islandsmetið, synti á 2.12,5 min. 4x100 m. fjórsund kvenna. Sveit Ægis 5.24,7 Sveit Ármarms 5.36,3 Sveit Selfoss 5.41,8 S.dór. Framhald af 2. siðu. eftdr að hafa horft á þemnian leik, því liðið virðist tæpast frambærilegt í 2. deild hvað þé 1. deild, en hvort þessi skoðun forustumanna félagsins er af- leiðing af frammistöðunni eða öfu'gt skal ekki sagt um. Vam- armenn í liði FH eru þungir og seinir og markvörður mjög mistækur, hann getur varið ð- trúiegustu skot af stuttu færi svo vart sjást önnur eins til- þrif hjá markvörðum hér, hins vegar virðist hann ekki kunna að rneta f jarlægðir rétt' og er því hdkandi í úthlaupi, því má ekki gileyma að rfki markvarð- ar nær langt út fyrir markteig. Framilína Iiðsins er bitlaus eins og áður segir, og segir það sína sögu að í fyrri hálfieik átti FH ekki eitt einasta marktækifæri. Einu Ijósu punktarnir í liðinu voru yngséu mennimir, þeir Helgi Ragnarsson og Dýri Guð- mundssoin SÓLUN Ldfið okkur sóla hjól- barða yðar, óður en þeir eru orðnir of slitnir. Aúkið með.því endingu hjólbarða yðar um helming. Notum aðeins úrvals sólningarefni. BARÐINN h\f Ármúla 7 Sími 30501 — Reykjavík Ferð Alþýðubandalagsins Gallabuxur, molskinnsbuxur skyrtur — blússur — peysur — sokkar fatnaður o.m.fL \ Góð vara á lágn verði. — PÓSTSENDUM. Ó.L. Laugavegi 71 Sími 20141. regn- Framhald af 12. síðu. þjóðarinnar sitöðu allt til þesisar- ar aldar: mismunurinn er ógn- vekjandi vitnisburður um niður- lægingu einnar þjóðar. Frá Stöng er gengið að Gjánni, þar dreifir fólkið sér umhverfis, þeir sporléttustu hlaupa undir Gjárfossinn og korna jafnþurrir undan honurn. Hjálp Áður en við höldum frá Stöng er dregið í happdrættinu — Þór- unn Thors dregur út vinnimgs- númerin. Og vinningar em af- hentir á næsta viðkiomustað, Hjálp. Af hverja heitir staðurinn Hjálp? Sumir segja það vegna þess að þama sé fyrsti grasblett- urinn til áningar fyrir þé ferða- langa, sem komu Sprengisands- leið. Og Hjálparfossinn fellur fram af brúninni fagur og tígu- leigur, einn af óbeljandi perlum Þjórsárdalsins. Vinningar afhentir Og þama er dregið í happ- drættinu- Þeir sem hlufcu vinn- inga vom: Guðfinna Benedikts- dóttir, sem fékk aðalvinminginn Pfaff Kaiser-saumavél, sem margar konur hefðu sjálfsagt viljað eignast. Aðrir sem fengu vinninga vom: Guðný Einars- dóttir, Bjöm Bergmann, Ingunn Jónsdóttir, ' Magnús Þórðarson, Helgi Jóhannesison, Guðrún Þor- kelsdóttir, Ömar Svanlaugsson, Sig. V. Magnússon, Stefán Hjalta- Lin, Svanihildur Bogadóttir, Anna Verðlaunasjóður Framhald af 8. síðu. launin Sigrún Sverrisdóttir í IV. beikk. Skólanium barst eirmig rausn- arleg peningagjöf frá 25 ára kennurum og sfcal peningunum varið til kauipa á handbókum. Iðnaðarhúsnœði 100 fermetra iðnaðarhúspæiði óskast nú þeg- ar. — Upplýsingar í síma 1 2880, Guðmnndsdóttir, Júlíana Júh'us- dóttir, Aldís Ásmundsdóttir, Elías Pálsson, Rannveig Bjömsdóttir, Páll Þorleifsson, Kristínus Am- dal og Rannveig Haraldsdóttir. Sumir sögðu að Þómnn hefði dregið sínum bíl fleiri vinninga en öðrum vitandi vits — í bil- inn, sem Þómnn var komu fjórir virmingar, í bílinn hjá Birni Th- enginn! A fornum höfuðatað Og eftir skamma viðdvöl í Hjálp er ekið rakleiðis suður á bóginn og þegar við komum i byggð fer hann að rigna og rignir stórum á leiðinni til Skál- holts þess gamla höfuðstaðar Is- lendinga, angar menningar teygðu sig frá þessum stað til yztu nesja og innstu dala. Enda þótt kirkjam að Skálholti seim nú stendur þar sé vegleg vora fyrri kirkjur enn stærri og veglegri í kaþólskum sið. Þá vom lesnar þar sálu- messur við mörg öltumi. Þegar ferðalangar Alþýðu- bandalagsins komu í kirkjuna höfðu menn við orð að vart hefðu fleiri komið til Skálholtskirkju um lamigam tíma. jafnvel aldir. Gæzlumaður Skálholtestaðar tók vel á móti okkur: lék á orgel kirkjunnar og síðan fræddi Bjöm Þorsteinsson okkur um staðinn- Og næsti viðkomustaður er Þingveillir. Þar geifist lítill tfmi tfl uimlhverfisskoðunar, fólkið rétt- ir úr sér (fyrir síðasta áfangann, sem er spölurinn til Reykjavíkur. Nú er vegurinn skárri en áður, onda hafði fram til þessa næstum eingöngu verið ekið um kjördæmi samgöragumálaráðherrans. Um tíuleytið um kvöldið emm við í Reykjavík. Fararstjórar og leiðsögutmenn þakka ferðalömgum fyrir reisuna hver f sínum bil og frá Amartióli dreifist hópur- inn um Reykjavík og nágranma- sveitarfélög- FóTkið er ánægt, glæsilegri ferð er lckið. Fyrir aðeins 200 króna fargjald höfúm við ekið um sögustaði og margbreyfcilegt landsiag og verið í skemmtileg- um félagsskap. Og að síðuistu: Bflastjóramir höfðu orð á því þegar komið var um kvöldið hve góð umgemgni fólksins hefði verið á öllum stöð- um þar sem komið var. Fyrir það ber að þakka sérstaklega. Það em ekki margir Islendingar. sem kunima að umgamigast lamddð sitt — en þeir Mendingar, sem lögðu í ferð Alþýðubandalagsins á sunnudag sýndu fyrirmyndamm- gengini í hvívetna. Breiðablik hefur fengið nýj- an þjálfara, Þórarin Ragnars- son íþróttakennara, og heifux hann sýnilega náð góðum ár- amigri. Keppnisskap og baráttu- vilji er áberandi hjá ledkmönn- um, og þeir ungu menn sem komnir em í liðið hafa gó»5a knattmeðferð.— Markvörðurinn stóð sig vel meðan hans naut við, og vamanmenn reyndu að byggja upp sókn og var.það at- hyglisverðastur viinstri bakvörð- ur. Guðmundur Þórðarson mið- herjd er mjög skerramtilegur leikmaður, fljótur og fylginn sér, og væri maklegt að hann fengi að spreyta sig í úrvals- liði með 1. deildarmönnum. Aðr- ir eftirtektarverðdr lei'kmenn em vinstri útherji og leikimað- ur nr. 6. Áreiðamlegt er að með sama áframihaldi er Breiðablik lík- legt til að vinna sér sæti í 1. deild og vera þar fullgildur að- ili. — Hj. G. Nauðungaruppboð Eftir kröfu skiptaréttax Reykj avíkur fer fram nauðungar- uppboð að Ármúla 26, laugardag 5. júlí n.k. kL 10.30 og verður þar seldur tilbúimn fatniaður, kápu- og kjólaefni, prjónagam og ýmsar smávörur o.fl. tilheyrandi þrb. Hringvers h.f., nýlenduvömr, niðursuðuvörur, hreinlætis- vörur, búðarvog, búðarkassi, kælikista, ísskápur, pen- ingaskápur o.fl. tilheyrandi þrb. Valg. Breiðfjörð (verzl. Lögberg), peningaskápur tilh. þrb. Har. Jónassonar og auk þess allskonair sknifstofuhúsgögn, skrúflbarði, sitól- ar, skápar o.fl. Greiðsla við hamarshögg. Borgfarfógetaembættið í Reykjavík. Auglýsing um veiðileyfi fyrir þjóðgarðslandi á Þingvöllum. Frá 1. 'júlí 1969 hækkar gjald fyrir veiðileyfi ý kr. 100,00. Veiðileyfi eru seld á skrifstofu Hótel Val- hallar og á Þingvallabæ. Þjóðgarðsvörður. Nauðungaruppboð Eftir kröfu skiptaréttar Reykjavikur fer fram naúðungar- uppboð að Dugguvogi 17, föstudagimn 4. júfí kL 13.30 og verða þar seldar ýmsar trésmíðavélar, áhöld og efni tilheyrandi þrotabúi Haralds Samsonarsoniar (Valviður s.f.), svo sem bandslípivél (Elrna). radialsög (Amer), þykktarhefill (White head), spónapressa, (sænsk), renni- bekkur, geirungshnífur (Morso). loftpressa m. tilheyr- andi, geimegiivél með tilh., 5 stk. hefilbekkir, 21 st þvmgur, 13 st. búkkar, hjólavagn, hillur m. uppistöðum, birkiplankar, tekkspónn og eikarspóon. nóapanplötur, hurðir, efnisafgangar, afsög o.fL Greiðsla við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Hiuigihieálar þakkdr fyrir auðsýnda saimúð við fráfall MÁRGRÉTAR GÍSLADÓTTUR búsdSreyju á Hæli. Börn og tengdabörn. Hjartans þafckir til aUra, nær og fjær, sem auðsýndu ofcfcur svo rífca samúð og hlýhug. við andlát og útför sanar míns, bróður og systursonar MÁS JENSSONAR. Þórdís Sumarliðadóttlr. Hörður Steinþórsson. Helgi Sumarliðason.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.