Þjóðviljinn - 01.07.1969, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 01.07.1969, Blaðsíða 10
t 10 SJÐA — ÞJÓÐVTLJTNN — Þriðjudagur 1. júli 19fi9. ROTTU- KÓNGURINN EFTIR JAMES CLAVELLí hvali. Þá voru allir nemenduirnir farnir burt nema Peter Marlowe og kóngurinn. Þegar Vexley hafði lokið móli sínu, sagði tóng- urinn einfalldlega: — Mig langar til að frœðast dálítið um rottur. . Vexley andvarpaði. — Um rottur? — Má bjóða yður sígarettu. sagði kóngurinn aiúðlega. 10 — Jæja, piltar, fóið yklkur sæti, sagði kóngurinn. Hann beið þar til hljótt var orðið í bragg- anum og vörðurinn var kominn á sinn stað í dyrnar. — Við höf- um við vandamál að stríða. — Grey? sipurðd Max. — Nei. Þau eru í samibandi við búskapinn ókikar. Kónigurinn sneri sér að Peter Mariowe sem sat á einum rúmstokknum. — Segðu þeim ]>að, Peter. — Jæja, byrjaði Peter Mar- lowe. — Það lítur út fyrir að rottur — — Segðu þeim það frá byrjun. — Alílit saman ? — Já, auðvitað. Kamdu með vísdióminn svo að við getum all- ir fræðzt. — Jæja, þá. Við hittum Vex- ley. Hann sagði okkur innan gæsalappa: Ratus norvegicus eða brúna rottan — einnig köliuð Mus decumanus — — Hvaða kjaftæði er þetta? epurði Max. — Þetta er latína, maður. Það veit hver asninn, sagði Tex. — Kannt þú latínu, Tex? Max góndi á hann agndofa. s —»Nei, auðvitað ekki, en þessi fjárans nöfn eru.alltaf á latínu — , —;rFjandinn halfi það, sagði kóngurinn. — Viljið þið fá að vita eitthvað eða ekki? Svo gaf hann peter Mariowe bendingu um að halda áfram. — Jæja, þá, Vexley lýjti ’þeim vandlega. loðnar, hárlaus haili, þyngd allt að fjórum punduim, oftast um tvö pund í þessum ] SMÁVÖRUR \I TÍZKUHNAPPAR HÁRGREIÐSLAN Hárgreiðslustofa Kópavogs Hraimtungu 31. Sími 42240. Hárgreiðsla. Snjrrtmgar. Snyrtivörur. Fegrurarsérfræðingui g staðnum. Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó Uaugav. 18. III. hæð (lyfta) Sími 24-6-16. Perma Hárgreiðslu- og snyrtistofa Garðsenda 21. SÍMl 33-968. heimshluta. Rottur eðla sig sýkint og heilagt, á hvaða tíma sem er — — Svona rétt eins og við hinir? sagði Jones. — Já, það má segja það, sagði Peter Mariowe. — Kvendiýrið gefur eignazt unga allt að tólf sinnum á 4»i og að jafnaði tojf í senti,. jafnvel fjórtán. Ungarnir fæðast bflindir og hjúlparvana tuttugu og tveim döguim eftir — samskiptin. Hann vaildi orðið af nákvæmni. — Ungarnir opna auguin eftir fjórtán tíl sautján daga og verða kynþroska eftir tvo mánuði. Þær hætta að eign- 18 ast afkvæmi tveggja ára eða svo, og eru gamlar þriggja ára. — Drottinn minn dýri, sagði Max. — Já, við höfuim svo sann- arlega við vandaimiál að stríða. Já, ef ungamir komast í gagn- ið tveggja mánaða og við fáum tólf — eða segjuim tíu stykki í senn, þá getið þið bara gert ykk- ur í hugarlund . . . — Þetta er hreinasta gull- náma, sagði Miller. — Það^er nú svo, sagði kóng- urinn. Við verðum fyrst að skipuleggja þetta. 1 fyrsta lagi getum við ekki haft þau saman. Þau éta hvert annað. M,eð öðrum orðum: við verðum að aðskilja karldiýrin og kvendýrin nema þegar við þurfum að láta þau para sig. I öðiru lagi slást þau innbyrðis allan tímann.,Við verð- um sem sé að aðskilja karldýr og karldýr og kvendýr og kven- dýr. — Þá aðskiljum þið þau. Er það nokikrum vandkvæðum bund- íð? ' — Nei, Max, sagði kóngurinn þolinmóður. — En við verðum að hafa búr og skipuleggja þetta allt saiman, Það' verðu.r ekki svo auðveilt. • — Fjandinn hafi það, sagði Tex. — Við getum smíðað hell- ing af búruim. — Hellduröu að við getum haldið þessu leyndu, Tex, meðan við smíðum búrin? — Því ekíki það? — ,Og það er dálítið annað, sagði kóngurinn. Hawn var á- nægður með mennina og enn á- nægðari með ráðagerðina. Þetta voru eimmitt viðskipti eftir hans höfði — eklkert að gera nema bíða. — Þær éta allt mögulegt, hvað sem vera skal. Og það verða eng- in vandræði með fóðruinina. — En þær eru óþverralieig dýr og það verður fýla af þeim, sagði Byron Jones. — Og fýla.n er nóg fyrir. Og auik þess eru rottur smitberar. — Já, rottur geta auðvitað borið smdt, sagði kónigurinn og yppti öxlum. — en við getum grætt býsnin öll, og ef við höld- um búrunum hreinum og fóðr- um þær vel er áhættan engin. Það er rétt eins og að rækta hænsni. / Þeir ræddu firam og aftur um búskapinn, áhættur hans og möguleika — þeir gátu allir séð ' möguleikana svo. framariega sem þeir þuirftu ekki að borða fram- leiðsluna — og þeir ræddu vand- ann í sambandi við þessi um- íangsmiklu viðskipti. Svo kom Kurt inn í skálann með alliðandi teppi undir handleggnum. — Ég er búinn að útvega aðra, sagði hann ólundarlega. — Er það satl? — Já, ég held það nú. Meðan þið gerið ekki ann.að en masa, lét ég hendur standa fram úr ermum. Það er kvendýr. Kurt sþýtti á gólfið. — ^Hvemig veiztu það? — Ég gáði. Ég hef séð nóg af rottum á kaupskipaflotanum til að þekkja það. Og hin rott- an er karldýr. Ég er líka búinn að athuga það. Þeir skriðu allir niður undir braggann og horfði á þegar Kurt setti Evu inn í búrið. Rottumar tvær ruku undir eins saman og mennimir tveir áttu erfitt með að bæla niður brifningu sína. Fyrsti ungahópurinn var í upp- siglinigu. 11 TuttU'gu og tveim dögum seinna gaut Eva. f búirinu við hliðina reif og sleit Adam í netið til að komast að þessari lifandi fæðu, og min.nst.u munaðí að honum tækist bað, en Tex uppgötvaði það í tíma. Það via,r auðvelt að finna upp á nöfnum handa karl- dýrunum. Þeir hétu Kain og Abel og Grey o.s.frv. En karlmönnun- um var ekkert um það gefið að kvendýrin fengju nöfn unnusta þeirra eða systra eða mæðra. Það hafði tekið þá þrjá daga að verða sammála um Beulah og Mabel. Þegar ungairnir voru fimmtán daga voru þeir settir í sérstök búr. Kónigurinn. Peter Marlowe, Tex og Max gáfu Evu tóm til að jafnia sig fram eftir deginum, síðan hleyptu þeir hermi inni til Adams, grundvöll- ur var lagður að næsta sysjtkina- hóp. — Peter, sagði kóngurinn á- nægður, þegar 'ppir klifruðu gegnum hlemminn inn í bragg- ann. — Við erum. oifaná. Kóngurinn hafði ákveðið að gerður skyldi hlemmur, því að hann vissi að ferðir þeirra undir braggann myndi annars vekja of mikla athygli.. Það var afar- þýðingairmikið fyri.r bú.rekstur- inn að hðnum yrið áfram hald- ið leyndum. Jafnvel Mac og Larkin vissu ekkert um bann. — Hvar eru allir í dag? spurði Peter Marlowe og lokaði hlemmnum. Max var aleinn í bragganum. — Sumir eru í vinnuflokknum. Tex er á spítalanum. Hinir eru úti að safna birgðum. — Ég held að ég geri það líka. Ég verð að hafa um eitthvað að hugsa. Kóngurinn lækkaði róminn. — Ég skal gefa þér dálítið ura að hugsa. Aðra nótt f<}rum við nið- ur í þorpið. Svo kallaði hann á Max, — Hæ, Max, þekkirðu Pmuty Ástralska majórinn? 1 skála ellefu? — Já, já. — Farðu til hans og segðu að ég hafi senf þig. — Og hvað svo? — Ekki neitt. Farðu bara til hans. Og gættu þess að Grey sé hvergi nærri — eða neinir af njósnurum hans. — Ég ©r íarinn, sagði Max með samingi og skildi þá eftir eina. Peter Marlowe leit út íyrir gaddavírinn. — Ég var farinn að velta fyrir mér hvort þú hefðir kannski séð þig um hönd. — Nei, vertu óhræddur um það, Peter. Kóngurinn tók fram kaffi og rétti Peter Mjarlowe krukku. — Viltu borða hádegis- verð með mér? — Ég veit ekki hvemig í f jand- anum þú ferð að, urraði Peter Marlowe. — Allir aðrir sveltia og þú býður mér í mat. — Ég á dálítið af katchang idju baunum. Kóngurinn opnaði svarta kass- ann sinn, tók upp poka af litlum grænum baunum og rétti Peter Marlowe. — Viltu hreinsa þær? Meðan Peter Marlowe gekk út að va'tnshananum og skolaði þær, opnaði kóngurinn dós af niðursoðnu nautakjöti og hellti innihaldinu með varúð á disk. Petar Mariowe kom til baka með baunirnar og kóngurinn setti þær yfir hi'taplötunia ásamt nautakjötinu. Peler Marlowe teygaði með áfergju að sér ilrninn. Undan- farnair vikur höfðu verið erfiðar. Tókum að okkur viðgerðir, breytingar, viðbyggingar, gler- ísetningu og mótauppslátt. Útvegum einn- ig menn til flísalagmnga og veggfóðrunar. Athugið: Tökum einnig að okkur verk upp til sveita. — Vönduð vinn með fullri ábyrgð. — Sími 18892. Fáið þér (slenzk gólfteppi fr<5« TEPPIí WZ&SlíBw ZiUinta m TEPPAHUSID Ermfremur ódýr EVLAN feppl. Spadð tíma og fyrirhöfn, og verrtið á einum sfað. SUÐURLANDSBRAUT10. REYKJAViK PBOX1311 GOLDILOCKS pan-eleaner pottasvampnr sem s^eíiir ekki ryftgað Trés/niðaþiónustan veitir húseigendum fullkomna viðgerða- og við- haldsþjónustu á öllu tréverki húseigna þeirra ásamt breytingum og annarri smíðavinnu úti sem inni. — SÍMI 41055 Jarðýtur — Traktorsgröfur Höfum til leigu litlar og stórar jarðýtur, traktors- gjTÖfur og bílkrana. til allra framkvæmda, innan sem utan borgarinnar J arðvinnslan sf Siðumúla 15 — Símar 32480 — 31080. Heimasímar 83882 — 33982. íslenzk frímerki ný og notuð kaupir hæsta verði RICHARD RYEL Háaleitisbraut 37 (áður Kópavogi). , Sími: 84424. — (Bezt á kvöldin). AXMINSTER „Al" á öll gólf. AXMINSTER „RÖGGVA" eru teppi hinna vandlótu. _ v AXMINSTER býður kjör við allra hœfi. AKMINSTER ANNAÐ EKKI HÚSAÞJÓNUSTAN s.f. MÁLNINGARVINNA ÚTI - INNI Hreingerningar, lagfærum ým- islegt s.s. þólfdúka. flísalögn. mósaik, brotnar rúður o- fl. Þéttum steinsteypt þök. — Bindandi tilboð ef óskað er SÍMAR: 40258- 833 27 SÓLÓ-elduvélur Framleiði SÓLÖ-eldavélar af mörgum stærðum og gerðum. Einlcum hagkvæmar fyrir sveitabæi sumarbústaði og báta. Varahlutaþjónusta. Viljum sérstaklega benda á ný'ja gerð einhólfa elda- véla fyrir smærri báta og litla sumarbústaði ELDAVÉLAVERKSTÆÐl JÓHANNS FR. KRISTJÁNSSONAR h.t Kleppsvegi 62 — Sími 33069

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.