Þjóðviljinn - 01.07.1969, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 01.07.1969, Blaðsíða 10
|Q SfÐA — ÞJÓÐVTL«FINN — Þriðjudagur 1. Juli 1969. ROTTU- KÓNGURINN ÉFTIR JAMES CLAVELb hvali. í>á voru allir nemenduirnir farnir .tourt nema Peter Marlowe og kóngurinri. Þegar Vexley haföí lokið iméli sínu, sagöi klóng- urinn einfaildlega: — Mig langar til að fræðast dálítið una rottur. . Vexley andvarpaði. — Um rottur? — Má bjóða yður sígarettu, sagði Jcóngurinn ailúðlega. 10 — Jæja, piltar, fádð ykfcur sæti, sagði kóingurinn. Hann beid þar fcil hljótt var orðið í bragg- aaium og vörðurinn var korninn á sinn stað í dyrnar. — Við höf- ujti við vandaimál að stríða, — Grey? spurði Max. — Nei. Þau eru í saimibandi við búsikapinn okkar. Kóngurinn sneri sér að Peter Mariowe sem sat á einumn rúimstokknum. — Segðu beim það, Peter. — Jæja, byrjaði Peter Mar- lowe, — Það lítur út fyrir að rottur — — Segðu þeim það frá byrjun. — AUlit saman? — Já, auðvitað. Komdiu með vísdóminn svo að við getum all- ir fræðzt. — Jæja, þá. Við hittum Vex- Iey. Hann sagði okkur ininan gæsalappa: Ratus norvegicus eða brúna rottan — einnig kölluð Mus decumanius — — Hvaða kjaftæði er þetta? Bpurði Máx. — Þetta er latína, maður, Það veit hver asninn, sagði Tex. — Kannt þú latínu, Tex? Max góndi á hann agndofa. I —jNei, auðvitað ekiki, en þessi fjárans nöfn eru.alltaf á latínu — — Fjandinn hatfi það, sagði kóhgurinn. — Viljið þdð' fá að vita eitthvað eða ekki? Svo gaf hann Peter Marlowe bendingu um að halda áfraim. — Jæja, þá, Vexley lýjti'þeim vandlega, loönar, hárlaus haili, þyngd allt að fjórum punduim^ oftast um tvö pund í þessum HÁRGREIÐSLAN Hárgreiðslustofa Kópavogs Hrauntungu 31. SimJ 42240. Hárgreiðsla. Snyrthigar. Snyrtfvörur. Fegrurarsérfræðinguí £ staðnum. Hárgreiðslu- og snyrtistoía Steinu og Dódó UnJfiav. 18. III. hæð (lyfta) Símí 24-6-16. Perma Hárgreiðslu- og snyrtistofa Garðsenda 21. SÍMl 33-968. heimshluta. Rottur eðla sig sýkmt og heilagt, á hvaða tíma sem er — — Svona rétt eins og við hinir? sagði Jones. — Já, það má' segja það, sagði Peter Marlowe.. — Kvendiýrið getur eignazt. unga allt að tólf sinnum á ^íi og að jafnaði tóíf í serai, jafnvel fjórtán. Ungarnir fæðast bllindir og hjálparvana tuttugu og tveim döguim eftir — samskiptin. Hann vaildi orðið af nákvæmni. — Ungarnir opna augum eftir fjórtán til sautján daga og verða kynþroska eftir tvo mánuði. Þær hætta að eign- 18 ast afkvæmá tveggja ára eða svo, og eru gamlar þriggja ára. — Drottinn m.inn dýri, sagöi Max. — Já, við höfum svo sann- arlaga við. vandaimál að stríða. Já, ef ungarnir komast í gagn- ið tveggja mánaða og við fáum tólf — eða segjuim tíu stykiki í senn, þá getið þið bara gert ykik- ur í hugarlumd . . . — Þetta er hreinasta giull- náma, sagði Miller. — Það^er nú svo, sagði kóng- urinn. Við verðum fyrst að skipuleggja þetta. í fyrsta lagi getum við ekiki haft bau saman. Þau éta hvert annað. Með óðrum orðum: við verðum að aðskilja karldiýrin og kvendýrin nema þegar við þurfum að ]áta þau para sig. 1 öðru lagi slást þaiu innbyrðis allan tímann.,Við verð- um sem sé að aðskilja karldýr og karldýr og kvendýr og kven- dýr: — Þá aðskilium þið þau. Er það nokkrum vandkvæðum bund- ið? * : — Nei, Max, sagði kóngurinn þolinmóður. — En við verðum að hafa búr og skipuleiggja þetta allt saman. Það' verður ekki svo aiuðvalt. • — Fjandinn hafi það, sagði Tex. — Við getum smíðað hell- ing af búruim. — Hefldurðu að við getuim haldið þessu leyndu, Tex, medan við smíðum búrin? — Því ekki það? — ,Og það er dálítið annað, sagði kóingurinh. Hanm var á- nægður með mennina og enn á- nægðari með ráðagerðina. Þetta voru eiinmitt viðskipti eftir hans höf ði — eikkert að gera nema bíða. — Þær éta allt míigulegt, tovað sem vera skal. Og það verða eng- in vandræði með fóðrunina. — En þær eru óþverraílieg diýr og það verður fýla atf þeiim, sagði Byron Jones. — Og fýlan er nóg fyrir. Og auik þess eru rottur simdtberar. — Já, rottur geta auðvitað borið smdt, sagði kónig'iurinin og yppti öxlum. — en við getum grætt býsnin öll, og ef við höld- um búrunum hreinum . og fóðr- um þær vel er áhættan engin. Það er rétt eins og að rækta hænsni. í Þeir ræddu firam og aftur um búskapinn, áhættur hans og mö'guleika — þeir gátu allir séð möguleikamia svo. framarlega sem þeir þuirftu ekki að borða fram- leiðsiuna —og þeir ræddu vand- anin í sambandi við þessi um- fangsmiklu viðskipti. Svo kom Kurt inn í skálann með alliðandi teppi undir handleggnum. • — Ég er búinn að útvega aðra, sagði hanm ólundarlega. — Er það satt? — Já, ég held það nú. Meðam þið gérið ekki anmað en masa, lét ég hendur standa fram úir ermum. Það er kvendýr. Kurt Spýtti á gólfið. — Hvernig veiztu það? — Ég gáði, Ég hef séð nóg af rottuim á kaupskipaflotanum til að þekkja það. Og hin rott- an er karldýr. Eg er líka búinn að athuga það Þeir skriðu allir niður undir braggánm og horfði á þegar Kurt setti Evu inm K búrið. Rotturnar tv'ær ruku undir eins saman og menmirnir tveir áttu erfitt með að bæla niður hrifningu síma. Fyrsti ungahópuirinn var í upp- siglín.gu. 11 Tuttugu og tveim dögum seinna gaut Eva. f búrinu við hliðina reif og sleit Adam í netið til að komast að þessari lifandi fæðu, og mimnstu mumaðj að honum tækist það, en Tex uppgötvaði það í tíma. Það viar auðyelt að finna upp á nöfnum handa karl- dýrunum. Þeir hétu Kain og Abel og Grey o.s.frv. En karlmönnun- um var ekkert um það gefið að kvendýrin fengju nöfn ' umnusta þeirra eða systra eða mæðra. Það hafði tekið þá þrjá daga aö verða sammála um Beulah og Mabel. Þegar um'garmir voru fimmtán daga voru þeir settir í sérstök búr. Kónigurimm, Peter Marlowe, Tex og Max gáfu Evu tóm • til að .iafna sig fram eftir degimium, síðam hleyptu þeir henmi irnni til Adams, grumdvöll- ur var lagður að næsta sysj(kina- hóp.- — Peter, sagði kóngurinn á- nægður, þegar þeir klifruðu gegmum hlemminn imn _í bragg- ann. — Við erum. oifaná. Kóngurinm hafði ákveðið að gerður skyldi hlemmur, því að hamn vissi að ferðir þeirra unddr braggamn myndi annars vekja of mikla athygli.- Það var afar- þýðimgarmikið • fyrir búrekstur- inn að hftnum yrið áfrarn hald- ið leymdum. Jafnvel Mac og Larkin vissu ekkert um hann. — Hvar eru allir í dag? spurði Peter Marlowe og lokaði hlemmnum. Max var aleinn í bragganum. — Sumir eru í vinmuflokknum. Tex er á spítalanum. Hinir ðru úti að^ safna birgðum. — Ég held að ég geri það líka. Ég verð að hafa um eitthvað að hugsa. Kóngurinn lækkaði róminn. — Ég skal gefa þér dálítið um að hugsa. Aðra nótt f<}rum við nið- ur í þorpið. Svo kallaði hann á Max, — Hæ. Max. þekkirðu Pmuty Ástralska majórinn? I skála ellefu? — Já, já. — Farðu til hans og segðu að ég hafi semt þíg. — Og hvað svo? — Ekki neitt. Farðu bara til hams. Og gættu þess að Grey sé hvergi nærri — eða neinir af njósniurum hans. i — Ég er farinm, saigði Max með semimgi og skildd þá eftir eina. Peter Marlowe leit út fyrir gaddavírinm. — Ég var farinm að velta fyrir mér hvort þú hefðir kammskd séð þig um hönd. — Nei, vertu óhræddur um það, Peter. Kónigurinin tók fram kaffi og rétti. Peter M^arlowe krukku. — Vilfcu borða hádegis- verð með mér? — Ég veit ekki hvernig í fjand- anum þú ferð að, urraði Peter Marlowe. — Allir aðrir svelta og þú býður mér í mat. — Ég á dálitið aí katebanig idju baunum. Kóngurinn opnaði svarta kass- anm sdnn, tók upp poka af litlum grænum baumum og rétti Peter Marlowe. — Viltu hreinsa þær? Meðam Peter Marlowe gekk út að vatnshamianum og skolaðd þær, opnaði kómguirinn dós af niðursoðnu n.autakiöti og hellti inndhaldinu með varúð á disik. Peter Marlowe kom til baka með baumirniair og kónigurinn setti þær yfir hitaplötuna ásamt nautakjötiniu. Peter Marlowe teygaði með áfergju að sér ilminm. Undan- farnar vdkur höfðu verið erfiðar. Tökum að okkur viðgerðir, breytingar, viðbyggingar, gler- ísetningu og mótauppslátt. Útvegum einn- ig menn til flísalagn^nga og veggfóðrunar. Athugið: Tökum einnig að okkur yerk upp tilsveita. — Vönduð vinn cmeð fullri ábyrgð. — Sími 18892. Etmm STAÐ fá9t þ*r (slanzjc gólfteppi fr& TBÍWlV m alafoss m m. GÓLFTEPPI M MJwtvtj ZUtima TEPPAHÚSIÐ Ennfremur ódýr EVLAN tepp?. ¦ Spartð tíma og fyrirhöfn, oð vefz^S á elnum stao\ SUDURLANDSBRAUT10. REYKJAViK PB0X1311 GOLDILOCKS pan-eleaner pottasvampiir sem getiir ekki ryðgað Trés/niðaþjónustan veitir húseigendum fullkomna viðgerða- og við- haldsþjónustu á öllu tréverki húseigna þeirra ásamt breytingum og annarri smíðavinnu úti sem inni. — SÍMI 41055 ___________2>___________:______- Jarðýtur — Traktorsgröfur Höfum til leigu litlar og stórar jarðýtur, traktors- gröfur og bílkrana, til allra framkyæmda, innan sem utan borgarinnar. arðvinnslan sf Síðumúla 15 — Símar 32480 — 31080. Heimasímar 83882 — 33982. íslenzk frímerki ný og notuð kaupir hæsta verði RICHARD RYEL Háaleitisbraut 37 (áður Kópavogi). \ Sími: 84424. — (Bezt á kvöldin). HÚSAÞJÓNUSTAN s.f. MÁLNINGARVINNA ÚTI — INNI Hreingerningar, lagfærum ým- islegt s.s. gólfdúka. flísalögn. mósaik. brotnar rúður o. fl Þéttum steinsteypt þök. — Bindandi tilboð ef óskað er SÍMr\R: 40258-83327 SÓLÓ-e/davéhr Framleiði SÓLÖ-eldavélar af mörgum stærðum og gerðum. — EJinkum hagkvæmar fyrir sveitabæi sumarbústaði og báta. Varahlutaþjónusta. Viljum sérstaklega benda á ný'ja gerð einhólfa elda- véla fyrir smærri báta og litla sumarbústaði ELDAVÉLAVERKSTÆDl JÓHANNS FR. KRISTJANSSONAR h.f Kleppsvegi 62 — Sími 33069

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.