Þjóðviljinn - 18.07.1969, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 18.07.1969, Qupperneq 3
Pöstudatgur 18. júlí 1969 — ÞJÓÐVILJTNN — Slf>A J Apollo ellefti var í gær hálfnaður á ferð sinni og allt gekk að óskum HOUSTON 17/7 — Bandarísku geimfararnir þrír voru í dag hálfnaðir á heimssögulegri ferð sinni til tunglsins. Klukkan 14.32 að íslenzkum tíma, er geimfaramir höfðu verið á lofti í 25 klukkustundir, voru þeir 193.048 km frá bæði tungli og jörðu. Geimfarið, sem snerist hægt, fór þá með ca. 5.600 km hraða á klukkustund, en eftir að geimfarjð kemst út fyrir aðdráttarafl jarðar, minnkar það mjög hraðann; svo mjög, að síðari hluti ferðar- innar tekur helmingi lengri tíma en sá fyrri. Á laugardag er svo ætlunin, eins og margoft hefur verið frá skýrt, að geimfarið fari á braut umhverf- is tunglið. ó&kaði í dag geimíörunutm''þremur góðrar íerðar og lýsti þeirri von sinni, að Apolló-áætlunin gengi að óskum. 1 blaðinu ræðir V- Smirnof um geimferðina og bend- ir á, að hættulegasta augnablik ferðarinnar sé j>að, er mónafei'j- an býst til að síga að yfirborði tunglsins úr ca. 15 kílómetra hæð- Segir Smirof, að þessu megi iíkja við þá aðstöðu, sem þyrla lendi í þegar hún sé að verða búin með éldsneytið og fllugmaðurinn veröi í ofboðsflýti að velja sér örugg- an lendingastað- Sjónvarpssendingar Eitt hið tflyrsita, sem geimfararn- ir flréttu, er þeir vöknuðu á fimmtudagismorgun eftir að hafa sofið vært og lengi , var að Lúna 15 væri nú komin á braut um- hverfia mónann. Ekki ræddu geimfararnir það neitt nánar, en snæddu góðan morgunverð. Sem fyrr segir var þeim fimtudaigur- inn heldur rólegur, en svo var róð fyrir gert, að þeir létu frá sér fara stundarfjórðungs sjón- varpsefni seint á fimmtudags- kvöld. I Allt hefur til þessa gengið að óskum í geimferðinni. Fimmtu- dagurinn var geimförunum til- töluléga auðvéldur, nónast hvíld- ardagur; þeir framkvæmdu eimr stefnubreytingu geimfarsins, sem nauðsynleg er á þessum hluta ferðarinnar, og gekk hún eins og huigur manns. Heiðursmerki með Frá því var skýrt í Bandaríkj- unum í dag, að auk 137 þjóðWána hafi geimfararnir meðferðis þrjú heiðursmerki fimm geimfara, sem látizt hafa af slysförum. Verða þau heiðursmerki skilin eftir á tunglinu. í>á héfur Nixon’ Banda- ríkjaforseti lýst því yfir, að mónudagurinn verði almennur fridagur í Bandaríkjunum, svo almenningi vestra gefist kostur á að fylgjast með þvi í sjónvarpi, er hið sögúlega augnablik rennur upp og maðurinn stígur í fyrsta sinn fæti á tunglið. Ilættulegasta augnablikið „Pravda'V aðalmáigagin Komm- únistaflokks Ráðstjómairrfkjanna, Har&ir bardagar í Mið-Ameríku SAN SALYADOR 17/7 — Til mikilla átaka kom á þrennum víg-stöðvum á fimmtudagskvöld í stríð- iiiu milli E1 Salvador og Hondúras. Svo er frá skýrt, að tvö þúsund manns að minnsta kosti hafi látið líf sitt frá því bardagar hófust fyrir fjór- um dögfum. 1 aðalstöðvum E1 Salvadorhens var það tilkynnt að hersveitir hans sæki nú inm í Hondúras ó þrem vígstöðvum og harðir bar- dagar geisi. Er þetta staðflast af Bandalagi Ameríkuríkja og írétta- mönnum í San Salvador, sem er höfuðborg E1 Salvador- Bandalag Ameríkurfkjá reyndi á fimmtudag að komast að á- kveðinni niðurstöðu um það, hver séu helztu skilyrði þass, að vopna- hlé komizt á- Að sögn frétta- manna er mikið undir því komið, Tékknesku blöðin svipt pappírnum ef þau vilja ekki beygja sig fyrir hinni opinberu stefnu flokksins 4 PRAG 17/7 — Þau blöð í Tékkóslóvaikíu, sem ekki vilja beygja sig fyrir hinni opinberu stefnu Kommúnistaflokks- ins ,eiga nú á hættu að fá ekki nauðsynlegan pappír til útgáfu sinnar. Þetta kemur fram í grein, sem yfirmaður hinnar opinberu frétta- og upplýsingaskrifstofu, Jaroslaf Havelka, birtir í floikksmálgagninu „Rude Pravo“ á fimmtu- dag. Havelka segir ennfremur í greininni, að ríkisstjórnin muni nú íbuga það að innfeiða nýtt blaðafyrirkomulag í landinu, eins og það var orðað. Lúna-15 er komin á hraut um tungl Jafnvel var gizkað á að geimfarið yrði látið'lenda snemma í morgun MOSKVU og LONDON 17/7 — Frá því var skýrt í Moskvu í dag, að sovézka gcimfarið Lúna-15 væri komið á braut umhverfis tunglið, og þótti orðalag hinnar opinberu til- kynningar benda til þess, að ekki yrði um lendingu á tunlginu að ræða. Ekki hafa þó menn viljað sætta sig við þá tilhugsun, að ekki sé annarra tiðinda von frá Lúnu. Júgóslavnesk fréttastofa telur sig hafa það eftir góðum heimildum í Moskvu, að Lúna yrði látin lenda á tunglinu á morgun. I sama streng tók Sir Ilernard Lovell, yfir- maður brezku stjörnuathuganastöðvarinnar Jodrell Bank. I sjónvarpsviðtali í dag kvaðst hann álíta sennilegast, að Lúnu-15 yrði haldið á braut um tunglið í nótt en lending reynd í fyrramálið. Hann sagðist ekki geta trúað því, að Rússar létu geimfarið halda áfram á braut umhverfis tunglið, þar eð lítið nýtt væri að hafa á þann hátt lengur. — I’á gizkaði brezkur eldflaugasérfræðing- ur, Geoffrey Pardoe, á það í útvarpsviðtali, að Lúna væri nokkurskonar geimbjörgunarbátur, ef eitthvað kynni að koma fyrir Apolló 11., en viðurkenndi þó sjálfur að þetta . væri nú ekki sem alvarlegast meint. að E1 Salvadoi' samþykki þá tryggingu, sem Hondúras getur gefið fyrir öryggi þeirra ca. 300. 000 E1 Salvadnrborgara, sem bú- sebtir eru i Honduras. Annars eru koma löggjöf, sem byggist á gagn Ríkið verður að tryggja sér það, að dagblaðapappír sé dreiflt í sam- ræmi við býðingu hinna ýmsu blaða fyrir þjóðfélagið, seigir í gi'eininni. Havelka er nýkomiinm afltur til Prag frá Mosikvu, en þar ræddi hann við starfsfélaga sína- Hann sagði, að gripið yrði til ýmissa aðgerða til þess að trygg'ja það, að starfsemi fjöl- miðlunartækja fylgdi sömu meg- instefnu og ríkisstjórnin- „Gagnkvæmur trúnaður“ Ef blöðin reynast samvinnu- þýð, segir Havelika ennfremur- mun ritskoðuninni, sem kömið var á fyrir tveim mánuðum, verða aiflétt. 1 stað hennar mun fréttir enn heldur óljósar af þessu stríði, en þær einna síðastar, að Bandalag Ameríkuríkja hafi hafn- að þeim skilyrðum, sem E1 Salva- dor setur fyrir því að fallast á vopnahlé. Mun E1 Salvador krefj- ast þess að Iflá að halda þeim Hondúraslandsvæðum, sem her landsins hefur nú á valdi sínu- Fullvíst er nú a& Ra sökkvi í hafið SAN JUAN 17/7 — Thor Heyer- flahl skýrði svo frá í dag að sá illa farni papýrusbátur „Ra“ væri nú örugg-lega að sökkva. Er það útvarpsáliugamaður á Jómfrúr- eyjum, sem náði þessum radíó- hoðum um klukkan 15 í dag eft- ir ísl. tíma. Heyerdahi var þá staddur á fisikbátnum Sheniandoah og með honum sex mannia áhöfn papýrus- bátsins. Það var á miðvikiudags- Tregar viðræður PARlS 17,7 — V íetnamsamn ing- unum var haldið áfram í dag í París, og var það 26- fonmlegi fundur samninganefndanna. Bnn er ekkeif útlit fyrir, að viðræð- nmar leiði til friðar, og kom bað raunar fram í ummælum beggja leiðtoga samningane/ndanna í kvöld, sem Heyerdahl og menn hans gengu frá borði af ótta við að báturinn sykiki. Skuturinn var þá kominn undir vatn og auk þess óttaðist áhöfnin, að mastrið myndi ekki þola óveðrið sem þá geisaði. í samtali við áðurgireind- an útvairpsáhugamann saigði Hey- erdahl, að skutuirinn væri kom- inn mörg fet undir sjó; bátur- kvæmum trún'aði rikisins annai's vegar en útgéfenda, ritstjóra og blaðamanna hinsvegar. Sam- ! Dubceks og fylgismannia bans. kvæmt þessum fyrirhuguðu nýju reglum eiga hinsvegar á hættu að sæta refsingu allir þeir, sem með ritstörfum sínumn vinna gegn hagsmunum rikisins. Mannaskipti Og enn segir Havelka: Áður en hin nýja löggjöf tekur gildi, er nauðsynlegt að framkvæma tals- verð mannaskipti á dagblöðunum og framkvæma pólitíska endur- hæfingu („politisk omskolerin’g" í fróttaskeyti NTB) blaðamann- anna. Ríkisstjómin mun krefjast þess, að tímarit, sem fjalla um sérstök efni, vérði skrásebt og haldi sér framvegis við leistann sinn, þe- sitt sérverkefni- — Að sögn NTB er rúeð þessu átt við ýmis fagtímarit, sem í fyrrasum- ar reyndust miklir málsvárar Franco er.durvekur konungstignina MADRID 17/7 — Það er haft eftir góðurp heimildum í Mad- rid í diag, að næstkomandi þriðj-udag muni Franco hers- höfðingi innleiða konungdæmi á ný á Spáni. Hinn 76 ára gamli einræðisdierra hefur kvatt saman „þjóðþingið“ til þess að birta þvf tilkynningu um áætlanir sínar viðvíkj’andi framtíð Spánar, og enginn er í efa um það, að hann nrun'i tilnefna hinn 31 árs gamla Juan Carlos af Rourbon sem nýjan þjóðhöfðingja. ^ .> ..v> • -•> ,'TRrxru^i'i KL OFNINGURINN EYKST í K0NGRESSFL0KKNUM NEW DELHI 17/7 — Moræji Desai neitaði í dag að endurskoða þá afstöðu sína að segja sig úr stjóm Indíru Gandhis, þráltt fyrir það, að maður hafi gengið undir manns hönd að sætta hann og for- sætisráðherrann. Desai Iagði fram lausnarbciðni sína, eftir að frú Gandhi hafði leyst hánn frá starfi fjármálaráðherra og tekið sjálf við því embætti. Frú Gandhi óskaði raunar þess, að Desai héldi áfram sem vara- forsætisráðherra, en það tók hann ekki í mál. Á fimmtudag taldi Chavan innanríkisráðlherra frú Gandhi á að hitta Desai að máli, til þess að reyna að koma á sátt- um, en þessi klofningur er só al- inn væri greinilega aö sökkva og i varlegasti í sögu Kongressflokks- in,s. Sá sáttaflundur flór ailgjöriega út um þúflur. Frú Gandihi heldur fast við það að taka í sínar hend- ur stjórn fjármálanna í landinu til þess að framkvæma víðtækar umbætur- Desai segir fyrir sinn part, að frú Gandhi treysti sér ekki og' hafi í'ofanálag sært sjálfs- vii'ðingu sína. í>á ræddi frú Gandhi á fimimtu- dag við barikastjóra þjóðbaokans; um leið var því enn einu sinni op- mberlega neitað, að æthimn' sé að þess engin vom að hann kæmist 1300 km leið ti'l Barbados, svo ekki væri minnzt á Yukatan- ska.g’a. Áður hafði Heyerdahl sagzt mundu meta og veg:a skemmdim- ar á bátnum og ákveða svo, hvort reynt yi-ði að hialda ferðinni á- fram. „Ra“, sem eir skírður eft- iir hinium íoma sólguði Egypta. hélt frá Afríkuisliröndum. nánar t.iltekið Marokkó, þann 25. maí síðastóíðiinn. þjóðniýta firom-sex stærstu banka landsins, en flrú Gandhi hafði á flokksstjói-narfundi fyrir um það bil viku gefið sterklega i skyn, að til sSíks kynni að koma- — Næsta umferð i valdakeppni frú Gand- his og Desai fer væntanlega fram á fundi, sem haldinn yerður á sunnudag- í þingiHokki Kongress- flokksins. í grein sex í erfðalögunum seg- ir skýrt og greinilega, að Franco hafi rétt til þess að stinga upp á efltirmanni sínum með titlinum konungur eða ríkisstjóri. Juan Carlos prins sem kvæntur er Soffiu Grifeklandsprinsessu, hefur hlotiðf allt sitt uppeldi með það fyrir augum, að hann muni taka við konungstign á Spáni- Franco áfram við völd Bnda þótt Franco muni trúleg- ast fara með stjórnarvöld á Spáni til dauðadags, mun prins- inn eftir öllu að dæma verða lét- inn sitja fuodi ríkisstjómarinnar, til þess að venja fólk við tilhugs- unina um hann sem konung sinn. Hinsvegar mun hann ekki vercfa viðstaddur fundinn í „þjóðþing- inu“, en þar verður tillaga Franc- os væntanlega samþykkt með lófataki. — Búizt er við því, að prinsinn verði látinn sverja em- bættiseið sinn fljótlega- Hamlaé á móti dyrtiðmni i V-Þýzkalandi BONN 17)7 — Vestur-þýzki að- albankinn ákvað á fimmtudag, að verzlunarbankar landsins auki skylduvarasjóði sína af erlendum gjaldeyri, og nemi aukningin tiu a)£ hundraði. Kemur þessi ákvörð- un aðalbankans til framkvæmda frá og með 1- ágúst. Þessar að- gerðir eru m.a. skoðaðar sem til- raun til þess að hamla gegn dýr- tíðaraukningunni í Vestur-Þýzka- landi- Enn heimta þeir þoturnar sínar PARÍS 17/7 — Frú Golda Meir. l'orsætisráðherra ísraels, gagn- rýndi Frakka harðlega í dag fyr- ir það að hindra það að fimm- tíu Mirage-þotur sép afhentar ísraelsmönnum. — Samkvæmt undirrituðum samninfti eigum við þessar vélar, sagði forsætisráð- herrann, en þeim er enn haldið i Frakklandi. Það er í viðtali við íhaldsblaðið Le Figaro, sem Golda Meir heldur þessu fram og segi,r ennfremur. að Araba- löndin fái í sífelldu vopnasend- ingar, og þyi séu þessar vélar bráðnauðsynlegar. til þess að tryigigjia öryggi ísraels. Snæfellsnes ferðir Lagt verður af stað í 3ja dagra feri um SnæfeHsnes mánudaginn 21. júlí kl. 9 fy-rir hádegi. Gist að Hótel Búðum og sumarhótelinu í Stykkishólmi. Fegurstu staðir nessins skoðaðir nndir leiðsögn kunn- ngs fararstjóra. — Bátsferð um Breiðafjarðareyjar frá Stykkishólmi. Suður um Skógaströnd og Uxabryggi. Sams konar ferðir 4. og 18. ágúst; — Upplýsingar á B.S.Í., simi 22300. Hópferðabílar Helga Péturssonar.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.