Þjóðviljinn - 18.07.1969, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 18.07.1969, Blaðsíða 4
4 SIBA — ÞiJÖÐVIkJINN. — FöBtudagur 18. júaá 1969. — málgagn sósialisma, verkalýðshreyfingar og þjóðfrelsis Otgefandi: Cltgáfufélag ÞJóðvlljans. ^ Ritstlóran Ivar H. Jónsson (éb.), Magnús Kjartanssoa * Slgurður GuSmundsson. Fréttaritstjórl: Sigurour V. Frlðþjófsson. Auglýsingast].: Olafur lónsson. Framkv.etjórl: Eiður Bergmann. Ritstjórn, afgrelðsla, auglýsingar, prentemiðja: Skólavörðust. 19. Síml 17500 (5 linur). — Askriftarverð kr. 150,00 á mánuðl. — Lausasöluverð kr. 10,00. Arangur stjórnarstefnunnar Aðalblað ríkisstjórnarinnar leggur nú á það á- herzlu dag eftir dag að núverandi ástand í þjóð- málunum sé einmitt það sém ríkisstjórnin hafi ætlazt til að yrði árangurinn af ráðstöfunuim stjórnarinnar og þá sennilega fyrst og framst hin- um gífurlegu gengislækkunum og árásum á kjör alþýðufólks undanfarið, og er það raunar athyglis- verð viðurkenning og játning. Það er m.a. játning um stefnu ríkisstjórnarinnar í atvinnumálum. Rík- isstjórnin virðist telja það prýðilegt ástand, æski- lega afleiðingu af stefnu sinni og ráðstófunum, að atvinnuleysið skuli haldast um hásumarið og vinna auk þess víða vera af skornum skammti; fjöldi skólaunglinga skuli hafa lítið að gera eða ekki neitt. Ríkisstjórninni virðist þykja það allt í sóm- anum að mikill fjöldi heimila sem eignazt hefur íbúð undanf arin. ár í "traugti á imikla vinnu og helzt stöðuga vinnu allra í fjölskyldunni horfir nú fram á að missa þessar íbúðir sínar í hendur braskara vegna minnkandi atvinnu. Ríkisstjórnin er hróð- ug af þeim afrekum sínum að stela með lögum vérulégum hluta af aflahlut sjómannsins og aí- héndá útgerðarmönnum. Stjórnarblöðin' eru að vísu hætt að birfca rosafréttir af uppgripatekjum sjómanna á síldveiðum og öðrum veiðuim, en sjó- mannaheimilin vita hvað það þýðir að stjörnar- flokkarnir völdu einmitt þennan tíma til að ráðasí á sjómannshlutinn og skerða hann svo um munar. Ríkisstjórn íhaldsins og Alþýðuflokksins virðist una því vel að blóminn úr starfsstéttuim íslenzkra iðnaðarmanna flæmist burt úr landinu í atvinnu- leit, þó enginn viti hversu margir þeirra manna með hina dýrmætustu s'tjarfsþekkingu heimtast aft- ur til starfa á íslandi. Ríkisstjórnin virðist hróðug af því að hundruð (og ef tölTvill þúsundir) ís- lenzkra manna eru að yfirgefa ísland fyrir fullt og allt, og er mjög skipt um frá því fyrir nokkrum árum er við þurftum á þúsundum erlendra manna að halda. Á stórum sviðum þjóðlífsins er algert neyðarástand eftir áratugss'tjórn íhaldsins og Al- þýðuflokksins. Heilbrigðis- og sjúkrahúsmálin í slfku öngþveití að íslenzkar konur sjá enga aðra leið til að ýta á eftir stofnunuim eins og fæðing- ardeildum og kvensjúkdómadeildum en landssöfn- un fjár til að bæta úr vanrækslu ríkisstjórnarinn- ar á þessu sviði. Skólamál landsins eru í því á- standi að við liggur uppreisn skólafólks og meira að ségja íhaldsunglingarnir í háskólanum telja sig tilneydda að lýsa algjörú vantrausti á ríkis- stjórn Bjarna Benediktssonar og Gylfa Þ. Gísla- sonar fyrir vanrækslu í fræðslumálunum. llér hefur fátt eitt verið nefnt af áfrekaskrá ríkis- stjórnarinnar og núverandi stjórnarflokka en se'tti að verða umhugsunarefni í framhaldi af skrif- um Morgunblaðsins um hinn góða og æskilega ár- angur sem orðið hafi af stjórn íhalds og Alþýðu- flokksins, af stjórnarstefnunni og stjórnarráðstöf- urum. — s. Erlend vífcjá löndum Asíu og gera ráð fyr- ir því, að hún kunmi að tmdssa herstöðvar sínar á Okinawa. Rjúkiú-eyjum og Filippseyjum. Auk þess getur Bandarikja- stjórn efcki . lokað augunuim fýrir þeim imöguleika. aðfrið- samileg laiusn Víeifcnairrisitríðs- ins svipti hana herstöðvum síriuma í Víetnain. Af þessum sökuim gerir nú Pentagon menn út til Mífcró- nesíu, til þess að lieita nýrra, hugsamlegra herstöðva. Leitað nýrra hersföðva Miður hógvœr kortagerð í Kyrrahafi vestamtil, i víð- áttunni mittli Japans og Nýju Guíneu, liggja þúsumdir eyja. Skoðaðar siem heild eru þœr nefndar Mikrónesiía, og. fjöldi þeirra lýtur yfirráðum Banda- ríkjanna.. Undanfarið hefur stríður straumur bandarískra gesta gist Míkróhesiíu. , 1 lok maímánaoar kom-Lewis Wait, háttsettur hershöfðinigi, í eft- irlitsferð. Um miiðjan júní for sendinefnd milli eyja undir forusitu Walters Hickel, en • # bann er sá ráðherra Nixon- stjórnarinnar, sem fermeð þau mél, er Míkiránesíu varða. ¦ Tiligangiuirinn með ölliuim þessiuim gestaigan'gi er osköp einfaildur: Bandarískir ráð- amenin eru að svipast umeft- ir nýjuim .herstöoVuim. Her- stöðvar hafa Bandaríkjamenn að vísu um heim allan. En eins og bent hefiur verið á í blöðum, verður bandaríska herstjórnin að taka tillit til aukinmar Bandaríkjaandúðar í I „Hinum frjáisa heimi11 Norður af meiginllandi Kan- ada og langt norður í.haf er mikiill fjöldi eyja, bæði simérra og stórra. Yfirleitt hafia þess- ar eyjar veríð taildar eign Kanada.' Yfirleitt en ekki alltaf. I lok febrúarmónaðar kom Char- lies Fouilkes, fyrrum yfirmað- ur kanadiíska hemáðsins, fyrh* utanrikismiánanefnd kanadffsika þingsins. „Ég beld," sagði hershöfðinginn, , „að réttur Kanada til Norður-Ishafseyj- aninia sé ekki viðurkenndur af öllum". Máli sínu til sönnun- ar lagði hann fram banda- rísk kort, þar sesrti Kanada- eyjair Norður-íshafsiins eru merktar ,,umdeilt svasði". ' Nú kom í ljós, að enginn ráðherra kanadisku stjórnar- inmar hafði minnstu hug- mynd uim slik baindarísk kort. Þó lýsti J. C. O'Brien, aðm- íráll og yfinmaður kanadtfska flotans, því yfir, að þegar hann hefði starfað í Wash- ington fyrir nokkrum árum, hefði haarni séð bandarísk toort, sem sýndu Norður-Ishafseyj- arnar í öðruim litum en þeirn kanadffsku. Bandarískir em- bættisimienn fóru undan, í flagmdngi, er þeir voru krafðir skýringa. Nú miætti spyrjai, hvers vegna Bandaríkjaimenn séu á þennan veg að eigna sér að þvi er virðist verðlausar eyði- eyjar, ísi þaktar og snjó. Því er til að svana, að þeir eru að sniudda eftir olíu. Miklar olíulindir hafa nýflega Sundizt úti fyrir ströindum Alaska. í>að er haid manna, að þau oKusvseði teygi sig langt norð- ur í íshaifið. Þar af sfcafar þessi miðuT hógvœra korta- gerð. Að leika lögregluþión : :**¦ « ¦ •'•• • ^"'^^^uí^-^Z"' Verto þess fullviss, Marteinn, að þú munt uppskera laun trú- mennsku þðnnar og erfiöis — ef ekki þessa heims ,þá hinu megin. Já í Vestur-Berilín áttu sér sfcað einikar fræðandi heræfinigar nýlega. Bandaríska hernáims- liðið barðist við imyndaðar skæruliðasveitir og barði nið- ur ímyndaða uppreisn. Æfing- arnar stóiðu þrjá sólarhriniga og í þeim tóku þátt eitt stór- fylki með vígvéluim. Bandarískar hersveitir haifa þannig gert það sama, þótt í smeerra stíl sé» og þær gerðu á Spáni síðasitliðið ár. Ásaimt spánaka hernum héldu þá bandarískar hersveitir mdkiar æfingar og æfðu það, hverniig brjóta skyldiábak aftur hugs- arfega uppreisn gegn Franco- st.iórninni. Btoki er heldur ykja langt frá því að \ hersveitir Atlainz- hafsbandalagsins æfðu sig af kappi í lÝðrœðisríkinu Grikk- landi. í reynd voru þessar ^At- laii0hatfsbandail.sveitir" bainria- rískar og æfðu ásaarut herliði fasistastfcjómarinnar grísku. hvemdg berja skyldS á „sam- eiginlegium óvind", eins ogþað var oröað. Enguim blandast hugur um það, að sá saimeig- inlegi óvinur er þrautpíndal- þýða landsins. Þannig styður bandarísk heimsvaildasitefna við bakið á afturhaildsistjórnum og eánræði, hvar siem hún kemur því við. Þessar heræfimgar Bandáríkja- hers, í. náinni saimvinnu við fasistaherina, enu 'glöggur.Vipítfe-A ur þess, að Bandaríkjastiórn er hætt að hafa fyrir að leyna því, þegar hún, er 'að leika „ttiögregluþjón hedmsins"; eins*" og þedr hafa sjálfir einkar hógværtaga iniefnt þetta sjálf- sddpaða hluifcverk sftt. Bréf til blaðsins Á lögreglan að skrifa blaðafréttir? t>að er e-t.v- makindalegt fyrir blaðamenn að nota lögreglu- stöðvarnar sem fréttaheimildir, en slík fréttaþjónusta getur aldrei gefið rétta eða fullnægj- andi mynd af félagslegu starfi eða félagslegu átaki ungs fólks. Á baksíðu Þióðviljamig í dag, 15. júlí, er frétt moð fyrirsögn- inni: „Drjúgt drukkið á hátíð- mni á Svartsengi". Það eina, sem blaðið virðist telja frétt- næmt af þessari hátíð er það, að nokkuð hafi borið á ölvuri og að þrír menn hafi verið „látnir sofa úr sér hjá Hafnarfjarðar- lögreglunni". Þessi lágreista.frétt er átakan- legt dæmi um ónákvæman og ó- merkilegan fréttaflutning og mætti gjarnan nota hana sern víti til varnaðar í kennslu á næsta blaðamannaríámskeiði. Hvað er ..hátíðin í Svarts- engi"? Hverju eru lesendur blaðsins nær eftir fréttamiðlun þess? Ég get ekki sttllt mig um að baeta hér svolítið um og vona að Þióðviliinn Ijái orðum mín- um rúm. * D Það er ungt fólk í Grindavík undir forystu Ungmennafélags Grindavíikur, sem tók sér fyrir hendur að reyna að koma á góðri og menningarlegri uti- skemmtun í SvartsengS, ein- hverjum sérkennilegasta og feg- unsta stað á Suðuj-nesjum- Til skemimitumarinnar var stöfhað af bjartsýni og jákvæðu fram- taki félagssamtaka ungs fólks, og var lögð áherzla á vöndun dagskrár. Þarna var háð í- þróttakeppni og til skemmifcunar var auik þess fimleikasýning, ýmsir skemmtiþsettir, lúðrasveit lék o. fl. Dansað var bæði laugardags- og sunnudagskvöld. sverta þessa góðu viðleiifcni með lágkúrulegum :frétta#uitningi. Hefði Þjóðviljinn gert sér það ómak að kynna sér, hvers kon- ar skemmtun hér var uni að ræða, hvernig til hennar var stofnað og þá e.t-v. fylgzt ofur- litið með uindirbúningi og öllu því mikla starfi, sem þar var unnið; þá hetfði slíkt orðið gott og læsilegt efni fyrir blaðales- endur- 15: júlí 1969. Eysteinn Þorvaldsson. <$>- D Mikil. vinna var lögð í undir- búning þessarar hátíðar, og unnu yngri og eldri Grindvik- ingar ótalin dagsverk í sjálf- boðavinnu á hátíðarsvæðinu og annað í sambandi við skemmt- unina- Ungmennafélag Grinda- víkur er eitt þeirra fáu ung- menna- og iT>rotttaifélaga, sem enmlþá fá engan bednan fjár- stuðning frá sveitarfélagi. Auð- vitað ætlaði félagið að reyna að fá einhvern hagnað af þessari skemmtun til þess að efla fé- lagsstarlfið, og það hefði verið vel að slíku komið. Það var rækilega auglýst að ölvun væri bönnuð á slkeimimituninni, og það er ekki / forráðamönnium skemm*unarinar að kenna, þótt níðst hafi verið á þvi banni- Ó- hagstætt veður kom í veg fyrir nægilega góða aðsókm að þessari skemimifcun, þaonig að uim fjár- Hagslegan halla hlýfcur að hafa verið að raeða. Það eitt er nógu slæmt áfiafli fyrir fátækt menn- ingarfélag ungs fólkis, þott blöð- iri reyni ekki í ofanállag að NORDÍIIENDE Cabinet

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.