Þjóðviljinn - 18.07.1969, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 18.07.1969, Blaðsíða 5
Fösfcudagur 18. júai 1969 — ÞJÓÐVTLJINN — SÍÐA g Bréf fró Þórsmerkurverði □ Inn undir Mýrdalsjökli milli Eyjaíjalla- jökuls og Tindfjallajökuls þar er Þórsmörk, þessi gróðurvin í öraefum landsins sem borgarbúar leita til á björtu sumri. Skógrækt ríkisins ræður yfir Þórsmörkinni og hefur girt þar af til varnar ágangi sauðfjár, og nú 1 vor var ráðinn þar skógarvörður, sem kennir fólki imennilega umgengni um svæðið þar efra. Gildtr birkistofnar t skóginum í Þórsmörk, AÐ KYNNAST UNDRUM OG YFIRSÝN MERKURINNAR Skagfjörðsskáili, sæluhús Ferðafélags Islands í Langadal í Þórsmörk. upptaTningu, sfktíc krepptár að sakiausu fólki, og væri vel ef gestir létu oikikur sannneyna góðan viðskilnað sinn áður en þeir hyrfu héðan og myndum við ekki telja eftir otkkurspor- in. Það er ailveg rébt hjé bér, að kaimarmálin eru ekki í nógu góðu lagi hjá ökkur —, eða — já, réttara, í afleitu standi. Við höfum nú samt uppi viðleitni af fátækletgum krölftum en allt er enn óvíst um hvemig ganga muni að kotma þeim máilum á nokkurn rekstpöl. Þú sésit hve sumt fölkið var sækið í að kveikja elda þrátt fyrir orðsendinguna, sem er niðri við hliðið. >að er auðvit- að ekki auðvelt að snúa ölllum hlutum við á stuttri stund, og hér í Húsadal hafa veriðkyrat- ir eldar hvar og hvenær seim var fram til þessa, en Húsa- dalurinn er edni staðurinn hér á Mörkinni, sem hiotið hefur slfka umgengni. En þrátt fyrir alla rigninguna í þessu bréfi er það rétt sieim fýrr var ritað, að öll umigenigni fólks hér hefur störbaitnað og vantar aðeins herzlumun til sð hægt sé að hallda því fram, að hingaö komd ednungis úrvals flólllk. Um gróðurtilburðina er það að segja, að þrétt fyrir tíma- freka hreinsun reyndist unnt að sá grasfræi í noKkur sór og flög og bera á HúsatfJötina, sem við erurn hættir að kalla Brennivínsflöt. Ef til vill væri réttara að segja „ausa á“ þeg- ar tailað er um áburðarfram- Þórsmörtk. Föstud. 11. júlí 1969. Heill og sæll — Heddur má nú telja veðrátt- una laslega hjá okikur þessa dagana þó ekki sé hún betri annars staðar. Hitinn oft ekki nema 10 eða 12 stig og ,sóllfar adlt . meö smóskammtahæitti. Rigning hefur verið hér af og til — og hún blaut. Ekki • svo að sfcilja að við séum ekkd að hugsa um að breyta til. Viði á- ætlum einmitt gott veður af aett sólskins og hita næstu vik- ur, strax og vesitanóttin hefur blásið nægju sína. Jú, það mó með sanni segja að umgengni fólks hér á Mörk- innd hafi tekið stakikaskiptum. Að vísu munuim við til nafns og númers helzt þó, sem vel gera og skilja við aillt fegurra en þedr hittu það fyrir, en fllog- ið hefur okfcur í hug að hailda skrá yfir þessa fáu sem sýna sig að vera minna æsfcidegir. — Satt að segja sláurn við því þó ætíð á frest af bjargfastri trú á mainnfófkið. Þii getur nú nærri hvort okfcur gremst ekfci að sjá fólk fleygja í hirðudeysi og reyndar gáleysi sígarettustuhbum og edd- spýtum, olflöslkutöppulm, bréf- um og fleiru. Það athugar ekki að þetta er lfka rusl og meira að seigja versta ruslið. Enn má segja að tflerðamenn- inig okkar íslendínga sé við SiáRf- gerðan. ednteytmdnig á standum. Úr 9 af hverjum 10 tjaítdstæð- um má tíraa smá,rusil, sem þar á aills ekki að sjést. Sígarettusfcuibbar, útbrunnar eldspýtur, ölflöskutappar — Þefcta þrennt verðskuldar vissulega þann sjóllfstæða kap- ítula i viðreisnarsögu ferða- menningar okfcar, sem eklki verður látinm í té í þessu skrifi, enda ef til vill bezt svo um hann ritað, að hann verði les- inn miilli línanna. Jú, þau eru orðin mörg tonm- in af gömilu nusili, seim við höf- um tekið hér úr sverðdnum á undanförnum mónuði. Ekki telj- um við þó næiri nág að gert og óttumst að þassdr fáu gjfcfcir, sem veiðistöðvar sitáta sigekki af, nái að snúa erfiði ofckar til lítils gaigns. Það var sálinmi sannköMuO endurnæring mdtt í öllu logn- kólfi misjafn-rar ónákvæmni að kynnast aifburða frágangi férða- langa Verkaliýðsfólags Borgar- nesis, en tjaldstæði þeiirra sem og starfsimanna Drótfcarbrautar- innar í Kef'lavíik mátti þraut- ganga án þess að finna minnstu ögn óasskilegra hiluita- Þessir hópar voru mieðal þeirra rúm- lega 400 manna, sem hér divöldu fyrstu helgina í júJí. Ednstök tjaldstæði eru oft mjög vel um geragin þó ánægjan hverfi oft- ast við það næsta. Margur göður vdðsikilnaður beztu ferðamanna nær ekki til- gangi sinum vegna smóruslsins, sem amnað hvort yfirsést eða hilýtur þann dlóim tjalidlbúans að það muni með tímanum rofcna og eyðast til móður náttúru, henni jafnvel til dýrðar. Þetta „með tíimanium“ er smálítiið at- riði, sem fólfc ekki ákiveður neitt námar. Ef það vissi að eldspýtur sjóst í tvö ár, venju-v legir sígarettustublbar í mán- uði, filterstubbar x tvö til þrjú ár og ölflöekutappar í þau fimm ár eða meir, sem það tekur i-yðið að vinna á þeim, þá er tvímælailaust að það færi að eins og góður kunningi okkar, sem sikrapp til baika í full- hreinsað tjalldstæðið og sótti þessa hálfu lúku, sem eftir var. Og ekki mó gleyma þessum prýöis unglingum, sem hann Trumiann Kristiansen kiom með úr Hvodsvelii. Það er erfitt aö halda þedrri reglu að láta hvern og einn fá vell um gengið tjaldstseði, þegar ekiki er nægilega vel um þau gengið, og þeigar margir þurfa að tjailda og þófct er tjaddað vtetrður torvelt að henda reið- ur á hver er hvar og hver var hvar. Eftir ednuim jeppabfl mun- um við, sean lagði hér langt innd í skomingi — við höfum ugglaust ekkx nóð alf honum tali og þá voru guilu steinarnir ekki kommir þar í veginn — og tjaddið hans edtt sér. Síðar á þessum sama sunnudegi 6. júlí vair hann á burf sá huddumað- ur og hafði sýnilega farið á mis við þá vitneskýu, að nú er upp tekiinn sá siður á Þórs- mörk, að tjaldendur greiða tjaldgjald, sem er 40 krónur án tBQits til hve rnarga daga þeir dveija. En tjaldstæði þessa huldufólks var slfkt, að um frá- gamginn varð ekki bætt, — hann var til fyrirmyndar. kvæmdimar þar, því að þar var, eins og reyndar víðar í dalnum, orðið kvöidsett á gróð- urmættinum. Einnig erum við að gera tilraun með að græða upp innri hluta aursins í dal- botninum. Nú orðið er auðveld- ax-a fyrir ökumenn, sem hingað komia, að átta sig á þessu, þar seim komnir eiru guilmálaðir Þórsmerkurvörðurinn er Gísli Pétursson kennari í Kópavogi, hagvanur í f jöll- um Jandsins, og hafði blaðamaður Þjóðviljans beðið Gísla um viðtal er hann var staddur í Þórs- mörk eina helgi fyrir skömmu. Margt var um manninn í Mörkinni þessa helgi og Gísli hafði nóg- an starfa allan daginn fram á nótt, ýmist við að leiða fólk um fjöll og fræða það um staðhætti og segja gamlar sagrair og nýj- ar eða jafnvel að koma slösuðum og hjáilparþurfi til byggða. Af þessum sökum varð aldrei tími til að takavið- talið við Gísla fyrir Þjóð- viljann, en til að bæta úr því hefur Gísli Þórs- merkurvörður nú serat okk- ur Þórsmerkurbréf eftir að hægjast fór um hjá honum eftir helgina, og viljum við taka undir hvatningarorð haras, ekki sízt niðurlagsorðin í bréf- inu. Hér fer á eftir Þórs- merkurbréfið frá Gísla: steinar til liedðbemingiair. Samt er dálítið athyglisvert hve mik- ið er giengið í þessum fáeinu bleittaim, sem sáð var í. Með hverju ári, sem Ifður fjölligar ört þedm flerðamönnum, sam leggja ledð sdna í Þórsmiörk. Fólk tekur sig saman og kem- ur í hópferðabifreiðum með fé- lögum og kunningjum eða í eigin fjaHferðabifreiðum af mdnni gerð og einnág er si- stækkandi hópur, sem fer svo lanigt sem. hann kemst á venju- legum fólksbifredðum — þ.e. inn undir Jökulsá, sem féllur úr Jökullómánu undan Gfgjökll- inum. Sumir festa sdg misilla í lænunum í Langanesdnu, sem gleiba orðið nokkuð ábúðamikiar í rdgningum. Að öffllum jafnaði mó þó telja einsdrifebifreiðum færf að Jökulsá nema því lægra sé undir þær. En ekki er sopið kálið þó komið sé að Jökulsá, því þá á það fólk, sem eikki hefur látið okkur vita og tryggt sér fllutning innyfir, eða gert ein- hverjar aðrar ráðstafanir, allt undir hendingunni hvemig til tekst og hve lörig bið verður eftir þedrri hendingu. Þegar allt er vel í pottinn búið, másegja að þetta sé frjáMegur og óháð- ur ferðamáti þeirra, sem að- eins hafa fólksbíla til farar, — og það er auðvitað ekkert „að- eins“. Já, — það hefur reynzfc ein- faldasit að biðja stuttbylgju- stöðina í Gufunesi fyrir skila- boð — helzt með dagsfyrirvara SVO þau komdst örugglega til skila — og taka fram bílnúm- er, billlýsingu og áætlaðan komutíma að Jötoulsó, en þang- Fnamhald á 7. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.