Þjóðviljinn - 18.07.1969, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 18.07.1969, Blaðsíða 6
g SfÐA — ÞJÓDVILJrNN — Fösibutlaigur 18. JKÉ 1968. Gallabuxur, molskinnsbuxur skyrtur — blússur — peysur — soldcar — regn- fatnaður o.m.fl Góð vara á lágu verði. — PÓSTSENDUM. Ó.L Laugavegi 71 Sími 20141. Íslenzk frímerki ný og notuð kaupir hæsta verði. RICHAHD RYEL Háaleitisbraut 37 fáður Kopavogi). Sími: 84424. — (Bezt á kvöldin). SAFNARAR! FRÍMERKJASÖFNUN er hvairvetna vinsæl t&mstandaiðja, og getur líka verið arðvæn éf rett ér að farið. ¦- Við höl- uari frímerkin. MYNTSÖFNUN nýtux hraðvaxandi vinsselda hér sem er- lendis. — Víð höfum myntir! PÓSTKORTASÖFNUN er fræðandi og skemmtileg og skapar fallegt safn mynda af okkar fagra lamdl — Sér- greinar eins og: Reykjavík — kaupstaðir — fossar — fjöll — eldgos — atvinnulíf — sögustaðir — kirkjur. eru al- géngastar. — Við höfum kortin! ..MAXIMUM"-KORT. — Söfnun þeirra sameinar korta- og frímerkjasöfnun á mjög skemmtilegan máta. Þetta er ný söfnunargrein. sem ryður sér nú mjög til rúms S ná- grannalöndunum. — Við sýnurn og kynnum hana Í verzl- unínni þéssa dagana. Við kappkostum að vera jafnan birg af öllii því, sem safnarar þurfa á að halda. — Svo er alltaf eitthvað gott og ódýrt að íesa. BÆKUR & FRIMERKI TRADARKOTSSUNDI 3 — (G&gnt Þjóðleikhúsinu). Smurstöðin Sœtúni 4 Seljum allar tegundir smurolíu. — Loftsíur og smurolíusíur — S.T.P. — Bardalh. — Moly. — Bíllinn er smurður fljótt og vel. Sími 16227. Hemlaviðgerðir Rennum bremsuskálar. Slípum bremsudælur. Límum á bremsuborða. Hemlastilling hf. Súðanvogi 14. — Sími 30135. Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjaaidi Bretti — Hurðir — Vélarlok — Geymslulok á Volkswagen í allflestum litum. Sfciptum k einum degi méð dagsfyrirvaira fyrir ákveðið verð. — REYNIÐ VIÐSKIPTIN. Bílasprautun Garðars Sigmundssonar, Skipbolti 25. — Símni 19099 og 20988. Látið stilla bílinn Önnumst hjóla-, ljósa- og imótarstillmgu. — Skiptum um kerti, platírrur, ljóeasamlokur, — Örugg þjónusta. BÍLASKOÐUN OG STILLING Skúlagatu 32. -— Símii 13100. Næsta ár keppa þær Lrm titílinn Ungfrú fsland 1970 Síðasta keppi fór fram í Skjolbrckku í Mývatnssvcit og var þar kosin ungfrú SJMngeyjarsýsla, Hildur Hermannsdóttir frá Árncsi í Aðaldal, 19 ára nemandi í Kennaraskóla íslands, onrnir frá hægri á myndinni. Næstar henni urðu í keppnínni Sigrún Þorgrímsdóttir, Garði, Mývatnssveit, Anna Steinlaug Ingólfsdóttir, Dal, Grenivík og Hclga Friðlaugsdóttir, Ilúsavík. Eins og varla hefur farið framhjá neinum er fegurðar- samkcppni nú í fulliim gangi úti um land og hafa þcgar verið kosnar átta af fulltrúum sýslnanna á þcssum vettvangi. Vcrður næst kosin ungfrú Norður-Múlasýsla 19. júlí og síðan ungfrúrnar Suður-Múla- sýsla 25. júlí og Austur-Skafta- fellssýsla 26. júlí. Auk sýsluungfrúrania verða kosnar feguröardrottningar kaiupstaðannia að því eir frú Sigiríður GuMnarsdóttiir, som hcfur stjórn keppninnar moð hönduim, saigði blaðiniu, og verður kosið í fyrsta kaiup- staðnum strax 27. júli, — Nes- kaupstað. Þæir átta fegiurðnr- dísir sýslnianna sem þegar haifa verið kosnar oru IMIltrúar Borgrarfjairðairsý&lu, V-Skafta- fellssýsiu, Dalasýslu, SnaafeHs- noss- og Hmappadiaiisisýslu, HúnafvatnssýsLu, Rangiárvalla- sýslu, Barðastrandairsýs'lu og S- Þirageyjiarsýsta. • Án orða — Keppni á að vera lokið í dcsembor og munu síðar) allar stúlku-miar keppa um titilinn Unigfrú ísland 1970 sinemma næsta árs, sagði Sigríðuir, og vorðiur sú keppni væntanlcga róttlátarí on áðuir hofur vcirið, bar scim reykvískar stú3kur vorða nú ekki í meíribluta. Að sjálfsögðu er þó gert ráð íyrir, að Reykjiavík fái floiri en einin fulltirúra, væri varla sta>tt á oðru vogna imannf jöldans. TSl þessia bofur fegurðamsaim- keppnin gengið ákiaflegia vel, undirtektir verið góðar eff mik- ill áhugi ríkjandi meðal fólks úti um landið. Mérfinnst]>etta gullfaliegar stúlikur, sem kosn- ar hafa verið, og fallegri en sutrtar myndirniar sem birat bafa í biöðunium gefa huigrnynd um. Hins vegair hcf óg orðið vör við að sumir hailda, nð bú- ið s6 að ákvoða fyrirfiram, hver hl.i'óti titilinri á bverjum stað, og vikíi gjairnian nota tækifæir- ið og leiðrétta þann misskiln- Y".....•-•""'?'"<''?'<''<.?''''<'^ /"4. SSs^./í^ííií^^&áí^^SSÉ ;'' ^.máiá,k>.-..,A.,Síw*,,;;;/:i;& ing. Þ-að er fólkið sjáift sem kýs sinn fulltn'na, þ^. fólkið sem mastir á skemimtuninni þar sem keppnán fer fram. Og við talninigiu atkvæða er ætíð við- stadduir eimbver fuBtirúi sýsl- unniar eða viðkomiaindi sam- komuibúss. • Vinningar Bygg- ingarhappdrættis Sjálfsbjargar • Hinn 4- júlí sl. yar dregið í Byggiimgarbappdraatti Sjálfs- bjargar 1069. Upp koiriiU þessi númer: 1. Húsgiögn frá Búsgaginalhöll- imni lcr. 75.000,00. Nr. 22240. 2 Mallorcaferð með Sunrau fyr- ir tvo. Kr. 30-000,00. Nr. 27700- 3- Sjónvarp frá Heimiliistæki sf. Kr- 30-000,00- Nr. 17372. 4. Ralfimagnsheimilistæki frá Heimilistæki sf. Kr- 20.000,00. Nr. 16351. 5. Mallorcaferð með Surmiu fyriir einir». Kr- 15-000,00. Nr. 563'4. 6.—20- Vöruiúttekt frá Sport- vaj ogi'/cða Heimflistæki sf., hver að upphæð kr. 5000,00- Kr. 75.000,00- Nr- 4Í01 12300 13627 14635 16125 16411 17170 19880 20324 24345 25055 28960 34266 37641 39583. 21.—30. Myndavélar: Kodak Instamatic 133 frá Hans Peter- sen. Kr. 18.540,00. Nr- 06265 15127 16699 21327 21509 27328 27633 33403 35688 35831. 31—40. Vöruiúttekt hjá Sport- val hver á kr. 1-500,00. Kr- 15000.00. Nr. 01926 16629 21987 27166 31023 31055 32435 34985 35231 39857- 41.—50- VöTOútfekt frá Heim- ilistæki sf. bver á kr- 1.500,00- Kr. 15.000,00. Nr. 01925 03382 07141 12377 21863 32818 35428 33060 36413 36908- 51—60- Myndavélar: Kodak Instamatic 233 frá Hans Peter- sen, hver á kr. 1.192,00. Kr- 11-920,00. Nr. 01894 04256 05315 11778 18213 22030 24615 27774 36662 39553. 61.—75- Bækuir tfírá Leiftri hf. hver á kr- 1^)00.00. Kr- 15.000,00. Nr. 6330 7075 7755 15280 22813 23056 23119 23293 25009 26033 29434 31771 33363 38765 39381- 76.-90. Vöruútt. frá Sportvail, hver á kr. 1.000,00- Kr- 15.000,00. Nr- 10350 11166 16457 24099 25011 25520 27067 27069 31034 34835 37798 38848 39674 39675 39981. 91.-100. Vöruút. fró Heimil- istæki s.f. hver á kr- 1.000,00- Kr. 10.000,00. Nr- 3774 6882 7233 15291 20038 22022 26016 27066 31638 36065. SamtaJs 100 vinningar að verðmaeti kr- 345.460,00. Vinningshafar vitji vinnings á skrifstafu Sjálfsbjargar, lands- sarnfoands fatlaðra, Bræðratoorg^ arstóg 9, sámá 16538. útvarpið Föstudagur 18. júlí 7.00 Morgunútvarp- 7.30 Fréttir. 8.30 Fréttár og veðurfregnir. 8.55 Fréttaágrip og útdrátbur úr forustugreinum dajglblaðanna. 9-10 Spjallað við bsendur. 9.15 Morgunstumd barnanna: Guðjón Ingi Sigurðsson les söguna „Millý Mollý Mandý" (6). 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 11.10 Lög unga fólfcsins (endur- tekinm þáttur/H.G.). 12-25 Fréttir og veðurfregnir. 13.15 Lesin dagskrá nasstu viku. 13.30 Við vinnuna: Tónleíkar. 14-40 Við, som heima sitjum.. Astríður Eggertsdóttir les sög- una „Farsælt hjónaband" eít- ir Leo Tototoj (5). 15.00 Miðdogisútvarp. Ted Heath, Davo Bmbeck og Andre Kostelanetz stjórna flutningi. Nana Mouskouri syngur nDkkur lög^^^, 16-15 Veðurfrognir. Isíenzk tón- bst. a. „Ömmusögur", svítá oftir Sigurð Þórðarson. Sin- fóraiuhljómsveit íslands leik- ur; PáH p. PáJsson stjómar. b. Tvö lög fyrir karlakór eft- ir Jón Nordal. Karlakórinn Fóstbræðuir syngur; Ragnar Björnsson stj. c. Sönglög eftir Skúla Halldónsson. SvaJa Niel- sen syrager við undirleik höf- undar. 17-00 Fréttir. Klassísk tónMst. Elaine Shafifer og George Mal- cota leika Sónötu í A-dúr fyr- ir ílaiaiu og sernfoial! eftir Bach Frans'kir hljóðfæraleikarar ieika Brandeniborgar'konsert rar. 2 í F-dúr eftir Bach. Jörg Itamius leikur á píanó Partítu nr. 2 í c-moll eftir Bach. Ohristian Ferras og Mjómsveit Tónlistarháskólans í París leika Fiðlukonsert nr. 4 í D- dúr ofitir Mozart; André Van- dernoot stjórnar. 18.00 Öporettulög. 18.45 Veðurfrognir. Dagskrá kivöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Hlbt á baugi Tómas Karls- son og Magnús Þórðarson fjalla um erlend málefni. 20.00 „Rósamunda", leikhústón- list oftir Sohubert. Concertge- bouwhljómsveitin í Arnstér- dam og kór flytja; Bernard Haitink stjórnar. 20.30 Þarf ÖM þjóðin að serjast á skólabekk? Asgeir L- Jóns- son vatnsvirkjafræðingur flytuir síðara erindi sitt. 20.55 Aldarhreimur. E>á-ttur með tónlist og tali í lumsjá Björns Baldurssonar og Þorðar Gumm- arssonar. 21-30 Utvarpssagan: „Babels- tuminn" eftir Morris West. Þorsteinn Hannesson Ies (17). 22.00 Fréttir. 22-15 Veðurfregnrr. „Þrettán dagar", frásögin af Kúbudeil- unni eftir Robert Kennedy. Kristjlán Bersi Ólafsson les (3). 22.35 KvöldhHjómleikar. Sónata í B-dúr „Hammerklavíersón- atan" op. 106 eftir Bééthoven. Solomon leikur. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskráriok.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.