Þjóðviljinn - 18.07.1969, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 18.07.1969, Blaðsíða 6
0 SÍÐA — ÞJÓÐVTJLJINN —- Fösfeudagur 18. Jö'S 1389. Gaflabuxur, molskinnsbuxur slcyrtur — blússur — peysur — sokkar — regn- fatnaður o.m.fL Góð vara á lágu verði. — PÓSTSENDUM. Ó.L. Laugavegi 71 Sími 20141. (slenzk frímerki ný og notuð kaupir hæsta verði. RICHARD RYEL Háaleitisbraut 37 (áður Kópavogi). Sími: 84424. — (Bezt á kvöldin). SAFNARAR! FRlMERKJASÖFNUN er hvarvetna vinsæl tðtnsfcimdaiðja, og getur líka verið arðvsen ef rétt er að farið. — Við höf- um frímerkin. MVNTSÖFNUN nýtur hraðvaxandi vinsælda hér sem er- íendis. — Við höfum myntir! PÓSTKORTASÖFNUN er fræðandi og skemmtileg og 9kapar fallegt safn mynda af okkar fagra lamdi. — Sér- greinar eins og: Reykjavík — kaupstaðir — fossar — fjöll — eldgos — atvinnulif — sögustaðir — kirkjur, eru al- gengastar. — Við höfum kortin! ,.MAXIMUM“-KORT. — Söfnun þeirra sameinar korta- og frímerkjasöfnun á mjög skemmtilegan máta. Þetta er ný söfnunargrein. sem ryður sér nú mjög til rúms i ná- grannalöndunum. — Við sýnum og kynnum hana i verzl- uninni þéssa dagana. Við kappkostum að vera jafnan birg af öllu því, sem safnarar þurfa á að halda. — Svo er alltaf eitthvað gott og ódýrt að lesa. BÆKUR & FRÍMERKI TRAÐARKOTSSUNDI 3 — (Gegnt ÞjóðleikhúsinU). BÍLLINN Smurstöðin Sœtúni 4 Seljum allar tegundir smurolíu. — Loftsíur og smurolíusíur — S.T.P. — Bardalh. — Moly, — Bíllinn er smurður fljótt og vel. Sími 16227. Hemlaviðgerðir ■ Rennum bremsuskálar. ■ Slípum bremsudælur. ■ Límum á bremsuborða. Hemlastilling hf. Súðárvogi 14. — Sími 30135. Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi Bretti — Hurðir — Vélarlok — Geymslulok á Volkswagen í allflestum litum. Skiptum á einum degi með dagsfyriirvara fyrir ákveðið verð. — REYNIÐ VIÐSKIPTIN. Bílasprautun Garðars Sigmundssonar, Skipholti 25. — Sími 19999 og 20988. Látið stilla bílinn Önnumst hjóla-, ljósa- og ÐMÓtorstillíngu. — Skiptum um kerti, platínur, ljósasamlokur, — Örugg þjónusta. BÍLASKOÐUN OG STILLING Skúlagötu 32. •— Símii 13100. • Næsta ár keppa þær um titilinn Ungfrú Island 1970 Síðasta keppí fór fram í Skjólbrckku í Mývatns •:vcit og var þar kosin ungfrú S-I>ingcyjarsýsla, Hildur Hermannsdóttir frá Árncsi í Aðaldal, 19 ára nemandi í Kcnnaraskóla íslands, önnur frá hægri á myndinnl. Næstar henni urðu í kcppninni Sigrún I»orgrímsdótlir, Garði, Mývatnssveit, Anna Steiniaug Ingólfsdóttir, Dal, Grenivík og Ilelga Friðlaugsdóttir, Ilúsavik. Eins og varla hefur farið framhjá ncinum er fegurðar- samkcppni nú í fulium gangi úti um land og hafa þegar verið kosnar átta af fulltrúum sýslnanna á þcssum vcttvangi. Verður næst kosin ungfrú Norður-Múlasýsla 19. júlí og síðan ungfrúrnar Suður-Múla- sýsla 25. júlí og Austur-Skafta- fellssýsla 2G. júlí. Auk sýsluunigfrúrmia vei-ða feosnar fegurðardrottningar kaupstaðarwia að þvi er frú Sisiríður Gumnarsdóttir, sem hefur stjóm keppninnar með hönduim, sagði blaðinu, og vorður kosið í fyrsta kaiup- staðmim strax 27. júli, — Nes- kaupstað. >ær átta fegurðar- dísir sýslnanna sem þogar hafa verið kosnar oru fiulHtrúar Borgiarfjarðarsýslu, V-Skafta- íellssýslu, Dalaeýslu, Snœfells- noss- o e Hnappadalssýslu, H únavatnsisýslu, Rangárvall a- sýslu, Barðastrandarsýslu og S- Þinigeyjarsýsliu. • Án orða — Keppni á að vera lokið í desember og munu siðan allar stúlkuirniar kcppa um tililinn Ungfrú ísland 1970 smemma næsta árs, sagði Sigríðuir, og verður sú keppni væntanlega rcttlátari en áður hefur vorið, þar som reytovískar sitúlkur vorða nú ekki í meirihluta. Að sjálfsögðu er þó gort ráð íyrir, að Reykjavik fái fleiiri en einn fulltirúa, væri vairla staett á öðru vegna mannfjöldans. Til þessa hefur feguirðairisam- keppnin gengið ákaiflega vel, undirteklir verið góðar og mik- ill áhuigi rikjamdi meðal fólks úti urn lamdið. Mér finnst ]>etta guHfallegar sitúlkur, sem kosm- ar haía verið, og fallegri en sumar myndimar som birzt hafa í blööunum gefa huigmynd um. Ilims vegar hof óg orðið vör við að sumir halda, nð bú- ið sé nð ákveða fyriríiram, hver hljt>ti titiiimm á hverjum stað, og vildi gjairman nota tækifær- i« og leiðrótta ]>ann misskilm- inig. I»að er fólkið sjáÍEt sem kýs snnin fullfcnia, þe. fólkið sem mætir á skemmtuninni þar sem keppnin fer fram. Og við talninigiu atkvæða er aetíð við- staddur einihver fullibrúi sýsil- umnar eða viðkomiamdi sam- komuihúss. • Vinningar Bygg- ingarhappdrættis Sjálfsbjargar • Hinm 4- júlí sl. var dregið í Byggimigarihappdrætti Sjálfs- bjargar 1969. Upp komiu þessi núrner: 1. Húsgögm frá Húsgaignalhöll- inmd kr. 75.000,00. Nr. 22240. 2 Mallorcaferð með Sunnu fyr- ir tvo. Kr. 30-000,00. Nr. 27700- 3. Sjónvarp frá Heimiliisitæki sf. Kr. 30.000,00. Nr. 17372. 4. Ra'fm a gnsh e im i 1 istæk i frá Heimilistæki sf. Kr- 20.000,00. Nr- 16351. 5. Mallorcoferð með Sunnu fyrir einn- Kr. 15.000,00- Nr. 5634. 6. —20- Vöroúttekt frá Sport- val og/eða Heimilistæki sf., hver að u-pphæð kr. 5000,00. Kr. 75.000,00- Nr- 4101 12300 13627 14635 16125 16411 17170 19880 20324 24345 25055 28960 34266 37641 39583. 21—30. Myndavélar: Kodak Jnsta-matic 133 frá Hans Peter- sen. Kr. 18.540.00. Nr- 06265 15127 16699 21327 21509 27328 27633 33403 35688 35831. 31—40- Vöru-úttekt hjó Sport- val hver á kr. 1-500,00. Kr- 15000.00. Nr. 01926 16629 21987 27166 31023 31055 32435 34985 35231 39857- 41.—50. Vöfuúttekt frá Heim- ilistacki sf- hver á kr. 1.500,00. Kr. 15.000,00. Nr. 01925 03382 07141 12377 21863 32818 35428 35660 36413 36908- 51-—60- Myndavélar: Kodak Instamalic 233 frá Hans Peter- sen, hver á kr. 1-192,00. Kr- 11.920,00. Nr. 01894 04256 05315 11778 18213 22930 24615 27774 36662 39553. 61.—75- Bækuir firá Leiftri hf- hver á kr- 1-000.00. Kr. 15.000,00. Nr. 6330 7075 7755 15280 22813 23056 23119 23293 25009 26033 29434 31771 33363 38765 39381- 76.-90. Vöruútt. frá Sportvail, hver á kr. 1.000,00- Kr. 15.000,00- Nr. 10350 11166 16457 24099 25011 25520 27067 27069 31034 34835 37798 38848 39674 39675 39981- 91.-100. Vöruút. firá Heimil- istœki s.f- hver á kr- 1.000,00- Kr. 10.000,00. Nr. 3774 6882 7233 15291 20038 22022 26016 27066 31638 36065- Samtals 100 vinnimgar að verömæti kr- 345.460,00. Vinningshafar vitji vinminigs á skrifstofu Sjálfsbjargar, lands- samibands fatlaðra, Bræðraborg- arstig 9, sími 16538. Föstudagur 18. júlí 7.00 Morgunútvarp. 7.30 Fréttir. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum daglblaðanna. 9.10 Spjallað við bændur. 9.15 Morgunstumd bamanma: Guðjón Ingi Sigurðsson les söguna „Millý Mollý Mandý“ (6). 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 11.10 Lög unga fólksims (endur- tokiran -þáttur/H.G.). 12-25 Frétt.ir og veðurfregnir. 13.15 Lesin dags-krá næstu viku. - 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14-40 Við, som heima sitjum. Ástríður Eggertsdóttir les sög- una „Farsælt hjónaband" eft- ir Loo Tolstoj (5). 15.00 Miðdegisútvarp. Ted Ileath, Dave Brubeck o-g Andre Kostelanetz stjóma flutningi. Nana Mouskouri syngur nnkkur lög. f , 16- 15 Veðurfregnir. Ísíenzk tón- hst. a. „Ömmusögur“, svítá eftir Sigurð Þórðarson. Sin- fón-íuhljómsveit fslands leik- * ur; Páll P. Pálsson stjórmar. b. Tvö lög fyrir karlakór eft- ir Jón Nordal. Karlakórinn Fóstbræður syngu-r; Ragnar Björnsson stj. c. Sönglög eftir Skúla Halldórsson. Svala Niel- sen synigiuir við undirleik höf- u-ndar. 17- 00 Fréttir. Klassísk tónKst. Elaine Shailfer og George Mal- colm leika Sxxraötu 1 A-dúr fyr- ir flautu otg semlbal e-ftir Baoh. Franskir hljóðfæraleikarar loika Brandenborgarkonsert n-r. 2 í F-dúr eftir Bach. Jörg Dernus leikur á píanó Partftu nr. 2 í c-moll eftir Bach. Ohris-tian Ferras og hljómisveit Tónlistarháskólians í París leika Fiðlukonscrt nr. 4 í D- dúr oftir Mozart; And-ré Van- demoöt stjómar. 18.00 Gperetfulög. 18.45 Veðurfrognir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Hlbt á baugi Tómas Karls- son og Magnús Þórðarson fjalla um erlend málefni. 20.00 „Rösamunda", leikhústón- list eftir Sohuhert. Cóncertge- bouwihljómsveitin í Arnster- dam og kór fflytja; Bemard Haitink stjórnar. 20.30 Þarf öll þjóðin að setjast á skólabekk? Asgeir L. Jóns- son vatnsvirkjafræðingur flytur síðara erindi sitt. 20.55 Aldarhreimur. Þáttur með tónlist og tali í umsjá Bjöms Bald-urssonar og Þórðar Gunn- arssonar. 21-30 Útvarpssagan: „Babels- tuminn“ eftir Morris West. Þonsteinn Hannesson les (17). 22.00 Fréttir. 22.15 VcöurfregnÍT. „Þrettán dagar“, frásögn af Kúbudeil- unni eftir Robert Kennedy. Kristj'án Berei Ólafsson les (3). 22.35 Kvöldhijómleikar. Sónata í B-dúr „Hammerklavíereón- atan“ op. 106 eftir Bééthoven. Solomon leikur. 23.25 Fhéttir í stuttu máli. Dagskrárlok. i i á í i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.