Þjóðviljinn - 18.07.1969, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 18.07.1969, Blaðsíða 8
g SÍBA — ÞJÓÖVIiLJENiiSr — Föstadagiur 18. j»íni 1089. ROTTU- KÓNGURINN EFTIR JAMES CLAVELb hann vissi aí og ekki var í hans eigin skála, koma að góðu gagni. Hann gæti fylgzt með gangi mála og vitao nákvæmlega hyenæí hann ætti að gera tilraun til að brjótast út- Og þegar allt kom til alls, þá gerði þetta ekki svo mik- ið til. — Peter, sagði hann. — Mér þykir leitt að ég skyldi gera þetta veður út af útvarpinu. Þ^ta er ágæt hugmynd- — Hvað segirðu? — Ég segist sjá eftir því hvern- ig ég lét. Útvarpið er góð hug- mynd. — Ég skil þig ekki, sagði Peter Marlowe ráðþrota. — Aðra stund- ina ertu bálöskureiður, og í næstu andrá segirðu að hugmyndin sé góð- Þú erf þá ekki Jengur reiður mér? — Nei, nei. Við erurn góðir vin- . ir. Það fór bara í taugarnar á mér að þú skyldir ekki hafa sagt mér neitt. \ — Já, ég sé Mka öftir því- Þú verður að fyrirgefa mér það. Ég var að reyna að forðast að koma þér í klípu. — Jæja, við skulum þá takast í hendur. Bn næst verðurðu að segja mér allt af létta, áður en þú atihafinar þig, Hvað varstu annars að tala um þétti? Petér Marlowe sagði honuim frá ferðapelunuim þremair. — Og Mac vantar þá ekki ann- að en þennan eina þétti? — Hann segist halda það. — Veiztu hvað mér fininst? Ég held það væri betra að taka þétt- inn út og grafa útvarpið hér nið- ur, Hér er því óhætt- E£ útvarp- ip ykkar kemst ekki í Iag, geturn við alltáf komið hingað aftur og sott það. Peter Marlowe leit rannsakandi a Kongínn. — Ætlarðu þá að korha með mér að sækja það? — Já- — Og ef ég get eimhveiTa hluta vegna ekki farið, aetlarðu þá að fara einn? , Bf Mac eða Larkin biðja þig um það? Kóngurinn hugsaði sig um and- artak. — Já» ég skal gera það, sagði hann. HARGREIÐSLAN Hárgreiðslustofa Kópavogrs HraunfiungTj 31 Sími 42240t, Hárgreiðsla. Snyirtingiar. \ • Snyrtivörur. FegrU'narsérfræðmgur á staðnum. Hárgreiðslu- og soyrtistofa Steinu og Dódo Laugav. 18. III. hæð (lyfta) Sími 24-6-16. Perma Hárgreiðslu- og snyrtistofa Garðsenda 21. SÍMI 3Ö-9-68 Peter Marlowe tók þéttinn úr tækinu og gróf litla holu fyrir útvarpið. Þeir lögðu flatan stein í botninn á holunni, lögðu lauif fíir útvarpið, jöfnuðu jarðveginn í kring og settu "trjástofn hjá staðnuim. íPeter Marlowe þurrkaði af sér svitann og leit með áhyggjusvip upp í næturhimininn. — Held- urðu að við ættum ekki að halda áfram. núna? — Nei. Klukkan er ekki nema kortér yfir fjögur. Bezti tíminn er rétt fyrir dogun- Það er bezt að við bíðum í tíu mínútur enn, þá erum. við komnir mátulega snemma. Þeir sátu stundarkorn og hlust- uðu á hljóð frumsikógarins og horfðu á eidfluigurnar flögra. 33 — Þetta minnir á Broadway að næturlagi, sagði kóngurinn. — Þú ættir bara að sjá Broadway. Þar er hábjartur dagur um miðja nótt. Stór neonskilti og alls stað- ar ljós. — Áttu heima í New York? — Nei. Ég hef komið þangað nokkrum sinnum- Ég bef verið alls staðar. — Hvar áttu heima? Kóngurinn yppti öxlum. — Pabbi mirnn ferðast um. — Hvað gerir hann? — Þetta var spurning í lagi- Hann gerir hitt og þetta. Hann er oftast fullur. — ^.ttu notokra fjölskyldu? — Móðir mín er dáin. Hún dó þegar ég var þriggja ára. Ég á engin systkini. 'Faðir minn hefur alið mig upp. Hapn er flakkari, en hann hefur kennt mér eitt og annað uan lílfið og tilveruna. 1 fyrsta lagi að fátækt er sjúkdóm- ur- I öðru lagi að peningar skipta öllu máli. I þriðja lagi að það skiptir ekki máli hvernig þú kemst yf ir þá, ef þú aðeins ger- ir það. — Tja, ég hef nú aldrei hugsað. mikið um peninga: Ég á yið í hernum — jú, maður fær mán aðarlaun pg gerir vissar kröfur til lífsins, svo að peningarnir skipta ekki öllu máli. — Hve mikið fær faðir þinn í laun? — Ég veit það ekki með vissu Ég held hamn fái svo sem sex hundruð pund á ári. — .Haming.ian sanna. Það éru ekki nema tuttugu og fjögur hundruð dollarar. Ég fæ s.iálíur þrettán hundruð sem liðþjálfi. Bkki vildi ég vinna fyrir svo lítið. — Þetta er kannski öðru vísi í Bandaríkjunuim. Bn í Englandi kemst maður vel af. Bíllinn ofekar er auðvitað gamall, en það gerir ekikert til og svo fær maður dft- irlaun. — Hve mikið? — Um það bil helminginn af laununium. — Uss, ekki er það nú mikið. Ég skil ekki hvers vegna menn vilja starfa í herhum. Það er kannski vegna þess að þeir geta ekkert annað gert. , Kóngurinn sár að Peter Marlowe. stirðnaði dálítið. — Þetta er auðvitað öðra vísi í Englandi, sagði hann í skyndi. — Ég var að tala um Bandaríkin. , — Manni líður ágætlega í hern- um. Launin eru viðunandi — og þetta er spennartdi líf í öllum heimshlutum. Sæmileg staða í þjóðféfaginu. Jú, sjáðu til, liðs- foringf er í vissu áliti, bætti Peter Marlowe við næstum afsakandi. — Þú veizt, erfðavenjurnar og allt það. — Ætlarðu að halda áfram eíftir stríðið? — Auðvitað. — Mér finnst það of auðvelt, sagði kóngurinn og stangaði úr tönnunum með barkarbút. — Það er engin f ramtíð í því að taka við skipunum f-rá öðrum. Þannig lít ég nú á málið. Og fjandakorn- ið, þetta er ekki einu. sdnni al- mennilega borgað. Nei, Peter, þú ættir að litast dálítið wn í Banda- ríkjunuim. — Það er óvíst að það henti rriér. Ég er ekki séiiega slyngur við að græða peninga. Það er betra fyrir mig að gera það sem ég er borinm til. — Það er eins og hver önnur vitleysa. Þótt faðir þinn sé liðs- foringi. — Þetta höfiur haldizt frá 1720. Sonur tekið við af tföður. Það er ekki auðvelt að berjast gegn erfðavenjunum. i Kóngurinn umlaði. — Það er svei mér langur tími.,Svo bætti hann við: — Ég veit aðeins uim pabba og pabba hans. Á undan þeim — var ekki neitt. Já, við komum víst frá gamla landiwu einhvern tíma milli átján hundr- uð og áttatíu og níutíu. — Frá Englandi? — Nei, fjandakornið. Frá Þýzkalandi held ég. Ellegar þá frá Miðevrópu. Hvaða máli skipt- ir það? Ég er Bandárikjamaður og það er aðalatriðið. — Marlowarnir eru Tiðsforingj- ar og það skiptir máli fyrir þá. — Bull og vitleysa. Hlnísitaðu mí á. Takttu nú sjélfan þig til dæmis. Þú ert glaður og ánægður þegar þú færð tækifæri til að nota heil- aim. Þú gætir örðið snjailil kaup- sýsluimaður' ef þú vildir það sjáK- uir. Ég hef pörf fyrir heilann í þér og vil fúslega borga fyrir af- not á honum. Það kemur ekkert máilinu við að við erum góðir vkiir. — Já, en þetta er fráleitt. Þú þarft ekkert að borga mér, þótt ég hjálpi þér smá-vegis. — Ja, þér veitir svo sannarlega ekki af því að fá nýtt uppeldi. Ég hefði gaman af því að taka þig með mér til Baindaríkjanna og koma þér af stað með eitthvað. Hvernig lízt þér á kvenundir- föt? fflh Smurþjónusta SMURSTÖÐ okkar er sérhœfð Volkswagen . og Land-Rover SMURSTQD Opið til kl. 19,00 nema föstudaga til kl. 21,00 Laugardaga kl. 8-12 Sími 10585 og 21240 •i .< HEKLAhf Laugavegi 170 -r- 172. Tökum að okkur viðgerðir, brey'tingar, viðbyggingar,, gler- ísetningu og mótauppslátt. Útvegum einn- ig menn'til flísalagninga og veggfóðrunar. Athugið: Tökum einnig að okkur verk upp til sveita. — Vönduð vinna með fullri ábyrgð. — Sími 18892. fflJVUM STAD FóK þér folanzk gðlfteppi fró« TEPPIif m alafoss m m. GÖLFTEPPI m\ 7^^ Zílííma TEPPAHÚSIO Ennfremur ódýr EVLAN feppl. SpariS tíma og fyrirhöfn, og verzfið á einum sfaS» SUÐURLANDSBRAUT10. REYKJAViK PBOX1311 I»voi«l faárið úr LOXENE-Sliampoo — og flasan fer Jarðýtur - Traktórsgröf ur Höfum til leigu litlar og stórar jarðýtur, traktors- grófur og bíikrana til allra framkvcemda, innan sem utan borgarinnar. J sf Síðumúla 15. — Símar 32480 og 31080. Heimasímar 83882 og 33982. HÚSEIGENDUR Tek að mér að skafa upp og olíubera úti- hurðir og hverskonar utanhúss viðar- klæðningu. — Upplýsingar í síma: 20738. Trésmiðaþjónustan veitir húseigendum fullkomna viðgerða- og uið- haldsþjónustu á öllu tréverki húseigna þeirra, ásamt breytingum og annarri smíðavinnu úti sem inni. — SÍMl'41055.' HÚSAÞJÓNUSTAN s.f MÁLNINGARVINNA ÚTI-INNI Hreingerningar, lagfœrum ýmis- legt s.s. gólfdúka, flísdlögn, mós- aik, brotnar rúður og fleira, Þéttum steinsteypt þök. — Bindandi tilboð, ef óskað er. SÍMAR: 40258 og 83327 SÓLÓ-eldavélar Framleiði SOLÓ-eldavélar af mörgum stærðum og gerðum. — Einkum hdgkvœmar fyrir sveitabœi, sumarbústaði og báta. Varahlutaþjónusta- Viljum sérstaklega benda á nýja gerð einhólfa eldavéla fyrir smcerri báta og litla sumarbústaði. ELDAVÉLAVERKSTÆÐI JÓHANNS FR. KRISTJÁNSSONAR h.f. Kleppsvegi 62 — Sími 33069. ¦¦

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.