Þjóðviljinn - 18.07.1969, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 18.07.1969, Blaðsíða 10
Skadinn varð að ruslahrúgu iS(VO til nýrSkodabíU varð að ruslahrúgu á svipstundu vestast á Hringbrautinni i fyrrakvöld, er ökumaðurinn ætlaði fram úr öðruim bíl á ofsaihraða þar á götunni, og mesta milcli að granda- lausir vegfarendur sþippu > þessum hasar, en ökumað- ur og farþegi voru flutt í Slysavarðstofuna. Skodabíllinn ók norður Hringbraut, en lenli á raf- magnsstaur og snarsnerist á stnnrnum svo hann vissi í gagnstæða áit eftir árekst- urinn. Þetta gcrðist um kl. 10,30 í fyrrakvöld og hér á myndinni sést bíllinn, stau r- inn, lögreglumemn og for- vitnir áhorfendur á slys- staðnum. — (Ivjósm. Þjóðv. Hjörtur Gunnarsson). . fkveikja í Keflavík Krakfcar towaitotu í vörugeyimsl'U- hjaJlli sem Kauipfélag Suöurnesja hefeir á leigu við „Bás" í Kefla- vík- Kamtu fcrafckarnir á lögreglu- stöðina etötir að slökkviliðið 'var tekið tvl starfa við hjalllaina, og viðurkenndu að hafa borið eld að skúrumuim. Bkki varð stórfellt tjón af brunanum, en talsvert magn af heyji brann þar, einníg •skemimd- ist saltfiskur í allstóruim stíl og hlutir í eigu kaupstaðarins. Mikinn reyk lagði upp af hjall- inutm og dreif að f jölda ifólks, þar eð svo leit út úr fjarlægð að þarna hefði orðið mikill brumi. Tókst slökfcviliðinu að slökkva eldinn á tveim klukfcustunduim. Talsíma- og telex- gjöld hafa hækkað D í frétt, sem ^jóðviljaoum barst síðdegis í gœr frá póst- og simamáWtjórhinni segirr „að talsverð hækkun" hafi orðið á talsáma- og telexgjölduim milli ísiands og ann- arra landa, en fullgengið sé þó enn ekki frá ölium gjald- skrá'rbrey tingum. 1 fréttatilfcynningu póst- og símamáiastjlóirnariniraar er ekkert sagt uimi bversu hækkunin hefur verið mikdi. Þar segir: 1 saimræmi við átovarðainir iþeiirra símaimálaistjórna, sem eru aðilliar að Samiráði póst- og síma- mólastjórna Evrópu (CEPT), eiga talsálmia- og telexgjöld milili hiut- aðeigamdi ianda að reiknast út á niýjam hiátt frá 1. júlí 1969. Að- iiairnir eru nú í 26 lönduim í Vestiuc-EVirióipiu, Mið-Evrópu og Suður-Bvirópu. Þeitta heíur í för imiað sér talsverða hœkkun á gjöldunum í viðskiptumuim við ísllamd á meðan elkki er koimin á sjálfvirk afgreiðlsaa á þeim. Tail- símagjöldin had'a begar verið hækfcuð hér, now til Norður- lamda, þar sem verið er að at- huga, hvort þau viija gefa eftir eitthvað af siímum hluta tii þess að komast hjá mikilii hæktoun. Teliexgjöldunuim hefur enn etoki veríð breytt hér, þar sem1 fuill- nægrjamdi upplýsingar varðandi Mnuiengdiir o.þL ligglja enn ekki fyrir. Þess má ¦ geta að verið er að koma upp búnaði fyrir siiálfvirka telexaifigireiðsilu hér, en vérður væntanilega lokið snemma á næsta óri, og þá munu gjöldin lætoka verulega niður fyrir það,. seim verið hefur undanlfairið. Tilboða hefur verið leitað i sjálfvirkan búnað fyrir tailaf- greiðsluina. en vaaila er hœgt að búast við, að þótt pöntunin yrði gerð í haust, gæti búnaðurinn verið komiínn uipp fyrr en efifiir 2 ár eða svo. , Aðaiastaeðurnar fyrir þessum þreyitinigum eru launalhækkamirn- ¦ ar í llönduniuim, frá þeim tíma, er fyrri gjaldslkrár í guiilfrönikumr; voru ákveðnar fyrir alllöngu- Á meðam ekki er fuiigengið frá breytimgönum til birtingair, þurfa fmienn því tfyrst um sinn að spyrja um gjaldið, er þeir panta símtal til útíamda, en tel- exnotenduim verður tiikymmt það, þegar breytimg verður. Emnf remuir má geta þess, að 1. október n.k. verða. breytingar á símsikeytagjöldum við áðurnefnd eEPT lönd þannig, að gjöldin verða sieim jofnust imilHi þeirra landa, hivort sem þau eru fjær (eða nœr. Þar af leiðir, að gjöld- in lœktoa tii fjarlægairi lamdaen hæktoa dólítið til nálægari landa. PARÍS 17/7 — Frá því var skýrt í París í dag, að aflýst hefði verið fyrirhuguðum fundi fjár- málaráðherra Efnahagsbandalags- landanna sex, en ætlunin var að sá fiindur yrði haldinn næstkom- andi mánudag og þriðjudag. — Nokkrir ráðherralina treystu sér ekki á fundinn, vegna annarra verkefna. Ætlunin var að ræða sérstakar yfirdráttarheimildir. Skálholtshátíð á ssjnnudaginn kemur, 20. jú-lí Á sunnudaginn kemur, 20. júlí, verður hátíð í Skálholti, messugjörð og almenn saimkoma síðdegis. Guðsþjónustan hefst kl. 1,30 sd. og préditoar norski presturimtny sr. Haralld Hope, em Sigurbjörn Eim- ansson biskiuip og séra Guðmund- ur Oli Ólafsson SkáiholtspreKtur, þjóna fyrir adtari. Skáílíholtskór- inn syngur og verða fonsöngvar- ar þeir Ingvar Sveiinsson og Sig- urður Erlemdsson, en söngstjóri dr. Kóbert A. Ottósson söngmóila- stjóri. Jón Ólafur Sigurðsson leikui- á orgelið, en tromipetleik annast Lárus Sveinsson og Snæ- bjöm Jónsson. Samfcoman hefst ki. 4,30 eh. í kiikijunmi. Þar leikur Jtómi Ólalfiuir Sigurðsson fyrst verk eftir Buxtahudie og Bach á kirkjuorg- élið, dr. Báchard Beck prófessor flytur ræðu, Guðrún Tðmasdótt- ir syngur einsöng við undirleik Róberts A. Ottóssonar, Jón R. Hjátaiairsspn skólastjóri flytur á- varp, Lárus. Sveinssom leitour einlleiik á trotmipet, séra Svein- björn Sveinbjörnsson les úr riitn- ingumni og fer með bæn og loks er almemnuir söngur. Þess mó geta að ferðir verða frá uimferðarmiðstöðinni austur ki. 11 ái-degis og til baka frá Skáihoilti kl. 6 s.d. Eöstudagur 18. júlí 19^69 — 34. árgangur — lí>6. töluiblað. Norrænir strokhljóð- færaleikarar keppa ? í haust fer fram norræn tónlistarkeppni; verða undan- rásir í fimm borgum á Norð- urlöndum þ.á.m. rveykjavík uim miðjan október, en úr- slitakeppnin fer fram 7. - 10. nóvember í Arósum. D Ætlunin er að halda norræria torilistarkeppni ár- lega næstu fi'mm árin. í þetta skipti verður' keppnin milli strokhl'jóðfæraleikara og eru .(tónverkin sem þeir geta val- ið um, innan álkveðins ramma. Undainrásirnar. verða í Nor- ræna hiísinu í Reykjavik, í Kaup- mammahöfn, La/hti i Finniamdi, Þrándlieimi og Stokkhólmi. Hef- ur einn tónllistarmaður tilkynnt þáttötou síma í Reykjavik. Vería opnaBir hóru- kassar í Reykjavík? „Það *er ekkert frjálsræði í þessu landi, og þetta eru sam- tök fólks um að reyna að hnekkja ofbeldinu og ofríkinu í hvaða mynd sem það birtist" — þannig var hljóðið í forystu- mönnum nýstofnaðra landssam- taka, sem opnað hafa skrifstofu við Laugaveg, er blaðamaður Þjóðviljans leit þar inn í gær. Þessi samtök hafia þegar ver- j ið stofnuð og ætlia að láta að sér kveða á opinberum vettvangi nú strax eftir næstu helgi, og er heiti þeirra L,andssiamitök á- hugaimammia um bjór sog klubba. Undirskriftasöfnum er þegar kom- in í gamg þair sem krafizt er að seldur verði bjór og1 opnaðir næt- urklúbbar, em þeia: áhugamenm sem vilja koma - nætuirlífimiu á „fyllilega heilbrigðan grundvöll" með því að ríkið opni hórukassa — þamnig að ekkert sviniarí verði í fylliríi ag kvénmafari í nætur- Mfi Reykjavítouir — þeir hafa enm efcki femgið nægiam hiióm- grunm hjá forystumönmium LA- BOK tii að komia óstoum sínum á fnamfæri. Þó þykiir mjög lík- legt að þetta fnamiifiaramál veirði skjótlega tekið imn á stefmuökrá samtakanna. Hér á eftir birtist orðrétt áskotunim sem liggur fjriaimmi á skrifstofu hinmia ný- stofnuðu samtatoa: i,Undiirrjtaðir álþimigisikjósend- ur leyf a sér hérmeð að skona á bámdihafa löggjafarvalds og framkvæmdavaldis í landinu að gena ám tafar þær ráðsitafamiir sem til þess þarf að tryggja í fyrsta lagi það, að skýlausiar heimildir séu fyrir því, að unnt sé að stofna og sfcarfrækja næt- uirkiúbba fyrir þá, sem vilja njóta sliífcra þæginda, og í öðru lagi að í lamdinu megi vera sterkur bjór á boðstólum ekki síður en aðrar neyzluivörur.", Einar Pálssom, framtovæmdastjóri Noræna félagsins sagði að umsoknir yrðu að berast Norræna félaginu fyrír 1. ágúst. Norrænu féiogin sjá um fraim- kvæmd keppninnar, en hún er kostuð af Menningarsáóði Nörð- urlanda- (Kultuinfondet). 1 umdan- rásunuim verða veitt verðlaun í hverju landi: 1. verðlaun eru 4 þúsund damstoar tortómur, eða uim 50 þúsund íslenzkar, 2. verðlaun eru 3 þúsund, dafiskiar torónur. Þeir sem hljóta þessi verðlaun taka þátt 'í aðailkeippninmi í Ár-' ósum, en þar verða 1. verðiaun 15 þúsund danstoar krónur og 2. verðlaun. 10 þúsmnd danskar kr. í dómmefndimmi hér eru Árni Kristjánsson, Björn Öflafsson, Ein- ar Vigfiússon, Jón Þórarinsson og Jón Noirdai og eru þeir Árini og Björn jafinifiraimit í dómnefnd að- aiikeppnihnar. Er þessi keppmi firamhald af þeirri viðleitni að stuðiia að aiufcimmi listkymmiinjgu miiMi Norðuirilamdamna og tii að veita ungum listaimörmuim ný teekifæri. Br þetta fyrsta nonræna tóniistarkeppnim og verður sem fyrr segir eingöngu leikið á stfcrok- hljóðÆæri, þ.e. ceUó, fiölu og bratstíh í þessari keppni. Á n,k. fimim árum keppa tónlistairmenn sem leátoa á önmur hijlóðfBeri og e.t^v. sönigvarar. Þátttaíkendur í keppninná veroa að vera undir 30 ára aildri. Veitir Norræma fé- lagið ailar nánari upplýsingar um keppnima, svo sem hvaða tón- verk uim'er að raaða. Fara flugTreyjiir nú í verkfal!? Sáttaseanjari hefur boðað aðila | í kjaradeilu Flugfireyjufélags Is- lanids og flugfélaganna till samn- ingafundar á mémudagimm kem- ur,- en þá á miðnætti, aðfam- nótt þriðjudagsins 23. júK hefst tveggja sólarhringa vertefalll flug- freyjanna hafi sammamgar ekki tekizt fyrir þamm tíma. Munu fiugvélar Loftleiða og FUugfelags IsJamds þá stöðvast enn eúnui simní. Sáttafumduirinm í fflugfreyju- deilunni stóð til ki. Z í fyrrmótt, án þess samfcomuiag nœðist. Bing Crosby leikur í sjón- varpskvikmynd hér á landi Næstu þrjá daga mun hinn víöfrægi lcikari og söngvári Bing Crosby renna fyrir lax í Laxá í Aðaldal, en þar verð- vet tekin kvikmynd fyrir bandarisku sjónvarpsstöðima ABC- Bing Crosby kom til lands- ins í gærmorgun og hitti fréttamenn að máli síðdegis í gær í LA>ftleiðahóteli, en liOft- Iciðir greiða fyrir lefflcaranum meðan hann dvelst hér á^landi. Bing Crosby leikur einkum í siónvarpskvikmyndum um þessar mundir og kemur einn- ig víða fram' á skemmtunum. Kvaðst hann veratíður gestur í „Andy Wiliiaims show" og taka þátt í likmarstarlfeemi m.a- með því að leika í kivik- myndum sem gerðar eru á veg- um blindravinafélaga. Crosby er kominn af léttasta skeiði, er 65 ára, en lætur sig ekki muna um að ferðast stöð- ugt: héðan heldúr hann á saf- ariveiðar í Afritou íMok næstu viku, ogsíðan til heimiiis síns i San Fransisco. Sj^nvarpsmyndin sem' hann leikur . í hér á . landi veröur 16-22 mínútna litmynd, að sögn Hassans, kvitomyndastj- Br hún númer 7 í framhalds- myndafilokki er nefnist „The American sportsman". Hófst táka þessa myndaffllokks fyrir 5 áruwi og fyrri þættirnir m.a- um knaittspyrrau og golf • Myndatatoam hériendis fer að mestu/iram við Láxá í Aðal- dal og veröur Heimir Sigurðs- son leiðsöguimaður tovik- myndafólksins þar. Einnig verður brugðið upp sviipmymd- um frá öðrum stöðuim: kvik- myndað í Reykjavík og Surts- ey. Sagði Hassan að ef góða veðrið héldist ætti að vera ummt að ,taka myndina á þrem dögum— en hún verður vænt- anlega tilbúin til sýningar í janúar- Myndaíilokku.r þessi mum vinsæll í Bandaríkjunuim og á næstunni heifjast sýningar 1 á hönum í Japam og Englandi. Hugmyndina að því að taka sjónvarpskvitornyndina um laxveiðar á íslandi . á Oddvar Kjelsrud, framkvæmdastjóri ferðaskrifstofuiníjTiar MyTrav- ei og kom hanm til landsins ásamt Bing Crosby, Hassan og blaðamanninum Boyd, er ¦ Bing^Crosby bregður á leik og tekur lagið, í afgreiðsIu/Hótels Loftleiða skrifai- þætti um veiðimennsku í San Fransisco Cronicle'— og kvikmyndatökufólki. Fyrirhugað hafði verið að Bing Grosby tæki þátt í sjó- stangaveiðimóti hér í vor, en vegna arana gat komið mingiað á leifcarinm eloki þeém tíma.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.