Þjóðviljinn - 18.07.1969, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 18.07.1969, Blaðsíða 10
 Talsáma- og telex- gjöld hafa hækkaS □ í frétt, sem Þjóðviljanum bai'st síðdegis í gær frá póst- og símamáiastjórninni segir „að talsverð hækkun“ hafi orðið á talsíma- og telexgjöldu.m milli íslönds og ann- arfa landa. en fullgengið sé þó enn ekki frá öllum gjald- sferárbrey tingum. 1 Pöstudaigur 18. júlí UMií) — 34. áigangur — 156. tolubiad. Norrænir strokhljóð færaleikarar keppa I Skodinnvarð j að ruslahrúgu / Svo til nýr Skodabíll varð 1 aA ruslahrúgu á svip.sluntlu I vtsiast á Hringbrautinni í í fyrrakvöld, er ökumadurinn j ætlaði fram úr öðruim bíl á T ofsahraða þar á götunni, og 4 mcsta miTdi að granda- t Iausir vegfarendur sluppu í / þessum basar, en ökumað- * ur og farþegi voru flutt i \ Slysavarðstofuna. i Skodabillinn ók norður i Hringbraut, en lenti á raf- / magnsstaur og snarsnerist á 1 staurnum svo hann vissi í { gagnstæða átt eftir árekst- l urinn. I»etta gerðist um kl. / 10,30 í fyrrakvöld og hér á 1 myndinni sést biUinn, staur- \ inn, lögrcglumenn og for- i vitnir áhorfendur á slys- / staðnum. — (I.jósm. Þjóðv. 1 Hjörtur Gunnarsson). íkveikja í Keflavík K-rafekar kvefkitu í TOrugeyim.slu- h.jalli sem Kaupfélag Suðumesja hefur á leigu við „Bás“ í Kefla- I fréttatiMcynningu póst- og símaimálastjlóimairinaDar er ekkerl sagt um h-vensu haeikikuniin hefur verið mdtaii. f>ar segir: I saimræimii við áfcvarðainir þeirra símamélaistjórna, sem eru aðdllar að Saimródi póst- og síma- mélastjórna Evrópu (C©PT), eiga talsímiai- og telexgjöld. milili Mut- aðedigandi landa að reiknast út á ruýjan hátt frá 1. júlí 1960. Að- ilairnir eru nú í 26 löndum í Veslíur-Bvróipu, Mið-Evrópu og Suður-Evirópu. Þettu heiiúr í för m(eð sér talsverða hiækkun á gjöldunum í viðskiptunum við íslland á meðan eikiki er komin á sjálfvirk aifigreiðlsila á þeim. ,Tail- símiagjöldin haita 'begar verið hækikuö hér, nema til Norður- landa, þar sem verið er að at- greiðsluinia, fen vairia er heegt að búast við, að þótt pöntunin yrði gerð í haiyst, gæti búnaðuirin,n verið kominn upp fynr ein eíihir 2 ár eða svo. , Aðallástæðurnar fyrir þiessum | breyitingum eru. launaihæfekanirn- | ar í ttöndunum, frá þeim tíma, er fyrri gjaldslkrár í gulilfrönkuim voru ákveðnar fyrir alllöng'u- Á meðain ekki er fuilttgengiö frá breyting'úniuim til bartingar, þunfa imenn því t£yrst um sinn i að spyrja um gjaldið, er þeir j panta símital til útíanda, en tél- | exnotenduim verður tiilkypnt það, i þegar breytiinig verður. En.nfremiui- má géta þess, að 1. ' október n.k. verða breytingiu- á símisikeytagjöldum. við áðurnefnd CEPT lönd þa.nnig, að gjöttdin Skálholtshátíð á sunnudaginn kemur, 20. júlí Á sunnudaginn kemur, 20. júlí, verður hátíð í Skálholti, messugjörð og almenn samkoma síðdegis. Guðsþjónustan heíst kl. 1,30 sd. og prédika.r norski presiturinnx sr. Haralid Hope, en Sigurbjörn Ein- arsson biskup og séra Guðmund- ur Gli Ólafeson Skáttholtsprestur, þjóna fyrir altari. Skáttiholtskór- inn syngur og verða fon’sönigvar- ar þedr Ingvar Svettnsson og Sig- urdur Erlendsson, en söngstjóri dr. Róbert A. Ottósson sönigmála- stjóri. Jón Ólafur Sigurðsson lettkur á orgel id, en ti*ompeitaeik annast Lárus Sveinssion og Snæ- bjönn Jónsson. Samikoman hefst M. 4,30 eh. í kiikjunni. Þar leikur Jón, Ólafiur Sigurðsson fyrat verk esftir Buxtaihude og Baeh á kirkjuorg- élið, dr. Riehard Beck prófessor flytur ræðu, Guðmn Tómasdótt- ir synigur einsong við undirleik Róberts A. Ottóssonar, Jón R. einlleilk á troimipet, séra Svein- björn Sveinbjörnsson les úr riitn- ingunni og í’er með bæn, og loks er attmennur söngur. ■ % Þess miá geta að ferðir verða frá umferðarmiðstöðinni austur ki. 11 árdegis og til bataa frá Skáilhottti kl. 6 s.d. □ í haust fer fram norræn tónlistarkeppni; verða uridan- rásir í fimm borgum á Norð- urlöndum þ.á.m. Reykjavík um miðjan október, en úr- slitakeppnin fer fram 7. - 10. nóvember í Árósiuim. □ Ætlunin er að halda norræria tonlistarkeppni ár- lega næstu fimm árin. í þetta skipti verður keppnin mil'li ramma. Undanirásiirnar verða í Nor- ræna húsinu í Reykjavík, í Kaup- mannahöfn, Laihti í Finniandi, Þránd'heimd og Stokkhólmi. Hef- ur einn tónllisitarmaður tttlkynnt þáttöku saria i Reyfcjavífc. Einar Pálssorl, framlfcvæmdastjóri Noræna fólagsins sagði að umsóknir yrðu að berast Norræina félaginu fyrir 1. ágúst. Norræmu félögin sjá um fram- kvæmd keppninnar, en hún er kostuð af Menningarsjóði Norð- urlanda' (Kultuirtfondet). í undan- rásunum verða veitt verðlaun í hverju laindi: 1. verðlaun eru 4 þúsund dansikar krónur, eða um 50 þúsund íslenzkar, 2. verðlaun eru 3 þúsund daðskar fcrónur. Þeir sem hljóta þessi verðlaun taka þátt 'í aðalkeppninni í Ár- ósum, en þar verða 1. verðlaun 15 þúsund dansitoar fcrónur og 2. : verðlaun. 10 þúsund danskar kr. í dómnetfndinni hér eru Ámi Kristjánsson, Bjöm ÓttafSson, Ein- ar Vigfússon, Jón Þórarinsson og Jón Nordal og eru þeir Ámi og Björn jafnframt í dómnefnd að- aikeppninnar. Er þessi keppnd framhald af þeirri viðleitni að situðttia að auikinni lis'tkynningu miiili Norðu.iilandan.na og tdl að veita ungum lisitaimörmuim ný taskifæri. Er þetba fyrata norræna tónlistarkeppnin og verður sem fyrr segir eingönigu ledkið á sibrok- hljóðfaeri, þ.e. célló, fiölu og bratsch í þessari keppni. Á n.k. Verða opnaðir hóru- kassar / Reykjavík? vík- Komu kraikkarnir á lögreglu- stöðina elfitir að slökkviliðið var tekið titt starfa við hjalllaina, og viðurkenndu að hafa borið eld að skúrunum. Bkki varð stórféllt tjón af brunanum, en talsvert magn af heyji brann þar, einnig skemmd- tst saltfiskur í allstórum stíl og hlutir í eigu kaupstaðarins. Mikinn reyk lagði upp af hjall- inum og dreif að fjölda fölks, þar eð svo leit út úr fjarlægð að þarna hefði orðið mikill bruni. Tókst slökfcviliðiniu að slökfcva eldinn á tveim klulíkusitundum. iiu^a, U’Vvri o i-rcuut viajo wn eitbhivað af sínuim hluta til þess að kömasit hjá mikilli hækkun. Telexgjöldunum hefur enn ekki verið breytt hér, þar sem fuill- nægjandi upplýsingiar varðandi ll'ínuttenigdir o.þl. ligáia enn etoki fyrir. Þess má. geta að verið er að koma upp búnaði fyrir sjálfvirka telexafigreiðsilu hér, en verður væntanllega lokið snemimia á næsta ári, og þé munu gjöldin lækka verulega ndður fyrir það, sem verið hefur undanlfairiið. Tilboða hefur verið leitaö i sjálfvirkan búnað fyrir tattaif- landa, irvort sem þau eru fjær feða nœr. Þar aí leiðir, að gjöld- in læfcfca til fjarlægari landaen hæklka dálítið tii nálæigari landa. PARÍS 17/7 — Frá því var skýrt í París í dag, að aflýst hefði verið fyrirhuguðum fundi fjár- málaráðherra Efnahagsbandalags- landanna sex, en ætlunin var að sá fundur yrði haldinn næstkom- andi mánudag og þriðjudag. — Nokkrir ráðherranna treystu sér ekki á fundinn, vegna annarra verkefna. Ætlunin var að ræða sérstakar yfirdráttarheimildir. „Það *er ekkert frjálsræði í þessu Iandi, og þctta eru sam- lök fólks um að reyna að hnekkja ofbeldinu og ofríkinu í hvaða mynd sem það birtist“ — þannig var hljóðið í forystu- I mönnum nýstofnaðra landssam- i taka, sem opnað hafa skrifstofu við Laugaveg. er blaðamaður Þjóðviljans leit þar inn í gær. Þesisi samtök hiafia þegar ver- ið stofnuð og ætlia að láta að sér kveða á opinfoerum vettvangi nú strax eftiir næstu helsgi, og er heiti þeirra Eandssiamitök á- hugam'ainn.a um bjór og klúbba. Undirsfcriftasöfnuin er þegar kom- in í gang þar sem fcrafizt er að seldur verði bjór og opniaðir næt- urkliibbar, en þeir áhuigamemn sem vilj a koma - nætu.rlífinu á „fyllilega heilbrig'ðan grundvöll“ með því áð ríkið opní hórukassa — þamnig að efckert svttniarí verði í fylllríi og kvennafiari í nætur- Mfii Reykj'avífcuir — þeir hafa enm etaki fenigið n.ægan hljóm-! gninn hj á forystumönnum LA-; BOK titt að koma óskum sínum i á fnamfæri. Þó þyki.r mjög lík- j legt að þetta framfairamál verði j skjótlega tekið inn á stefmusfcrá i samtakanna. Hér á efitór birtist í orðrétt áskoirunin sem ldiggur frammi á skrifstofu hinma ný- stofnuðu samtatoa:. „Undirritaðir alþinigisk jó'Send- ur leyfa sér hónmeð að skora1 á hándihafa löggjiafarvalds og I firamkvæmdavaldis í lamdinu að j gena án tafat þær r áðstafaniir j sem til þess þarf að tryggja í fyrsba lagi það, að skýitauear heimildir séu fyrir því, að unnt sé að stofna og stanfrækja næt- urklúbba fyrir þá, sem viljia njóita sM’kira þæginda, og í öðru lagi að í landinu megi vera sterkur bjór á boðstóttum ekki síður en aðrar neyzluvörur.“, fimm árum keppa 'tónttistarmenn sem leiitoa á önnur hlj’óðfaeri og e.t.v. söngvarar. Þátttaikendur í keppninni verda að vei-a undir 30 ára aldri. Veitir Norræna fé- lagið allar nénari uppllýsinigar um fceppnina, svo sem hvaða tón- verk um er að nsaða. Fara flugfreyjur nú í verkfaíl? Sáttasemjari liefur boðað aðila í kjaradedlu Flu.gfreyj ufélags Is- lands og ílugfélaganna til saimn- ingaíundar á mánudaginn kem- ur, en þá á mdðnætti, adfara- nótt þriðjudagsins 23. júM hefst tveggja sólarhringa verlkfalil flug- freyjanna hafi salmndnigar ekki tékizt fyrir þann tíma. Munu f’lugvélar Loftleiða og FUugfélags Islands þá stöðvast lenn einui sinni. Siátfcafunduirdinn. í fluglreyju- deilunmi stóð tiíl ktt. 2 í fyrrinótt, án þess samkomiulag næðist. Hjáttmarsscn skóilastjóri flytur á- varp, Lárus Sveinsson leifcur strokhl'jóðfæraleikara og eru ,*tónverkin sem þeir geta val- ið um, innan álkveðins Urix'.':, Bing Crosby leikur í sjón- varpskvikmynd hér á landi Næstu þrjá daga mun hinn víðfrægi Icikari og söngvari Bing Crosby renna fyrir lax í Laxá í Aðaldal, en þar vcrð- ur tekin kvikmynd fyrir bandarisku sjónvarpsstöðina ABC- Bing Crosby kom til lands- ins í gærmorgun og hitti fróttamenn að máli síðdegis í gær í Loftleiöahóteli, en Loft- lciðir greiða fyrir leilkaranum mcðan hann dvelst hér á 'landi. Bing Ci'osby leifcur einkum í sjónvarpskvikmyndum um þessar mundir og kemur einin- ig víða fram á skemmtunum. Kvaðst han.n vera tíður gestur í „Andy Wilttiams sihow‘‘ og taka þátt í Miknarstarlfsemi m.a- með því að leika í fcvik- mynduim sem gerðar eru á veg- um blindravinafélaga. Crosby er kominn af léttasta skeiði, er 65 ára, en læbur sig ekki rnuna um að ferðast stöð- ugt: héðan heldúr hann á -saf- ariveiðar í Afrífcu í'lok næstu viku, og síðan til 'heimilis síns í San Fransisco, Sjþnvarpsmyndin sam hann leikur í hér á. landi verður 16-22 mínútna litmynd, að sögn Hassans, kvifcmyndastj- Br hún númer 7 í framlhalds- myndaffloikki er nefnist „Tfoe American sporfcsman". Hófst tafca þessa myndalfilokks fyrir 5 árum og fyrri þæfctirnir m.a- um knaibtspyz'niu og golf- Myndatakan hérlendis fer að mestu /l'ram við Láxá í Aðal- dal og verður Heimir Sigurðs- son leiðsögumaður kvifc- myndafólksins þar. Einniig verður brugðið upp svipmynd- um frá öðrum stöðum: kvik- myndað í Reykjavík og Surts- ey. Sagði Hassan að ef góða veðrið héldist ætti að vera unnt að taka myndina á brem döguim — en hún verður vænt- anlega tilbúin til sýningar í janúai'- Myndafttokkur þessi mun vinsæll í Bandaríkjunu.m og á næstunni höfjast sýningar 1 á hönuim í Japan og Efciglandi. Huigmyndina að því að taka sjórivarpskvitornyndina um laxveiðar á Isilandi á Oddvar Kjelsrud, framkvæmdastjóri ferðaskrilstofuinnar MyTrav- ett og kom hann til landsins ásamt Bing Crosby, Hassan og blaðamanninum Boyd, er Bing Crosby bregður á leik og tekur lagið, í af greiðsiu/Hótels Loftleiða skrifiar þætti um veiðimennsku í San Fransisco Cronicle'— og kvikmyndatökufólki. Fyi’irhugað hafði verið að Bing Grosby tæki þátt í sjó- stangaveiðimóti hér í vor, en vegna amma gat leifcarimn efcki komið hingiað á þeim tíma.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.