Alþýðublaðið - 24.09.1921, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 24.09.1921, Blaðsíða 1
Alþýðubladið öeflð út af AlþýðuflokUmsm. 1921 Laugardaginn 24 september. 220 tölubl. yitvinnuleysið. Framkvæmdír eru nauðsynlegar híð allra bráðasta. Með hverjum degi fjölgar fólki því í bænum, sem enga atvinnu hefir. Þeir, sem verið hafa utan bæjarins f sumar, eru óðum að koma heim. Þeir, sem konaa úr veri, hafa Iftið fé aflögu, en hinir, sem koma úr kaupavinnu í sveit, þó ennþá minna. A!t þetta fólk fær ekkert að gera og ýmis verk, sem í sumar hafa bjargað bæjar mönnum frá sárustu neyð, eru annaðhvort að verða búin eða ekki hægt við þau að fást vegna éþurka. Togararnir lígpja flestir bundnir við garðinn og bíða þess, að það .borgi sig að gera þá út,* er haft eftir útgerðarmönnum. En hvað þeir kaila að „borga sig" er ekki sagt jafnframt., Stjórninni var á síðasta þingi veitt heimild til að ganga í 200 þús. króna ábyrgð f Englandi fyrir hvern togara, sem æskti þess, og findi náð f augum hennar. Ekki er oss fullkunnugt hvort hún hefir gert það, en meðan því er ekki mótmælt, göngum vér út frá því, að heimildin hafi verið notuð. Hafi stjórnin, fyrir iandsins hönd, ábyrgst þessa upphæð, er það meira en undarlegt, að togaraeig- endum skuli haldast það uppi, að láta skipin iiggja aðgerðalaus Og meðan ekki er gerð sú krafa til eigendanna, að skiýin séu að veið- um, verður að ifta svo á, sem stjórnin beinlinis hafi gengið f á- byrgð fyrir skipm til þess, að þau geti legið. — Stjórnin hefir þá gengið í lið með óáraninni, og f stað þess, að draga Ur atvinnu leysinu og neyðinni, beinlinis aukið á hvorttveggja. Þetta athæfi er svo vítavert, að því verður að mótmæia og þess verður að krefjast af stjórninni, að hún hafi sem fyist áhrif á skjóistæðinga sfna. Bæjarstjórnin hefir fyrir for- Brunatryggingar á innbúi og vörum hvergl ódýrarl en hjá A. V. Tulínius vátryggl ngaskr Ifstof u’ Elms klpaf é lags h ús I nu, 2. hœð. göngu alþýðufulltrúanna, haft at- vinnuleysið til meðferðar f nokfe- urn tfma. Hún var á einu máli um það, að bærinn léti gera fisk- reitip til þess að draga ögn úr sárustu neyðinni. Vegna þess, að staðið befir á svörum bankanna um það, hvort þeir vildu lána 150 þúsund kr. til þessa fyrirtækis, hefir verkið enn ekki verið hafið. Ekki þarf þvf um að kenna, að hér sé bær- inn að leggja út f einhverja ó* vissu, því að alira dómi, er fyrir- tækið hið arðvænlegasta. En þrátt HRRRLDUR 10HRNNE5SEN (áður verzlun Kristjáns Porgrímssonar) Kirkjustræti 10 Oína, Eldavélar, Pvottapotta, Hreinsunarramma, Gufuramma, Rör, Ristar, Hringa (á eldavél- ar), Stein og margt fleira frá Anker Heegaard A/g Hrrrldur 'IohRHHESSEH

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.