Þjóðviljinn - 13.08.1969, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 13.08.1969, Blaðsíða 2
2 StoA — ÞJÖÐVTLJrNN — MiðvifcuKlaigur 13. ágést 1969. íslesizkö dagblöðin birta öll fréttir af EM í Aþenu Fjölmörg blöð á Norðuzlöndum hafa ákveðið að gera það ekkL af iþróttafoílfci að imótaiiæla tmeð þedim. hætti að £ara eikfci ttil keppninnar, áhrifairiíkara værd að fara og miótariiæla á staðmiuim. ? Milrill úlfaþytur hefur orðið víða í Eyrópu, þó eink- um á Norðurlöndunum, útaf Evrópumeistaramótinu í frjálsum íþróttum, sem fara á framí Aþenu í næsta mámuði. Hefur þetta gengið svo lanigt, að mörg blöð á Norðurlöndum hafa ákveðið að senda ekki fréttamenn Morgunfalaðið sína til Grikklands og sum blöð segjast engar fréttir birta af mótinu. Meðal þeirra blaða, sem hafa ákveðið þetta, er Extrablaðið danska, sem er útbreiddasta dag- blað þar í landi og viðurkennt fyrir góðar íþróttafréttir. Fram - Kefla- vík í kvöld Nú í vikunni verða tveir leik- ir í 1. deild íslandsmótsins leikn- ir í knattspyrmi. í dag, 13. ágúst, leika ÍBK og Fram í Keflavík. og hefst leikurinn kl. 19.30. Hér eigast við efsta og neðsta liðið í deildinni en fyrri leik þessara liða lauk með naumum sigri Keflvík- inga 1:0. Á morgun leika Vestmanna- eyingar og KR hér á Laugardals- vellinum, og er þetta fyrri leikur asliðanna í mótinu, en honum var . sem kunnugt er frestað hinn 29- júní si. Vestmannaeyingar leika svo aftur hér á Laugardalsvellin- . um á sunnudag og þá gegn Val. Að vonum em efcki allir sarnirniálla í þessu méli fretoaren öðruim og sýndst sitt hverjuim. Flestir eru samimála iþví að mót- ariaala grísku herforingjastjórn- inini. en margir hafa haldið því fram að ahriíaríkara væri að semida fréttamenn á staðinn og láta þá segja frá öliki því sem þeir sjá oig heyra langt út fyr- ir ariiáiliefni íþróttamna. Eins haiTda miargir því fram, að í- þróttafólk eigi að fiana (það hefur sumt ákveðið að taka eklkii þátt í keppninni í mót- rneelaskyni) og nota sömu að- ferð og bandarístou svertímgj- arnir í Mexíkó, að mótmæla í íþróttakeppndnini sjálfri. Lítið sem ekkert hefur verið um þessd mál rætt hér á landi og því þótti okfcur förvitnidegt að heyra afstöðu íslenzku dag. bŒaðanna til þessa máls. Þess vegna sneri íþróttasíða Þjóð- viljans sér til ritstjóra Mað- anna og spurði þá um afstöðu bJaðanna tíl málsdns, og fiara svör þeirra hér á eftir. Þjóðviljinn Magnús Kjaríansson, ritstjóri: Ég lít svo á, að blöðin eigi að senda fróttamenn tdl Grikk- iands óg láta þá segja firá öllu sem þeir sjá og heyra. Ég er ekki hlyininitiUT þeÉrai eiiniangr- unarstefnu sem felst í því að senda ekki fréttamenn til lamdsims. Eiins tel ég ekki rétt Sigurður Bjamason, ritstjóri: Þetta enu að vísu stórpóli- tístoar fróttir, að Norðurlanda- blöðin ætli að gera^ þetta, on ég álít, og það er stefna okfcar her á blaðinu, að bllanda efcki saiman fþróttum og pólitifc og því imiunum við birta allar frétt- ir frá þessu móti. Við birtum frettir af afrekum sovézkra £- þróttamanna þó við sóum ó- saimmála Sövétríkjunum hvað pólitfk viðkemur og þannig á það að vera. Tíminn Indriði G. Þorsteinsson, ritsitj.: Iþróttir eru undansikildar póli. tífc, og það er iþróttafióQfcið sjálift sem hefur viljað hafa það svo. Þessivegna get ég ekki séð hvernig við getum tekið &£- stöðu þvert ofaní vilja þeirra. Leikuriinn er þeirra. Þessvegna miun Tíminn fyigga íþrótta- rnönnunum íþassu máli. Vísir Jón Birgir Pctursson, fréttasti.: Við birtum allar íþróttafréttir af þessu móti eins og öðrum. Við rugluim aldrei saiman póili- tík og Iþróttuim. Alþýðublaðið Kristján Bersi Ólafsson, ritstj.: Sú afstaða Aaþýðu'Waðsdns hsÆur ekfci farið dult, að þaö er andvígt herforingjastjórninni grískiu og lýsdF-. yfir fuUri and- stöðu sinni við þá þróun méla, sem orðið hefur í Grifcfclaihdi. ógnarstjórn og ofríkí herftar- ingjaklíkunnar. Hins vegar er Framhald á 7- síðu. FRÁ DECI Sam- herjar f juní-eménuði sóttu noktor. ir Istendingar þing Heiimsfrið- arráðsins í Berlín. 1 síðustu viku áttu þrír þedrra viðtal við bflaðamenjii og haiföd Morg- umlWaðið eftir þeiim tilvitnan- ir sem vakið hafa nokfcra at- hygllii. María Þorsteinsdóttir, formiaður Menninigar- ogfrið- arsamtaka íslen^kra tovenna, mæltí að sögnMorgunblaðsins:_ „Ég fordæmdi inrarásina í Tekfcóslóvakíu áöur en ég hélt á friðamþingið. en ég for- dæmi hana eikki lengur, ég sé vissar forsendiur fyrir henni". Og eftir Torfa Ólafssymd, for- manni Reykjavfkurdeildar M.- Í.R., hefur Morguniblaðið að það hafi verið „nauðsynlegt, þótt það sé bæði sárt og slæmt, að grípa tffl slíkra afskjpta sem innrásarinm'ar i Tékkósló- vakíu í þágu friðarins". Síðan hefur Morgumblaðið lagt mjög út af þessum umimælum og segir í gær um kenninguna um íhlutunarrétt stórveldis í þágu friðarins: „Enginn skyidi draga í efa, að ísland og ís- ienzk málefni eru þar eJcki umdansfciln.". Og að sjáMsögðu hefuir Morguniblaðið enin stað- fest þá ndðurstöðu, að það sé eitthvert óheiðarlegasta mál- gagn sem anannfcynssagian toann £rá að greina, með því að reyna að gera A3þýðu- bandategið og Þjóðviljanin á- byrg fyrir kenningum þessara einsitatohnga. En hvers vegna þykist Morg- unbOaðið vera hneykslað á af- stöðu Maríu Þorstednsdióttur og Torfa Olafssonar? Síðan síðustu heiimisstyriöld lauk haifa ritstjórar Morgunbilaðs- ins haft nétovæmiega sama viðhorf til aiHsþesssembanda- rísk stjórnarvöld hafa gert. Bancfarikin hafa nú yfir 3.000 herstöðvar víðsrvegar á hiniett- imim og nota þser töl þess að drottna yfir þjóðum og aiuð- Undium; Morgunblaðið hefur taildð aMar þessar herstöðvar hin ákjósanlegustu tæfcd .,í þágu friðarins". Síðan stríði lauk hieflur naumast liðið svo dagur að bandarískir herimienn hafi efcki háð styrjöld við van- megnugri andstæðiniga; tugum rífcisstjórna hefur verið steypt aif stóli með beinni' eða o- beinni íhiutun bandarískra að- ila; aiHa þé iðju hafa ritstjór- ar Morgunblaðsins stritað við að verja. Þegar stórveldin kepptust við að sprenigja kjiaroaivopn og edtra and- rúimsloftið í þágu friðarins. fcomst Morgunblaðið eitt siiniri svo að orði í forustugrein að kjarnorfcusprengjur Banda. rfkjanina væru góðar en Sov- étríkjanna illar. Hin viMd- mannlega styrjöld Bandaríkj- anna í Víetnam, sem orðið hefur nærgöngull við samwi2fcu heiðarllegra mamna um aUan heiim, ekki sízt innan Banda- rikjanna sjálfra, hefur aldrei valdið nedmium áhyggjum á ritstjórn Morgunblaðsins; ledgu- penmar blaðsins hafa ekki vil- að fyrir sér að verja einhver siðlausustu fjöldaimorð í sögu mannkynsins, — þaiu hafaöill verið fraimto í þágiu íriðarins. Og ekki þarf að hafa uppij neinar getsakdr um það hvort IsSand og íslenzk máliefni séu ^undanskilin þessu viðhorfi Morgunblaðsins; ednnig hér batfa Bandaríkim komið sér upp herstöðvum og marg- greindu áhrifafcerfi með ó- hvikuiluim stuðninigi Morgum- Maðsins. Það er ákaifíiaga eintfialt og auðvelt lífsviohorf að velja sér stórveldi fyrir guð, telja það ósfceikuflt, og meta alla heiimisatburði í saimræmd við þá tru. . Hdtt er mikilll mis. slkUningur að þeir sem þanm- ig hugsa séu mótsnúnir hver öðrum, þótt þeir hafl vadið sér ólífca giuði. Lflfsviðhorf beirra eru ekki andstæð heftd- ur hliðstæð, og þedr geta fall- izt í faðma þanini dag þegar Heródes og Pílatus gerast vin- ir. — Atistri. sittaf hver ^C Eiftór sdgur yfir Chile 2* i Montevideo um síðustu helgi er Uruguay fyrsta Suður-Ameriku- rífcið sem vinnur sér rétt til þátttöíkiu f úrsiitalkieippni HM í knattspyrnu í Mexicó næstaár. Uruquay vamn 12. riðilinin imeð sjö stígum, CJhiíle fékfc fjögur stdg og Equadior edtt stíig. A- honBendiur að úrslitaileiknum í Montevideo voru um 75 þúsund. ¦jc BrasiMa sigraði Venezúela 5:0 í tmdankeppni HM í hand- tonattleik í Caracas um helg- ina í 11. riðii. ÖH mörkin voru skoruð síðustu 13 mínútur ledks. ins og skoraði Pelie tvö þedrra. ir Lögreglan rudddst innávöll- inn tíl verndar dómairanum eft- ir að hanin hafði vísað þremur leitomönnMm aif vellli í ledk Boili- víu og Perú í 10. riðld undan- keppni HM í knattspymu í Ija Paza sl. sunnudag. Boldvía sigr- aði með 2:1 og er efst í riðlim- um með fjögur stig eftir tvo ledtoi. Perú hefur tvö stig em Argentína hefur tapað í báðum sínium leitojuim. uton úr héimi -<?> wMmmím Bob Beamon, Bandaríkjunum setur met í langstökkL — Myndina ték Dougrlas Miller, Englandi... Báðar hessar myndir fengu verðlaun á alþjóðlegri sam- keppni i'réUaljósmyndiira í Haag fyrir fyrir nokkru. Á leið til Mexíkó-borgar. Myndin er tekin af D avid Paynter, við „Rhodesian Herald", Ródesíu. i^^v^^ý" f6l hætti — hætti ekki — hætti — hætti ekki — hætti — hætti ekki

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.