Þjóðviljinn - 13.08.1969, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 13.08.1969, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 13. ágúst 1969 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA g Fremur fílosofíu en heildar- dœtlun Rætt við Ingólf Helgason um skipulag borga, m.a. aðalskipulagið Nýlega fréttl blaðaniaður Þjóðviljans að Ingólfur Helga- son, arkitckt, væri staddur í stuttri ferð hér á landi, og þar sem hann er einn af þeim sára- fáu íslendingum, sem liafa sér- menntað sig í skipulagningu borga, þótti tilvalið að ganga á fimd hans og rabba við hann. Imgólfur er Hafnfirðingur, 32 ára að aldri, og heíur dvalizt í tíu ár í Edinborg. og spurði dcild, sem heyrir undir pró- fessor við skólann og íæst við rannsó'knir og arkitektúr, og er huigmyndin sú, að þeir, sam þar starfa, séu frjálsairi ein þeir, sem eru í venjulegum „bisnis“ í þessari grein. Þeir geta gert rannsóknir, síðan byggt hús samkvæmt niður- stöðum rannsóknanna, og að lokum rannsakað áranigurinn, þegar byggin,gu hússins er lok- ið“. Ingólfur Helgason ur Björn Ólafs arkitekt skrif- að grein í Nýja Útsýn, þar sem hann gagnrýnir talsvert aðal- skipulag Reykjavíkur og lang- ar mig til að spyrja þig um skipulagsmál Reykjavíkur og þessa gagnrýni Björns Ólafs. Ég vil byrja á því að spyrja þig um bæjarstæði Reykjavík- ur, möguleika þess og þjóðfé- lagshlutverk borgarinnar. „Þetta er ákaflega flókin spuiming, þvú að það lig’gur við yfir svæðið inmam Hringbraut- ar og gerði ekki ráð fyrir því að Reykjavík yxi út fyrir hana, sprakk þá alveg gersamlegia. Reykjavík óx án þess að nokk- uð yrði við það ráðið, og nýju hverfin voru skipulögð eftir hendinni ef þau voru nokkuð skipulögð. Allt íslenzkt þjóð- félag gerbreyttist og embættis- manniakerfið réð ekki við það. Embættismennimir eru aldir upp í sveitaþj óðfélagi og gera borg á stað eins og borgarstæði Kaupmann ahafnar. En bygging borga er fyrst og fremst póli- tískt fyrirbæri. Þótt bæjar- stæði Reykjavíkur sé gott. er það fyrst og fremst pólitískt fyrirbæri. hvers vegna hún varð höfuðborg en ekki t.d. IT afnarfj öirður eða Stykkis- hólmur. Hafnarfjörður hefði vel komið til greina. Meðan stjórmarsctur var á Bessastöð- um var ekkert lengra að fara þanigað en til Reykj avíkur, og þetta var mikið veldi í eina tíð“ Það verður sjálfsagt verk- efni sagnfræðinga að rannsaka það. En í þessu sambandi vil ég spyrja þig um þjóðfélaes- legt hlutverk Reykjavikur. Er það ekki nokkuð sérstakt fyrst þetta er borg, har sem helming- ur þjóðar býr? „Þetta er í rauninnd ekkert óeðlilegt hlutfall miðað við þjóðfélagið hér, því að svo er orðið í mörgum löndum, að megnið af þjóðunum býr ‘í borguim. Þetta hlutfiall verður aðeins meira áberandi hér en anmairs staðar vegna mannfæð- arinnar. En í Kaupmannahöfn býr t.d. ein miljón mana. eða fjórðunigur dönsku þjóðarinn- ar. og völdin eru þar, en í næst stærstu þoirginni eru að- eins um 300.000 íbúar. Þróun- in hefur orðið með ýmsu móti. en ven.iulega hefur áranigurinn orðið ein risastór borg í hverju landi Því fvlgja fýsisk vanda- mál að byggja borgir með 100 mili. fbúa, en það verðm- gert. og líklega eiigum við báðir eft- ir að sjá slíkar borgir“. Þetta er há eðlileg þróun iðnaðarlanda? „Já, en vel að merkja. póli- tísk þróun. ekki landfræðileg" Hvernig finnst þér að bæj- arstæði Reykjavíkur hafi verið notað? Hvað finnst þér t.d. um aðalskipulag Reykjavíkur, þar sem greint er milli ýmissa hverfa eftir því sem þar ger- ist, íbúðarhverfa, iðnaðar- hverfa, miðbæjar og svo ó- byggðra svæða? system eða skemu um það hvemig borgir aettu að vera. Svoina áætlanir stafa þvi af vilja manna til að hafa alla hluti í röð og regliu, til að rati- anialisera — en um of, þvi að borgir eru miklu flóknari. Svana borgir verða leiðin- legar. Ef þú ætlaðir t.d. að ala upp bam, myndir þú vafalaust ekki veljia til þess íbúðairhveirfi eins og Árbæ. Beztu staðirnir vaeru t.d. hlutar af Hafnar- firði eða staðir eins og Stykk- ishólmur, þar sem hæigt er að vera í góðu sambandi við at- vinnulífið eins og það kemur fyrir án þess að fara sér beint að voða, og sannt lifa eins prívat og umnt er. Giallinn er sá að í þessu skipulagi er eng- in vöi. Maður verður að lifa i „íbúðarhverfi“.“ Telurðu þá að fjölbreytnin ætti að vera meiri, og hverfin ekki eins „hrein“? „Þegar gerð er svona fö'St á- ætlun og farið að byggja eft- ir hetnni, verð'Ur maður kannski allt í einu var við að það er kominn rakari eða gullsimið- ur í eitt horn á húsi, þar sem ekkert ráð vair gert fyrir sliku. Það er eitt dæmi um að kerf- ið hefur mistekizt. En í raun- inni er ekkert við þessu að segjia, það eykur aðeins fjöl- breytninia, svo framarlega sem framkvæmdimiar verða ekki öðrum til aima. Bretar fara þanndg að, að þeir bafa gert lista yfir allar þær atvinnu- greiniar sem til eru í landínu. Á þessum lista eru þúsundir atvinnugreinia, og þær eru flokkaðar eftir hávaða, frá- rerunsli, svipmóti og öðru þess- háttair. Síðan ákveða þeir hvaða atvinouigrein'ar hægt er að leyfa i íbúðahverfum og undir hvaða kringumstæðum. Mér finnst að slíka rannsókn og ákveðna stefnu í þessum málum vanti alveg í þessa á- ætlun“. Hvað finnst þér um stjórn- málalega hlið borgarskipulags? Liggur ekki alltaf viss stjórn- málahugmynd að baki hvers skipulags? Séð yfir bæinn frá Breiðholtsliverfi. Miðbær í nýrri borg fyrir utan Stokkhólm. ég hann fyrst um mámsferil hans. „Ég lagði fyrst stund á húsa- gerðarlist í sex ár í svonefnd- um College of Arts og lauk þaðan prófi 1965. Síðan var ég í þrjú ár í ammarri deild sama skóla til að ljúka prófi í skipu- lagsfræði borga, og gerði það 1968. í þá deild komast aðeins menn, sem bafa þegar lokið há- skólaprófi i öðrum greinum t.d. búsagerðarlist. baigfræð eða mannfjöldafræði". Hvað hefur þú svo fengizt við síðan? „Nú vinn ég við hásikólamn í Edinborg. Þar er sérstök t hverju er þltt starf þarna fólgið? „Ég vinn þama ásamt öðr- um manni við að teiknia hús fyrir yfirborgairstjóm London. Við byrjuðum á því að atbuiga hús, siem þegar voru í notkum, og nú erum við að teikrna 274 hús í samræmi við þá reynslu. Þegar búið hefur verið í þeim í eitt eða tvö ár, rannsö'kum við þau til að komasf að raiun um það hvort tillöigur okkar bafi verið til bóta“. Þú vinnur þá í rauninni ekki við þitt sérsvið. En nú langar mig til að víkja að efni, sem stendur þvi nær. Nýlega hef- að hún sé um allt þjóðlíf ís- lendingia. í raundnni skiptir borgarstæðið sjálft ekki miklu máli, ýmsair þjóðfélagsástæður, til dæmis valdiabarátta inman þjóðfélaigsins, hafa mdklu meira að segj'a“. Telurðu kannski að menn hafi vanrækt þjóðfélagslegar aðstæður í skipulagningu Reykjavíkur vegna þess að þeir lögðu miklu meiri áherzlu á landafræðina? „Það er ekki gott að segja. Það er í raiuminmi eims og allt skipuiag hafi bilað í heims- styrjöldinni síðari. Skipulag Reykjavíkiur frá 1927, sem náði sér ekiki girein fyrir þeim fyr- irbærum, sem eru að gerast í þjóðfélaiginu nú. T.d. gerði sér eniginn grein íyrir því til bvers herstöðin á Kefiavíkurflugvelli gæti leitt, hvað við værum að gera, þegar við, samþykktum hersetu þar. Sam:a móli geignir um álverksmiðjuma“. Telur þú að bæjarstæðið sjálft skipti engu máli? „í þessu tilviki er það mjög gott. Það er ekki við neima sérstaka erfiðleika að etja eins Og t.d. í Kaupmanmahöfn, sem stendur á feni og mýrum. Ef komið væri að óbyggðu landi, dytti enigum í hiuig að byggja „Þetta er algerlega úrelt fyr- irkomulag, og með því skap- ast í raiuninni fleiri vandiamál, en leyisrt eru, t.d. vandamál fólksflutniniga úr „svefnhverf- unum“ í svokölluð atvinnu- h'verfi Auk þess sem borgin verður hreinlega leiðinlegri. Þegar menn fóru fyrst að velta því fyrir sér hvemig borgir ,,störfuðu“, þá gengu þeir i gegnum það tímabil að reyna að einamgra vamdamálin. En það var hreinlega pappírslausn. seim menin lögðu niður fyrir sig fílósóf'ískt, og margir höfðu það í hugta að þeir myndu auð- vitað ekki búa til slíkar borgir. jafnvel þótt þeir byggju til „Skipulag er að sjálfsögðu pólitísk ákvörðun. Það er því óþægilegt að gera svona heild- aráætlun, vegna þess að með henni viðurkemnir maður þjóð- félagið eins og það er. Maður veit hvaða tekjur fólk hefur, og þegar maður teiknar hús, veit maður nákvæmlega hvers konar fólk er líklegt til að búa þar- Kosturinn við ýmsar gamlar borgir er sá að þar er allt í graut, og. þótt til séu auðmanna- hverfi eru málin samt talsvert flókin- Með ströngu skipulagi eru menn að skapa n.k. „ghettó“. Menn eru, kannske óafvitandi, Framhald á 7. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.