Þjóðviljinn - 13.08.1969, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 13.08.1969, Blaðsíða 6
g SfDA — ÞJÓÐVmJXTm — MíðvSlfctKÍalgur 13. ágÖSt 1969. íslenzk frímerki ný og notuð kaupir hæsta verði RICHARD RYEL Háaleitisbraut 37 (áður Kópavogi). Símir 84424. — (Bezt á kvöldin). SAFNARAR! FRÍMERKJASÖFNUN er hvarvetna vinsæl tómstundaiðja og getur lika verið arðvæn ef rétt er að farið — Við höf- um frímerkin. MYNTSÖFNUN nýtur hraðvaxandi vinsæida hér sem er- lendis. — Við höfum myntir! PÓSTKORTASÖFNUN er fræðandi og skemmtileg og skapar fallegt safn mynda af okkar fagra landi. — Sér- greinar eins og: Reykjavík — kaupstaðir — fossar — fjöll — eldgos — atvinnulíf — sögustaðir — kirkjur eru al- gengastar. — Við höfum kortin! „MAXIMUM“-KORT. — Söfnun þeirra sameinar korta- og frímerkjasöfnun á mjög skemmtilegan máta. Þetta er ný söfnunargrein. sem ryður sér nú mjög til rúms 5 ná- grannalöndunum. — Við sýnum og kynnum hana i verzl- uninni bessa dagana. Við kappkostum að vera jafnan birg af öllu þvi, sem safnarar þurfa á að halda. — Svo er alltaf eitthvað gott og ódýrt að lesa. BÆKUR & FRlMERKI TRAÐARKOTSSUNDI 3 — (Gegnt Þjóðleikhúsinu). Smurstöðin Sœtúni 4 Seljum allar tegundir smurolíu. — Loftsíur og smurolíusíur — S.T.P. — Bardalh. — Moly — Bíllinn er smurður fljótt og vel. Sími 16227. Hemlaviðgerðir ■ Rennum bremsuskálar. ■ Slípum bremsudælur. ■ Límum á bremsuborða. Hemlastilling hf. Súðarvogi 14. — Sími 30135. Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi Bretti — Hurðir — Vélarlok — Geymslulok á Volkswagen i allflestum litum. Skiptum á einum degi með dagsfyrirvaxa fyTir ákveðið verð. — REYNIÐ VTÐSKIPTIN. Bílasprautun Garðars Sigmundssonar, Skipholti 25. — Simi 19099 og 20988. Lótið stiila bílinn Önnumst hjóla-, ljósa- og mótorstillingu. — Skiptum um kerti, platínur, ljósasamlokur, — Örugg þjónusta. BÍLASKOÐUN OG STILLING Skúlagötu 32. — Simi 13100. sionvarp Miðvikudagur 13. ágúst 1969. 20.00 Fréttir- 20- 30 Hrói Höttur. Reimleikar í myllunni. Þýðandi Ellert Sigurb j ömsson. 20,55 Gróður á hófjölluim. Kanadisk mynd um háfjalla- gróður og dýralíf. Þýðandi Dg þuTur Jón B- Sigurðsson. 21- 10 I kvennafangelsi (Caged) Bandan'sk kvikmynd gerð ár- ið 1950- Leikstjóri John Grom- well. Aðalhlutverk: Eleanor Parker, Agnes Moorehead, Ellen Corby, Hop Emenson, Jan Sterling og Lee Patrick. Þýðandi Kristmamn Eiðsson. Myndin er ekki við haafi bama. • Miðvikudagurinn 13. ágúst: 7.30 Fréttir. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. — Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustuignednum dagblaðanna. — Tónleikar. 9.15 Morgunstund bamanna: — Auðunn Bragi Sveinsson les Vippasögiur eftir Jón H. Guð- mundsson (5). Tónleikiar. 10,05 Fróttir. 10,10 Veðurfireginir. — Tónleik- ar. 12,25 Fróttir og veðurfregnir. 12.50 Við vinnuna: Tónlleikar. 14,40 Við, sem hedmia sitjum. Vigniir Guðmundsson les sög- una ,,Af jörðu ertu kominn" eftir Riohard Vaughan (11). 15,00 MiðdleigiSútvairp. Fréttir. — Codonne hljómsveitin leikur baJlettmúsík úr „Sylvíu“, eft- ir Deilibes; einnig syngja og leika The Kinks, Jo Basdle, Dave Clarlc Five, hljómsveit Jean-Bddie Gremier, X>usty Spri'ngfield, og hljólmsveit Sergio Mendeis. 16.15 Veðurfregnir. Balletttón- ilist. Suiisse Romande, hljóim- srveitin leikur tónlist úr „Róm. eó og Júlíu“ eiftir Prokofijev; Ernest Ansermet stjómar. 17,00 Fréttir. Norsk tónlist. Fíl- harmionísika hljóimsveitin í Osló leikur unidiir stjómOdds Griiner Hegge. Einleikari: — Bjame Lairsen. 1. Rómansa í G-dúr fyrir fiðlu og hljóm- sveit eftir Johan Svendson. 2. Brúðkaupssvíta eftir Geirr Tveitt. 3. Kjempevisesilátten efitir Harald Sæverud. 4. Stef með tilbriigðum eftir Ludvig I. Jensein. 17.55 Hamuonikulög. 18,45 Veðurfregindr. — Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. 19.30 Tækni og vísindi. — Páll Theódórsson eðlisfræðingur flytur Apollo-eftinmála. 19.50 „Tveggja þjónn“ — ball- ettsvíta eftir Jarmil Burg- hauser. Sinfóníuhljómsveitin í Prag leikur; Zdenek Kosler stjómar. 20.15 Sumairvaka. a) Maðurimn, sem ekki vildi trúa á Bis- marck. Sigurður Harailz rit- höfundur flytur fyrri hluta frásögu sinnár um Imgvar Is- dal. b) Tryggvi Tryggvason og féllagar syngja aílþýöulög. c) Andvökunótt. Hannes 0. Magnússon rithöfunduir flytur kafla úr endurmdnningum sín. um. di) Útvarpsihljómsveitin leikur sumariög. Þórarinn Guðmundsson stjómar. 21.30 Otvarpssagan: „Ixjyndar- mál Lúkasar" eftir Xgnazio Silone. Jón Óskar rithöfund- ur byrjar lestur nýrrar út- varpssögu í eigiin þýðingu. 22,00 Fréttir. 22,15 Veðurfregnir. 22.20 Kvöldsagiain: „Ævi Hitl- ers“ eftir Konrad Heidlen. — Sverrir Kristjánsson saign- fræðinigur byrjar lestur þýð- ingar sinnar. 22,35 Á elleftu stund. Leifur Þórarinsson kynndr tónlist af ýmsu tagi. 23.20 Fréttir í stuttu rmáli. — • Brúðkaup • Þamn 26. júlf voru gefdn saim- an í hjónáband ungfrú Guðrún Elín Magnúsdóttir og Jan Junk- cen Nilssen. Heimili þei rra verður að Öresundsvej 38, Am- ager, Kaupmannahöfn. Stúdíó Guðmundar, Garðastræti 2. Sími 20-900. • Þanm 7. júní voru gefin sam- an í hjónaband í Kópavogs- kirfcju af séra Gunmari Áma. syni ungfirú Stdfanía Aignes Trygigvadóttir og Lárus Lái-us- son. Heimili þeirra er aö Hraun- braut 40. Kóp. Stúdíó Guðmundar, Garðastræti 2. Síimi 20-900. • Þann 19. júlí vom gefinsam- an í hjóniabamd í Laugames- lcirkju of séra Þorsteini Bjöms- syni ungfirú María BjörigGunn- airsdóttir og Kristinn Eymunds- son bifflvélavirfd. Heimili þeinra er að Lanigholtsvegi 182. Sltúdíó Guðmundar, Garðastræti 2. Sirni 20-900. • Jörfi, nýtt blað • Framflarafélaig Settáss- og Árbæjarhverfis hefuæ gefið út fyrsta tölublað af kynnimgar- blaðinu Jörfia. Samtökin voru upprunialega stoínuð af íbú- um Seláshverfis, en urðu síð- ar að heildiairsamtökum þeirra er sezt hafia að á svæðinu frá Árbæ og upp að Seláshæð. en fóliksfjöldi á þessu svæði mun nú vera um 7000, þar af um 6000 miamns i fjölbýlis- og einbýlishúsum, sem byggð hafia varið á síðastliðnum 5 árum. í blaðnefnd Jörfa eru Siigur- jón Ari Sigurjónssoin, Markús Öm Antomsson og Ólafur Hiannlbalsson. Af efni blaðsins má nefa viðtal við Jóhianmes Zoega, hitaveitustjóra um hita- veitu í Árbæjarhverfi, grein- ima Fram, frm fylkimig eftir Markús Öm og fjallar hún um Framfarafélagið og blutverk þess — og ýmislegt annað er ritað um miálefini hverfisins. • Happdrætti Bústaðakirkju • Dregið hefur verið hjá borg- arfógeta í ferðahappdrætti Bú- staðalkirfcju. Þessi núimer hlutu vinning: l. Ferð til Mallorca fyrir tvo nr. 1051. 2. Flugfflerð Rvík — NY — Rvík nr. 174. 3. FLuigferð Rvík — Kaupmamnahöfn — R- vík nr. 1206. 4. Jólafflerð með m. s. Gullllfflossi nr. 2777. 5. Fjalla- baiksferð með Guðm. Jónassyni nr. 2487. 6. Fjallabaksferð með Guðm. Jiónaissyni nr. 1654. 7. öræfaferð með Ferðaíélaigi ls- lands nr. 23. 8. öræfiaferð með Ferðafflólaigi Islands nr. 2030. Upplýsiingar í símia 36208 effltir M. 7. • Gísli Jónsson ráðinn rafveitu- stjóri í Hafnar- firði • Samband íslenzkra rafveitna hefur ráðið Gísla Jónsson, raf- veitustjóra í Hafnarfirði, setm framlkvæmdastjóra samlbandsins frá 1. nóvember n.k. að telja. Gísli Jónsson lauk stúdents- prólfi í Reykjavík 1950 og prófi f raforkuverkfræði frá Dan- marfcs Tefcniske Höjskole 1956. Hamn var starfsmaður raforku. málastjóra 1956-1958, hjá Raf- maignseftirfiti ríkisins 1958-1960 og rafveitustjóri í Hafnarfirði frá 1961. Hann hefflur Hétið miál- efni Saimlbands íslemzkra raf- veitna til sfn tafca, m.a. unnið að rannsóiknum varðandi hús- hitun með rafimagni á vegum saimibamidsins og setið í stjóm þess frá 1966. Telkur Gísili Jóns- son nú við starfi framfcvæmda- stjóra af Hauki Pálmasyni yfir- verkfræðingi, sem gegnt hefur starfinu frá 1962 og lætur nú sf störfum. Jafnfraimt því secn starf framkvæmdast.ióra verður nú gert að aðalstarfi, mun sam. bandið opmia ei'gin skriffstofu í Reyfcjavík. Jarðýta Caterpillar D6 til allra fram- kvæmda innan sem utan borgar- innar. Sími 34854. Ljósmóðir Staða Ijósmóður í Seyðis'fjarðarumdæmí er laus 1. október n.k. Umsóknir sendist undirrituðum sem veitír allar upplýsingar. Bæjarstjórinn Seyðisfirði. Sumarútsalan byrjað Gallabuxur, terylenebuxur, peysur, skyrtur o.m.fl. á mjög hagstæöu verði. 6.L. Laugavegi 71. — Sími 20141. Svefnbekkir — svefnsófar ijölbreytt úrval. □ Beztu bekkimir — bezta verðið. □ Endumýið gömlu svefnhúsgögnin, SVEFNBEKKJAIÐJAN Laufásvegi 4 — Sími 13492. Kæru viðskiptavinir Þar seon verzlunin Silli og Valdi í Austurstræti hefur lokið öllum viðskiptum við brauðgerð vora eftir margra ára þjónustu, viljum við þakka við- skiptin og óskum þess að mega njóta viðskiptanna eftirleiðis í brauðgerð vorri að LaugavGgi 36. Með vinsemd. G. Ólafsson & Sandholt, Laugavegi 36. Símar 1-2868 og 1-3524.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.