Þjóðviljinn - 13.08.1969, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 13.08.1969, Blaðsíða 8
g SfBÁ — ÞJÓÐíVŒLÆEMN — M3ðwSfcuda@ur 13. á@úst 19S9. ROTTU- KÓNGURiNN EFTIR JAMES CLAVELb Peter Marlowe hreyíði sig tdl og nú ranfcaði harm ögn við. — £>etta lagast allt samain, kunnimgi. Skilurðu hvað ég segi? Timsen laut yÆir bann. Peter Marlowe kinfcaði kolli og lyfti handleggnium. Andartak starði hanm á hann vamtrúað- ur, svo taiuitaði hann: — Hvað gerðist? Er — er ég ennþá með hann? — Auðvit-að ertu með hann, sagði kónigurinn hreykinn. — Við Timsem höfum séð fyrir því. En Peter Marlowe horfði bara á hann og gat ekkf komið upp orði. Loks hvíslaði hann: — Ég — ég er ennþá með hann. Hann þreifaði með hægri hendinni á handleggnum sem efcki átti að vera þama en var þar samt. Og þegar bann var orðinn sann- færður um að þetta væri ekkd draumur, lofcaði hann auigunum og fór að gráta. Eftir andartak sofnaði hann. — Veslings pilturinn, sagði Timsen. — Hann hlýtur að hafa haidið að hann væri á skurðar- borðinu. Og hlustaðu nú á: hann á að fá sprautu sjöttu hverj-a klufckustund þar til eitrið er komið út úr skrokknum á hon- um. Það tekur svo sem tvo sól- arhringa. Og nýjar umbúðir dag- lega. Og meira súlfa. Og mundu um fram aUt að hann verður að f.á sprautumar. Og láttu þér ekki bregða þótt hann æli yfir sig allan. Líkaminn getur brugð- izt þannig við. Fyrsti sfcammt- urinn var mjög stór. — Heldurðu að hann lifi þetta af? — Ég skal svara Því eftir tiu d.aiga. Timsén safnaði saman dótinu og bjó um það í smá- pitiikli..— Jæja, elgum við þá að gera upp? Kóngurinn bauð honum síg- arettu og sagði: — Það getur væntanlega beðið þangað til bú- ið er að gera út um söluna á demantinum? — Nei, laigsi. Ég afhendi vör- una og ég þarf að fá borgun. HÁRGREIÐSLAN Hárgreiðslustofa Kópavogs Hrauntungu 31 Sími 42240. Hárgreiðsla. Snyrtingar. Snyrtivörur. Fegrunarsérfræðingux 6 staðnum. Hárgreiðslu- og snyrtistoía Steinu og Dódó Laugav. 18. III. hæð (ljrfta) Sími 24-6-16. Perma Hárgreiðslu- og snyrtistofa Garðsenda 21. SÍMI 33-9-68 Þetta er alveg óháð hinum við- skiptunum. — Það sakar þó varla þótt það dragist einn dag eða svo. — Þú ættir að hafa efni á — Svo nann allt í einu upp fyrir honum ljós. — Aha, sagði hann og brosti út að eyrum og benti á Peter Marlowe. — Engir pen- ingar fyrr en hann þarnia fer og sækir þá, eða hvað? Kónigurinn tók af sér úrið. — 54 Þú getur fenigdð þetta sem tryggingu. — Nei, félagi, ég treysti þér. Hann leit á Peter Mariowe. — Það virðist heilmikið komið und- ir þér, vinur sæll. Hann sneri sé;r aftur að kónginum og drap tittlinga framanií han,n. — Það gefuir mér lífca frest, er það ekki? — Hvað áttu við? sagði kóng- urinn sakleysislega. — O. vertu ekki að þessu, lagsi. Þú veizt vel að það er bú- ið að n-appa hringinn. Þú ert sá eini í búðunum sem getur selt hann. Ef ég gæti gert það sjálfur, þá hefði ég öirugglega ekki hleypt þér að garðanum. Það gefur mér sem sé frest til að J^nna þjóf- inn, ha? Ef hann kemur fyrst til þín, hefurðu enga peninga að borga honum með, eða hvað? Og ekki sleppir hann honum nema bann fái penin-ga. Engir peningar, engin viðskipti. Auð- vitað gætirðu .sagt mér hvenær von ér á honum, er það ekki? Þeg-ar allt kem-ur til alls, er þ-að mín ei-gn sem um er að ræða. - — Þ-að er nokkuð til í því, sagði kóngu-rinn alúðlega. t— En þú vilt ekki gera þáð, sagði Timsen og stundi. — Þett-a er a-llt ei-ntómt þjófapakk, upp til hópa. Hann laut yfir Peter Marlowe og þreifaði á sla-gæðinni. — Hm, sagði h-ann. — Púlsinn er hraðari. — Þafcfca þér fyrir hjálpin-a, Tim. — Hugsaðu ekki um það, fé- lagi. Ég hef sjálfur á-huig-a á piltinum. Svo glotti h-ann og fór. Kónigurinn var þreyttur. Þeg- ar hann var búinn að laga handa sér fcaffisopa, léið honum ögn betur, hall-aði sér aftur á b-ak í stólinn og Sofnaði. Hann vakn-aði skyndilega og leit yfir í rúmið. Peter Marlowe lá þar og starði á hann. — Hæ, sagði ba-nn veikróma. — Hvemig líður þér? spurði kóngurinn og stóð upp. — Fjandaleg-a. Mér líður bölv- anlega. Kón-gurinn fcveikti í síg-arettu og stafcfc henn-i upp í Peter Marlowe. — Þú átt han-a skilið, féla-gi. Meðan Peter M-arlowe lá og safn-aðí fcröftum, ga-gði kó-n-gur- inn honum írá meðferðinni og hvað þyrfti að gera. — Edni staðurinn sem ég get hugsað mér, sagði Peter Marl- owe, — er yfi-r hjá öfuirst-anum. M<ac getur vakið mig og hjálp- að mér hingað n-iður eftir. Ég get legið í rúmirau megnið af tím-anum. Kóngurinn rétti varlega fram skál þegar Peter M-a-rlowe kast- aði upp. — Þú verður ivíst að haf-a han-a til tafcs. — Hamingjan sann-a! — Penin-gamir! Gat ég náð í þá? — Nei. Það leið yfir þig áður en þú komst út fyrir girðing- una. — Herra minn trúr. Ég h-eld ég geti það ekki í kvöld. — Vertu baina róleigur, Peter. Við bíðum þanigað til þú hress- ist dálítið. Það er óþarfi að eiga neitt á hættu. Peter Marl-owe fcastaði upp aftur, og þegar hann var búinn I að jafn.a si-g eftir mestu átökin, sýndist hann ósköp framlágur. — Mig dreymdi svó und-arlegan draum. sagði hann. — Mig dreymdi að ég lenti í hræðilegu - rifrildi við Mac og ofurstan-n o-g föður Donovan. Sfcelfin-g ©r ég feginm. að það stouQi bafa verið ýraumur. Viltu efcfci hj álpa méir á fæ-tur. — Vertu baira rólegur. Þetta bjiamgiast ailt saman. — Halló! Kángurimn .þaut að gluggam- um og sfcarði- út í myrfcrið. Hamn sá óljóst mófca fyrir lirtiLa rottu- lega mianndnum sem þrýstd sér upp að veggnum. ,— Flýttu þér, hvísiiaði maður- inn. — Ég er með stedninn. — Þú verður að bíða, sagði kóngurinn. — Ég get ekki lát- ið þig hafa peninigama fvrr en eftir tvo daiga. — Hvað þá? — Hlustaðu nú á, þrjóturinn þinn, sa-gði kóngurinn. — Ef þú vilt bíða í tvo daga, þá er allt í laigi. Ef þú vilt það ekki, þá geturðu farið til fjamdans. — Jæja þá, ef-tir tvo daiga. Maðurinn bölvaði ferlega og hvarf. Kónigurinn heyrði fótaitak hans f j arlægjast og andartaki síðar heyrði hann fótartak eltin-gar- manna-nna. Svo varð allt hijótt, ekfcert heyrðist nem-a tísitið í skorkvifcindunum. — Hvað var þetta? spurði Peter Marlowe. — Efckd neitt, sagði kón-gur- inn og velti fyrir sér hvort n-á- unginn héfði k-omizt und-an. En hia-nn vissi, að hvað sem fyrir kæmi, þá fen-gi h-ann dem- antinn. Svo fram-ariega sem hann fen.gi peninigan-a í hendur. 22 í tvo dag-a b-a-rðist Peter Marl- í owe við d-a-uðann. En hann h-afði lön-gun til að lifa. Og h-ann lifði. — Peter! M-ac hristi hann var- lega. — Já, Mac? — Tíminn er kominn. M-ac hjálpaði Peter Ma-rlowe upp ú-r fletinu, og sam-a-n kiön-gr- RAZNOIMPORT, MOSKVA RUSSNESKI HJOLBAROINN ENDIST Hafa enzt 70.000 km akstur samkvamt vottopöl atvlnnubtlstjóra Fæst hfá flestum hlólbarðasölum A landinu Hverg! lægra verö ^ ! TRADINC CO. HF. FóicS þér fslenzk gólffeppt fr& TBPPDf 7^^ ZUtíma fSSl H- >:fc: :VV. TEPPAHÚOIfl Ennfremur ódýr EVLAN feppl. Sparið tíma og fyrirfiöfn, og verrtið á einum sfað. SUÐURLANDSBRAUT10. REYKJAViK PB0X1311 GOLUILOTKS pan-deaner pottasvampur sem getnr ekki ryffiga® SÓLÓ-eldavélar Framleiði SÓLÓ-eldavélar af mörgum stærðum og gerðum. — Einkum hagkvæmar fyrir sveitabœi, sumarbústaði og báta. Varahlutaþjónusta. Viljum sérstaklega benda á nýja gerð einhólfa eldavéla fyrir smœrri báta og litla sumarbústaði. ELDAVÉLAVERKSTÆÐI JÓHANNS FR. KRISTJÁNSSONAR h.f. Kleppsvegi 62 — Sími 33069. HÚSAÞJÓNUSTAN s.f. MÁLNINGARVINNA IJTI — INNI Hreingerningar, lagfœrum ýmis• legt s.s. gólfdúka, flísalögn, mós- aik', brotnar rúður og fleira, Þéttum steinsteypt þök. — Bindandi tilboð, ef óskað er. SÍMAR: 40258 og 83327 Jarðýtur - Traktorsgröfur Höfum til leigu litlar og stórar jarðýtur, traktors- gröfur og bílkrana til allra framkvæmda, innan sem utan borgarinnar. arðvinnslan sf Síðumúla 15. — Símar 32480 og 31080. Heimasímar 83882 og 33982. HÚSEIGENDUR Tek að mér að skafa upp og olíubera úti- hurðir og hverskonar utanhúss viðar- klæðningu. — Upplýsingar 1 síma: 20738. Trésmiðaþjónustan veitir húseigendum fullkomna viðgerða- og við- haldsþjónustu á öllu tréverki húseigna þeirra, ásamt breytingum og annarri smíðavinnu úti sem inni. — SÍMÍ41055.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.