Þjóðviljinn - 13.08.1969, Side 10

Þjóðviljinn - 13.08.1969, Side 10
1360 tonn á tveim vikum Topararnir lönduðu 1360 tonn- um i Reykjavik þessa og síð- ustu viku. Sigurður landaði á mánudag.í Reykjavík 253 tonnum, og í gær kom Marz með um 130 tonn og Imgólfur Amarson kom með um 160 tonn. 1 fyrri viku var land- að um 190 tonnuim úr Jóni Þor- lákssyni á mánudag, en á þriðju- dag og miðvikudag var landað úr Júpíter 265 tonnuim. Egiíl Skallaigrímss. landaði á fimmtu- dag 172 tonnum og Þormóður goði á föstudag 191 tonni. Afli togaranna er að mestu karfi og fer í vinmslu í frysti- húsim hér og i Hafnarfirði, en togarafiskur er einnig fluttur þaðan í frystihúsin í Reykja- vík. Útför Sigurbjarnar Á. Gíslasonar í gærdag Crslit í 2. deld Breiðablik og Víkingur 20. ág. Úrslitaledkiurinn í 2. deiid, milli Vílkings og Biieiðablliks í Kópavogi verður á Laugardals- velliniuim næsta miðvikudag. 20. ágúst. Það lið sem sigrar ledk- ur í 1. deidd næsta ár en liðið sem tapar leikiur gegn neðsta liðinu í 1. deild um sætið í deildinmi næsta ár. Seon kunnugt er verður lið- imum í 1. dledld fjölgað næsta 'ár svo þau verða átta, og var samniþykkt á síðasta þingi KSl að breyta fyrirkoimuDagi keppn. innar um þetta sæti þannig að niú verða sigurvegararnir í ?. dedld örugglega í 1. deild nœsta ár — og er þá bara; spurningin hvort það verður Breiðablik cða Vfkdngur. Viðtækin á Land- spítalanum í lag! í gær hrinigdi hingað til okk- ar á Þjóðviljanin sjúkliegur í hiandllæiknisdeild Landspítalans og sagði að þar á deildinni' þefðp sjúklingar ekki heyrt í út- vairpi siðustu vikuna. Það þari tæpast 'að nefnia, finnst okkur, að ein hefizta afþreyimgin — a. m.k. hjá þeim sem raenu hafa — er að hlusta á útvarp, og viljum við færa fram þá bón okkar að gert verði við viðtæk- in hér á deildinmi ef þau eru í ólagi. — Þjóðviljinm kemur hér með þessari ósk sjúklinga Land- spítalans á framfæri . Þýzkur fornleifafræðingur og múlari sýnir á Mokkakaffi Þýzki fornleifafræðingurinn og Er önnur útgáfa væntanleg i málarinn dr. Ilaye Walter Han- sen hefur opnað sýningu á myndum sínum í Mokka-kaffi. Eru þar 20 myndir sem birtust í bók um fsland, er Hansen skrif- aði og gefin var út í Þýzkalan-li. Bóikin heitir Island von dier Wikiinglerzeit bls zur Gegenwart, eða ísland frá víkingaöldinni til nútíimams. Kom bókin út 1965 ’í Frankfurt og er hún nú uppseld. Dr. Haye Walter Hansen Landgræðslustarf Framihaild af 1. síðu. einnig í sandgræðsluigirðing- unni í Landeyjum, Unigmenna- samband Eyj afj arðar við Lauga- fell á Sprengisandd, Ungmenna- og íþróttasamband Austurlands á Jökuldalsheiði og í Gæsadal. Unigmenniasiamband Norður-Þing- eyinga við Vesturdal skammt írá Hl.ióðaklettum, Héraðssam- band Suður-Þingeyi n g'a á Hóla- sandi og á Hálsmelum í Fnjóska- dal, Héraðssamband Snæfells- og Hn appadalssýslu í Ingjalds- hnli við Hellissand. Ungmenna- samband Kjalamesþinigs og Ung- mennafélaigið Víkver.ii á Trölla- hál’sd á Bláskógaiheiði og Ung- mennasamband Borgarfjarðar á Skorrholtsimelum í Melasveit. Þarna girtu borgfirzku ung- menniafélagamir einnig 25 hekt- ara svæði og víðar var unnið að því að girða svæði og lag- •'ir-rn landgræðslugirðingar auk áburðar og frædreifingar í þess- Unglingavinna Framhald af 3. síðu. Garðahreppi eru 70 börn í skólagörðum, Mosfellshreppi 30, Borgamesi 40. Eskifirði 45 og Selfossi 40. Samkvæmt þessu eru alls 4.586 þáttaikendur á a-ldrinum 9-15 ára í skólagörðum eða unglingavinnu sveitariélaganna í sumar. • Ofangreindar . uplýsingar eru byggðar á grein í nýju befti Sveitarstjómarim’ála, um ferðum. Víða voru stumgin n.iður molda-rböirð og gerðar ýmsar viðlíka ráðstafanir til að hefta uppblásturinn. Ungmenna- félag Grindavíkur keypti fyrir eigið fé áburð og grasfræ og dreifði suður þar, og má vel vera ðð fléiri aðilar hafi gert það. í öllum ferðunum voru hafðar mleðferðir dráttai-vél oe áburðardreifari til notkun-ar á sléttum landssvæðum. Þeir Ingvi Þorsteimseon og Ólafur Ásgeirs- son önnuðust skipulaigningu þessara ferða. en ' sumum ferð- unum stjómuðu héraðsmenn sjálfir. Alliar þessar f erðir tókust mjög vel, og voru auðvitað jafn- framt skemmtiferðir um leið og umnið var. að góðu málefni. Það sann-ast æ þetur að slíkar ferð- i.r eru mjög h-eppilegar til að efla félagsstariið og samheldn- ina. og í þeim kynnist fólkið landinu og sér um leið þörfina á þvi að klæða það meiri gróðri. ' Áran-gutrinn af þessu starfi er nú orðinn öllum sýnilegur, sem skoða vilja. Að vísu eru flest landgræðslu-svæðin fjarri alfaraleið, en svæðin, sem í var sáð í'fyrra, eru víða mjög vel upn gróin. f lok ágúst munu ungmenna- féla.gair vinn-a í sjálfboðavinnu við melskurð í Landeyjum og víðar í samráði við Lamdigræðsl- una og jafhvel við söínum lúp- ínufræs. en allt' eru þetta mik- ilvægir þættir í landigræðslu- starfiniu. (Frá U-MFf). haust. Hansen sagði við blaðamenn að í Vestur-Þýzikalaindi væri tdl nóg af myndabókum með smávægi- legu lesimáli um Island. en stór- lega hefði vantað ítarlegri bók um landið. í bóik hans er má'kið fjallað um fornleifar á Islandi. Sérstakur kafli er um húsbygig- inigar sáðan á lanidnáimsöld og verðiur sá kafli prentadur á næst- unmi í blaðinu „Mannus" semgeif- ið er út aÆ félagi fornledfafræð- inga í Vesibur-Þýzkalandi. Bók- ina prýða fjölmargar svartlistar- myndir eiftir Hansen og einnig hefur hanin tekið mikið af þeim ljósmyndum sem í bóddnni eru. Á siýningumni á Moikika, sam opin verður til ágústloka, eru 20 teákn- ingar og oilíumálliveirk. Hansen kom fyrst tii íslands í ágúst 1949 og hugðist vera hér í 3 mánuði. en dvaldist hér í 30 mánuði og siíðan hefur hann oft komið hinigað til ílands. í Þýzka- landd hefur Hansen haidið fjöi- marga fyrirlestra um íslamd — á þessu ári eru fyrirlesitrar hans orðnir 150! í nóvemlber n.k. held- ur hann fyrirlestra í Sviss og sýndr þá jalfnfraimit litsfcugga- myndir héðan. " Árið 195? gaf Hansen eiftir siinm da-g ísilenzka rilkinu al’lar teikningar og máiverk (um 20 talsiins) sem hann hefur gert af íslenzfcum þjóðbúningum og bændabýlum. Myndir þessiar eru gerðar á árunum 1949-1953. Miðvikudagiur 13. ágúst 1969 — 54. árgan.gur — 177. töiublað. Sömu takmarkanir og áðar á inntöku í Kennaraskólann Þjóðviijanum hefur borizt e£t- irfarandi fréttaifcilkynning frá miemjntamálaráðuneytinu: Kennaraskóli Islands hefur' óskað eftir hækkuðu einkunnar- marki til inntöku í skióiann, bæði fyrir landsprófsimenn og gagn- fræðinga. Þetta hefði í för mieð sér nokkra takmörkun á inn. göngu nýnema í skólamm. Menntamálaráðuneytið telur sig ekki geta orðið við þsssum til- mælum og hefur ákveðið að einkiunnamörk skuli vera ó- kirkjunni í Reykjavík útför séra Sigurbjarnar Á. Gísla- sonar að viðstöddu fjölmenni, en hann lézt hér í Reykja- vík í síðustu viku 93 ára að aldri. Séra Jón Kr. ísfeld jarð- söng; en prestar í fullum skrúða báru kistuna úr kirkju og er myndin hér að ofan tekin við það tæki- færi. — (Ejm. Þjóðv. Á.Á.). PUNDIÐ FELLUR I.ONDON 12/8 — Gengi ster- lingspundsins gagnvart dollara féli enn í dag og nálgaðist mjög það gengi sem það má ekki fara niður fyrir. Um tima í dag var gengj pundsins komið niður í 2,3814 dollara, en það hækkaði aftur nokkuð, eða upp í 2,3819. Gengi pundsins liefur því lækk- að \um 0,0092 dollara síðan gengi frankans var fellt. Á gjaldeyr- ismarkaðinum í Ziiricli var sterlingspundið við lokun í dag skráð á 2,3815/25 dollara og hafði gengi þess einnig lækkað þar mikið. Það vekur sérstaka athygli að gengi pundsins hefur fallið svo mikið enda þótt ekki hafi verið ýkja mikið framhoð af því, en eftirspurnin er enn minni og greiniiegt að á kaup- höllunum hafa menn vantrú á því. Nýja símaskráin er væntanleg í næstu viku Samkvæmt upplýsdP'gum sem Þjóðviljinn aflaði sér í gær mun nýja sím-askráin nú tilbúin til dreifingar og verður væntan- lega byrjað að bera út til not- endia í næstu viku. Er ætlunin að skráin verði tekim i notkun um mánaðamótin og er nú að- eins beðið eftir því að lokið verði við stækkun miðbæjarstöðvar- imnar til þess að swo megi verða. Tvær nýjar sjálf- virkar símstöðvar •f Ólafsvík verður tekin í notk- un ný sjálfvirk símstöð í dag, miðvikudaginn 13. ágúst, kl. 16.30. Stöðin er gerð fyrir 200 símainúmer og verða 187 not- end'asímar tengdir við, stöðina. Á morgun, fimmtudaginn 14. ágúst kl. 16.30, verður einnig ný sjálfvirk símstöð á Hellis- sandi opnuð til afinota. Er sú stöð gerð fyrir 100 símanúm- er og verða 73 notendasímar tengdir við þá stöð. — Svæðis- númer þessara stöðwa verður 93. Haukanes með 200 tonn B/v Haukanes kom í gær- morgun til Hafnarfjarðar með um 200 lestir og fór aflinn í vinnsiu í frystihúsin í Hafnar- firði og nokkuð til Reykj avíkur. breytt. Þvi verða nemencliur nú í haust tefcnár inn í skóllanini xned sömu lágimairfcseinkunmim. og undainfariii ár. Ráðuneytið gjerir sér ljóst, að með áfovörðun þess- ari er tailsvert þrengt að starf- semi Kennaraskólans um sinn, svo og að skólanum verður sáðar mikill vandi á höndum um starismenntun hins stóra nem- endahóps. Á hitt er að líta, að ráðúneytið hefur sfcipað niafnd til að endurskoða lögin um Kennaraskóla íslands, og mun nefndim skiia áliti að ári. Eru allar horfur á, að haustið 1970 verði nýjum nemendum ékki veitt viðtaka í skólann eftir sömu reglum og nú, enda steftnit að þvi, að Kennanaskóiinn veiti enn meiri sérmenntun í framtíðinni og taki þá eingöngu við nemend- um með rneiri undirbúnings- menntun en gagnfrasðapróf eða landspróf miðskóla. Ferð AB í Kópa- vogi í Land- mannalaugar Nú er hver síðastur að skrá sig í ferðina í Land- mannalaugar og nágrenni. Lagt verður af stað frá Fé- lagsheimili Kópavogs kl. 18 föstudaigskvöldið 15. ágúst. og komið aftur á sunnu- dagskvöld. Öllum er heimil þátttaka. Verð áætlað kr. 700.00. — Þátttaka tilkynnist fyrir miðvikudagskvöld í síma 41528, 40853 eða 41794. — Ferðanefnd. Getum nú stundað keiluspil Hér sést hluti hins vistlega húsnæðis Tónistundal,allarinnar ásamt nokkrum leiktækjanna. □ Á sunnudaig'inn vár Tómstundahöllin opnuð að nýju. Er þar nú boðið upp á margskonar leiktæki og skemmtan. Tómstundahöllin var opnuð i fyrrasumar og var rekin um skeið. Var boðið upp á kapp- akstursbrautir fyrir smábíla eingöngu. Það kom á daginn, að aðsókn að Tómstundahöllinni var ágæt. Var því ákveðið að færa út kvíarnar. Miklar breyting'ar hafa verið gerðair á tækjakosti Týmstunda- hiallaránn'ar. Enníremur bafa húsakynni verið stækkuð og end- uirbætt og nú hefur Tómstundia- höllin verið opnuð að nýju sem fyrr getur. í Tómstundaböllinni •— sem er á horni Laugavegar og Nóa- túns — er nú boðið m.a. upp á eftirfarandi leiktæki til dægra- styttingar gestum staðarins: Fjórar 28 feta keilubrautir. knattspymuspil og körfubolta- spil, kúluspil og fleira. Eru öll tækin rafknúin og sjólfvirk fyr- ir 10 krónu myntina. Keiluspii er vinsæl tómstunda- iðja víða erlendis, en nýjung hér á landi. Sögðu forráðamenn Tómstundahallarinnar á blaða- mannafundi á laugairdaginn, að þeir vonuðust eftir því að stað- urinn nyti hér vinsælda og kváðust þeir hafa í hyggju að koma upp slíkuim tækjúm úti á landi, til að mynda á Akureyri. Tómstundahöllin verður opin frá kl. 14 til 23.30 og fá þeir einir aðgang, sem náð hafa 16 ára aldri — nema á laugardöir- um og sunnudögum. þá dai’a verður opið árdegis fyrir börn yngri <*n 16 ára. Aðaleigendur TArw^undaha]]- arinnar eru • þeir rT1"ðver Örn Vilhjálmsson og . Óli A. Bield- vedt.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.