Þjóðviljinn - 07.10.1969, Blaðsíða 2
2 SlÐA — ÞJÓÐVIUIJNN — Þriðjudagur 7. október 1S69.
Úrval HSÍ - Hellas 14:14
að ná jafnte
ÚrvaliS var befri aSilinn i leiknum
<^-
Það fer ekki milli mála, að úrvalslið HSÍ var
betri aðilinn í leiknum gegn Hellas og það var
mikil heppni hjá Svíunum að ná að jafna 50 sek-
únduim fyrir leikslok. Allan tímann hafði úrval-
ið frumkvæðið í leiknum og leikur bess lofar góðu
fyrir átökin í undankeppni heimsmeistarakeppn-
mnar.
Fyrsta mark leiksins steoruðu
Svíarnir og var það gert úr
vítakasti. Þetta var í eina sikipt-
-«
Selfoss komiS
I B-HSa úrslit
Líð Selfoss sigraði B-Iíð Fram
með 3:2 í Bikarkeppninni s. I-
sunnudag eítir framlengdan leik
og er þar með komið í 8-liða
úrslit, en svo langt hefur Iiðið
aldrei komizt. Það fer ekkert á
milli mála að Selfyssingar eru
á réttri braut í knattspyrnunni,
og hefur lið þeirra vakið óskipta
athygli í sumar. Ekki er að efa
að þeir eúga að láta meira að
sér kveða í framtíðinni og ekki
ódíklegt að þeir komist í 1. deild
innan tiðar.
Axel endur-
k]örinn
Arsþing Handkmattleikssam-
I foands | Islands var haldið s.l.
laiugardag í Dormus Medica.
Axel Einarsson hrl. var endur-
kjörinn formaður saimbandsins.
Fyrir þessu þingi lágu mörg
merkileg miál og einnig er
skýrsla stjómar atlhyglisvert
plagg og verður þessa hvors-
tveggja getið nánar hér í blað-
imu fljótlega.
ið sem þeir höfðu yfir í leifcn-
uim- Úrvalið fór sér hægt í
byrjun og lék mjög yfirvegað.
Geir Hallsteinsson jafmaði 1:1
og skömmu síðar bætti Einar
Magnússon öðru við og þannig
stóð lengi vel. Vörn úrvalsins
var í lagi og markvarzla Hjalta
mjög góð- Þegar 20 mínútur voru
af leik var staðam 4:1 fyrir úr-
valið og hafði Einar Magnus-
son skorað 3 af þeim mörkum.
Á 25. mínútu skoruðu Svíarnir
sitt annað mark og var það
einnig úr víti, eins og hið fyrra-
í leikihléi var staðan 6:3 úrval-
inu í vil og sannast sagna, er
það óvenjuleg markatala í hand-
knattíeik, sem ber vitni um
góðar varnir.
Síðari hálfleikur hefur oft
verið fingurbrjötur' fyrir íslenzk
úrvalslið og einnig að þessu
sinni virtist það ætla að ske
þegar Hellas hafði náð að jafna
6:6, er 10 mínútur voru af sið-
ari hálfleik. Einar Magnússon
sem átti mjög góðan leik, skor-
aði 7- mark úrvalsins og hefði
það ekki skeð, en Svíunum
tekizt að komast yfir, er ég
hræddur um að ver hefði farið
Nærri miðjum síðari hálfleikn-
um hrisstu Islendingarnir af- sér
slenið og náðu 3ja marka for-
skoti 11:8 og var þeasi kafli
vel leikinn af úrvalinu. En því
miður, þetta stóð of stutt, þvi
næstu 3 mörk skoruðu Svíarn-
ir og jafna 11:11. Eftlr þetta var
það ætíð þannig, að úrvalið
hafði frumkvæðið í að skora en
¦lill!llÉ
Hús-
bóndahollur
Margir urðu til þess að
kíma þegar þeir báru samén
leikdóm þann sem Jóhann
Hjálmarsson skrifaðí í Morg-
untolaðið um Fjaðnafok hús-
bónda síns og herra og næsta
samhljóða niðurstöður ann-
anra gagnrýmenda. En Jóhann
Hjálmarsson kímdi ekki, enda
bera sterif hans með sér að
honum er ekki gefin þau
mennsku viðbrögð. Hann hef-
ur á nýjan leik hafið til önd-
vegis í Morgunblaðinu þá
fornu afstöðu blaðsins að meta
menningarverk eínvörðumgu
eftir skoðunum höfundanna;
¦ hann hefur yfirleitt þann hátt
á að koma á fraimf æri ofstæk-
isfullum stjórnm'álaiviðhorf-
um í greinum sínum um bok-
menntir; það eitt er gott sem
samrýmist pólitískum kredd-
um hans, annað aí hinu illa.
Hann litur á sig sem krossf ara
Sjálfstæðisflokksiins, umbun-
ar vinuim og refsar óvinum,
þótt dómigreind hans sé ,siík
að miargKr skoðanahræður
hans m/unu heldiur kjóea sér
síðara hluitskiptið. En Jóhann
Hjáhniarsson lætiw sér ekki
nægja ritstörfin; hann þráir
pólitísk völd. Það kemur
eiinkar greinilega fram í rit-
smíð í Morgunblaðinu í fyrra-
dag, en þar ræðst Jóhann
mjög barkalega á gagnrýn-
endurna Óiaf Jónsson og Sig-
urð A, Magnússon. Sök þeirra
er fólgin í því að hafa ekki
skrifað nægilegt lof um hiús-
bónda hans, Matthias Johann-
essen, og fyrir þá sök ber að
refsa mönnum að matd þessa
pólitísika kommisars.
r-
vitnanir
Um ólaf Jónsson kemst
Jóhann Hjálmarsson svo að
orði: „Minnt skal á að þessi
gagnrýnandi lætur sér ekki
nægja að tönnlast á þyí í
Vísi, að Fjaðrafok sé ósýn-
ingarhæft leikrit, heldur tek-
ur útvarpið þátt í órökstuddu
geipi hans með því að stilla
honum upp sem einhverskonar
dómara í menningarmálum,
Svíarnir jöfnuðu og þegar rúm-
lega ein minúta var til leiks-
loka skoruðu Islendingarnir sitt
14. mark og msnn eygðu von
um sigur. En Svíarnir voru fljót-
ir að byrja og brunuðu upp og
skoruðu strax 14:14- Þrátt fyrir
ítrekaðar tilraunir, tókst úrval-
inu ekki að skora sigurmarkið
á þeim fáu sekúndum, sem eft-
ir voru, og jafnteflið varð stað-
reynd. Það er ekki sterkt að
orði kveðið, að segja Svíana
heppna að> ná þessu jafnteffli.
LIÐIN.
. Það kynni einhver að segja' að
við getum ekki sætt okfcur við
jafntefli þar sem þarna áttust
við landslið okkar og sænskt
félagslið. Því er til að svara, að
í íslenzka liðið vantaði tvo af
okkar beztu mönnum, þá Ing-
ólf ÖSkarsson og Bjarna Jóns-
son, sem báðir voru meiddir og
í öðru lagi er Hellas-liðið kjarni
sænska landsliðsins með 6 lands-
liðsmenn og 2 unglingalands-
liðsmenn, svo þetta_ er ekki svo
ójafnt á komið. I ísl. liðinu
áttu þeir Geir Hallsteinsson,
Ólafur Jónsson, Einar Magnús-
son og Hjalti Einarsson mark-
vörður besta leik. Annars vár
ekki uan neinn veikan hlekk að
ræða. Sá sem mér fannst koma
skemmtilegast á óvart, var Við-
ar Símönarson úr Haukum sem
er heilum gæðaflokíki fyrir ofan
það sem hann var í fyrra.
1 Helias-liðinu voru það þess-
ir sömu 6 landsiiðsmenn sem
beztir voru, en sú sem stærsta
þáttinn á í þessu jafntefli er
markvörðxirinn Fraok Ström.
Dómarar voru Öli Ólsen og
Kari Jóhannsson og" dæmdu
skínandi vel. Mörk úrvalsins:
Geir 5, Einar 5, Ólafur 2, Viðar
og Björgvin eítt hvor-
Mörk Hellas: Lennart Eriks-
son 5, Dan Eriksson 3, Björn
Wedelin 2, Björn Danell, Bengt
Johansson, Johan Ström og
Po Nord 1 mark hver. S-dór.
Markvörður Hellas ver þrumuskot frá Braga Björnssyni.
Hellas - FH 21:17
Sigur Hellas var samt of stór
Eftir mjög góðan fyrri hálfleik og byrjun á þeim síð-
ari, missti FH leikinn algerlega niður um miðbik síðari
hálfleiks og skýringin hlýtur að vera úthaldsleysi liðs-
ins. Ofan á þetta bættist, að Geir Hallsteinsson náði sér
alclrei á strik eins og hann bezt getur og hvorki FH né
neit-t annað lið með slikan yfirburðamann þolir
slíkt þegar andstæðingurinn er jafn gott lið og Hellas.
Byrjunin á leiknum var mjög
góð hjá FH og leiddu þeir leik-
inn lengst af, en þó tókst Hell-
ais nokkrum sinnum að jaína
í fyrri hálfleik- Það var Geir
Hallsteinsson sem skoraði fyrsta
mark leiksins nieð einu af sín-
um glæsilegu skotum- Bent Jo-
hansson (4) jafnaði fljótlega fyr-
ir Hellas og þegar 14 mínútur
voru liðnar af leik, var staðan
jöfn 2:2. Ragnar Jónsson, hinn
fyrst í þætti um bækur í vet-
ur sem leið og nú í surnár
sem stjórnanda þáttar, sem
kallast Víðsjá. Margir hafa
spurt hvaðan Ólafi komi vald
til að vinna að því í útvairpi
að varpa rýrð á ísienzkar bók-
menntir og viðleitni leiikbúsa,
gera menningarlíf borgarinn-
ar tortryggilegt í eyrum hlust-
enda. Gaman verður aftur á
móti að sjá hvert hlutverk
Ólafi verður ætlað í vetrar-
dagskrá ú*varpsins". Um Sig-
urð A. Magnússon segir Jó-
hann: „Til þess að mark verði
tekið á gagnrýninni þarf hinn
leiðinlegi tónn, sem sumir
gagnrýnendur temja sér, að
hverfa alg«rlega, eða kannski
kominn sé tími til að skipta
um gagnrýnendur á blöðun-
um, edns og Sigurður A.
Magnússon vill láta gera í
Þjóðleikhúsráði? Menn eiga
ekiki að hafa aðstöðu til þess
að móta smefck fólks. séu
þeir sekir fundnir um óheið-
arieik og allra sízt eiga þeir
að fá tækifæri til að hreiðra
um sig á mörgum stöðum í
einu.. Varla munu þeir, sem
heimta endurskoðun á sem
flestum sviðum í þ.ióðfélaginu
leggjast gegn því að þeir þoki
um set fyrir nýjum mönn-
um".
Krafa
um ritskoðun
f þessari grein gerir Jó-
hann Hjálmarsson enga tíl-
raun til þess að taka
upp málefnalega umræðu
við Ólaf og Sigurð. Hann
svarar eíkM rökstuddri gagn-
rýni þeirra um Fjaðrafok,
teflir ekki ,sjónarmiðum sín-
um gégn viðhorfum þeirra.
í staðinn krefst hann þess að
gerðar verði ráðstafanir til
þess, að þagga niður í Ólafi
og Sigurði. Hann beiniir því
mjög skýrt til útvarpsins að
Ólafur Jónsson fái ekki fram-
ar að koma viðhorfum sínum
á framfæri á vegum þess og
talar í því sambandi um
„vald". Hann flytur iafnframt
þá kenningu að útvarpið
„taki • -þátt" í sikoðunum
Ólafs með því að leyfa hon-
um að flytja þær, en í þvi
sjónarmiði er fólgin krafa
um að ritskoðun komií stað
frjálsra umræðna í útvarp-
iwu. Á sama hátt gefur hann
fyrirmæli um þann „tón" sem
gagnrýnendur eigi að tem.ia
sér í dagblöðunum, ella sé
eðlilegt að skipta um þá.
Aðeins menn af réttu tagi eiga
að hafa „aðstöðu til að móta
smekk fólks". Allt eru þetta
viðhorf sem tíðkast einvörð-
ungu í ritskoðunarþjóðfélög-
um, enda hefur Jóhann
Hjálmarsson áður lýst í Morg-
unblaðinu samúð sinni með
stjórnarfarinu á Spáni. Þó
skal dregið í efa, að jafnvel
Franoo gengi svo langt, ef
hann ríkti hér á landi. að
leyfa beim mönnum einum að
skrifa í blöð og tala í 'útvairp
sem væru reiðubúnir til þess
að hlaða lofi á leikrit Matt-
híasar Jobannesens. — Austri^
kunni handknattí.maður, leikur
riú aftiur með FH og hann
sýndi það í þessum fyrsta leik
sínum með FH um árabil, að
h'ann hefur litlu gleymt. Á ¦'
noktorum minútími breytti haiwi
stöðunni úr 2:2 í 5:2 fyrir FH
og var stórkositíegt að sjá til
hans skora þessi 3 mörk.
Svíarnir voru þó ekki af baki
dottmir og skoruðu nú hvert
markið á fætur öðru og jafria
6:6 og stuttu síðar komiust þeir
Ý yfir 7:6, sem var í eina skiptið í
fyrri hálfl. sem beim tókst það.
Geir og Kristján bættu sinn
hvoru markinu við og Ragnar
síðan tveimur og staðan 10:7 FH
í vil, en þegar flautan gall til
merkis um leikhlé hafði FH yf-
ir 11:9. Þessi ágæta frammi-
staða FH gaf vissulega vonir
um að þeim myndi takast að
sigra Svíþjóðarmeistarana, eins
Og þeir sigruðu Danmerkur-
meistarana fyrir einu ári.
Framanaf síðari hálfl. gekk
allt vel hjá FH og þeir héldu
2ja marka forskoti allt til \14:12,
en þá skeðu ósköpin. FH-Iiðið
hrundi eins og spilaborg þegar
staðan var 15:15 og Svíarnir
skoruðu 5 mörk í röð án þess að
FH tækist að svara fyrir sig.
Bæði var það að úthaldið virt-
ist búið hjá FH og einnig hitt,
að Hjalti varði ekki bolta á
þessu tímabili, enda höfðuSví-
arnir fundið út veikan punkt í
markvörzlu hans og nýttu til
hins ýtrasta. Stjómandi liðsins
gerði sig sekan um miMa skyssu,
að skipta Birgi Finnbogasyni
ekki fyrr inná, því eftir að hann
kom iiwi varði hann mjög vel
og Svíarnir skoruðu ekki nema
eitt mark. Lokatölurnar urðu
svo 21:17 sem var of stór sdgur
miðað við styrkleika liðanna.
LIÐIN.
Helas-liðið leikur mjög góð-
an varnarleik og getum viðimik-
ið af þeim lært- Markvarala
Frank Ströim, sænska lands-
liðsmarkvarðarins, er sannar-
lega í lagi og nú eins og í íeik
þeirra gegn Val átti Ihann stærsta
þáttinn í sigrinum. Þá; eru' þeár
Lennart Eriksson, Dan Eriksson
og Björn Danell frábaarir ledk-
menn.
Varla er önnur skýring nær-
tæk á getuleysi FH í síðari hálf-
leitanmm en útihaldisleysi og er
það óaifsakanlegt þar sem keppn-
istímabil okkar er hafið- Þá
komiu vamargallar liðsins vel í
ljós þegar borið er saman við
Hellas-liðið og asttu þjálfarar
okkar að geta mikið af því lært.
Þrátt fyrir að maður viti að Geir
Hallsteinsson geti cn/un imeira en
hann sýndi í þessum leik þá
var hann bezti maður FH, á-
samt Ragnari Jónssyni. öm
Hallsteinsson virðist gjörsam-
lega úthaldslaus og er það að
sjálfsögðu mjög bagalegt fyrir
FH, þar sem hann hefur verið
lykilmaður að öllum hraða í
spili leiksins- FH getur mun
meira en það sýndi í þessum
Ieik og maður verður að vona,
að þeim takist að sýna það þeg-
ar þeir leika fyrsta leik sinn
í Eyrópukeppninmi innan
skamrns.
Dómarar voru Björn Kristjáns-
son og Reynir Ölafsson. Þessir
tveir eru tveir af okkar beztu
dómurum, en einhverra hluta
vegna virtust þeir aldrei né
föstum tökum á leiknum-
Mörk Hellas: Lennart Eriksson
7, Bengt Johansson 4, Jöham
Ström 4, Dan-Eriksson 3, Bjöm
Danell 2, Ulf Salling 1.
Mörk FH: Geir 8, Ragnar 5,
Kristján, Birgir, Þorvaldrur,
Gunnar, eitt mark hver- S.dór.
íþróttafréttir era
einnig á 4. síðu.
Konur i Kópnvogi
Frúarleikfimi verður í vetur í Kópavógsskóla.
Kennsla hefst mánudaginn 13. október. -
Upplýsingar í síma 41569.
Kvenfélag Kópavogs.