Þjóðviljinn - 07.10.1969, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 07.10.1969, Qupperneq 3
Þdðjudagm' 7- efetöbar 1969 — iÞJÓÐVTIiJiJíiN — SÍÐA J Svíum hótað fjarkugun vegna ^“"aL a“I, aðstoðarinnar við M- Vietnam Export-lmport bankinn í Washington endurskoðar nú vegna hennar lánveitingar til sænskra fyrirtækja STOKKHÓLMI 6/10 — Sú ákvörðun sænsku stjórnarinn- ar sem Torsten Nilsson tilkynnti á nýafstöðnu þingi sósí- aldemókrata að veita Norður-Vietnam 200 miljóna sænskra króna (um 3,5 miljarðar ísl. kr.) efnahagsaðstoð hefur mælzt mjög vel fyrir, einnig í blöðum stjórnarandstöð- unnar, og það enda þótt Svíum hafi verið hótað fjárkúg- un 1 Bandai'íkjunum vegna þessarar ákvörðunar. Stjórn Expo-rt-Iimiport bankans í Wasliington liefur neínilega til- kynnt að hún hafi nú til at- hugunar hvort banikinn eigi aö segja upp ölluim lónum sem hann hefur veitt sænsikuim aöilum og er. ástæðan sögð ákvörðun sænsku stjórnarinnar um efnahagsaðstoð við Norður-Vietnaim. Formaður samtaka sænskæa út- flytjenda, Jonas Nordenson, hefur sagt að af snemmt sé að spá nokkru um hverjar afleið- ingarnar muni verða af þess- ari ákvörðun stjórnar Export- Import-bankans. Nordenson sagði að bankinn hlyti að verða að taka ti-llit til þess að loforð sænskra stjórnarvalda um að- stoð við Norður-Vietnam nái langjt fram í tímiamn og það muni dragast nokkuð að Svíar hefji aðstoð sína. Hann lét þó í ljós áhyggjur af slæmri sambúð Svía og Bandaríkjamanna og sagði að ætla mætti að ákvörðun sænsku stjórnarinnar um að veita Norð- ur-Vietnam aðstoð muni enn spilla samskiptum þeirra. Eins og áöur segir er ætlunin að aðstoðin nemi samitals 200 miijónum sænskra króna. Tæp- ur þriðjungur þeirrar upphæðar, eða 60 miljlómir, varður veittur' sem styrkuir, en 140 miljómr sænskra króna verða veittar sem lán með sórstakilega góðum kjör- um. Binnig er ætlunin að Svíar veiti Norður-Vietnömum hvers konar tækniaðstoð við endurredsn landsins úr rústunuim eiftir loft- árásár Bandaríkjamanna. Allur þorrinn fagnar Sem dæmi um undirtektir sænskra blaða við þessari ákvörð- un miá nefna að helzta borgara- blað Svíþjóöar „Dagens Nyheter“ sagði í forustugrein í dag að all- ur þorri sænsku þjóðarinnar fagnaði henni. I>að væri ekki að- eins að Norður-Vietnamar ættu aðstoð sfcilið, heldur væri einnig vissa fyrir því að fé sem þangað færi myndi ekki lenda í vösum spilltra embættismanna og einn- ig væri öruggt að Norður-Viet- namar myndu kunna að notfæra sér alla þá tækniaðstoð sem Sví- ar gætu veitt þeiim. Var augljóst að blaðið átti við ’að öðru máli myndi gegna ef Saigonstjómin fengi sænskt fé til ráðstöfunar. Olof Palme, hin,n nýkjömi fylgjast með því hvernig stjórn Nixons bre^zt við skipun Olof Palme í emlbætti forsætisráðherra og af þeirn viðbrögðum verður hægt aö ráða hversu umiburðar- lynd hún er í nauninni, er sagt í grein í „New Yonk Timies" í dag. í greininni sem Anthony Lewis senddr frá Stokkhóilmd er sagt að nærri því sjúWeg við- kvæmini hafi mótað afstöðu Bandaríkjanna til Svíiþjóðar. — Voldugasta ríki heims helfur brugðizt hið versta við gagnrýni frá gömlum vini, segir hann og bætir við að í Bandaríkjunum sé Palme af ýmsum talinn vera „hættuleigur fjandmaður Banda- ríkjannia.“ formaður sósíaldemlókraita sem tekur nú við emibætti forsætis- ráðherra sagði um helgina að hann vissi tit /þess að ákvörðun Svía myndi ’ fá góðar undirtekt- ir á öðrum Norðurlöndum og myndu Norðmenn og Dandr einn- ig reynast fúsir til að veita Norður-Vietnömum aðstoð- Fuli- trúi norska utanníkisráðherrans, Johns Lyng, formanns Hægri flótoksiins norska, sagði í dag að þessi ummæli Palme hefðu vakið furðu í Osló. Sænska stjórnin hefði ekkert samyáð haft við norsku stjórnina um þeífcta mál og engin áitovörðun hefði verið tekin í Osiló um áðstoð við Norð- ur-Vietnam. Anker Jörgensen, formiaður danska verkamiannasamtoandsins, segir í viðtali við „Information“ að þingflokkur sósíaldemókrata- muni vafalaust taka þetta mál til meðferðar og kvaðst hann ein- "m"ö“ se"“ir angka i'rétt^töfan dregið fylgjand! þvi að Danir j AFP að meðal sendimanna vest- JERÚSALEM 6/lð — í dag hóf- ust í Jerúsalem réttarhöld í rruáli Ástraiíumannsins Miehaels Dennis Rohen sem ákærður er fyrir að toafa kveiikt í Ala Aqsa, hofi múhameðstrúarmanna í borginni 21. ágúst sl. Rohen lýeti yfir sakleysi sínu þegar í upphafi réttarhaldanna, og kvað engan fót fyrir lýsingu þeirri sem gefin er í ákæruskjali á eldsupptökunum. Rohen var handtekinn daginn eftir brunann sem vaktd mikinn uppsteit i araib'alöndunum enda er A1 Aqsa-hofið einn helgasti staður múhameðsmanna. Mú- hameð spámaður er tahnn hafa stigið til himna frá hæð þeirri sem hofið stendur á. Gyðingar telja hinsvegar að musteri; Saló- mons konungs hafi verið á sama stað. Eftir handtöku Rohens var frá því skýrt að hann væri í áströlskum ofsatrúarflokki og hefði bann játað að hafia kveikt í hofinu í þeim tilgangi að þar mættí rísa aftur musteri Saló- mons. Verjandi Rohens, sem er einn af tounniustu lögmönnum ísraels, saigði að hann myndi, að svo stöddu a.m.k., ekki ve- fengja skýrslU'na um jótningu Belgískur sendimaður snýr ekki aftur heim frá Moskvu MOSKVU 6/10 — Ritari hern-1 Ekki er vitað með vissu hvort aðarfulltrúans við sendiráð sendiráðsstarfsmaðurinn, Jan Belgíu í Moskvu hefur óhlýðn- van Engeland höfuðsmaður, hef- azt heimkvaðningu firá Brussel ; ur tetoið mieð sér hernaðarleg og mun æt’la að verða um kyrrt j leyniskjöl, en hann mun hafa í Sovétríkjunum. Hann hafði j haft talsverða vitneskju um aðgang að hernaðarleyndarmál- færu að daemi Svía. urveldanna í Moskvu hafi mál Það verður athyglisvert að 1 hans vakið talsverðan kvíða. hernaðarmál vesturveldanna. Það mun vera liðinn hálfur annar mánuður síðan van Enge- land óhlýðnaðist skipuninni um að koma heim. en það var ekki fyrr en á laugardaginn að frétta- menn í Moskvu höfðu spurnir af því. Eftir hvarf van Enge- lánds fór belgíski hernaðarfull- trúinn í skyndi til Brussel til að gefa skýrsilu uim mól hans. 17 ránsferðir fyr- ir fraraan nefið á starfsmönnunum Meðan starfsmenn tollvöru- geymslunnar voru uppteknir við störf sín neyttu þjófamir tveir færis, skutust inn í portið og stálu einum og einum hjólbarða, sem þeir hlupu síðan með á milli sín út aftur. Þanmig tóik&t þjófunum að stela alls 17 hjólbörðum úr porti tolivörugeymslunnar í La,ug- arnesd og voru búnir að selja þá á 7000 til 10 þúsund krónur stykikið, þegar lögreglan' hafði upp á þedm um helgina. Hjóltoarðam- ir höfðu a'llir kamið í leitirnar í gær- Michael Dennis Rohen skjólstæðings síns eftir hand- tökuna. Miklar örygigisráðstafanir hafa verið gerðar vegna réttarhald- anna og er sakbornin.gur þannig hefður í skotheldu glerbúri. 2 meiddust í v árekstri Mjög harður órekstur varð aðfaranótt stmnudagsdns á Eyja- fjarðarbraut rétt fraiman við Ak- ureyri er ekið var á kyrrstæðan bíl á hægra kanti vegarins. Hafdi bfllinn stanzað þarna, en annar er á eftir kom lenti aftan á með þeiim afleiðingum að tvennt í honum meiddist og báðir bílamir stórskemmdust- Deiidarhjúkrunarkona óskast Staða deildarhjúkrunarkonu við Kleppsspítalann er laus til umsóknar frá 15. október n.k. Laun sam- kvæmt úrskurði Kjaradóms. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fy>rri störf sendist stjórnarnefnd ríkisspítalanna, Klapparsitíg 26, fyrir 13. október n.k. Reykjavík, 6. október 1969. Skrifstofa ríkisspítalanna. Wilson var mjög vel fagnað eftir loka-ræðuna á flokksþinginu H. Wslson gerir allmiklar breytingar á stjórn sinni LONDON 6/10 — Wilson, for- sætisráðherra Breta, tilkynnti í gær allmiklar breytingar. á brezku stjórninni. Hélzta breyt- ingin er sú að Anthony Wedg- wood Benn tæknimálaráðherra fær aukin völd og tekur við ýms- um málaflokkum sem áður Fatamark KARLMANNAFÖT aður fná kr. 1990,00 KARLMANNAJAKKAR ... 975,00 DRENGJAJAKKAR 775,00 DRENG J ABUXUR 290,00 MOLSKINNSBUXUR 350,00 TERYLENEFRAKKAR .. 1760,00 VETRARFRAKKAR KVENKÁPUR 500,00 KVENREGNKÁPUR á — 350,00 TELPN AREGNKÁPUR ... :.... á — 150,00 TELPN ABUXUR frá — 290,00 GERIÐ í 1 r a GÓÐ K A U P ÁRMÚLA 5. heyrðu undir önnur ráðuneyti, m.a. orkumála- og viðskipta- málaráðuneytin. Efnahagsmála- ráðuneytið verður lagt niðuir og fækkað ve.rður í ráðuneytinu um tvo ráðherra, úr 23 í 21. Stofnað hefur verið nýtt ráðu- neyti sveitairstjórnarmálefna og Antony Crosland, fyrr- verandi vi ðsk ipt.am álar á ðherra, veiita því forstöðu. Samgöngiu- mál, íbúðabyggihgair og land- svæðaskipulagniíng munu heyra undir Crosland. Richard Marsh samgöngumálaráðherra hveirfur úr stjórninni og heíur það vaik- ið einna mesta athygli, þar sem hann var talinn dygguir fylgis- maður Wilsons og hafði ekki reynzt verr í stöðu sinni en aðr- ir ráðherrar. Geongie Thomson fasr ráð- herratitil en honum er ætíað að fjalfa urn öll mál varðandi um- sókn Breta um aðild að Efna- hagsbandalagi Evrópu. Þessar breytingar á stjórninni eru taldar vera geirðar til und- irbúnings næstu þingkosnin'gium sem almennt er talið nú að muni verða haldnair á næsta ári, einu ári áðuir en kjöntíma- bilinu lýkiur. Þingi Verfkiamann'aflotoksins laiuk í Brighton fyrir helgi. Á síðasta degi samþ. þinigdð með 3.562.000 atkvæðuim gegn 2.272.000 uppkast það að kosningastefnu- s:krá sem stjórn Wilsons lagói fyrir þingið. RI0DEJANEIR0 BERLIN MANILA Chesterfield Made in U.S.A. Hin nýja Chesterfield filter fer sjgurför um allan heim 2 0 FILTER GARETTES Nýtt Chesterfield Filters

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.