Þjóðviljinn - 07.10.1969, Blaðsíða 5
Þriðjudjagur 7- október 1969 — ÞJÓÐVILJINN — SlBA 5
• ¦ ¦ ¦. •' '.' •" :
lillillillilp-
¦ ¦. . .. . ¦
iillllillllil*-
llililllliil^
Þýzka alþýðuveldið tuttugu ára í dag
Austur-þýzki þjóðsöngurinn byrjar á orðunum: Risið upp úr rúst-
umun... Gata í Austur-Berlín í struöslok og nýbyggingar í sömu
borg, í miðjunni Kennarahöllin.
Heyrt og séð um daglegt brauð,
menningu- og þó helzt uppeldi
Vitanlega er mikill munur á
því sem ber fyxir augu manns
á situttri ferð í Austur-Þýzka-
lamdd á tuttugasta ári Þýzka
alþýðuveldisins. DDR, eða
á því tíunda. Hús hafa risið
möirg og stór, einkum í stærxi
borguim; hinn nýi miðhluti
Austur-Berlínar er myndarleg-
ur,_en_ varla fallegur, allt er ..
miklu hreinna og samtímalegra
en það sem verið var að gera
fyrdir tíu árum. Vöruúrval er
ma<r.gf alt x>g verðlag miklu bag-
stæðaira mannfólki, og ferða-
menn að vestan verða ekki
lengur þekktir úr af klæða-
burði einum saman.
í sjöunda sæti
En ef við sleppum að sinni
sjónreynslu mjög almenns eðl-
is, þá er það reyndar aknenn
niðurstaða ef litáð er í skýrslur
og sæimilega alvarleg blöð vest-
ræn, að Austur-Þýzkaland hafi
staðið sig miög vel að því er
varðar bagvöxt og bætt lífs-
kjör. Hvað eftir annað leggja
menn áherzlu á það, að DDR
sé orðið sjöunda iðnaðarveldi
heims. Á þessum skika sem
er á stærð við ísland og var
áður fyrr lítt iðnvæddur í sam-
amburði við vesflægari héruð
Þýzkalands. Það er etoki að
furða þótt eftir þessu' sé tek-
ið — þá eru það aðeins Banda-
ríkin, Sovétríkin, Vestur-
Þýzkaland, Japan, Bretland, og
þá Frakkland eða Kanadia, sem
öfluigri eru en sýslur Ulbrichts.
Ritst.ióri danska menntamanna-
blaðsins Information. Torben
Krogh, segir þau tíðindi af-
lífskiörutn í DDR í fyrri viku,
að þair éti menn efcki minna
af kjöti, miólk, smjöri og eggj-
um en í siálfri Danmörku
(nokkuirra ára gamlar skrýtlur
austurþýzkar gengu út á það
afrek sósíalismans að útrýma
smiöri'í landinu). Krogh minn-
ir á að bílar séu dýrir í DDR
og þurfi menn að biða eftir
þeim í 4—5 ár; hinsvegar sé
verið að leysa húsnæðismál af
æmum dugníaði. oe hiálpar það
þá mikið til, að ekki verða
spekúlas.iónir með lóðir í einka-
eign tii trafala í bargarsimíð'.
Ritið Der Spiegel segir, að í
DDR éti menrt meira af svína-
k;iöti. smiöri, kairtöflum. brauði
og drekk meira brennivín en í
Vestur-Þýzkalandi, vesiturbýzk-
ir hafa hinsvegar vinninffinn í
nautaikjöti, ný.iu grænmeti, suð-
rænum ávöxtum, bjór og tó-
baki. Menningin (leikhús, bæk-
ur o.fl.) er ódýrari fyrir aust-
an og menningarneyzla eftir
því.
Spurt um frelsi
Allt er þetta harla gott. Samt
ér það svo, að menn virðasit
tregir til að virða það við Aust-
urþjóðverja sem þeir géra af
yiti hallast til að sýna DDR lít-
ilsvirðingu í ýmsri grein. Sum-
part stafar þetta ef til vill af
þýzkri erfðasynd: sumir menn
eiga sýnu auðveldara með að
sætta sig við önnur ríki undir
kommúnistískri forystu. Hitt
getum við vel kanhazt við^ að
nóg má finna tilefni til að
láta sér það í léttu rúmi liggjia
hver haf a orðið í viðureiign
„anda og aga" afdrif þýzkrar
skapandi menningarhefðar sósí-
alískrar í DDR. Fá ríki hafa
reyndar við upphaf sitt notið
velvildar og stuðnings jafnmargra
ágætra menningarfrömuða og
einmitt Þýzka alþýðuveldið.
Það nægir að minn,a á Brecht,
Önnu Seghers, Frank Arriold
Zweig, Hermlin, Heinrich
Mann, Becher, Hans Mayer.
Þetta fólk og margir 1 ¦ aðrir
vinstrifrömuðir þýzkrar menn-
ingar millistríðsáránna tóku
með einhverjum hætti þátt í
uppbyggingu DDR, en niður-
staðan hefur fráíeitt orðið sú,
sem vonir stóðu.til. Verk sumra
fróðlegt að huga að þvi við
tækifæri.
DDR-stolt
En þótt við minnumst á þessi
vandamál og teljum þau þýð-
ingarmikil vixðast þau eng-
anveginn réttlæta það athæfi að ,
líta á DDR sem sérstakan ó-
drátt í samfélagi þjóða —
stundum les maður slík skrif,
að það er engu líkara en þetta
fróðlega' ríki <sé einskonar* Haiti t
eða Nicaragua. Hitt er víst, að
AustUirþjóðverjar eru orðnir
harla þreyttir á slíkri afstöðu,
sem. vonlegt er. Eg ætla mér
ekki þá dul, að kunna skil á
afstöðu austurþýzks almenn-
Leyst upp hefðbundin deildaskipting, mikil áherzla á allt það sem hagnýtt er: Háskólinn í Rostock.
skoða DDR með varfærni að
>minnsta kosti: múrinn, Tékkó-
slóvakía, öfluig ritskoðun, smá-
smugulegt pólitískt eftirlit, p-
blíð meðferð á þeim sem hugsa
„öðruvísi" (er nú langt síðan
heyrzt hefur frá mönnum eins
og próf. Havemann eða vísna-
skáldinu Bierman og engin
svör um þá að hafa í DDR).
Þessi atriði, öll tengd með
einhverjutm hætti því misnot-
aða en ógleymanlega fyrirbæri,
frelsinu. eru þýðingarmeiri en
ýmsir sósíalistar t.d. ' vilja
kannast við: þeir segja á þá
leið, að efnahagurinn sé fyrir
öllu, hitt komi seinna. Menn
settu þó að vdta nú orðið að
málið er ekki svona einfalt.
Allra sízt ættu sósíalisitar að
urðu dauflegri mdklu en fynri
frammistaða þeirra, aðrir lentu
í beinni eða óbeinni andstöðu
við ráðandi stefnu, og auðvitað
ekkj að ástæðulausu. Og þótt
leikhúsið Berliner Ensemble
njóti mikillar virðingar sem
fyrr, og reyndar fleiri, og út
hafi komið virðingarverðar
kvikmyndir og stoáldverk, hafa
merkistíðindi á þessum vett-
vangi verið næsta fá frá DDR
á síðari árum. Þegar ég spurði
um það í Rostock í sumar leið
hvað skynsamlegt væri að lesa
af nýjum höfundum í DDR var
mér bent á eina bók, Die Aula
eftir Herm-ann Kant, skáldsögu
um fyrstu ár DDR — vonandi
rís höfunduirinn undir virðu-
legu æittarnafni sínu og væri
ings til stjórnvalda sinna. (Hér
mætti geta þess að amerískur
sérfræðingur um Austuir-Evr-
ópu, Hans Apel, sem hefur
miargoft gist DDR, telur sig í
viðtölum við allskonar fólk
hafa orðið váran við 22%
stuðning við stjómarvöld árið
1962 en 78% stuðning árið 1967
(Stern, 40. 1967), aðrar „utan-
aðkom-andi" skýrslur hef ég ekki
handbærar). Hitt þykist iafn-
vel skyndigestur hafa orðið var
við. eins og margir aðrir að
hvað sem öðru líður sé til orð-
ið visst austurþýzkt stolt, sem
stjómvöld geta að sjálfsögðu
reiknað sér til tekna. Finkum
beri á slíku stolti hjá kynslóð-
inni sem nú er 35—55 ára, þeim
sem borið hata hita og þunga
Stuðningur margra ágætra meiuiingarfrömuða: Ai-nold Zweíg og
Anna Seghers,
uppbyggingarinnar eftir stríð.
Röksemd þessa stolts er eitt-
hvað á þessa leið: við höfum
byggt upp myndarlegt velferð-
arríki (iðnvæðing, tæknilegar
framfarir. félagslegt öryggi,
skólakerfi) við margfalt verri
aðstæður en t.d. Vesturþjóð-
verjar. Þetta höfum við gert
upp á eigin spýtur mestmegnis
og spyrjum: hafa aðrir gert
betur?
Á fræðslumála-
sýningu
Lesa'má um það að Austur-
þjóðverjar telji sig sbanda
framar öðrum sósíalískum ríkj-
um um vdrtoa stjórin á firam-
leiðslunni („Fimm árum á und-
an" er haft eftir forstjóra
Lokomotiw-Elektronische Werke
skammt frá Berlín). En oftar
er þess getið, að þeir séu mdkið
hreyknir af sínu firæðslukerfi.
í suimiair kom ég á kennslu-
málasýningu í Rostock, en þar
er jiafnan mikið um að vera á
Eystrasaltsviku, eins og miargir
vita. Þar var skólakerfi lands-
mianna sýnt með miklum töfl-
um og fjölda sýnilegra dæma:
sérhæfðar kennslustofur í
heilu lagi. úrlausnir nemenda
á ýmsum stigum, kennslutæki
og margt fleira.
• Sjálf sýningin sýndi fyrst og
fremst hvílíkt kapp er á það
lagt, að tengja allt nám við
hagnýt störf, sjálft atvinnulíf-
ið — og margt merkilegt að sjá
á því, sviði. Það ber t.d. mjög
á því að nemendur eru mjög
snemma byrjaðir á því að fást
vdð alvarlega tætonilega hiuti.
en etoki einhverskonar föridur,
tiltölulega laust í reipunum.
Fólk á gagrirræðastoólaialdiri er
t.d. íarið að smíða hJiuti sem
fullgilddir mega hedtia í feaim-
leiðslukerfinu og bennshtgögn
voru mjög prýðileg. ÖliLu dauf-
ari var mynddn af því sem gert
er í hinum miannlegri firæðuirr:
ritgerðir og hópúrlausnir í
greinum edns og samtímasögiu,
félagsfiræði, voru voru að vísa
fallegar í frágangi en einstak-
laga ópersónulegar: þær voru
fyrst og fremst staðfestipg á
því, að nemendur befðu tekið
við því, sem að þeim var rétt,
ekki fnam yfir það.
Kennslan er sem sagt fyrst
og frenist núðuð við raunvís-
indi, bagnýta hluti. Margir
ætLa að slítot toerfi geti verið
gott til síns brúks, en verði
til þess að skapa sálairlaus vél-
menni (úrlausnir þær sem sjá
mátti á áðurnefndri sýninigu
í félagslegum fræðum gætu
bent í þá átt). En fleiri hliðar
geta verið á því miáli þegar
litið er á fræðsihimálin í heild.
Willy Voeimy, vesturþýzkur
uppeldisfræðingurr, heldur því
t.d. friam, í ítarlegri úttekt á
hinu „póliteknístoa ' fræðslu-
kerfi" í DDR, að það gefi í
reynd austurþýzkum ungling-
um forstoot fram yfir vestur-
þýzka jafningja: hafi þeir yfdr
meira skapandi frumkvæði og
sjálfstæði að ráða þegar kom-
ið er út á starfsvettvang.
Engar blindgötur
Emst Schdndler, fræðsiufull-
trúi í Rostock, mikill dugnaðar-
maður bersýnilega, fylgdi mér
um sýnin.guna og gexði grein
fyrir því fræðslukerfi sem nú
er alllangt á veg komið í DDR.
- Framhald á 9. síðu.