Þjóðviljinn - 07.10.1969, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 07.10.1969, Blaðsíða 6
g SlÐA — PJÖÐVTLJINN — Þriðjudaigur 7. öiktólber 1969. FRA FUNDI FLOKKSRAÐS ALÞYÐUBANDALAGSINS Rætt við fulltrúa á flokksráðsfundi Alþýðubandalagsins Verður fjöldaatvinnu- eysi í Stykkishólmi? Einan a£ fulltrúuim á floklks- ráðsfundi Alþýðuibamdalagsins á Akureyri var Erlingur Vigg- ctóson frá Stykkisihólini. Vid báðum. Erling að greina frá at- vinnuastandinu í Hólrninum. Nú er yfirstandiandi s3étur*íð crg lýkur henni utm miðjan október- Þá tekur við adgjört atvinnuleysi hjá rúimtega 100 manns við landvinnu og 30 sjó- mönnuim, ef ekki verður gert stórt átak í öflun hráefnis til frystíhúsainina. Hér er starfrækt frystihús Sigurðar Ágústssonar, sem ©r vel útbúið tál reksturs. Ennfremur er starfrækt frysti- hús kaupfelagsins, sem er með góðar geymslur en gaimJan vinnslusal. Síðastliðinn vetur var hafin vinnsla í frystihUsi kaupfélags- ins. Var þá sótt uim aðstoð frá atvinnumóianefnd ríkisins. Elkki hefur frystihúsið fengið neitt svar við þeirri beiðni og" býr þessvegna núna við 'nidkla reksturserfiðleika- TMdt til hráefnisöflunar er lé- legt fyrlr frystihúsdn. Vitað er uim einn bát, sem fer á línu 20. oktðber, ef beita faest. Það er- Gullþórir. Þá stendur til að Björgvin fari á troll. Báðir þessir bátar eru um 50 tonn að stærð- Mér sýnist aðrir bátar ekki fara á veiðar í haust. Það stendur til að selja Ot til Keflavíkur samkvæmt nýlegu vi&tali við útgerðarmanninn, Er það 120 tonna bátur að stærð. Eini bátur Siguröar Ágústssonar, Svanur, hefur veriS í reiðiteysi í þrjú ár og litlum afla skilað hingað á land. Erlingnr \iggósson Guðbjörg, 200 tonna bátur, var keyptur hingað síðastliðinn vetur. Kaupfélagið kom henni út á troll i sumar- Nú er sá bát- ur f slipp og ætlunin var að korna henni á línu í ¦haust. Til þess þarf útgerðin uim 300 þús- und krónur. Búið var að útvega 200 þúsund króna rekstrarlán eins og aðrir bátar hafa fengið. Þetta lán tóik hins vegar starfs- miaður hjá Landsbankanuim, sem hefur með afurðalán að gera, upp í greiðslur á gömlu gengisiláni að eftirstöðvum kr. 250 þúsund. Ekki er séð hvernig þessi bátur kemst út á llhu í haust án þess að fá reksturslán eins og aðrir bátar og mætti Ámi Jónsson, seim hefur tmeð afurða- lánin í Landsbankainuim afi gera hugteiða þá staðreynd. Þórsnesið, 70 tonna bátur, sem hefur aflað urn 700 tonn og öllu landað hér heiimia, þó að sótt hafi verið í siuðumesjaimið — hefur verið einn heJzti hrá- efnisgjatfiinn. Þessi bátur á núna í greiðsluerfiðledlkum. Hefur ekki getað greitt mannskap og olíu siðasta hálfa mánuðinn. Er gert ráð fyrir að þessum bát verði lagt. Við iðnaðarstörf haiBa vinnu uim 80 imanns fraim til áramióta, en þá imá búast við að uim 20 mianns úr byggingariðnaöi verði atvinnulaiusir. Margir vinna við bátasimíði og er núna mdkil eftirspum eftir nýjuim bátum. Aðeins er hægt að simíða einn bát í einu. Ef húsrými veeri aukið miætti haia fteiri béta í simiíðum í edniu og skapa þann- ig vinnu fyrir 15 til 20 iðnaðar- menn til viðbótar. Erlingur segir að lokum: Ekki er vinna fyrir ailla nema bæði frystíhúsin séu í gangi. Æskilegt væri að auka fjöl- breytni hráefnisáns og mætti benda á rækjuveiði á Breiða- firði. Það þarf að leita meira að rækju á firðinum og kort- leggja svæðin, ef rækáuimið finnast. Erfitt atvinnuástand var í Grundarfirði í fyrra og breytti þar til batnaðar í sum- ar vegna rækjuveiða báta þar. Hafa komið þar á land um 35 til 40 tonn af nækju og hún ver- ið unnin í niðursuðuverksmiðju Zófaníasar Cesilssonar. Hefur það skapað morgum vinnu í Grundarfirði í sumar. 3 síórir bátar keyptir til Fáskrúðsfjarðar Á flokksráðsfundinuim náðuin við tali af Kristjáni Garðarssyni frá Fáskrúðsfirði og inrntum hann eftir atvinnuastandinu þar. . Eg á ekki von á atvinnuleysi hjá verkaíólki í vetur, ef bátar stunda vetrarvertíð og teggja upp afla sinn í hraðfrystiíhúsániU. Hins vegar mé búast við al- gjöru atvinnuieysi hjá iðnaðar- mönnum og sjáilfseignarbflsitjór- um með vörubila. Nú er sláturtíð í fullum gangi og senn hefst fíökun á síld hjá Jóhanni Antoníussyni eins og í fyrra haust og skapar það kven- fólki og körlum vinnu. Hilmir er búinn að veiða fjögur til fimm þúsund tunnur í suimar og' í haust, en þetta verður ekki allt saman flakað) Hiimir hét áður Fylkir í R- vík, um 300 tonna bátur eign Jóhanns Antóníusarsonar, síld- arsaltanda hér, og Sverris Júl- íussonar, útgerðarmanns í Keflavik. 1 suimar veiddu smabáter vel og iögðu afla sinn upp í hrað- frystihúsið og hefur vérið 8 til 10 tíma vinna hjá verkafólki í frystihúslnu. Þá var Sigurvon keypt tii Fá- skrúðsfjarðar í vor og hefur stundaö grétlúðujveiðar að und- anfömu. Er þetta á "freguim kaupféJaigsins. Þá gerir kaup- ....,.,.,..„„„,,,„,,„.„.,,„ v„r,..,^ ¦ Kristján Garðarsson félagið Jíka út Hoffleillið og hef- ur það verið á troflJi í siuimar, en er núna 1 sigllingum þessa daga. Útgerðarfélaigdð Skrúðsiberg h.f. keypti önmt frá SigluÆirði í vor. Var hún á togveiðuim í sumar og lagði upp í hrað- frystihúsið. Núna siglir hiúíi með aÆlann eins og Hoflfletfflið. Skrúðsberg h.f. er nýstofnað útgerðarfélaig. Þá hefur Báran situndað sild- veiðar á HjaltHandsmiðuim. í siumar og núna að undaniförniu í Breiðamerikuirdýpi' og hefiur aflað um 2 þúsund tunnur. Hef- ur hún verið söltuð hj'á Fólar- síld í haust. Enginn vafi er á Iþví að iflök- un á stfld fyrir Bandaríkijamark- að á vegum Jóhanns Antoniíus- sonar skapar sæmdlega vinnu fyrir verkafiólk á daufum tíma fram að vetrarvertdð. Fæst gott verð fyrir þessa flökuðu .siid eins og raun bar vitni í fyrra- haust. Þá hafa bátar verið kéyptir til Fáskrúðsfjarðar og hafa þeir nokkuð vedtt fyrir hraðfirysti- húsið cg ættu að duga vel í vet- ur á vetrarvertíðinni. Mér finnst ástæða til þess að , kvarta undan samgöngjuleysd við Fáslkrúðsfjörð og hafa féar skipakomur verið í sumar. Hætt er við að bráðólflært verði begisja megin vdð Skriðuiveg, þegar tíð spillist. Verður þannig ekki fært landleiðina yfir vetrar- mánuðiraa og hjótum við þann- ig ekki flu'gsiacmigangina við Bg- ilsstaöi. litil vdnna hefur verið á veg- um hreppsins á þessu ári, sagði Kristíán að Wcuím.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.