Þjóðviljinn - 07.10.1969, Síða 6

Þjóðviljinn - 07.10.1969, Síða 6
9 g SÍÐA — Þ'JÓÐVTLJINN — Þriðjudagur 7. ofetólbor 1969. Verður fjöldaatvinnu- leysi í Stykkishólmi? 3 stórir bátar keyptir til Fáskrúðsfjarðar Síðastliðinn vetur var haíin vinnsla í frystihúsi kaupfélags- ins. Var þá sótt urn aðstoð frá atvinnumólanefnd ríkisins. Ekki héfur frystihúsið fengið neitt svar við þeirri beiðni og býr þessvegna núna við mikJa reksturserfiðleika- Otlit til hráefnisöflunar eir lé- legt fyrlr frystihúsin. Vitað er uim einn bát, sem fer á línu 20. október, ef beita faest. Það er ‘ Gullþórir. Þá stendur til að Björgvin fari á troli. Báðir þessir bátar eru um 50 tonn að steerð- Mér sýnist aðrir bátar ekki fara á veiðar í haust. Það stendur til að selja Ot til Keflavíkur samkvaamt nýlegu vifttali við útgerðarmanninn. Er það 120 tonna bátur að staerð. Eini bátur Sigurðar Ágústssonar, Svanur, hefur verið í reiðileysi i þrjú ár og litlum afla skilað hingað á land. Erlingur Viggósson Guðbjörg, 200 tonna bátur, var keyptur hingað síðastiliðinn vetur. Kaupfélaigið kom henni út á tröll í sumar- Nú er sá bát- ur í slipp og ætlunin var að koma henni á línu í -haust. Til þess þarf útgerðin um 300 þús- und krónur. Búið var að útvega 200 þúsund króna rekstrarlán eins og aðrir bátar hafa fengið. Þetta lán tcik hins vegar starfs- miaður hjá Landisbankanum, sem hefur með afurðaláin að gera, upp í greiðsilur á gömiu gengisláni að etftirstöðvum kr. 250 þúsund. Ekki er séð hvemig þessi bátur kemst út á línu í haust án þess að fá raksturslán eins og aðrir bátar og mætti Ámi Jénsson, sem hefur með afurða- lánin í Landsbankanum að gera hugleiða þá staðreynd- Þórsnesið, 70 tonna bátur, sem hefur aflað um 700 tonn og öllu landað hér hedrna, þó að sótt hafi verið í suðumesjamið — hefur Verið ednn helzti hrá- efnisgjafiinn. Þessi bátur á núna í greiðsluerfiðledlkum. Hefur ekki getað greitt mannskap og olíu siðasta hálfa mánuðinn. Er gert ráð fyrir að þessum bát verði lagt. Við iðnaðarstörf hafa vinnu um 80 manns fram til áramóta, en þá má búast við að um 20 manns úr byggingariðnaði veröi atvinnulausir. Margir vinna við bátasmiði og er núna mikil eftirspum eftir nýjum bátum. Aðeins er hægt að smíða einn bát í ednu. Ef húsrýmd væri aukið miætti hafá fLedri báta i simíðum í ednu og skapa þann- ig vinnu fyrir 15 til 20 iðnaðar- menn til viðbótar. Erlingur segir að lokum: Ekki er vinna fyrir aila nema bæði frystihúsin séu í gangi. Æskilegt væri að aiuka fjöl- breytni hráefnisins og mætti benda á rækjuveiði á Breiða- firði. Það þarf að leita meira að rækju á firðinum og kort- leggja svæðin, ef rækjumið finnast. Erfitt atvinnuástand var í Grundarfirðd í fyrra og breytti þar til batnaðar í sum- ar vegna rækjuveiða báta þar- Hafa komið þar á land um 35 til 40 tonn sf rækju og hún ver- ið unnin í niðursuðuverksmiðju Zófaníasar Cesilssonar. Hefur það skapað miörgum vinnu í Grundarfirði í sumar. A flokksráðsfundinuim náðuin víð tali af Kristjáni Garðarssyni frá Fáskrúðsfirði og inrntum hann eftir atvinnuástanidinu þar. Ég á ekki van á atvinnuleysi hjá verkafólki í vetur, e£ bátar stunda vetrarvertíð og leggja upp afla sinn í hraðfrystihúsdnu. Hins vegar má búast við al- gjöru atvinnuleysi hjá iðnaðar- mönnum og sjálfseignarbílstjór- uffl með vörubíla. Nú er sláturtíð 1 fullum gangi og senn hefst flöikun á sáld hjá Jóihanni Antoníussyni eins og í fyrra haust og skapar það kven- fólki og körlum vinnu- Hilmir er búinn að veiða fjögur til fimm þúsund tunnur í sumar og' í haust, en þetta verður ekki allt saman flaikað] Hiimir hét áður Fylkir í R-l vík, um 300 tonna bátur eign Jóhanns Antóníusarsonar, sfld- arsaltanda hér, og Sverris Júl- íussonar, útgerðarmiantjs í Keflavík. 1 sumar veiddu smábátar vel og löigðu afla sinn upp í hrað- frystihúsið og hefur verið 8 til 10 tíma vinna hjá verkafóilki í frystihúsinu. Þá var Sigurvon keypt til Fá- skrúðsfjarðar í vor og hefur stundað grélúðuveiðar að und- anfömu. Er þetta á Vegum kaupféiliagsins. Þá gerir Jcaup- Skrúðsberg h.f. er nýstofneð útgerðarféiaig. Þá hefur Báran stundaði sdld- veiðar á Hjaltlandsmiðum í siumiar og núna að undanfömiu í Breiðamerkurdýpri. og hefiur aflað um 2 þúsund tunnur. Hef- ur hún verið söltuö hjá Póílar- síld í haust. Enginn vafi er á iþví að flök- un á síld fyrir Bandaríkjamank- að á vegium Jóíhanns Antom'us- sonar skapar siæimiilega vininu fyrír verkafóifk á dauíuim tíma fram að vetrarvertíð. Fæst gott verð fyrir þessa flökuðu síld eins og raun bar vitni í fyrra- haust. Þá hafia bátar verið kóyptir til Fáskrúðsfijarðar og haifa þeir nokkuð vedtt fyrir hraðfirysti- húsið og ættu að diuga vel í vet- ur á votrarvertíðinni. Mér finnst ástæða til þess aö , kvarta undan samgönguieysd við Fáskrúðsfijörð og hafa fáar skipakomur verið í sumar. Hætt er við að bráðófilært verði beggja megin við Skriðuiveg, þegar tíð spdllist. Verður þannig ekki fært landleiðina yfir vetrar- mánuðina og njótum við þann- ig ekki flugsaimgangna við Eg- ilsstaði. Lítil vinna hefur verið á veg- um hreppsins á þessu ári, sagöi Kristján. að lokum. Einn af fulltrúum á fflokks- ráðsfundi ALþýðuibandalagsins á Akureyri var Erlingur Vigg- ósson frá Stykkisihólmi. Viö báðum Erling að greina frá at- vinnuástandinu í HÓLminum. Nú er yfirstandandi siáturtíð og lýkur henni um miðjan október- Þá tekur við adgjört atvinnuleysi hjá rúmilega 100 manns við landvinnu og 30 sjó- mönnum, ef ekki verður gert stórt átak í öflun hráefnis til frystihúsanna. Hér er starfrækt frystihús Sigurðar Ágústssonar, sem er vel útbúið til reksturs. Ennfremur er starfrækt frysti- hús kaupfélagsins, sem er með góðar geymslur en gamian vinnslusal. Kristján Garðarsson félagið líka út HofiiMlið og hef- ur það verið á trodli í suimar, en er núna í sdgllingum þessa daga. Otgerðarfélagið Skrúðsiberg h.f. keypti önnu frá Siglufiröi í vor. Var hún á togveiðum í sumar og lagði upp í hrað- ftystihúsáð. Núna siglir hún með afflann eins og Hoffelilið. Rætf við fulltrúa á flokksráðsfundi Alþýðubandalagsins

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.