Þjóðviljinn - 07.10.1969, Blaðsíða 7
feridjudlaigluir 7- október 1989 — ÞJÓÐVIILJ'ÍPNN — SffiBA 'J
Myndir frá Akureyri
1 — Hér er frú Soffía Guð-
mundsdóttir frá Akureyri að
flytja ræðu. Til hliðar sitja
Bjarni Þórðarson, forseti
flokksráðsfundar og Ragnar
Arnalds, formaður Alþýðu-
bandalagsins.
2. — Nokkrir gcsta á Borg-
arbíósfundinum
3. — Nokkrir fundarmenn:
Valgerður Gísladóttir, Birgitta
Guðmundsdóttir, Ólöf österby,
Runólfur Jónsson, Halldóra
Kristjánsdóttir
4. — Hér sést hluti af full-
trúum fyrir utan Skiðahótelið
í Hlíðarfjalli. Súlurnar sjást í
baksýn
5. — Á myndinni má greina
meðal annarra Brynjólf
Bjarnason, fyrrverandi ráð-
herra, Guðmund Magnússon,
verkfræðing, Pál Bergþórsson,
veðurfræðing og Kjartan Öl-
afsson skrifstofumann.
6. — Hér eru tveir af helztu
forystumönnum Alþýðubanda-
lagsins á Vestfjörðum, Stein-
grímur Pálsson, alþingismaður
og Halldór Ölafsson, formað-
ur kjördæmisráðs á Vest-
fjörðum-
7. — tlngt fdlk flytur dag-
skrá Magnúsar Jónssonar um
Borðeyrardeiluna: „Með hnú-
um, hnefum og samstöðunni".
Arnar Jónsson stjórnaði flutn-
ingi dagskrár-
8. — Þessi mynd er tekin á
hátíðafundinum í Borgarbíói.
9. — Hér eru nokkrir full-
trúar Uð kjósa miðstjórn eftir
púnktakerfinu.
— Myndirnar á flokksrað-
stcfnunni tók Guðgeir Magn-
ússon, cn Gunlaugur Kristins-
son, tók myndir á hátíðar-
fundinum í Borgarbíói.
^:"'''^?:*::™™
IÐSTJÓRN ALÞÝÐUBANDALAGSI
Þessir eiga sæti í miðstjórn Alþýðu'bandalagsins,
en flofcksráðsfundurinn kaus 27 miðstjórnarmenn og
10 varamenn. Kosið var eftir svonefndri punkta-
aðferð og með hliðsjón af endumýjunarreglunni.
Rúmur þriðjungur aðalmanna í miðstjórn hefuir ekki
verið þar áður. Auk þeirra eiga sæti í miðstjórninni
formaður flokksins, varaformaðuir og ritari. Er nú
miðstjóm Alþýðubandalagsins þannig skipuð:
Formaður: Ragnar Arnalds, kennari
Varaform.: Adda Bára Sigfúsdóttir. veðurfræðingur
Ritari: Guðjón vlónsson, form. Fél. jámiðnaðarm.
AÐRIR í MIÐSTJÓRN:
Ásdís Skúladóttir, kennari, Rvík
Benedikt Davíðsson, trésnrnður, Kópavogi
Bjarnfríður Leósdóttir, húsfreyja, Akranesi
Eðvarð Sigurðsson, form. Dagsbrúnar. Rvík :
Gils Guðniundsson, alþm., Reykjavík
Gísli Ásmundsson, kennari, Reyk'favík
Guðm. J. Guðmundsson, varaf. Dagsbrúnar, Rvík
Guðmundur Hjartarson, framkvæmdastjóri, Rvík
Guðmundur Vigfússon, borgarráðsm. Reykjavík
Guðrún Guðvarðardóttir, húsfreyia, Rvík
Guðrún Helgadóttir, húsfreyja, Rvík
Hjalti Kristgeirsson, hagfræðingur Rvík
Ingi R. Helgason, hrl., Reykjavík
Jóhann J. E. Kúld, fiskimatsmaður, Rvík
Jón Snorri Þorleifsson, form. Trésmiðafél. Rvfkur
Jónas Árnason, alþinigismaður, Reykholti
Loftur Guttormsson, sagnfræðingur, Reykjavík
Lúðvík Jósepsson, alþingismaður, Neskaupstað
Magnús Kjartansson, ritstjóri, Reykjavík
Ólafur Jensson, læknir, Reykjavík
Sigmar Ingason, verkstjóri, Ytri-Njarðvík
Sigurður B'jörgvinsson, bóndi, Neistastöðum
Sigurður Bryrijólfsson, verkam., Keflavík
Sigurður Magnússon, iðnnemi, Rvík
Snorri Jónsson, framkvæmdastióri ASÍ, Reykjavík
Stefán Sigfússon, búnaðarkandídat, Rvík
Svavar Gestsson, blaðamaður, Reykjavík.
VARAMENN:
1. Steingrímur Pálsson, aliþingismaður, Brú
2- Tryggvi Sigurbjarnarson, verkfr., Hafnarfirði
3. Ólafur Jónsson, bæjarfulltr., Kópavogi
4. Margrét Margeirsdóttir, félagsráðgj., Rvík
5. Sigurjón Þorbergsson, framkvæmdastjóri, Rvík
6. Sigurjón Pétursson, trésm., Reykiavík
7. Birgitta Guðmundsdóttir, form. ASB.'Rvík
8. Geirharður Þorsteinsson, arkitekt, Reyk'iavík
9. Sigurión Biömsson, sálfræðingur. Reykiavík
10. Þórir Daníelsson, framkvæmdastióri Verka-
miannasambandsins.