Þjóðviljinn - 07.10.1969, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 07.10.1969, Blaðsíða 8
g SlÐA — ÞJÓÐVILJINN — feriðjudagur 7. október 1969. KENT Með hinum þekkfa Micronife filter ¦ — - ¦ v.:.'^: ¦'¦¦'¦'¦¦ Kt?J-'* er eftirspurðasta ameríska filfer sígarettan Smursföðin Sœtúni 4 Seljum allar tegundir smurolíu. — Loftsíur og smurolíusíur — S.T.P. — Bardalh. — Moly — Bíllinn er smurður fljótt og vel. Sími 16227. HemlaviðgerSir • Rennum bremsuskálar. ¦ Slípum bremsudælur. ¦ Límum á bremsuborða. Hemlastilling hf. Súðarvogi 14. — Sími 30135. Volkswageneigendur Bgfuim fyrirliggjandi Bretti — Hurðir — Vélarlok — Geymslulok a Volkswagen i allflestum litum. Skdptum é einuím degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. — REYNIÐ VIÐSKIPTIN. Bílasprau.tun Garðars Sigmundssonar, SHpholti 25. — Simi 19099 og 20988. Látið stilla bíliim Önnumst hjóla-, ljósa- og mótorstillingu. — Skiptum um kerti, platínur, ljósasamlokur, — Örugg þjónusta. BÍLASKOÐUN OG STILLING Skúlagötu 32. — Sími 13100. Auglýsingasíminn er 17 500 ÞJÓÐVIUINN • # sionvarp Þriðjudagur 7. október 20.00 Fréttir. 20.30 Maður er nefndur... Indriði G. Þorsteinsson ræð- ir við Helga Haraldsison, bónda: á Hrafnkelsstöðum. 21.00 Getum við ráðið veðrinu? Mynd úr flokiknum 21. öld- in, uni tilraunir manna til þess að hafa áhrif á veður- lag og hemja óveður. Þýð- andi og þulur Páll Bergþórs- son. 21.25 Á flótta. Laiganemar setja á svið réttarhöld í máli Ricbards Kimbles. Þýðandi Ingibjörg Jónsdóttir. 22.15 Leikið á eelio. Litið inn í kennslustund hjá Erling Blöndal Bengtson. — (Nord- vision — Danska sjónvarpið) 23.00 Daigskrárlok. útvarpíð Þriðjudagur 7. október 1969- 7.30 Fréttir. — Tónleikar. 8-30 Fréttir og veðurfregnir. — Tónleikar. 8-55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustuigreinum dagblaðanna. 9.15 Morgunstund barnanna: — Baldur Pálrcvason les „Ferð- ina á heimsenda" eftir Hall- vard Berg (6)- Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðunfregnir. — Tónleikar- 12-25 Fréttir og veðurfregnir. 12.50 Við vinnuna: — Tónleikar- 14.40 Við, sem heima sitjum. — Þórunn Elfa Magnúsdóttir les sögu sína „Djúpar rætur" (19)- 1500 Miðdegisútvarp. Fréttir. — Létt lög: Pat Dodd og Miohael Samimes-kórinn syngja, Hel- ena og Þorvaldur syngja með hljómsveit Ingimars Eydals, Roberto Delgado og hliómsveit leika, Steve Lawrence syngur, og Esther og Abi Ofarim syngja. 16.15 Veðurfregnir. Öperutónlist: „Madama Butt- erfly" eftir Puccini. Licia Al- banese, Anna Maria Rota, Jan Peerce syngja atriði úr óper- unni með óperukórnuim og hljómsveitiinni í Róm; Vin- cenzo Bellezza stjórnar. 1700 Fréttir. Stbfutónlist a. Fantasía í A-dúr eftir Cés- ar Franck. Marcel Dupré leik- ur- b. Sónata í A-dúr oftir César Franck. David Oistrakh og Vladimir Jampolskij leika- 18.00 Þjóðlög. 18-45 Veðurfregnir. — Dagskrá kvöldsins. 1900 Fréttir. 19.30 Daglegt mál. Magnús Finnbogason magister talar- 19.35 Spuirt Og svarað. Ágúst Guðmundsson leitar svara við spurningum Must- enda um öryrkjamál, fræðslu- miál, framkvæmdir við Hall- grímskirkju o.fR. 20.00 Lög unga fólfcsins. Steindór Guðmundsson kynn- ir. 20.50 „Hafgúan", smásaga ejftir Edward Morgan Farster. Mél- fríður Einarsdóttir íslenzkaði- Sigrún Guðjónsdóttir les- 21.15 Einisöngur: — Guðmunda Elíasdóttir syngur íslenzk lög. Magnús Blöndal Jóhannsson leikur á píanó. 21-30 í sjónhending. Sveinn Sæmundsson ræðir við Þorlák Ottesen um hesta og hestaifferðjr. 22.00 Fréttir. * 22.15 Veðurfregnir- Nútímatónlist frá hollenzka útvarpinu. „Söngur skógardúf- unnar" eftir Arnold Schön- berg- Sophia van Samite syng- ur með kammersveit hollenzka útvarpssins; Francis Travis stjórnar. 22.30 A hljóðbergi. • „Ríkarður konungur II", eftir William Shakespeare. — Síðari hluti. — Aðalhlutverk og leikarar: Ríkarður 11/ Jbihn Gielgud, John of Gaunt7 Leo McKern, Edmund hertogi af Jórvík'/ Michell Hordern, Bol- ingbroke'/ Keith Michell- Leik- stjóri: Peter Wood. 23-40 Fréttir í stuttu máli. — Dagskrárlok. Athugið! — Athugið! Iðnskólkiin á Akranesi ósifear að ráða kennara nú þegar. — Æskilegt er að umsækjandi sé tækni- fræðingur eða hafi aðra hliðstæða menntun. Upplýsingar veitir skólastjórinn í síma 93-1967 milli kl. 10 og 12 árdegis. GÓLFTEPPI YFIR ALLT GÓLFIÐ eða stök teppi. Wilton, Axmínster, Rýateppi. j Teppadreglar í 365 cm. breidd. Söluumboð fyrir Álafoss teppi. Góðir greiðsluskilmálar. ¦ Laugavegi 31 Sími 11822. Dag-viku-og mána&argjald 220-22 nÍLALEIGAN RAUDARÁRSTI'G 31 SENÐISTÖRF Þjóðviljann vantar sendil hálían eða all- an daginn. — Þarf að hafa reiðhjól. ÞJÓÐVILJINN, sími 17-500. Trésmiðaþjónustan veitir húseigendum fullkomna viðgerða- og við- haldspjónustu á öllu tréverki húseigna þeirra ásamt breytingum og annarri smiðavinnu úti sem inni. — SIMI 41055. . u M#Wi|JMf^iJ^lmM.ujiuimiM*glWWgMWj IlilIliiiBfelilifS í I: ImlU, - S»fI mMmmmmMmm mm éW ¦¦ '¦¦ "... ¦-¦.'¦.,; -.¦¦";";:¦'. ¦¦ ¦¦¦ .¦¦¦¦¦¦ ','¦ ' ¦¦ '¦ '-.'¦ -:'.r. '¦ ¦.-..:¦' -:.:'"\ y:.:.:l-. ¦¦¦ Klapparstig :x Sími 1980» u222jðl I Isabella-Stereo BUSIN

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.