Þjóðviljinn - 07.10.1969, Blaðsíða 9
Þriðjudragur 7- dktóber 1909 — ÞaÓÐVILJINN — SlÐA g
Ausrur-þýzka alþýðuveldið 20 ára Flokksráðsfundur Álþýðubandal
Framhald af 5- siðu-
Hann lagði sta-ax mikla áherzlu
á þau einkenni þess, sem mdk-
ilvægust eru: það miðar í senn
að því að hver maður hljóti
einhverja sérþekkingu og svo
að því að í því séu engar blind-
götur: að menn geti haldið á-
fram námi, bætt við sig, hvar
sem þeir eru staddir í kerfinu.
Þetta er að sjálfsögðu merki-
legt, ekki sízt fyrir þá sem
hafia áhuiga á því að fræðsla
sé „virk".
Forskólastiginu er skipt í tvo .
áfanga (1-3 ára og 4-6 ára), og
er nú um helmingur barna í
slíkum smábarnastofnunum. og
þegar á líður er reynt að tengja
leiki ýmiskonar hagnýtri þekk-
ingu. Síðan kemur tíu ára al-
mennur skóli og ljúka nú uim
80% nemenda við hann. Rússn-
eska byrjar í firnrnta bekk,
annað erlent mál (fr.iálst val,
helmingur tekur enstou) í 7.
bekk. Raunvísindagireinar veyða
mjög fyrirferðarmiiklar þegar á
líður (17 stundir af 36 vikuleg-
uim í 10. bekk). Um 3% nem-
enda sækja sérskóla fyrir hæfi-
leikafólk í tónlist, íþróttum,
stærðfræði eða tungumálum
(7.—12. bekkur og þaðan beint
í háskóla).
Um 25% tíundubekkinga
komast í 2ja ára frarnhialds-
deildir sem lýkur með Abitur,
stúdentsprófi. Schindler sagði,
að við val þangað væri bæði
farið eftir námsárangri, sósíal-
ískum þrosk,a og skiptingu íbú-
anna í starfsstéttir — við vilj-
um ekki, sagði hann, að nýir
menntamenn komi fyrst og
fremst úr röðum menntamanna. .
(Ekki gat ég fengið botn í það
hvernig þessir þrír þættir
spinnast saman við valið).
En fleiri leiðir eru til æðri
menntunar. Eftir tíunda bekk
geta menn farið í þriggja ára \
sémám og unnið sér rétt til
háskólavistar um leið. — Hér
er um að ræða fagskóla fyrir
barnakennatra, fóstrur,' tækni-
fræðinga, sérhæft skrifstofu-
fóik, svo jdæmi séu nefnd, og •
getur legið leið baðan upp í
ákveðhar deildír háskóla. Nú
sern stendur koma í báskóla:. .
75% frá framhaldsdeildum al-
mennra skóla (samsv. mennta-
skólum) og 25% um sérnáms-
skóla. Enn er að geta um þá
sem erfiðast eiga með nám —
þeir geta farið í 2—3 ára iðn-
nám eftir áttunda bekk (20%
af árgangi nú), og þaðan ef til
vill í sérskóla af næsta stigi.
Margt fleira hafði Scbindler
fram að fæira sem ekki verður
rakið í stuttu máli. Eitt var,
að unnið var að því að um-
steypa öllu iðnnámi, fækka iðn-
greinum í nokkrar undirstöðu-
greinar sem menn gætu síðan
byggt á ýmislega sérþjálfun —
er þetta gert til að koma "í
veg fyrir að menn lokist inni
í þröngri iðngrein sem tækni-
þróunin getur svo gert úrelta.
Annað var, að starfsfræðsla
hefst strax í 6. bekk — og ári
áður en hvaða námi sem er
lýkur útfyllir nemandi kort með
óskum sínum um áframbald
eða ákveðin störf. Þetta kort
er svo sent til fræðsluyfirvalda
sem í samvinnu við áætlana-
fólk og fyrirtæki gef.a sin með-
mæli eða visa mönnum ann-
að ef of mikil aðsókn reynist í
greinina.
Að einfalda
Schindler gaf greinargóð svör
yfir böfuð og ekki skal dregið
í efa, að hann hafi fulla á-
stæðu til að bera sig vel: hér
var um það svið þióðlífs að
ræða þar setn DDR s'tiendur
einna bezt að vígi. Vandinn er
bara sá — með þennan alúð-
lega mann eins og svo marga
kollega hans úr sósíaliskum
ríkjurn — að það vantar oftast
eifthvað á til að úr útlistun
geti orðið opin samræða um
vandamál. Þetta birtist t.d. í
sterkri tilhneigingu til að gera
lítið úr árekstrum og andstæð-
um, sem auðvitað hlióta að
koma upp þegar eitthvað er
gert sem um munair. Við töl-
uðum t.d. um háskóla í DDR:
þar e,r líka verið að breyta
mörgu. leysa upp hefð'bundna
deildaskiptingu, breyta um
st.iórnunarhætti o.fl. Schindler
minntist á ný ráð við háskól-
ana, félagsráð svonefnd, sem
hann sagði valdamikil. Þar sætu
fulltrúar stúdenta með fullum
atkvæðisrétti eins og prófess-
orar. Ég spurði: Hvernig skipt-
ast atkvæðin? Hann sagði: Það
skiptir ekki miklu hvort stúd-
entar og prófessorar bafi t.d.
jafnmörg atkvæði eða ekki—
þvi að hér hjá okkur er ekki
vim andstæður að ræða. heldUr
það, að ungir og gamlir legg.i-
ast á eitt um að kom,ast að
hinni beztu laiisn.
Þetta var nokkuð dæmigert
svar: Hjá oltkur eru ekki and-
stæður, belidiir allt á hinum
bezta vegi sósíalismans. (Dr.
Paniglosis; Birtíngur). Auðvitað
skal ekki standa á okkur að
óska þe'ss að þeir í DDR leysi
allan sinn vanda fljótt og vel.
F.n þótt maður sé ekki gamall
hundur orðinn hefur reynslan
þegar kennt að mannleg1 vanda-
mál eru aldrei einföld viður-
eignar, geta ekki verið það. Og
ekki einu sinnj yíst að það sé
æstkilegt.
Árni Bergmann.
Frambald af 12. sdðu.
erlends fjáríestingarfiármagns-
Gils lauk máli sínu. með því að
gera grein fyrir drögum að álykt-
un um sjálifs-tæðis- og utanríkis-
mál og verður ræðan birt í blað-
inu síðar.
Síðasti f ramsögumaður á sunnu-
dag var Lúðvík Jósepsson og er
sagt frá ræðunni á forsíðu blaðs-
ins- |
Að loknum fraimsöguræðum
fóru fram almennar umræður og
tók fyrstur til máls Eðvarð Sig-
urðsson sem lagði m-a. áherzlu á
nauðsyn þess að barátta stjórn-
málasamtaka aliþýðunnar og
verkalýðshreytfingarininar héldist í
hendur. Þá gerði Jóhann J. E.
Kúld grein fyrir breytingartillögu
við drög að ályktum um efnahags-
og atvinnumál- Haukur Helgason
ræddi um EFTA og áformin ton
aðild Islands að Fríverzlunar-
bandalaginu. Ræddi Haukur til-
lögu þá, er fyrir lá um EFTA-
málið og verður endanleg gerð
hennar birt í blaðinu næstu daga-
Bryn.iólfur Biarnason hóf mál
sitt á því að óska Alþýðubanda-
laginu allra heilla á þeirri erfiðu
siglingu sem framundan væri.
Sagðist Brynjólífur í uppbafi hafa
verið andvígur því að Alþýðu-
bandalagið yrði st.iórnmálaflokk-
ur. En úr því sem komið er, þeg-
,ar Alþýðuibandalagið hefur innan
sinna vébanda meginfylkingu ís-
lenzkra sosíalista, má ekki láta
gamlar væringar hindra mögu-
leika þess- Hann sagði að Alþýðu-
bandalagið væri í dag eini floikk-
ur íslenzkrar alþýðu og þvi ættu
íslenzkir sósíalistar að efla hann
og styrkja af beztu getu-
Síðan töluðu Olfar Þinrmóðsson,
Keflavík, Páll Bergþórsson og
síðan Guðmuindur Vigffússon, sem
gerði meðal annars að umtals-
efni EFTA-ályktun og efnahags-
og atvinnumál.
Jón Snorri Þorleifsson ræddi
um vandamál byggingariðnaðar-
ins og Hjalti Kristgeirsson um
fjölskyldumálefni. Gunmar Sigur-
mundsis., Vestmannaeyjurn. sagði
m.a. að fólkið í landinu biði eftir
bví að heyra hvaða flokkur ætlaði
að leysa vandamálin og hvernig-
Alþýðubandalagið ætti að sýna
fram á lausnír vandans.
Guðrún Gfsladóttir talaði síðan,
I bá Gunnar Guttonmisson og loks
Sigurður Magnússon, en þá var
fundi frestað og uim , kvöldið
störfuðu umræðubópar: Umræðu-
hópur um efnabags- og atvinnu-
mál undir forustu Jóns Snorra,.
uim utanríkis- og sjálfstæðiismál
undir formennsku Þormóðs Páls-
sonar og umræðuihópur wn fé-
lags- og fjölskylduimálefni undir
forustu Öddu Báru Sigfúsdóttur.
Á sunnudagsmorgun' hófuist
fundarstörf að nýju um tíuleytið
með því að Kjartan Ölalfsson gerði
grein fyrjr tillögum kjörnefndar.
Þá var tekinn fyrir dagsfcrárlið-
ur um Alþýðubandalagið Og bæj-
arstjórnarkosninigannar og hafði
Guðmundur Vigfússott, borgar-
ráðsmaður, framsögu. Verður
ræða Guðmundar birt hér í blað-
inu. síðar- Þeir Ólafur Jónjsson,
Kópavogi, Bjarni Þórðarson,
Nesikaupstað og Sigmar Ingason
tótou til máls undir þessum lið
dagskrárinnar.
Þá gerðu fumdarmenm grein
fyrir tillögum sínum um menn í
miðstjórn og síðan voru tekin
'fyrir álit nefnda: Hjörleifur Gutt-
ormsson mælti fyrir áliti alls-
herjarnefndar og til miáls tóku
síðan Páll Bergþórsson og Er-
lingur Viggósson.
Síðan mælti Haukur Helgason
fyrir nefndarábti um EFTA og
Þormióður Pálsson fyrir áliti uam
nærtæk verkefni sjálfstæðis- og
utanríkismála. Um þessi mál tOJqu
til máls þeir Hjörleifur Guttorms-
son og Svavar Gestsson- Voru álit
nefnda þessu næst afgreidd.
Pál Bergþórsson mælti fyrir
nefndaráliti um efnahags- og at-
vinnumál og til máls tóku þeir
Sigmar Ingason, Jón Snorri Þor-
leifsson og Guðmundur Vigfús-
son- Var álitið síðan afgreitt.
Loks var á dagskrá álit allls-
herjarnefndar um reikninga og
fjármál flokksins og kvöddu sér
hljóðs þeir Ragnar Arnalds 'oig
Guðmundur Hjartarsson. iJöks
var gengið til miðstiórnarkiörs
og er greint frá niðurstöðum þess
í sérstakri frétt frá fumdimum.
Adda Bára Sigfúsdóttir sleit
flokksráðsfundinum með stuttri
ræðu. I ræðu sinni ræddu hún um
aukið starf flokksins, þrotlausa
vinnu félaganna hvar sem er *g
hvenær sem er við að koma mál-
efnum flokksins á framfæri við
almenming. Hún þakkaði að lok-
um fundarmiönnuim kormina á
'fumdinn, og fundarstióranum gott
starf og sagði síðan þessum fyrsta
flokksráðsfundi ATþýðuibandalags-
ins slitið.
Frá Raznoexport, U.S.S.R.
AogBgæðaftokkarWl^
sími .1 73 73
!
Faðk oktoair og tengdafjaðir
AXEL CORTES
lézt lauigairdiagdnn 4. otot. að heimili sínu, Njarðargötu 76.
Garðar Cortes,
Jódís og J6n Kristinn Cortes.
Slys í Straumsvík
Framihald al£ 12. síðu.
Vilhijálm Aðalsiteansison, Vil-
hjálm Ástráðsson og Guðbjart
Gunnarsson. Brenndust menn-
imir allir og voru ffiutitir á
Slysavarðstofunia, þaðan sem
þríir þeimra fengu að fara heim
að lokinni aðgerð, en þeir Gísli
og Rúnar voru lagðir á sjúkra-
hús með þriðju gráðu brunasár.
Rannsókn slyssins var ekki
lokið í gœr og sagði Sveinn
Björnsson rannsóknairlöigreiglu-
maður í Hafnarfirði Þjóðviljan-
um, að ekki hefði verið unnt
að rannsaka vettvang slyssins
sem skyldi, þar eð lögregluinni
hefði ekki verið tilkynnt um
það fyrr en þrem tímum eftir
að það sikeði og hefði þá verið
búið að taka til á slysstað og
verksumimerki horfin. — Kvað
b'ann mjög vítavert að draga
svo lengi að tilkynna slysið og
sagði, að þetta vs&ri ekki í fyrsta
sinn sem slys á þessum stað
væri ekki tilkynnt fyrr en sieint
og sáðar meiir.
nabrot upplýst
Á laugardaginn hafði rann-
sóknarlögreglan upp á þeim, sean
fyrir nokkru stálu gull- og silfur-
miunum fyrir 100 þúsund krónur
úr sýningarikassa Kjartans Ás-
mundssonar. Voru þrír unglings-
piltar valdir að þjófnaðinum og
höfðu falið þýfið, sem hefur nú
mestallt komið til skila.
Sanraa dag náði rannsóknarlög-
regilam þeiim sem stálu og
skeimimdu verðmæti fyrir um 100
þúsund krónur í Tómstundiabúð-
inni nýlega. Voru þar einnig
unglingar að verki og halfa nú
skilað því sem þeir stálu.
Drjygf drukkið
Övenju mikil ölvum var á
Akranesi um helgina og yfdr-
fyllibust fangageymslur lögregl-
unnar.
miðbænum
Meðan Volkswagen-bifreið var
skilin eftir í hálfan þriðja tíima
á horni Vonarstrætis og Lækjar-
götu sl. laugardagskvöld hefur
eimhver gert sér að leik að toasta
grjóthnullungi gegnum afturrúðu
bílsins og lá stednndnn í bflnum
er að var toomið um fcl. eitt. Þar
sem rarínsóknarfögreiglian telur
sig hatfa ástæðu til að ætla að
skemmdir hafi verið unnar á
fleiri bílum á þessu svæði og
brotnar voru rúður í húsi
stoammt frá um þetta leyti eru
þeir sem kynnu að hafa orðið
varir spellvirkjanna beðnir að
gera lögreglunni aðvart.
IMF samþykkir
„pappírsgiiISsð"
WASHINGTON 3/10 — Stjórn
Alþjóða gjaldeyrisisjóðsins (IMF)
samþykkti á fundi sínum í
Washington í gær gildistöku
samkomiulagsins um „serstakar
yfirdiráttarheimildir" í sjóðnum,
eða hið svotoaliaða ,pappírsguU"
sem;á að auðvelda milliríkjaivið-
skipti með allt að 9,5 miljarða
dollara aukmingu á yfirdiráttar-
heimildum aðildarríkja sjóðsins.
Svefnbekkir — svefnsofar
fjölbreytt úrval.
O Beztu bekkirnir — bezta verðið.
O Endurnýið gömlu svefnhúsgögnin.
SVEFNBEKKJAIÐJAN
' Laufásvegi 4 — Sími 13492.
Loksins...
éttblekhylki
i pennann
Fátt er aubveldara [ notkurt en
blekhyjkin frá Platignum
-bérstingiðaðeinsnýju
hylki í pennan begarblekið
brýtur. Hverjúm penna
f ylgja 4 ókeypis blekhylki.
Platignum sjálf blekungar
og kúlupennarfástí bóka—
og ritfangaverzlunumum
land allt í fjölbreyttu úrvali.
Athugið sérstaklega
hagstættverð.
Auöveldir, bœgilegir,
endingargóöir... Þér Þurfiö hvorki
að óttast lekan penna né blekbletti
á f ingrunum. Platignum
blekhylkin eru Þétt.
Fullábyrg6
AllarPlatignumvörureru
tryggðargegn göllubuefniog
vinnu. Gólluðvaraerbættmeð
nýrriogógallaðri.
Einkaumboð: Andvari Hf. Smiðjustíg 4, Sími 20433.
Flugfélag íslands vill ráða reglusaiman
mann á aldrinum 25 - 40 ára til að gegna
starfi starfsmannastjóra.
Umsóknir, með sem fylistum upplýsingum
um menntun og fyrri störf, sendist aðal-
skrifstofu félagsins í Bændahöllinni,
merktar „STARFSMANNAHALD" fyrir
15. október.
W.3?
MCEMJUVJDAIR
Ritari óskast
Vífilssitaðaihælið óskar eftir að ráða l'æknaritara
strax í óákveðinn tíma, til afleysánga í veikinda-
forföllum. Góð vélritunarkunnátta nauðsynleg.
Níánari upplýsingar veittar á staðn-um og í síma
42800.
Reykjavík, 6. október 1969.
Skrifstofa ríkisspítalanna.
Byggingarfélag alþýðu
Til söíu
2ja herbergja íbúð í 1. byggingarflokki til sölu.
Umsokmum sé skilað í skrifstofu félagsins, Bræðra-
borgarstíg 47, fyrir' ki. 12 á hádegi miðvikudag-
inn 15. þ.m.
Stjórnin.
\
Wá ^tycn^u^rett óejzt