Þjóðviljinn - 07.10.1969, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 07.10.1969, Blaðsíða 10
1Q SfÐÁ — Þ3ÖÐVI3iJHSN — Þriðiudagjn? % ofcfiðbew £860. 3 skAldsaga EFTIR MARY DUTTON — Jaimies. Ég horföi á hainn sleibja sytaurinn a£ vörunum þeg- ax vid voruim komin framilhjá hús- inu hennar Trudyar — Jaimes, af hverju er hessi kleinuh,ringur öðruvisi en kleinuhringur sem við imynduim borða inná í húsinu hennar Trudyar? Jamues góndi Uildlega á mdg. — Hann er það baifa! Hann yggldi sig aftur j fraimaní mig. — AÆ hverju'þarflíu að eyðileggja allt sem við gerum með því að spyrja þessara bjánailegu spurn- inga? Maður fer bara ekki inn í húsið til að borða eða heiim- saakja eða neitt, það er alit og suimt. Hann gekk hraðar og þeg- ar hann var komiinn vel fraim úr mér^, sneri hann sér vdð og leit um öxl til imín. — Þau eru negrar. 8 Bntginii var heiomia í húsinu hemnar Donie. Við stóðum í garð- iniuim og kölluðum og svo stig- um við upp á hrörlega pallinn r»g börðuim, en engdnn kom til dyra. Við visisuim ekki hvað við átt- «wn að gera við kleinihringina, Bvo við ákváðuim að fara baik- dyraimegin og slkdlja þá eftir í eld- húsdn.u. Eldhúsið var hlýtt og hlgótt. Góltfið vair hvítskúrað upp- úr hejmiatilbúnu sápunni sem Donie helltí úr krukku á góílfin sín til að skrubba þau, og bad var ilimjur af deigi sem vai aö hefasit í skál á eldavólinni. Við sikdlduim bréfpokann eftir á borðinu og lceddiumst út aftar. Ég veit ekki af hverju við lædd- umsit. Þegar við komumi heLm, voru hau heima hjá ökkur. Maimtmia var að tala við Donie þegar ég kom inn anddyrið og i ^dhúsdð. Gólfið okfcar var ekiki eins hreint og' gólfið hjá henni Donde. — Veit Josie hvað gengur að henni? Veit hún hver á það? Eða þú? Ég setti bæk'Urnar' mínar og Eimmana önnu á borðið og bjó mig undir að svara spurningum mörnmu um skóladaginn minin. Donie sat þarna við eldhúsborð- ið, álút með olnbogana á borðinu og báðar hendur' uam ennið- Hún HÁRGREIÐSLAN Hárgreiðslustofa Kópavogs Hrauntungu 31 Sími 42240. Hárgreiðsia. Snyrtingai;. Snyrtivörur. Fegrunarsérfræðingur é staðnunx Hárgreiðslu- og Bnyrtistoía Steinu og Dódó I>augav. 18. III. hæð (lyita) ¦ Sími 24-6-16. Perma Hárgreiðslu- og snyrtistofa Garðsenda 21. SÍMI 33-9-68 tók ekki eimu sinoi eftir því að ég var komin inn í eldhúsið. Mamma spurði mig ekkert um skólann, Hún spurði mig ekki um neitt. Hún leit upp frá því að skara í eldinn og bandaði til mín hendinni eins og hún væri að stugga mér frá sér- • - — Hlauptu út og leiktu þér, Thorpe. Strax. — Ég er svöng. — Á eftir. Farðu nú út og leiktu þér. 29 Ég fór útum bakdyrnar. Thee og Josie voru í bakgarðinum að tína upp perur sem höfðu fallið af trjánum. Mig langaði líka til áð tína perur og fara með þær til Peccavi í stíuna en mig lang- aði meira til að vita hvað það var sem Josie vissi eða vissi ekki. Ég settist á bakþrepin. Ef ég gæti komizt að því og sagt Josie það, þá gæti húm kannski farið ,aftur í skólamn og Thee þynfti ekki að sitja aleinn á trjástubbnum. Ég hlustaði eft- ir mannamáli úr eldhúsinu- — Veit hún það? spurði mamma- — Hún veit það en hún skilur það ekki sámt, sagði Donie- — Ég var hrædd um það. Mamma hringlaði í hringjunum á vélinni. — Hverá það í hamingiu bæn- um? Það er fyrsta atriðið sem við þurfuim að vita til að hægt sé að gera eitthvað í málinuv — Við getum ekkert gert- Donie virtist óttaslegin. Það er herra Billy Bob sem á það- — Billy Bob Jackson? Mammá þagði stundarkorn. — Donie, ertil viss um það? — Eins viss og um það að við sit.ium hérna. Það hefur enginn annar verið að skipta sér af henni. ungfrú Venie. Þú veizt það. — Ég vissi ekki ednu sinni að hann hefði gertþað.sagðimamma. — Hvenær? — Hann kom heim í húsi'ð einn daginn. Donie virtist enn ótta- slegin. — Einh daginn þegar hann vissi að ég var að þvo fyrir ung- ifrú Unu. Og hann tók hana með valdi. • — En sagði hún þér ekkert þegar þú- komst heim? það glamr-, aði í pottum og pönnum þegar mamma tók þau ndður til að und- irbúa kvöldverðinn- — Nei. Hann sagðist skyldu drepa hana ef hún segði það nokkrum manni. Og hún trúði því, svo dauðhrædd var hún. Svo kom hann aftur í næstu viku og ofitar seinna og — — Guð minn almáttugur, sagði mamma. — Hún er ekki annað en barn, — ekki nema barn sjálf. Og kallaðu þetta svín ekki herra- Will Jaokson hefði átt að drekkja honum þegar hann feeddist. Veit Lewis þetta? — Já, hann veit það. Og þetta er í eina skiptið á ævinnl sem ég hef séð Lewis tárast- Þetta var reiðarslag fyrir hann. En hvað getur hann gert? Donie fór að gráta. — Herra Billy er húsbóndi Lewis í viðanhögginu og við verð- um öM að borða- Og þótt við vildum svelta til að geta sagt hug okkar við Billy Bob, þáhefð- um við ekki annað uppúr því en næturriddarana. I^ewis veit að honum eru allar bjargir bammað- ar. — Uss, hafðu ekki áhyggjur af næturriddurunum. Þú ert ekki hrædd við þá, enda hefurðu al- varlégri hluti að hafa áhygg.iur af. Hérna, fáðu þér kafifi. Það er upphitað síðan í mörgun, ,-en það er heitt og sterkt- Ég heyrði glamra í bolla og skeið. v— Vissi Josie ekki hvað hann var að gera? Hafðirðu ekki sagt henni neitt spurði mamma- — Nei, ég hafði ekki sagt henni neitt. Ég hafði ekki sagt henni að hafa dyrnar læstar. Eg hafði ekki haift vit á að segja Josie frá mönnum eins og herra BillyBob- Og ég er ekki viss um, að hún hefði skilið það þótt ég hefði sagt það við hana. — Hvenær verður það? Mamma var þreytuleg í róminum. — Hvað er hún lagt komin? — John læknir sagði að það geti orðið í desem'berlok. Kannski í jólavikunni, segir hann. Hann segir: Donie, hvað hugsaðirðu þeg- ar hún hætti að haifa á'klæðum, og ég sagðist ekfci hafa hugsað neitt, því að hún væri ekki nema þrettán ára. — Við skuilum sjá, sagði mamma. — Eftir svo sem fióra mánuði. Veit Trudy þetta Hefur hún kom- ið með nokfcur nothæif heilræði? í— Já- Trudy veit það. Hún seg- ir mér að láta Josie drekka heila flösku af terpentínu og kenna henni að spretta' betur úr spori næst. Enginn sagði neitt stundarkorn, og svo bætti Donie við: — .Ég get bara ekki fengið það af mér, ungfrú Venie- Mér finnst það vera hálfgert morð. —.. Það er morð, sagði mamma. — Það er algert wwrð. Nei, það genuim við tícki. Drekktu kaffið þitt áður en það kólnar og við skuilum fimna einhyer úrræði. Br þetta ekki ágætt kafjfi? Við verð- uim að horfast í aiugu við þetta, Donie. Siálfsaigt er ýmislegt verra tíl. Þótt mammi finnist þessa stundina. •. Billy Bob Jackson hafði þá gert eitthvað við Josie svo að hún varð að hætta í skólanum- Ég fór út að þvottabekfcnum og settist milli Thee og Josie. — Þú ert alltaf að fitna, sagði ég við Josie. — Ég veit það, sagði hún. — En mér líður ekki vel- Við náðum í nDkkrar perur úr kassanuim í reykhúsinu og sátum þarna og átum þær og spjölluð- um saman nokfcra stund og svo tíndum við nokkrar upp af iörð- ínni og fórum með þær til Pecc- avi. Við stóðum við stíuna og klóruðum honum gegnum bilin- — Veit kennarinn þinn að þú kanmt að lesa nokkur orð? spurði ég Thee. Um sumarið hafði ég kennt honum heilmörg orð og James hafði kennt honum nokkr- ar tölur. — Færðu að lesa dálít- ið? — 'Ég sagði henni fyrsta dag- inn að ég kynni soldið að lesa- Thee sýndist horaðri en nokkru sinni fyrr þar sem hann stóð við hliðina á Josie- — Hún trúði mér ekki fyrst. — Mín veit það ekki. Ég rétti k.iarnahúsið ,úr perunni minni inn til Pekks gamla og hann át það og vaggaði yfir í annað horn og lagðist niður. — Ég held hún trúi engu sem ég segi. Peccavi var eins feitur og Josie- Það var sfcrýtið hvað okkur þótti öllum vænt um hann; hamn gerði ekfci annað en rýta og éta og velta sér íleirnum f lægsta horni stí- unnar- Hann var ekki vitund lik- ur fallega grísnum sem okkur hafði verið gefinn um vorið, en hann var gseludýrið okkar og okkur þótti vænt um hanm. — Eru systkini Pekks eins stór og hann? spurði ég- — Uss. Það er ekkert eftir a(f þeim. Thee rótaði í moldinni, fann nokkur skörn og fieygði þeim til Pekfcs. — Við erum búim að slátfa þeim öllum nema tveimur, sem pabbi lét herra Byrd fá í skiptum fyrir vörur- Og gamla gyltan hröfcfc upp af. Hröfck bara upp af- , — Slátruðuð þið þeirn? Af hverju? — Við étum þá. Josie brosti og ranghvolífdi augumum. — Og nú eigum við svímslæri og bjúgu og saltkjöt og sumt gáfum. við bróð- ur Amos- — Þið eruð alltaf að gefa bróð ur Amos eitthvað. Af hverju gef- HÚSMvÆÐUR! Hvað er betra í dýrtíðinni en lágt vöru- verð? Matvörumarkaðurinn. opinn til kl. 10 á kvöldin. — Gjörið svo vel að líta inn. Munið hið lága vörjiverð. Vöruskemman Greítisgötu 2. Buxur - Skyrtur • Peysur - Úlpur- o.mJL Ó.L. Laugavegi 71 - Sími 20141 SÓLÓ-eldavélar Framleiöi SÓLÓ-eldavélar af mörgum stœrðum og gerðum. — Einkum hagkvœmar fyrir sveitabœi, sumarbústaði og báta. Varahlutaþjónusta. Viljum sérstaklega benda á nýja gerð eirihólfa eldavéla fyrir smærri báta og litla sumarbústaði. ELDAVÉLAVERKSTÆÐI JÓHANNS FR. KRISTJÁNSSONAR h.f. Kleppsvegi 62 — Sími 33069. HÚSAÞJÓNUSTAN s.i MÁLNINGARVI-NNA ÚTI-INNI Hreingerningar, lagfærum ýmis- legt s.s. qólfdúka, flísalögn. mós~ aik, brotnar rúður og fleira. Þéttum steinsteypt þök. — Bindandi tilboð, ef óskað er. SÍMAR: 40258 og 83327 Íslenzk frímerki ný og notuð kaupir hæsta verði RICHARD RYEL Háaleitisbraut 37 (áður Kópavogi). Sími: 84424. — (Bezt á kvöldin). Frímerki -- Frímerki Hjá okkur er úrval íslenzkra frímerkja. Hvergi lægra verð. — Reynið viðskiptin. Frímerkiaverzlun GUÐNÝJAR Grettisgötu 45. EINUM STAB F6iS þér íslenzk gólfteppi frfit TCPIPÍ^ W ÁLAFOSS W W GÓLFTEPPI Ji ^^^ UllimcL IEPPAHUSIO KARPEX hreinsar gólfteppin á augabragði Ennframur ódýr EVLANfeppf. SpartStíma og fyrirhöfn, og varálS 6 einum sfatí. SUÐURLANDSBRAUT10. REYKJAViK PBOX1311 Auglýsingasími Þjóðviljans er 17500

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.