Þjóðviljinn - 07.10.1969, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 07.10.1969, Blaðsíða 11
ÞriB5adiagur öfctóbOT 1969 — ÞJÓ9VT&JTNN — SlDA JJ' til minnis • Tekið er á móti til- kynninguim í dagfbók kl. 1.30 til 3.00 e.h. • I dagr er 'þriðg'udagiur 7-oíkt. Marous og Marcianus. Sólar- upprás kl. 7,36. — Sóilarlaig kl. 18,58. Árdegishóíllaeðd kl. 14,04. • Kvöld- og helgidagavarzla laekna hefst hvern virkan dag kl. 17 og stendur til kl- 8 að morgni. um helgar frá kl. 17 á föstudagskvöldi til kl. 8 á mánudagsmorgni. sfmi: 21230. f neyðartilfellum (ef ekki næst til heimilislæknis) er tek- ið á móti vitjanabeiðnum á skrifstofu læknafélaganna i síma 11510 frá kl. 8-17 alla virka daga nema laugardaga. en þá er opin lækningastofa að Garðastræti 13, á homi Garðastrætis og Fischersunds, frá kl. 9-11 f.h. sími 16195. í>ax er eingðngu tekið á móti beiðnum um lyfseðla og þess háttar. Að ððru leyti vlsast til kvöld- og helgidagavörzlu Frá Tjæknafélagi Reykjavikur • Læknavakt i HaJnarfirðl og Garðahreppi: (Jpplýsingar i lðgregluvarðstofunnl sími 50131 og elökkvistöðinnl, sfmi 51100. • Slysavarðstofan — Borgar- spitalannm er opin ailan sól- arhringinn. Aðeins móttaka slasaðra — sími 81212. • Upplýslngar um læfcnaþjón- ustu 1 borginni gefnar t sím- svara Laefcnafélags Reykja- víkur — Símt 18888 • Kvöldvarzla í apótekum Reykjavíkurborgar vikuna 4. — 10. okt. er í Laugamesapó- teiki og Ingólfs apóteki. Kvöld- varzla ei- til kl. 21. Sunnu- ’ daga og heigidagavarzla kl. 10- 21. flugið • Flugfélag íslands. MILLI- LANDAFLUG: GuMfaxi fór U1 LAindúna kl. 08,00 í morgun. Væntanleg aftur til Keflaivik- ur kl. 14,15 í dag. Vélin fer til Kauparuannahafnar kl. 15,15 í daig. Væntanleg aftur til Keflavikur kl. 23,05 fráKaup- mainnaihöfn og Osiló. Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupm.h. kl. 08,30 í fyrramáiið. INN- ANLANDSFLUG: 1 dag erá- ætlað að fljúga tii Akureyrar (2 ferðir) til Vesitimiannaeyja, Isafjaröar, Patreksfjarðar, Bg- ilssitaða og Saudárkróks. Á ■rnorgun er áætlað að fljúga til Akiureyrar (2 ferðir) til Vestmannaeyja, Isafjarðar, Fegiurhólsmýrar, Homafjarð- ar og Bgiilsstaða. skipin foss flór frá Hull í gær til Antwerpen, Rotterdam og Hamiborgar. Tiungufoss fór frá Kotika 2. þm til Reykjavíkur. Askja kom til Reyfkjaivíkur 5. þm frá Huil. Hofsjökull fór væntanlega frá Klaipeda í gær til Jaikobstad, Vasa, Kotka, Gautaiborgar og Kaupmanna- hafnar. Kronprins Frederik korna til Kaupmiannahafnar 5. þm frá Færeyjum og Reykja- vík- Saggö fór frá Fáskrúðs- firði í gær til Reyðarfjarðar, Nofðfjarðar, Seyðisfjarðar og Riga. Rannö flór frá Rifshöfn í giær til Þorlákshafnar, Vest- mannaeyja, Seyðisfjarðar, Nörrköping. Utan skrifstofu- tima eru skipafréttir lesnar í sjálfivirkum símsvara 21466. • Skipadeild SlS: Amarfeil er á Saiuðáricróki, fer þaðan til Akureyrar. Jökulfell fór 1. þ.m. frá Philadelphia til R- víkiur. Dísarfell áttj að fara í gær frá Svendíborg til Hornafjarðar- Litiafell er væntaniegit til Reykjavíkur 3. þ.m. Helgaíell fór 4. þ.m- frá Svendborg til Austur- og Noa-ö- uriandshafna og Faxaflóa. Stapafell fór í gær frá Rvík til Norðurlandshafna. Madifell er væntanlegt til Layonne, Frakklandi 10. þm. Meddterr- anean Sprinter er væntanlegt til London 8. þ.m. Pacific er á Akureyxi- Ocean Sprinter fór í gær frá Vopnafirði til Blönduóss. FedaJa fer. í dag frá Hafnarfirði til Grimsiby. • Skipaútgcrð ríkisins- Herj- óilfiur fer frá Vestmiannaeyj- um kl. 21,00 í kvöld til R- víkur. Herðubreið er á Norð- urlandshöfnum á austurledð. Baldur fer frá Reykjavík M. 20,00 í kvöld vestur um land tR Djúpavikur. ýmislegt • Eimskip: Baikkafoss fer frá Gdansk í gær til Reykjavíkur. Brúarfoss fór frá Isafdrði í giær til Reykjavíkur, Keflavíkur, Gloucester og Camlbridge. Rja'lilfoss fór frá Seyðisfirði í gær til Eskifjarðar, Vest- mannaeyja, Keflavifcur og R- yikur. Gullfoss fór frá Leith í gær til Þórshafnar í Fœreyj- uim og Reykjavífcur. Laigarfoss fór frá Haimborg í gær til Od- ense, Kristiansand og Reykja- vfkur. Laxfosis flóir frá Isafirði 5- þan til Sigllufjarðar, Akur- eyrar, Húsavikur, Bayonne og Norfoik. Reykjafloss ílór frá Reyfkjawifk í gær til Strauims- Víkiuir. Selfoss fór frá Norfolk í gær til Reykjavikur. Skóga- • Blóðsöfnun. Blóðsöfnunar- bifreið Rauða kross íslands verður í Hafnarfirði þriðju- dag 7. okt. og mun verða teMð blóð í Sjálfstæðishúsinu við Strandgötu frá kl- 10 f.h. Haifnfirðinigar! Bjargið manns- lífi, geffið blóð. — Blóðsöfn- un Rauða kross Islands. — Hafnarfjarðardeild R.K.f. • Kvenfélag Kópavogs. Frú- arfeifcfimi hefst mánud. 13. okt. Upplýsingar í síma: 41569- — Nefndin. AA-samtökin • AA-samtökin. Fundir eru sem hér segir: — I félags- heimilinu Tjamargötu 3c, miðvikudaga lrlukkan 21,00 fimmtudaga Mukkan 21. W föstudaga Mukkan 21.00. — I safnaðarheimili Langholts- kirkju laugard- klukkan 14.00. I safnaðarheimili Neskirkju laugardaga IdL 14.00 Vest- mannaeyjad. fundur fimmtu- daga klukkan 8.30 í húsi KFUM. — Skrifstofa AA- samtalcanna er i Tjamargötu 3c og er opin alla virka daga, nema laugardaga, frá Mufckan 5 til 7 siðdegis. — Simi 16373. minningarspjöld • Mínningarspjöld Menning- ar- og minningarsjóðs kvcnna fást í bókabúð Braga Brynj- ólfssonar í Hafnarstræti, hjá önnu Þorsteinsdóttur, Safa- mýri 56, Valgerði Gísladóttur, Rauðalæk 24, Guðnýju Helga- dóttur, Samtúnl 16 og á skrif- stofu sjóðsins, Hallveigarstöð- til kvölds ÞJÓDLEmHÚSIÐ PUNTILA OG MATTI Sýning fimmtudag kl. 20. Síðasta sinn. BETUR MÁ EF DUGA SKAL eftir Peter Ustinov. Þýðandi: Evar R. Kvaran. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Leiktjöld: Lárus Ingólfsson. Frumsýning föstudag kl. 20. Minnzt 30 ára leikafmælis Ævars R. Kvarans. Önnur sýning sunnudag kl. 20. Fastir frumsýningargestir vitji aðgöngumiða fyrir miðviku- dagskvöld. Aðgöngumiðasalan opin firá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. SlMI: 18-9-36. 48 tíma frestur (Rage) — íslenzkur texti — Geysispennandi og viðburðarík ný amerísk úrvalskvikmynd í litum með hinum vinsæla leik- ara Glenn Ford ásamt Stella Stevens, David Reynoso. Sýnd M. 5, 7 og 9. DIKOM AG REYKJAVÍKDKl TOBACCO ROAD eftir Erskine Caldwell. Leikstjóri: Gísli Halldórsson. Frumsýning mdðvikudag M. 20.30. 2. sýning lauigardag M. 20.30. Iðnó - Revían Föstudag M. 20.30. Aðgöngumiðasalan 1 Iðnó op- ín frá kL 14. — Simi: 13191. HÁFNÁRB5 m H Elskhuginn, Ég Óvenju djörf og bráðfyndin dönsk gamanmynd af beztu gerð. Jörgen Ryg Dirch Passer. Sýnd M. 5,15 og 9. Stranglega bönnuð innan 16 ára. SIMl: 22-1-40 Vandlifað í Wyöming Heiftarlega spennandi mynd í litum og Panavision um bar- áttu við bófa vestur á sléttum Bandarikjanna. Aðalhlutverk: Howard Keél Jane Russell — íslenzkur texti — Sýnd M. 5, 7 og 9. StMI: 31-1-8Í Litli bróðir í leyniþjónustunni (Operation Kid Brother) Hörkusi>ennandi og mjög vel gerð. ný, ensk-ítölsk mynd í litum og Techniscope. Aðalhlutverk leikur Neil Connery, bróðir Sean Connery „James Bond“. — íslenzkur texti — Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. StMI: 50-2-49. Brennur París? Frönsk-amerísk stórmynd í litum. Jean-Paul Belmondo. Charles Boyer. ásaimit fjölda þekktria ledkaona. Sýnd M. 9. StMI: 16-4-44 Ég sá hvað þú gerðir Hörkuspennandi mynd með ís- lenzkum texta. Bönnuð börnum innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. StMAR: 32-0-75 oc 38-1-50 Dularfullir leikir Ný amerísk mynd í litum með íslenzkum texta. Sýnd M. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. Miðasala frá kl. 4. SlTVtl: 50-1-84. Morðingjarnir Hörkuspennandi amerísk lit- myiid byggð á sögu eftir Hemingway. Lee Marvin. Bönnuð börnum. Sýnd M. 9. tl\FP0Z ÖOFMUNWW eNNM&MTA t.ÖOmA0fST&8F MAVAHLÍÐ 48 — SÍMI 24579. Cgnlinenlal Önnumst allar viðgerðir á dráttarvélahiólbörðum Sendum um allt land Gútnmívinnusiofan h.f. Skipholti 35 — Reykiavík Sími 31055 JÓN ODDSSON hdl. Málflutnings- skrifstofa, Sam bandshúsinu við Sölvhólsgötu. Sími 1-30-2Ö BUNAI)ARBi\NKINN cr lianUi liiIliNÍiiN Kaupið Minningarkort Slysavarnafélags tslands LAUGAVEGI 38 SÍMl 10765 SKOLAVORÐUSTIG 13 SIMl 10766 VESTMANNABRACT 33 Vestmannaeyjum ' SÍMI 2270 ■Í&i * | 'Sf 1 f MARILD peysurnar eru t sérflokkt Þær eru einkar fallegar og vandaðar. urpgskartgiipir iKORNELÍUS JÚNSSON lg 8 Sængurfatnaður LÖK HVtTUR OG MISLITUR ÆÐARDÚNSSÆNGUR KODDAVER GÆSADÚNSSÆNGTJR SKÖLAVÖRÐUSTlG 21 Smurt brauð snittur brauð bœr VID ÖÐINSTORG Siml 20-4-90. SIGURÐUR BALDURSSON — hæstaréttarlögmaður — LAUGAVEGI 18. 3. hæð. Símar 21520 og 21620. HÖGNI JÓNSSON Lögfræði. og fastelgnastoía Bergstaðastrætl 4. Síml: 13036. Heima: 17739. ■ SAUMAVÉLA. VTÐGERÐIR ■ LJÓSMYNDAVÉLA. VIÐrVPnn) FLJÓT AFGREIÐSLA. SYLGJA Laufásvegl 19 (bafchús) Siml 12656. MATUR og BENZÍN allan sólarhringinn. Veitingaskálinn GEITHÁLSL rfl r. i ’Ur is\,v tUHðlGCÚG [xa&anraRSoxt Minningarspjölð fást I Bókabúð Máls og menningar • Minningarspjöld Minningar- sjóðs Aslaúgar K. P. Maack fást á eftirtölrium stöðum Verzluninni Hlið, Hlíðarvegi 29, verzlundnni Hlið, Alfhóls- vegi 34, Sjúkrasamlagi Kópa vogs, Skjólbraut 10, Pósthús- inu í Kópavogi, bókabúðinni Veda, Digranesvegi 12. hjá Þuriði Einarsdóttur, Alfihóls- vegi 44, simi 40790, Sigríði Gísladóttur, Kópovogsbr. 45, sími 41286, Guðrúniu Emils- dóttur, Brúarósi, sími 40268, Guðríði Árnadóttur, Kársnes- braut 55, sdmi 40612 og Helgu Þorsteinsdóttur, Kastalagerði 5, simi 41129.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.