Þjóðviljinn - 07.10.1969, Page 12

Þjóðviljinn - 07.10.1969, Page 12
Mikill sóknarhugur á flokks- ráðsfundi Alþýðubandalagsins □ Allur bar flokksráðs- fundur Aliþýðubandalagsins þess merki að þar ríkir ein- hugur um stefnu og starf flokksins. Umræður voru málefnalegar og líflegar og lögðu margir ræðumanna ríka áherzlu á að Alþýðu- bandalagið verður að sýna þióðinni fram á hvernig unnt er að leysa vandamál á grundvelli félagshygg’ju og á æ tlun arge rðar. Formaður ílo.kksins Ragnar Arnalds setti fund flok'ksráðsins klukkan 14 á laugairdag aneð stuttri ræðu og var birtur kafli úr setningarræðu formannsins í sunnudagsblaði Þjóðviljans- Ragn- ar ræddi. ennfremur í ræðu sinni um fjárhag flokksins og útgáfu- mál- Hann sagði að blaðið Ný út- sýn yrði gefið út áfram sem málgagn Alþýðubandalagsinis, er hefði það erindi að greina frá starfsemi flokksins og máífflutn- ingi. Hins vegar, sagði formaður- inn, hlýtur Þjóðviljinn að vera mikilvægasta og öflugasta stuðn- ingsblað Alþýðubandalagsins og ég skora á alla Alþýðubandalags- tnenn að veita Þjóðvíljanum lið- Að lokinni ræðu formannsins tór fram kjör forseta og ritara. .Sjálfkjörin voru til þessara starfa: Forseti var Bjarni Þórðar- Þriðjudagur 7. októiber 1969 — 34. árgangur — 218. töíliuiblað. 5 slasast í spreng- ingu í Straumsvík Dregið að tilkynna lögreglunni slysið Ragnar Arnalds, formaður Alþýðubandalagsins, setur flokksráðsfundinn. A niyndinni sjást auk hans Guðmundur J. Guðmundsson, Jón Snorri Þorleifsson og bræðurnir Gunnar Guttormsson, Reykjavík og Hjörleifur Guttormsson, Neskaupstað. Fimm menn slösuðust í álverk- smiðjunni í Straumsvík á laug- ardagskvöldið þegar sprenging varð í steypumóti með 700 gráða heitu áli, sem slettist yfir'menn- ina. ' Slysið varð um sexleytið á laugardaginn, en lögreglunni var ekki tilkynnt um það fyrr en kl. níu um kvöldið, eftir að tekið hafði verið til á staðnum og var þá ekki hægt að rann- saka verksummerki. Unnið var við að kæla álið, þegar sprengingin varð, en það er gert með vatni siem rennur um mótin og er talið að það hafi komizt í álið sjálft og vald- ið sprengingunni . Kastaðist steypumótið út á gólfið við son, bæjanstjóri í Neskaupstað, fyrri varaforseti Sigúrður Maign- ússon, forrn. INSÍ og síðari vara- forseti Birgitta Guðmundsdóttir, form- ASB. Ritarar vora þau Ás- dís Skúladóttir, Rví'k, Haraldur Bogason, Akureyri og Úlfar Þor- móðsson, Keflavík- Þá var kjörin Tobacco Road írum- annað kvöld sýndur 0* Ahnað kvöld, miðvikudag,- frumsýnir læikfélag Reykja- víkur sjónieikinn Tobacco Road, sem Jack Kirkland tók saman eftir samnefndri sögu Caldwells. Gísli Halldórsson stjórnar Tobacco Road og fer jafnframt með eitt helzta hlutverkið, en við því tók hann seint á æfingatímanum vegna veikinda Helga Skúlasonar. Gísli Halldórsson hefur ekki leikið á sviði í Reykjavdk í nálega þrjú ár. Bandaríski höfumdurinn Brsk- itne Caldwell setti saman nokkrar frægar sögur um eymdarlíf í sveitum Suðurríkjanna á kreppu- árunum og Tobacco Road er einna þekktust þeirra. Bankar og mask- ínur eru að hrekja a/f landi þess bændafólk, sem getur eiginiega hvorki lifað né dáið lengur, ríg- held'ur saimt í kot og jarðarsikika, byggjandi loftkastala um furðuileg fjáraflaplön, sem enginn hefur lengur dug tll að fylgja eftir. Þetta er einkennilegt mannlíf fullt með fáráðlingghátt, slægð, mikinn lösta og gróft gaman — um leið og stórir harmar eru aldrei langt undan. Þetta er fólk keimlíkt þvf sem tflýr af svipuð- um slóðum til Kalífomiíu í sógu Steinbecks, Þrúgur reiðinnar, þótt málsmeðferð sé svo1 næsta ólík. Úr þessum efnivið Caldwells tóikst Jack Kirkland að setja saman leikverk fyrir tæpum fjörutíu ár- ( 20 ára afmælis DDR er minnzt í kvöld íslenzk-þýzika menning- arfélagið miinnist 20 ána afimælis Þýzlka Ailiþýðu- lýðveldisins imieð saimkoimu í átthagasal Hótel Sögu í kvöld kl. 20.30. Þar verða fluitt ávörp og ýmis skemimtiatriði og að lokum dansáð- Félagar eru hvajtitir til að ftjölmenma oig taka með sér gesiti. Gísli Halldórsson. um sem strax varð mjög viinsælt — sýnt á fjórða þúsund sinnum í striklotu á Broadway og er það met. Tobacco Road hefur sfðan víða verið sýmt svo og komizt á kvik- myndatjald- Og hin yngri borgar- leikhús í Bandaríkjunum halfa upp á síðkastið litið það hýru auga sem sígilt verk bandarísikt^ Jökull Jakobsson hefur þýtt leikinn en leikmynd gerðu þeir Steinþór Sigurðsson og Jón Þóris- son. Leikendur eru ellafu — auk Gísla þau Sigríður Hagalín, Borg- ar Garðarsision, Inga Þórðardóttir, Pétur Einarsson, Hrafmhildur Guðmundsdóttir, Edda I>órarins- dóttir, Áróra Halldórsdóttir, Jón Aðils, Guðimundur Pálsson og Karl Guðmiúndsson. Iðnó-revían hefur nú verið sýnd 15 sinnuim fyrir fullu húsi. Tvö leikrit era að fara í æifingu hjá L.R. — Antígóna SóíóMesar O'g Þið mýnið hann Jörund eftir Jónas Árnason.. kjörnefnd og altsherjamefnd og síðan gengið ífil dagskr.-.r. Solffía Guðmundsdóttir, Alcur- eyri, flutti framsögu um félags- og fjölskyldumál. Verður ræða Soffíu birt í blaðinu einhvern tíma á næstunni. Þá hafði Gils Guðmundsson, alþm- framsögu um sjálfstæðis- og utanríkisimél. Taldi Gils í ræðu sinni að auk- inn skilingur væri á því meðal yngri kynslóðarinnar, að herinn færi úr landinu og að Island segði sig úr Atlanzhafsbandalaginu. Giis taldi að Islendingum væri enginn akkur í aðild að EFTA og varaði mjög við innflutningi FramHáld' á' 9- síðu Skora á hrepps- nefnd að emlur- skoða afstöðuna • Annar mótmælafundur var haldinn i Silfurtúni á laugardag- inn og kraian, um að hætt vcrði við að reisa bensínstöð í íbúðaf- hverfinu, ítrekuð. Fundurinn var ljölmennur; á annað hundrað manns mættu. Fraimlkvæmdir við byggingu Friðrik er í 2.-6. sœti með 2V2 vinning eftir 4. umferð sprenginguna og álið slettist út um allt og yfir mennina fimm, ' sem þarna voru við vinnu sína kiri-ngum steypumótið, Gísl-a Siig- urgeirsson, Rúnar Garðairsson. Framhald á 9. síðu í 3. umferð millisvæðamótsins í Aþenu tapaði Friðrik Ólafsson fyrir rúmenska stórmeistaranum Gheorghiu en í 4. umferð vann Friðrik Wright frá Englandi og er því með 214 vinning eftir 4 umferðir. Önnur úrslit í 3. umferð urðu þau að Húbner vann Jansa, Suer vann Lombard og Hoi-t vann Kokkoris. Jafntefli gerðu Ped- ersen og Stoppel, Spi-ridánov og Nicevskí, Shaperas og Levi, Forintos og Matulovic. Biðskák varð hjá Wright og Csom. í 4. umferð urðu þéssi úr- sli-t: Gheorghiu vann Suer, Hort Dreitgur fyrir bí' Það siys v-arð urn fimmleytið í gæ-rd-ag, að drengur, sem kom á reiðhjóli niður Spítalasitíg vairð fyri,r bifreið, sem kom norðu-r Bergstaðastrætið. Va-r drengurinn fluttur á Slysavarð- bensínstöövarinar eru þeigar hatn- j stoíuna ^ aðgerðar, ar og hefflu-r gruninurinn verið graf- in-n. Eins og firaim helfiur koim- ið í fréttum hefflur hreppsnefnd Garðalhrepps neitað að verða við þe-irri kröfu íbúanna að hætt ve-rði við býgginguna. Hreppsnefnd og bygiginganefnd Garðalhrepps mættu á fundinum á laugairdagiinn- Var í fundarlok samþ-ykkt ályktun þess efnis að skorað var á hreppsnefndina að endurskoða afstöðu stoa tii stað- setnin-gar bensínstöðvarinnar. Br lítilla tíðinda að1 vænta ef þessiu miáii fyrr en; hreppsnefnd- in hefflur svarað ályktun fiuridar- ins, en þetta mun vera í síðasta sinn sem fb-ú'ar hverfflisins leita til' siveitastjórnari-nnar þessara er- inda. Nái kraffla ííbúanna etoki fnam að ganga í þetta skipti munu þeir snúa sér til annarra aðiia. yann Pedersen, Kokkoris v-ann Lombard en jafntefli gerðu Spir- idonov og Húbner, Forintos og Shjaperas. Biðstoákir urðu hjá Nicevskí oð Levi, Csom og Jan- sa,.Stoppel og Matulovic. Biðskákum úr 1. umferð lykt- aði svo. að Csom vann Lom-b-ard Nicevskí vann Wrigþt. Biðskák- ir úr 2. umferð fóru sv-o, að Matulovic vann Levi, en j-afn- tefli gerðu Stoppel og Forintos, Wright og Húbner, Spiridinov og S-hj aperas. Að loknum 4 umferðúm hef- u-r Gheorghiu 214 vinning og biðskák (úr 2- urnferð) en Frið- rik, Húbner, Hort, Forintos o-g Pedarsen eru a-llir með 214 vinn- ing. Matulovic og Jansia hafa 2 •vinninga og biðskák, Kokkoris, Spiridinov og Suer 2 vinninga. Nicevskí hefúr 114 og biðskák. Shjaperas l'/a vinning, Csom 1 vinning og 3 biðsk-ákir, Stoppel 1 vinning og biðskák, Wri-ght og Levi 14 vinning og biðsikiák og Lombard engan vinning. Skúli Guðmundss. alþingismaður lézt sl. sunnudag Skúli Guðmundsson alþingis- maður andaðist sl. sunnudag tæp- lcga 69 ára að aldri en hann var fæddur 10. október árið 1900 að Svertingsstöðum í Miðfirði. Skúli laiuk pró-fi frá Verzlunar- skóila Islands 1918 og situndaði verzlun, búskap og síðar skrif- stofustörf ti'l þess er hann. gerð- ist kauipfélaigsstjóri á Hvamms- tanga árið 1934 en því sitarfi gegndi hann til 1947. Hann var þin-gmaöur Vestur-Húnivetning a 1937-1959 og þingmaður Norður- landsk-jördæmis vestra 1959 til dauðadags1- Skúli var atvinnu- miálaráðherra 1938-1939 o-g fjár- imálairáð-herra uim hríð árið 1954. Þá gegndi Skúli ýmsum öðram trúnaðarstöðum, m.a. átti hann sæti í sitjórn Samibands ísienzk-ra samvinnulfélaga frá 1949. Skúli var tvíkivæntur. Fyrri konu sína, Hótaifríði Hallgríms- dóttur, missti hann. efltir stutta saimlbúð- Síðari kona hans- var Jósefína Helgadóttir og lifir hún mann sinn. 16 og 17 ára ávísanafalsarar y Þeir sem stálu nýlega sti-mpli Korkiðjunnar og haffla gefið út með honum falsaðair og sto-lnar ávísanir að verðmæti milli 130 og 150 þúsund krónuir, bafa nú fundizt, og reyndiust ver-a tveir ungir pil-ta-r, 16 og 17 ár-a gamlir. H-afði rannsóknarlögreglan upp á piltunu-m á föstudia-g og áttu þeir þá enn eftir þrjú ávísana- hefti af þeim sem þeir stálu. Breytingar á stjórnarskipu- lagi Æskulýisfylkingarinnar □ Á 24. þin-gi Æskulýðsfylikingarinnar, sem la-uk á sunnudagskvöldið, voru samþyfektar lagabreytingar sem m.a. hafa í för með sér að framkvæmdanefnd og sam- bandsstjórn hafa nú veirið lagðar niður. □ í staðinn kemur miðstjórn, sem skipuð er fram- kvæmdaráði og formönnum deilda eða fulltrúum þeirra. í framkvæmdaráði eru 7 fulltrúar og 5 til vara. Dagllegt starf Fyikin-ga-rinnar verðu-r í höndum hinna 7 fulltrúa í framkivæmda-iTáði en þeir verða að sitarffla f samræmi við éfcvarð- anir liðsfunda, sem opnir e-ru öll- um pyiikinigaríélöguim- Æðsta valdið í samitökunuim á mii-lli þinga., sem haldin era árlega, er í höndum miðstjórnar. Þá era einnig áfcvæði. í lögunuim um aö boða megi ti-1 aukalþinga með imjög stuttum fyrirvara, ef um meirihóttar ágreining er að ræða innan sam-talkanna. Hverjum framkvæmdaráðs- fuilltrúa er fflalið ákveðið vérkefni. Fór kosni-ng í ráðið fraim á þinginu og eir það þannig'skiipað: Samski-pti viö deildir annast Rag-nair Stefánsson og Guðmund- ur Hallvarðsson. Gjaldkeri var kosinn Haraildur Biö-ndai og til vara Kristján Linnet. Verkaiýðs- málafulltrúi Jónas Sigiurðsson og va-raimað-ur h-ans Sigurður Karís- son. Nemenda.málafulltrúi Rúnar Björgvinsson og Sóilveig Árgríims- dóttir til vara. Utanríkisméla- fulltrái Rafn Guðmundsson og Magnús Sæmundsson tii vara. Útgáfufulltrúi Vernharður Linn- et og Óiaíur Ormsson til vai-a. Endiursikoðendur voru kosnir örn Ölafsson o-g Hafflsiteinn Einai-sson og varaendursikoðandi Franz A. Gíslason. Miklar umræður urðu á þáng- inu, seim um 80 fuiltrúar sóttu, o-g var auk lagábreytinganna, sem getið heffluir verið að nokkru hér að framan, gengið frá stefnuyfir- lýsingu ÆF. Þá voru samþykkt- ar ályktanir um stöðu ÆF innan vinstri hreyfingarinnar, verka- lýðsmál cg sjálfstæðisimál, en vegna tímasikorts var drö-gum að ' ályktun um skipulagsmáil ÆF vísað til miðstjórnar. Fékk 172 þúsund í geiraununum Siigurvegarinn í knatt- spyrnugetrauninni er aðeins einn að þessu sinni— og þá heldur betur lukkunnar pamtfíll — fær 172 þúsund krónur. Hér er um að ræða ónefndan Reykvíking sem hafði ellefu rétta /

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.