Þjóðviljinn - 19.10.1969, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 19.10.1969, Blaðsíða 2
2 SlBA — 3WÓSVCBLJENN — Sunnudagiuir 19- okfóber 1969. JMír Cuimundss. þiagmaaas miaazt Á fundi sánuim hinn/ 9- þ.m- minntist bankaráð Landsbanka Islands Skúla Guðmundssonar alþingisimanns. Formaður, Bald- vin Jónsson hrl-, fllutti minning- arorð, og rnaelti m.a- á þessa leið: Maðurinn með sigðina lætur nú skamimt stórra högga á milli. Á þessu ári, sem nú er senn á enda, höfum við átt á bak að sjá einum sviprífcasta persónu- leika úr okkar hópi, Péturs Benediktssonar bankastjóra. Og nú síðastliðinn sunnudagsrnorg- . un, hinn 5. þ.m-, barst okkur sú sorgarfregn, að Skúli Guð- rmwidsson alþingismaður væri látinn- Eins og svo oft áður kern- ur dauðinn okfcur á óvænt. Þeg- ar við sáum. Skúla Guðmundsson síðast hér í okkar hópi, var hann glaður og reifur og óraði okkur þá ekki fyrir því, að þetta væri ©kkar síðasti fundur. Bn enginn má sköpum renna, og nú er hann allur. . Skúld Guðmundsson varfædd- ur hinn 10- október árið 1900 á Svertingsstöðum . í Miðfirði, Vestur-Húnavatnssýsilu, og var af trauistu og góðu fólki kominn í báða ættliði. Voru foreldrar hans þau hjónin Guðmundur Sigurðsson bóndi að Svertings- stöðum, síðar fcaupfélagsstjóri á Hvammstanga og kona bans Magðalena Guðrún Einarsdóttir frá Tannstaðabakka. Eins og títt var uim unglinga á fyrri hluta aldarinnar hlaut Skúli fljótt að vinna fyrir sér og hann var ekki nama 15 ára gamall þegar hann gerðist verzilunarmaður á Hvammstanga. Vann hann þar til ársins 1922 en stundaði þó iafnframt nám við Verzlunar- sfcóla íslands og iaufc þaðan prófi árið 1918- Næstu árin var jhann jöfnuim höndum við verzJl- un og búskap, en gerðist síðan skrifatofuniaður hiá útgerðar- félaginu Akurgerði í Hafnarfirði árið 1927. Hjá því fyrirtæki starfaði hann til ársins 1930 er hann gekk í þjónustu Samfoamds íslenzkra samvinnufélaga. Reyndist hann þar sem annars- staðar traustur og dugmikill starfsmaður. Ávamn hann sér skjótt rriikils álits meðal Sam- bandsmanna. Var hann gerður Skúli Gudmundsson að kaupfélagsstjóra á Hvamms- tanga árið 1934 og var þar sam- fieytt til ársins 1947. Þegar á unga aldri fékk Skúli*> Guðmundsson mifcinn áhuga á stjórnimálum og félagsstarfseimi. Gekk hann ungur i Framsókn- arflokkinn og helgaði honum æ síðan alla sína starfskrafta. Naut hann mikillar virðingar meðal flokksbræðra sinna, enda kusu þeir hann til asðstu mannvirð- ínga- Varð hann atvinnumála- ráðherra árið 1938 til 1939 og f jórmálaráðherra um skeið ár- ið 1954, aufc þess sem hann átti sæti í mörgum ndfnðum á veg- uotn flokks sine og hins opin- bera. Þótti hann aMs stáðar ötuQl í störfum og fastur fyrir. Gerði hanm sér far um að fcryf ja hvert mál til mergjar svo sem kostur var á og lagði til þess mikla vinnu. Myndaði hanm sér þannig jafnan sfcoðanir að ræki- lega attfhuguðu máli og varð þá vart haggað- Fannst mörgum hann á stundum um of tfasíheld- inn og óbifanlegur. Þannig átti hann erfitt með að sætta sig við og samlagast hinnd öru þró- un tækninnar á siðustu árum. Þótfi honum að þjóðin væri sem klafabundin af vélvæðingu og vildd ekfci, að menn væru of háð- ir henni. Skúli Guðmundsson var kjör- inn allþingismaður árið 1937 og sat á þingi iafnan síðan. Ekki er ég beinlínis kunnuigur störf- um hans þar, en þykist vita, að þau haffi audkennzt a£ sömiu þáttum í sfcaphöfn hans og áð- ur var lýst, harðfylgi, skapfestu og. sjálfstæðí í sfcoðunum. Hann var einn þeírra manna, sem erfitt var að segja fyrir verkum. Arið 1955 var Sfcúli Guð- mundsson kjörinn varamaður Steingríms heitins Steiniþórsson- ar hér í bankaráð. Er Stein- grím/ur andaðist seint á árinu 1966 tók Skúli við störfum hans hér og átti sæti í banfcaráðinu æ síðan. Mér er bæði ljúft og skylt að minnast þess hér, að samstarff mitt við I Skúla ein- kenndist af gagnkvæmu trausti og virðingu, og það því meir sem lengra leið- Ég þykist vita að nú á skilnaðarstund mæli eg fyrir munn akkar allra þegar ég þakfca honum gott samstarf og FramhaM á 9. síðu. clBmcnHUptlft^ms^ eæ^s^^ð 'Otför Skúla Guð- mundssonsrígær Útför Skúla Guðmundssonar alþingismanns og fyrrum ráð- herra var gerð í gærmorgun frá Dómfcirfcjunni í . Reykjavík. að viðstöddu fjölmenni. JANEIRO Chesterfleld Hin nýja Chesterfield fííter fer sígurför um allan heim Nýtt Chesíerfield Filters Osvaldur Knudseu Sjötugur er í dag Ósvaldur Knudsen málarameisitari. Hann er fæddur á Paskrúðsfirði 19- ofctóber 1899 og voru tforeldrar hans hjónin Moritz Vilhelm Biering Knudsen kennari á Fá- skrúðsfirði og síðar kaupmaður á Akureyri og i Reykjavík og kona hans Hólmfríður Margrét Gísladóttir. Ösvaldur lærði mól- araiðn og var við framhaldsnám í sínu fagi nokkur misseri í Kaupmannahöfn og Miinchen. Kunnastur er Osvaldur Knudsen fyrir kvikmyndir sínar, en kvik- myndagerð hefur hann stundað í hjáverkum um aldárfjórðungs skeið og unnið þar einstætt verk, gert (fiölimargar kvikmyndir um íslenzka náttúru og einstök hér- uð, fest á filmu heimildir um gamla þjóðhætti og tekið svip- myndir a£ kunnum mönnum. Kunnastur er Ósvaldur þo fyrir Surtseyjarmyndir sinar og hef- ur mynd hans „Surtur fer. sunn- an" hlotið viðurfcenningu viða um lönd, m.a. gullverðlaun á kvifcmyndahátíð í Trento á Ital- íu 1965 og viðurkenningu á kvik- myndahátíð í Leiþzig í Austur- Þýzkalandi. Seldu áfengt öl í Góðtemplarahúsinu í Þórshöfn STANDA ÍSLíNDINGAR AÐ 'ÚGBROTUM IFÆREYJUM? Það má ráöa af færeyskum blöðum, að. lslendingar hafi vald- iö hneykslun í Þórshöfn — tf ekki iramið lögbrot þar í landi á heldur ósmekklcgan hátt að dómi sumra þar- 1 ofanverðum septeanlber var bcldin sýning á íslenzfcum iðn- adarvarningi og þar á meðal ann- ars sýnt Thuile-export öl fráSana verksimiiðjunni á Afcuireyri. Var sýningin jafnfraimt sölusýning í Færeyjum. Nú hefur kcmið í ljós að þessi sýning var halddn í Góðtemplara- húsinu í Þórshöfn og nefnisthún Losjan á þarlendu máli. Laugardaginn 27. septemlber birti 14. september frétt með svofelldri fyrirsögnr„Seldu sterlít öl í Losjuni" og í blaðinu 4. okt. er svo birt lesendabref frá Hjör- leif Hentze, formanni bygging- arnefndar hússins. Þar seigir meðal annars: „Teir bava tikið imóti bíleggiing ogsiýnt fraim sterkt öl, er beinleiðis móti boðuim og er lógarbrot". Á öðr- um staðí segir í lesendabréfinu: „Hetta má heldiur leggjast ís- lendingum enn okkiuir til last, og má annars sigast at vera heldur Ijótur atburöur av fremimíániduim."'. Þjóðviljinn hafðd tal af Berki Eiríkssym hjá Sana á Akiureyri. Hann kveður fyrirta3lkiið'i;haifia'BJéit 168 kiassa af Thule-exportöli til einstaklinga í Þóirshöfn; ~ hefði þessá öQsending farið með Kronprins Frederik um síðustu mánaðaimðt. En hvað um Egil sterka? Einn Þórshafnarbúi keypti 8 kassa aí Agli sterka. Var þaö aflgreitt me3 sömu tferð. Mishermi leiðrétt Fimmtudaginn 16. ofctóber birtist í Þjóðviljanum grein um sýningu guillsmiða og er þar maeðai • annars smáfclausa um piparbauk úr silfri er Björn heitinn Björnss©n smáðaðd fyr- ir mig árið 1926 og er saga baiuksins sögð og tildrög. Er frásögnin öll mjög fjarri sanni og býst ég við að ranghenmið stafi af hvorttveggja í senn mds- heyrn og misskilningi. Þar sem hér er um að ræða dýriegt listaverk en höfundur þess lát- inn langar mdg öl að biðja yð- ur, hr- ritstjóri,. aö bdrta hina réttu sögu gripsins, tel mig iil þess knúða því málið er mér skylt og vei kunnugt. Fyrir rúmri hálfri öld átt- um við Ragnheiður Jónsdóttir tal saman eins og raunar oft bæði fyrr og síðar. Ræddum við þá meðal annars um framtiðar horfur og fyrirætHanir en báð- ar voru ákveðnar í því að hætta efcki út á hina hjáliU braut hjónabandsins. Ragnheiðuir var glæsileg stúlka er gekk mjög í augu karla, sem hún „blifcfcaði" óspart, en á þeim ánum var það orð notaö er pdltur og stúlka gáfu hvort öðru hýrt aiuga. Ég var því allvantrúuð á að fyrir- ætilanír hennar um hjúskapinn fengjust staðizt og fór svo að lokum að við veðjuðum um mólið og skyldi ég gefa henni giððan grip, ef hún ekki væri gift um þrítugt. Svo líðu árin og ekki gaáást Ragnheiður og seinni hluta árs- ins 1926 fór ég aö .hugsa uim gripinn góða og fannst ekki annað geta komið til greina en piparbaukur og snéri mér því til listasimiðsdns Björns Björns- sonar og bað hann aö búa tjl piparbyssu í konulífci og haia stall unddr fyrir áletrun. Hvort Björn hafði frú Guörúniu Jóns- dóttur sem fyrirmynd veit ég ekki, þvl auðvitað lét ég lista- manninn einráðan um verkið, Er; hér var komið sögu hefur Guðrún áreiðanlega verið harð- giflt áratuiguim saiman og líklega komdn a sjötugs aildur ef ekki meir. Hún rafc mdólkur- og^> brauðbúð í Tjarnai-götu og seldi þar eltthvert sælgæti með- Krafckar í nágrenninu kölluðu hana Gúnku og flór því víðs fjarri að nokkur latilsivirðing fælist í þvd gælunafni. Frú Guð- rún var sfcartkona er hún viildi það viðhatfa og klæddist þá peysufatnaði og var efcki ýfcla frábruigðin öðrum peysutfaita- frúm bæjarins. Hún var all- þekkt og þóttust margir sjá svip mieð henni og siryttunni og það- an mun mishenmdð sprottið. Hvað vísunni á stöplinum við- vfkiur þá leitaði ég á náðir þeirra systra Óllnu og Herdiísar Andrésdætra og brugðu þær fljótt og vei yið. Mér fannst vísa Ölínu eiga betur við og valdi því hana. Því miður er hún ekki rétt lctruð á styttuna og á mín Ijóta skrift vafalaust sök á því. Rétt er hún svo: Áður var ég „blikkdós" björt bragnar af því vissu, en mín hefur liðið æskan ört og endað í piparbyssu. i Svo sagan sé öll er réttVað láta Herdísar vísu ffljóta meö. Hún er svona: Bkki vildir auka þú atvinnuna mína. Samt ég þessa sendi frú sem á að geymia þína. Þökk fyrir birtinguna. Katrín Thoroddsen. Það skail tekið fram að skriÆ Þjóðviljans um Gúnku brauð- sölukonu voru byggð á uppiýs- inguim sem gefnar voru á sýn- ingu gullsmiða. Málverkasýning Bjarna Jónssonar Síðdegis í gær opnaði Bjarni Jónsson mélverkasýningu í sýn- ingarsailnum í Bankastræti 6- Er þetta fimmta málverkasýning Bjarna, sem er kennari við Flenz borgarskólann í Hafnarfirði- Hélt hann fyrstu sýningu sína í Reykjavlk 1957 og aðra 1962, en auk þess hefur hann sýnt í Hafnarfirði og í Vestmamnaeyi- um, var, sú sýning nú í haust Einnig hetfur Bjarni tekið þátt í samsýningum. A eýningunni í Bankastræti 6 eru 44 olíuimálverk, öll máluð á síðustu tveim árum. Sýningin verður opín fram á næsta sunnu- dagslkivöld kl. 14—22 daglega-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.