Þjóðviljinn - 19.10.1969, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 19.10.1969, Blaðsíða 4
4 SÍÐA — ÞJÓÐVELJTN'N — Sunmuidagiur 19- október 1969. DMUINN — málgagn sósíalisma, verkalýðshreyfingar og þjóðfrelsis — Útgefandi: Útgáfufélag Þjóðviljans. Ritstjórar: Ivar H. Jónsson (áb.), Magnús Kjartansson, Sigurður Guðmundsson. Fréttaritstjóri: Sigurður V. Friðþjófsson. Ritstj.fulltrúi: Svavar Gestsson. Auglýsingastj.: Ólafur Jónsson. Framkv.stjóri: Eiður Bergmann. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðust. 19. Sími 17500 (5 línur). — Askríftarverð kr. 165.00 á mánuði. — Lausasöluverð kr. 10.00. Svikin kosningaloforð Jjað mátti litlu muna í síðustu borgarstjómar- kosningum í Reykjavík vorið 1966 að tækist að fella íhaldið frá meirihlutavölduim í borginni. Og hver veit nema mismunurinn sem bjargaði íhaldinu frá falli hafi einmitt verið atkvæði, sem íhaldið sveik út með kosningaloforðum um bygg- ingu 350 íbúða? Þetta kosningaloforð íhaldsins hefur nú verið svikið mjög rækilega: Fyrir næstu kosningar — 1970 — verða fullbúnar 52 af þess- um 350 íbúðum sem samsvarar 13 á ári að jafn- aði á tímabilinu. Munu þess vart dæmi í almennt ófrýnilegri sögu íhaldsins í borgarstjórn, að jafn- ósvífið hafi verið svikin gefin fyrirheit. Með slíkum vinnubrögðuim ^er íhaldið að lýsa í verki fyrirlitningu sinni á borgarstjórninni, lýðræðis- legum vinnubrögðum og borgarstjórnarkosning- um. Gætu hin sviknu fyrirheit ef til vill orðið til þess að fækka enn þeim kjósendum í borginni sem trúa á kosningaloftkastala íhaldsins. Quðmundur Vigfússon, borgarráðsmaður Alþýðu- bandalagsins, hefu-r tekið þessi mál fyrir bæði í borgarstjóm og borgarráði. Hefur Guðmundur farið hörðum orðum um svik íhaldsins, og þó sér- staklega þau vinnubrögð þess að vísa frá tillögu Alþýðubandalagsins um að staðið verði við sam- þykktina frá 1966 um byggingu 350 íbúða. Með því að visa þessari tillögu frá er borgarstjórnin að ómerkja fyrri samþykktir sínar — og hvert leiða slík vinnubrögð og meðferð á ákvörðunum borgarstjórnarinnar? — sv. Trassaskapur J umræðunum sem Alþýðubandalagsmenn vöktu á Alþingi sl. miðvikudag um skyndiráðstafanir til að afstýra atvinnuleysisvetri lögðu þeir Lúðvík Jósepsson og Eðvarð Sigurðsson áherzlu á að eng- an tíma mætti missa, ef slíkar ráðstafanir ættu að koma að tilætluðum notum. Lúðvík benti á að ríkisstjórnin hefur verið mjög sein til nauðsyn- legra ráðstafana, og hafi imeira að segja gengið afleitlega að fá fram efndir á beinum loforðum hennar. Tók Lúðvík dæmi af loforðum stjórnar- innar í fyrravetur um stuðning við skipabygg- ingar innanlands. Á síðastliðnum vetri, þegar af- vinnuleysið svarf fastast að, lofaði ríkisstjórnin að 50 miljónir af hinuim 300 miljónum sem til af- vinnuaukninga skyldu fara yrði varið til að koma af stað slíkum bátasmíðum. Enn er þó ekki byrjað á neinum framkvæmdum samkvæmt loforðinu. Fyrst nú um miðjan október eru stjórnarvöld að tilkynna aðalreglurnar sem farið skal eftir um þessa fyrirgreiðslu. En þá eiga skipasmíðstöðv- arnar eftir að láta teikna bátana sem smíða á og panta efnið erlendis frá sem tekur imarga mánuði, svo varla verður af framkvæmdum fyrr en enn eru liðnir tveir — þrír mánuðir. Þannig liggur rík- isstjómin á framkvæmd mála sem varða barátt- una gegn atvinnuleysinu, að því er virðist af al- gjöru skilningsleysi á því hve brýnt það verkefni er að afstýrt verði öðrum atvinnuleysisvetri. — s. Ritstjóri: ÓLAFUR BJÖRNSSON 37. skákþingi Sovétríkjanna lokið: Polúgajefskí og Petrosjan efstir og jafnir, munu tefla einvígi um fitilinn • Þrítugasta og sjöunda skák- til að komast áfram, í bæði þingi Sovétríkjanna er lokið. skiiptin var það á millisvæða- Clrnlrltínnf CniTntnlrinnnq mnínm ■ Qiíllrlíhnl mi Þrítugasta og sjöunda skák- þingi Sovétríkjanna er lokið Skákþing Sovétríkjanna er meðal þcirra skákviðburða sem einna mesta athygli vekja ár hvert. Þetta mót var engisn undantekning, og einkum beindist áhugi manna að því hvemig heimsmeist- aranum fyrrverandi, Petros- jan, myndi ganga, sem og að því hverjir þeir fjórir yrðu sem keppnisrétt hlytu á næsta millisvæðamóti. Það er skemmst af að segja, að Petrosjan stóð sig mjög vel, hafnaði í fyrsta til öðru sæti ásamt Polúgajefskí, og einnig náði Petrosjan þeim frábæra árangri að komast taplaus út úr þcssu erfiða móti, og var hann sá eini sem ekki tapaði skák. Þeir fjórir sem þátttökurétt fengu á miliisvæðamótinu á næsta ári voru: Polúgajef- skí, sem varð í efsta sæti ásamt Petrosjan, og þeir sem urðu í 3.—5. sæti, þeir Smys- lof fyrrverandi lieimsmeist- ari, Geller og Taimanof. Við skulum svo líta á röð kepp- enda- 1 fyrsta og öðru sæti urðu eins og fyrr segir þeir Pet- rosjan og Bolúgajcfskí með 14 vinninga. Frammistaða Petrosjans sýnir að hann hef- ur ekki látið tapið í einvíg- inu við Spassky brjóta sig sem skákmann og hið mikla öryggi hans á ábyggilcga eft- ir að koma honum að góðu gagni í næstu áskorenda- keppni. Polúgajefskí endur- tekur nú hlutverk sitt frá því ’í fyrra, það cr að hljóta 1«—2. sætið, gcfur það góða hugmynd um styrkleika hans, því' að eins og allir vita er það ckki hciglum hcnt að halda sér í cfsta sætl á skák- þingi Sovétríkjanna tvö ár í röð. í fyrra háði hann ein- vígi við A. Saizef um það hver skyldi bera heiðurstit- ilinn skákmeistari Sovétríkj- anna og sigraði Polúgajefskí með 3‘/2 gegn 2V2 vinning. Þetta verður í fyrsta sinn sem Polúgajefskí tekur þátt í millisvæðamóti. í 3.-5. sæti með 13f/2 vinn- ing koma svo þeir Smyslof, Geiller og Taimanof. Smyslof hefur haldið sér vel og virðist ekki hafa glatað neinu af srínum fyrri styrkleika og mun hann vafalaust standa sig vcl á komandí milli- svæðamóti- Geller hafði und- ir Iok mótsins töluverða möguleika á efsta sætinu og fyrir síðustu umferð var hann f 1.—2. sæti ásamt Polúga- jefskí, en hann tapaði i síð- ustu umferð og missti þar með af voninni um að verða skákmeistarí Sovétríkjanna þetta árið. Hann hefur tekið þátt i síðustu tvcimur áskor- endakeppnum en i bæði skiptin vcrið sleginn út af núverandi heimsmeistara Spassky. Taimanof kom nokkuð á óvart mcð að kom- ast áfram, að vísu er hann mjög öflugur skákmaður en fæstir bjuggust samt við að hann hlyti eitt af þéssum fjórum baráttusætiim. Hann sýndi mikinn baráttuvilja í síðari hluta mótsins og end- anði mcð því að slgra Lúti- kof í síðustu umferð og fryggja sér þannig 3.—5 sæt- ið- , í sjötta sæti kcmur svo Stein með 13 vinninga og skorti því aðeins V2 vinning til að komast áfram. Tvisvar áður hefur hann skort V2 vinning til að komast áfram, í bæði skiiptin var það á millisvæða- mótum, fyrst í Stokkhólml 1962 og síðan i Amsterdam 1964; það má því með sanni segja að örlaganomimar leiki hann grátt. • Þrír keppendur hljóta svo I2V2 vinning og 7—9. sætið, Balasof, scm kom nokkuð á óvart með þessari góðu frammistöðu sinni, Platonof sem einnig er frekar lítið þekktur utan Sovétríkjanna og Holmof en hann er kunn- ur skákmaður utan Sovétríkj- anna sem innan og hefur oft náð frábæmm árangri á al- þjóðlegum skákmótum. • 1 10.—11. sæti koma svo þeir Gipslis og Savon. Gipslis tefildi á síöasta millisvæða- móti sem haldið var í Túnis en stóð sig ekkert sérstak- lega vel, varð I 13. sæti af 22 og hlaut 10 vinninga. Sa- von var lengi í fylkingar- brjósti en slakaði á undir lokin- • I 12. sæti kemur svo Averkin með IIV2 vinning, hann var einn af yngstu kcppendum mótsins og má hann allvel una við frammistöðu sína- • Schuchovitzkij er svo í 13. sæti með 11 vímninga og eru þá þcir þrettán kcppendur upptaldir er hlutu yfir 50% vinninga í móti þessu, en margir kunnir . meistarar máttu bíta í það súra epli að ná ekki 50%. • Liberson og Tal hlutu IOV2 vinning og skiptu með sér 14.—15- sæti, og má Tal svo sannarlega muna ffifil sinn fegri. Tal hefur að undan- förnu átt við veikindi að stríða og hlýtur slíkt óhjá- kvæmilega að koma niður á taflmennskunni, ekki sízt í jafn erfiðu móti og þessu- • Vasjúkof hafnaði í scxtánda sæti með 9’/2 vinning, gekk honum einna bezt um mið- bik mótsins en slakaði á er líða tók að lokum; það segir meira en mðrg orð um styrk- leika þessa móts að maður með styrkleika Vasjúkofs skuli hafna í 16. sæti. • í 17.—20. sæti eru þcir Gufeld, Lútíkof, A. Saizef og I. Sai- zef með 9 vinninga. Gufcld hefur í nokkuð Iangan tíma verið þekkt nafn í sovézku skáklífi. A. Saizef má muna tvenna tímana, því að í fyrra var hann í 1.—2. sæti ásamt Polúgajefskí. I, Salzef átti góða sprctti á þcssu móti cn skorti mjög á öryggi. Lútí- kof er einnig undir sömu sök seldur, teflir vel og skemmti- Iega á köflum en skortir ör- yggí. • Þeir þrír, sem rcka lestina, Tukmakof sem varð í 21. sæti með 7V2 vinning, Fur- man sem varð í 22- sæti með 7 vinninga, og Kupreitschik sem varð í 23. sæti með 6V2 vinning, eru nokkuð ólíkir ef svo mætti að orði komast. Furman er fulltrúi hinna J> eldri, en hinir tveir eru i hópi hinna ungu, sem fá það erfiða hlutverk í hendur að halda merki sovézkrar skák- listar á Iofti og reyna að tryggja þvf þann sess sem það hefur haft á undanförnum ' árum. Að Iokum skulum vlð svo sjá eina af líflegustu skákum þessa 37- skákþings Sovétríkjanna. •» Hvitt: Balasof Svart: Furman 1. d4 Rf6 2. Bg5 Re4 (Byrjunin er fremuir óvenju- Myndin er úr tímaritinu Sovézkar íþróttir. í frum- textanum stóð: „Til skákritstjóra“. Á myndinni má greina: Smyslof fyrrverandi heimsmeistara og við hlið hans stendur Averbach, ritstjóri „Skákar í Sovót- ríkjunum". Sitjandi er Petrosjan ritstjóri „64“, og standandi með hljóðnemann er Tal ritstjóri „Skákar“ í Lettlandi. leg,; ef svartur 1 léki hér 2. .— kóngurinn nraá ekkT fátá"“á d5 3. Bc3 — kæmi þó fram hv. reit sökium fráskáka með byrjun sem allmikið hefur bisfcupnum og drottningin fell- verið tefld á sáðari árum. Sú ur), 16. Hfl — • og nú 16. — byrjun hefur einkum þann til- Rxe5 17. dxe5 — Dxe5 18. gang að beina skákinni út af Df7 og g6 mát, eða 16. — hinum venjulegu leiðum. Kepp-. Rd® 17. Df5 og miát verður endum tekst lika svo sannar- ekki varið.) lega að komast hjá alfaraleið- 15. Rf3 De3 um). 16. Bg6 Kd8 3. Bh4 c5 17. Dfl Dh6 4. f4 s5 18. Be4 Ke8 5. fxe4 gxh4 19. Rxh4 De6 6. e3 Db6 20. Bf5 Dd5 7. Rf3 Dxb2 21. Hdl Dxa2 8. Rbd2 Dc3 22. e6 d6 9. Bd3 Bh6 23. Rg6 Hg8 10. 0—0 Bxe3t 24. Db5 Hxg6 11. Khl Bxd2 25. Bxg6 Kd8 12. Rxd2 Rc6 26 Be4 Dxe6 Svörtum þykir nú ráðlegast að 27. Hf8t Kc7 koma mönnum sínum eitthvað 28. Bxc6 a6 út, en kvítur hefur nú fórnað (Ef biskupinn er drepinn. þá tveim peðum og vill nú fana að 29. Da5t og mátar). fá eitthvað fyrir/snúð sinn). 29. Da4 Dh6 13. Hxf7! (Þessd krókur er ekki dræpur eins og auðvelt er að sannfæra sdg um, t.d. 13. — Kxf7 14. Dh5t — Kg7 15. Hfl og svart- ur er óverjandi mát, eða 14. — Ke6 15. Dd5f — Kf6 16. Hflskák — Kg7 17. Df7t — Kh6 16. Hf6t og mátar). 13. — h5 14. e5! Dxd4 (Ekki mátti heldur drepa hrókinn í þessum leik, t.d. 14. — Kxf7 15. Df3t — Kg7 (sv. (Til að hafa e6 reitinn frjáls- an, svo hægt sé að drepa bisk- upinn á c6). 30. He8 Df6 31. Hbl bxc6 (Hvítur hótaði 32. Hxb7t). 32. Da5t Kd7 33. Dd8t Ke6 34. Hxe7t Kd5 35. Hdlt Kc4 36. He4t Dd4 37. Hexd4t og svartur gafst upp. Skemmti- leg skák! Tökum aí okkur alls konar breytingar á kápum, drögtum og karlmannafötum. BRAGI BRYNJÓLFSSON klæðskeri Laugavegi 46 — II. hæð. Sími 16929.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.