Þjóðviljinn - 19.10.1969, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 19.10.1969, Blaðsíða 8
g SÍÐA — ÞJÓÐVHiJXNN — Sunnudagu® 19- o(któb©í 1969, Frá Raznoexpor AogBgæðafloW t, U.S M car La liíSIIlIIIIIIIllifciIII .S.R. arsTradingCo jgaveg 103 s mpanyiif ími 1 73 73 Buxur - Si kyr tur -Pe) fsur- Ulpur - o.mJL \ Ó.L. Laugavegi 71 — Sími 20141 Svefnbekkir — svefnsófar fjölbreytt úrval. O Beztu bekkimir — bezta verðið. □ Endumýið gömlu svefnhúsgögnin. SVEFNBEKKJAIÐJAN Laufásvegi 4 — Sími 13492. Smurstöðin Sœtúni 4 Seljum allar tegundir smurolíu. — Loftsíur og smurolíusíur — S.T.P — Bardalh. — Moly — Bíllinn er smurður fljótt og vel. Sími 16227. Hemlaviðgerðir ■ Rennum bremsuskálar. ■ Slípum bremsudaelur. • Límum á bremsuborða. Hemlastilling hf. Súðarvogl 14. — Siml 30135. Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandl Bretti — Hurðir — Vélarlok — Geymslulok á Volkswagen i allflestum litum. Skiptum i einuiD degi með dagsfyrirvaira fyrir áteveðið verð. — REYNIÐ VIÐSKIPTIN Bílasprautun Garðars Sigmundssonar, Skipholti 25. — Sími 19099 og 20988. Látið stilla bílinn Önnumst hjóla-, Ijósa- og móforstillingu. — Skiptum um kerti. platínur, ljósasamlokur, — Örugg þjónusta. BÍLASKOÐUN OG STILLING Skúlagötu 32. — Simi 13100. • Fyrsta málverkasýnmg hans • f dag, laugardag, opnar Steinþór Steingrímsson málverkasýn- ingu í Sýningarsalnum Borgartúni 32 (Klúbbnum). Á .sýning- unni eru 45 olíumyndir, að mestu málaðar s.l. tuö ár. Sýningin verður opin alla daga frá kl. 14 - 22 til sunnudagsins 26. þ.ni. Steinþór málaði mikið á árunum fyrir tvítugt, en gerðist þá hljóðfæraleikari, og var einn þekktasti jazzpíanisti og hljóm- svcitarstjóri á sínum tíma. Steinþór byrjaði svo aftur að mála af kappi fyrir tveim árum. — Þetta er fyrsta málverkasýning Stcinþórs. siónvarp • Sunnudagur 19. okt. 1969: 18,00 Helgistund. Séra Bern- harður Guðmundsson, Braut- arhdlti á Skeiðum. 18,15 Stundin otelkar- Baldur og Konni koma í heimsólcn. — Helga Jónsdóttir, Sofffia Jaik- obsdóttir og Þórunn Sigurð- ardóttir syngja Dúkikusöng. Villirvalli í Suðurhöfum, 12. þóttur. Þýðandi: Hösteuldur Þráinsson- Kynnir: Kristín ÚJafsdóittir. Utmsjón: Andrés Indriðason og Tage Amm- endrup. 19,00 HDÉ. — 20,00 Fréttir. 20,25 Blues. Erlendur Svavars- son, Jón Kristinn Cortes, Kristinn Svavarsson, Magn- ús Eiríksson og Magniís Kjartansson lei'ba. 20,55 Vélabrögð. — Starfsferii Corders læknis er stofnað í hættu, þegar einn krvensjúk- linga hans ákærir hann fyrir áieitni. — I>ýðandá: Björn Matthíasson. 21,45 Frost á sunnudegi. David Frost skemmtir og teikur á mótá gestum, þar á meðal The Flirtations, Lonnie Don- egan og Vikiki Carr. — Þýð- andi: Dóra Hafsteinsdóttir. 22.30 Dagskrárlok. • Mánudagur 20. okt- 1969: 20,00 Fréttir. 20.30 Grín úr gömlum myndium — Bob Monkíhouse kynnir. Þýðandi: Ingibjörg Jónsdóttir. 20,55 Worse skipstjóri- Fram- haldsmyndaflokkju r í fimm þáttum gerðurn eftir sögu Alexanders KieJlands. Þýð- andi: Jón Thor Haraldsson. 3. þáttur — Maddama Torve- stad. — Tore Breda Thoresen færði í leikform og er leik- stjóri- Persónur og leikendur: Worse skipstjóri: Dasse Kol- stad. Maddama Torvestad: Raignhild Michelsen. Sara: Inger Láse Westby. Henrietta: Marit Haimdahl. Hans Niel- sen Fennefos: Ame Aas- Daur- itz: Kyrre Haugen Bakke. Garman konsúli: Rolf Bemt- zon. N . 21,40 Deilt um dauðareifsingu: I Bretlandi haifa jaínan verið mjög skiptar skoðanir um réttmæti dauðareísingiar, — sem afnumin var. fyrir noikikr- um árum. í myndinni kannar brezka sjónvarpið mismunandi af- stöðu manna til málsins, og , dregur fram rök á móti því, að hún verði tetein upp að nýju. Þýðandi: Kristmann Eiðsson- 22,30 Dagskrárlok. Sunnudagur 19- oiktóber. 8-30 Létt morgunlög. Fílharm- oníusveit Vínairborgair leiikur forleiki eftir Strauss, Nic- olai og Heuberger; Willi Bosk- owsky stjórnar. 8.55 Fréttir. Útdráttur 'úr for- ustugreinum daigblaðanna. 9.10 Morguntónileikar. (10.10 Veðurfregnir) a. Konsert fyr- ir ílautu, tvö . hom og sírengjásívait eftir Grétry. Claude Monteux og hljóm- sveit Tónlistarsikóllans St. Martin-in-the Fieldleika; Ne- vilíle Marriner stjórnar. b- Píanókvintett í f-moll eftir César • Franck. Eva Bemát- hova og Janácek-kvartettinn leika. c.- Sinfónía í C-dúr eft- ir Stravinsky. Sinfóníuhljóm- sveitin í London leikur; Colin Davis stjómar- 11.00 Messa í Fpkirkjunni í Hafnarfirði; hljóðrituð s.l. sunnudag. Prestur: Séra Bragi Benediktsson. Organleikari: Jensína Gísladóttir. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 14.00 Miðdegistónleikar. a- Þættir úr tónldst við „Pétur Gaut“. Fflharmoníusveitin í Vín leikur; Herberi; von Karajan stjlóimar. b. Norski einsöngvaraikórinn syngur ættjarðarlög; Knut Nystedt stjómar. 14.30 Ísland-Noregur. Sigurður Sigurðsson og Jón Ásgeirsson lýsa síðari landskeppni í handknattileik í Laugardals- höilinni. 15.15 Sunnudaigsllögin. 16.55 Veðurfregnir. 17.00 Barnatílmi: Sigrún Björns- dóttir og Jónína H. Jónsdótt- ir. a. „Þrjár ólfriíðar systur“. Jónína les ærvintýri eftir önnu Wahlenlberg. b. Á Hidm- ströndum, Einar Bragi skáld spjallar afltur við böm á Hormbjargsvita. c.. Söigukafii eftir öm Snorrason, Erlencb ur • Svavarsson les. d. Frá heimsókn til bamanna í Ár- borg. 18.00 Stundaiikom með rúss- neska tánskáldinu og pianó- leikaranum Sergej ProkofSev. 18.45 Veðurfreignir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19- 40 Ljóð eftir Kristján frá Djúpalæk. Hulda Björnsdóttir les." 19.40 Sdnfómulhljámsveit íslands leikur í útvairpssal. Stjlórn- andd: Alfred Waílter. a. Venmalaindsrapsódía eiftir Kurt Atterberg. b. Firnm grískir dansar eftir Niikos Skalkottas. 20.00 Aldarminning Indriða skóllds á Fjalli- a. Andrés Kristjánsison ritstjóri taliair um Indriða Þórikelsson. b. Hjört- ur Pálsson og Indriði Ind- riðason lesa bundið mál og ó- bundið. 20- 30 Píanókonsert í a-moll op. 54 eftir Robert Schumann. Dinu Lipatti lerkur með hljómsveitinni Phdihatimoniu; Herbert von Karajan stjómiar. 21.00 Kvöld í óperunnd. Sveimi Einarsson segir frá- 21.30 Kirkjan að starfi. Séra Lárus Halldórsson og Vailgeir Ástráðsson stud. theol. sjá urn þáttinn. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög- 23.25 Fréttir í stuittu máli. Dag- skrárlok Mánudagur 20. október. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veöurfregnir. Tónleikair. 8.55 Fréttaágrip. Morgunstund bamanna; Ingibjörg Jónisdlóitt- ir byrjar að segja sögu sína af „Hörpudiskiniujm, sem ekki vildi spila á hörpu“. Tónleik- ar. 10- 05 Fréttir. 10.10 Vedurfregnir. 10.30 Húsmæðraþáttur: Dagrún Kristjánsdóttir talar um imieð- ferð ungbama. Tónleikar. 11- 15 Á nótuim æskunnar (end- urt. þáttur). 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Búnaðarþáttur. Gísii Kristjánsson ritstjóri tadar uim fóðurgaezlu. 13.30 Við, sem heimia sitjum. Ragnar Jóhannesson cand. miag- les „Bíku konuna £rá Ameriiku“ eftir Louis Brom- field (5). 15.00 Miðdegisútrvairp. Fréttir. Létt lög: Berlínar Promem- ade-hljóimisiveitin. leikur, Deep River Boys syngja, Jaickj Smith o.fi- ledka létt lög, Norman Luboff kórinn syng- ur, hljómsvedt Ralphs Mann- . ings ledlkur, Petuila Olark syngur og hanmonikuhijóm- sveit Maurices Larcanges leik- ur létt lög. 16.15 Veðurfregnir. Klassísk tóniist, Artur Rubinstein ledk- ur mazúrka eifitir Szyanan- owski. Allfred Cortot leikur prelúdíur eftár Debussy- Fé- laigar úr Bemdcia hijómsveit- inni leika konseirta íyrir sem- bai, fflautu og strengi efltir Jean Fhilippe Rameau. 17.00 Fréttir. Stofutóniist, Gar- eth. Moru-is, Monaug Parikian, Raymond Clark og Edwin Fischer leika Brandenhorgar- konsert nr. 5 í D-dúr eftir Bach. Félagar úr Vínar-okt- ettinuim iedka Okitiett í E-dúr cipus 32 efitdr Spohr. 18.00 Dansihljómsveitir Ieika. 18.45 Veðurfregnir. 19 00 Fréttir. 19.30 Um daginn og veginn. Ámi Helgason stöðvarstjóri í Stykkdshólmi talar. 19.45 Mánudaigsiögin., 20.00 Útvarp firó Aiiþingi. Fyrsta umræöa um frumivarp ul f járlaga fyrir árið 1969. Fram- sögn hefur Magnús Jónsson fjármáiaráðherra. Síðan fá þrír þingflokkar háifrar stundar ræðutfma. Loks hefur fj ármálaráðherra stundar- fjórðung tii andsvara. Fréttir og veðurfregnir — og dagskrárlök á óákveðnum tímia. Trésmiðaþjónustan veitir húseigendum fullkomna viðgerða- og við- haldsþjónustu á öllu tréverki húseigna þeirra, ásamt breytingum og annarri smíðavinnu úti sem inni. — SÍMI 41055. RAZN0IMP0RT, M0SKVA RUSSNESKI HJOLBAROINN ENDIST Hala enzl 70.000 km akzlur samkvœml vottopðl atvlnnubllsliðra Faest h|á flesfum hjólbaraasölum á lanclinu Hvergl laegra verð

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.