Þjóðviljinn - 01.11.1969, Síða 1

Þjóðviljinn - 01.11.1969, Síða 1
Nýir launasamningar borgarstarfsmanna Laugardagur l'. nóvember 1969 — 34. árgangur — 240. tölublað. Neðri flokkarnir fengu ekki hærri grunnlaun □ í gærmorgun voru undirritaðir samningar milli '". samninganefndar Starfsmannafélags Reykjavíkur- borgar og launamálnefndar borgarráðs. Voru samningar síðan lagðir fyrir fund borgarráðs í gærdag kl. 4 og fyrir fund í fulltrúaráði Starfs- mannafélagsins kl. 3 í gær til staðfestingar og voru þeir samþykktir af báðum aðilum. um 280 einstaklinga upp um launailokk frá fyrra samn- ingi. ÍC Samningur þessi gildir til 2ja ára og cr talið að breytingar þær sem hann hefur í för með sér á útgjöldum borgar- innar á næsta ári nemi alls um 5 miljónum króna. Þar af nemur vinnutímastytting hjá nokkrum starfshópum um 1 miljón kr., 5% grunnkaups- hækkunin nemur um 2 milj. kr. Tilfærslur á milli launa- flokka um 1,7 milj. kr. og loks nokkur önnur atriði um 300 þúsund krónum. Eftir þessa 5% launahækikun fá starfsmenn borgarinnar s©m eru í 19. — 28. launflflokki út- borguð mánaðarlaun sem hér segir eftir 12 ára starfsaldur og er þá miðað við núgildandi vísi- töiuálag: 19. flokkur kr. 20-600 20. flokkur kr. 21.420 21- flokkur kr. 22.277 22. flokkur kr. 23.188 23. flokkur kr. 24170 24. flokkur kr. 25.401 25- flokkur kr. 26.726 26. flokkur kr. 28.072 27. flokkur kr. 29557 28. flokkur kr. 31.100 Engin grunnkaupshætókun verður í lægri launaflcikkunum, 1.-18- flokki, en um 40 starfs- heiti færast milli flokk’a og ná þær tilfærsiur til um 280 ein- stalklinga. 5% grunnkaupshækk- unin í 19. — 28. launaflokiki eftir 12 ára starfsaldur nær Framhald á 9. síðu. ic Meginbreytingar frá fyrri samningum eru tvær. Annars vegar fá menn í 19.-28. launa- flokki 5% grunnkaupshækkun eftir 12 ára starf, þ.e. bætt er við einu starfsaldursþrcpi i þessum launaflokkum. 1 ann- an stað færast um 40 starfs- hópar (starfsheiti) er ná til Útvarpsleikrit um ísl. morðmál • Við leikararnir erum stórhrifnir af leikritinu. sagði Jón Aðils á fundi með blaðamönnum í gææ, þar sem kynnt, var nýtt ís- lenzkt íramhaildsleikrit, sem hefst í útvarpinu á morg- un, „Börn dauðans" eftir Þorgeir Þorgeirsson, sem sést hér fremstur í hópi nokkurra aðalleikendanna, sem tóku í sama streng og Jón. Á myndinní er frá vinstrir Jón Aðils, Guðrún Stephensen, Erlingur Gísla- son, Þorgeir Þorgeirsson, Inga Þórðardóttir og Ró- bert Arnfinnssoin, en á 12. síðu segir nánar frá leik- ritinu. — (Ljósm. Þjóð- viljans A.K.) inc hefst n. k. miðvikudag 5. þ.m. Næstko'mandi miðvikudag, _ 5. nóvember, verður 31. Iðnþing ís- lendinga sett á Hótel Sögu. Vig- fús Sigiurðsson, forseti Landssam- bands iðnaðanmamna, mun setja þingið og ennfiremur mun Jó- hann Haifstein iðnadarmálaráð- iberra flytja ávarp. Þingfundir verða haldnir í húsi Eieistarafélaganna í Skipholti 70. Á málaskrá þingsdns eru m. a. fræðslumál iðnaðarmianna, fjár- niál iðnaðarins, tolla- og inn- flutningsmál og atvinnuimól iðn- aðarmanna. — Búizt er við ad þingið standi yfir fram á laug- ardag. Um 150 fulltrúar af öllu landinu hafa rétt, til þdngsetu. Dvaldist hjá vinkonu Lögreglan lýsti í útvarpinu í gærkvöld eftir tveim 8 á.ra telp- um, sem farið höfðu að heiman frá sér í Vesburbænum kl. 8 um morguninn, en ekki komið heim aftur. Fljótlega eftíir að auglýs- ingin var lesin spurðist til telpn- anna. Höfðu þær verið hjá yin- konu sinni. Tveir bátar, Vigri og Ogri, seldir til Suðvestur-Afríku ■ Þessa dagana er verið að ganga frá sölu á tveimur síld- arbátum til Suðvestur-Afríku. Eru þetta síldarbátarnir Vigri og Ögri firá Reykjavík. Salan á þessum bátum utan er þó bundin því skilyrði, að eigendur fái sér nýja báta. Hafa þeir hug á því að láta smíða handa sér svonefnda millistærð af skuttogurum. Rétt innan við 500 tonn. Næsta fimimitudag fljúga sjö menn af áhöfn Vigra til Grims- by, en þar er báturinn í slipp til viðgerðar óður en haldið verð- ur af stað uim miðjan nómem- ber suður, á bóginn. ögri er hinsvegar ný lagður af stað í sölutúr með ísaða.n fisk á er- lendan markað. Öll er sailan á þeim bát skemmi'a á veg kom- in og meira á athuigunarstigi. Þjóðviljinn hafði tai af Pétri Gunnarssyni, vélstjóra, í gær á heimili hans hér í barg. Hum er annar aðaleigandi Vigra á móti Gísla Jóni Hermannssyni, skipstjóra. Eigendur ögra eru hinsvegar Þórður Henmannsson, skipstjóri, bróðir Gísla og Haill- dór Þorbe/rgsson, vélstjóri- Haía þeir hug á því að fylgja í kjöl- íarið á Vigra. Pétur kvað ekki alveg búið að ganga frá sölu Vigra. Væri tx’yggingarupphæð ókomiin eninþá. Hin þekkta söluskiifstofa H. CÍarfkson í Lundúnum hefði annazt um sölrma og hefði bát- urinn verið seldur aðilum í all- stórum síldai'bæ í Suðvestur- Afríku, er héti Walvis. Nú er að vora suður frá á þess- um slóðum og fer síldairvei'tíð senn að byrja- Þarna i WaiLvis eru að minnsta kosti 5 síldar- vei'ksmiðjur. Árið 1960 voru veidd þarna 500 þúsund tonn af miillisíld. er fór í bræðslu í bessum síddar- verksmiðjum. Framleiða þær lýsi og mjöl. Ágúst er kaldasti mánuðui'inn á þessum slóðum, en febrúar sá heitasti og er landið verndarsvæði Suður-Afriku. Við fengum ekki að seljabát- inn úr landi nema meö því skil- yxði að fésta kiaiup á nýjumi bát,. sr.gði Pétur. Við höfum hug á að láta smíða sikuttogara og myndi hann bera nafnið Vigri- Er þetta svonefnd mililigerð, inn- an við 500 tonn að stærð. Þessir tveir reyfcvísku sildar- bótar skipa heiðurssess í ísdenzka síldarflotanum. Þeir urðu flaigg- sikip síldarfdotans á sínum to’ma, er gerð vair allsherjar uppreisn hjá íslenzkum síldarsjómönnum. Stímuðu þeir í fararþroddi sdld- arflotans norðan úr höfuim og hingað suðivr til mótmæla. UNESCO-sérfræðingar á íslandi Til skrafs og ráðagerða um áætlun um þjóðbókasafnshás Að ósk Landsbókasafns Islands og fyrir atbeina íslenzku UNES- CO-nefndarinnar komu hingað til lands nýlega tveir sérfræðingar á vcgum Menningar- og fræðslu- stofnunar Sameinuðu þjóðanna íslenzkum safnmönnum lil halds og trausts í viðbúnaði þeim, er hafður hefur verið að undanförnu vcgna áætlunar um Þjóðbóka- safnsbyggingu við Birkimel sunn- an Hringbrautar á Iandi því, er Eeykjavíkurborg úthlutaði í fyrra undir slíka byggingu. Tuttugu prósent hækkun á gistiverði á næsta sumri 1 gær barst Þjóðviljanum eftir- fc-randi fréttaitilkynning frá sam- göngiumálaráðuneytinu um hækili- un gistiverðs næsta sumar: Eins og kunnugt er, hafa að ur.danförnu farið fram viðræð- ur milli ráðuneytisins og stjórn- air Sambands veitinga- og gisti- húsaeigenda vegna hækkana, sem fyrirhugaðar eru á gistiverði á næsta ári. Viðnæðunum er nú lokið, og heJiur orðið samlkomudaig um, að gistiverð. hæklki mánuðina maí- septemtær um 20%,. en 1.0% aðra mánuði. Er hér um minni hætok- un að ræða yfir sumarmánuðina en S.V.G. hafði óður íyrirhugað, en tfmabilið, sem sumarverðið gildir, hins vegar lengt. Þessi hæktoun hefur í för með sér um 4% hækkun á algengri IT-feixi til Islands. Aðrair almennar hætokanir eru ekki fyrirhugaðar að óbreyttum aðsitæðum. Séi'fræðingar þessir, dr. Harald L Tveterás, rí'kislbótoavörður Norðmanna, og Englendingurinn Edward J. Oarter, sem er hvort tveggja arkitekt og bókavörður, dvöldust í Reykjavík dagana 23.-30. október og áttu ítarlegiar viðræður við landsbótoavörð og hásikólabókiavörð og aðstoðarmenn þeirra, ennfremiur háskódarektor og húsameistara ríkisins Sérfræðingarnir múnu innan stoamms skila skýrslu, sem stuðzt verður við, er ætla skal á um byggingairkostnað, en þess er að vænta að ríkisstjórn og alþingi taki ' áður en lan.gt um líður, af- sitöðu til þess, hvort fært þykir að reisa á næstu órum þjöðbóka- safnsbyggingu, er leysi húsnæð- isvahda Landsbóikasafns og Há- skódatoókasafns til verulegrar framibúðar og stuðdi jafnframt að því, aö þessum tveimur aðalvís- iridabólkasöfnum þjóðarinnar verði steypt, svo sem auðið er, í eina samvirka heild. Á 150 ára afmæli Landstoóka- safns í fyrra kom fram, að þjóð- hátíðamefnd sú, sem adþdngi skipaði 1966 til að gera tillög- ur um það, á hvern'hátt Ilsend- iiiigar skuli minnast ellefu alda afmælis' ísdandstoyggðar 1974, Framhald á 9- síðu. Harald L. Tvetcrás og Eclward J. Carter. Launahækkun í Sægri flokk- unum eðlilog Er samningar þeir sem undirritaðir voru í gær- morgun milli Starfsmanna- félags Reykjavíkur og launa— málanefndar borgarráðs — komu til umræðu og stað- festingar á fundi borgar- ráðs í gærdag, lét Guð- mundur Vigfússon, fulltrúi Alþýðubandalagsins í borg- arráði, bóka eftirfarandi: „Enda þótt ég telji eftir atvikum ekki efni til að gera ágreining um þá 5% launahæklcun í efri flokk- um launaistigans (19.—28. flokki), eftir 12 ára starfs- aldur, sem samið var um, þar eð á hann var lögð þung áherzla af samninga- nefnd Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar, vil ég láta það koina fram, að ég hefði talið eðlilegt, að a.m.k. sambærileg launahækkun hefði einnig komið á lægri flokka stigans, þótt þar hafi orðið mikið um til- færslur starfsheita að ræða milli launaflokka, sem raunar urðu einnig í efri flokkunum, er það mín skoðun, að réttmætt hefði verið að hækka nú sérstak- Iega laun í lægri flokkum stigans og mæta þannig ó- umdeilanlegri þörf láglauna- fólks hjá borginni á nokk- urri kauphækkun“. ~ í dag ATHYGLI lesenda skal vatoin á nýjuim, vikulegum þætti sem birtast mun íramvegis á Z- síðu laugardagsblaðs Þjóðvil.j- ans. Þetta er þáttur Árna Björnssonar caftd. mag. um sjónvarp og sjónvarpsefni. — Annar þáttur Árna birtist í blaðinu í dag undir fyrirsögn- inni „Má ég fá harðfisk með sméri“ og fjaillar fyrst og íreimst uim ýmsa fasta þætti sjónvarpsdagskrárinnar, en s.i- laugardag í fyrsta sjónvarps- þætti sinum hér í blaðinu, gerði Árni að umtalsefni ýms- ai' „ásjónur” sem oftast birt- ast á skerminum. — Sjón- varpsdagskrá næstu viku er eins og' venjulega birt í blad- inu í dag — á 2. siðu. t FRAMHALDI af þessu má svo geta þess að Bæjarpóstur Þjóð- viljans, sem var um langtára- bil eitt vinsælasta efni ■ tolaðsins, verður enduirvakiiui og anam bdrtast fyrst um sinn að minnsta kosti annan. hvern dag, á miðvikudögum, föstu- dögum og sunnudögum. Fyrsti pósturinn í blaðinu á morgun- AF EFNl innblaðsdns í dag, laug- ardag, má til viðbótar þva sem áður sagði nefna grein eftir Brotoy Jotoansen um list og listneyzlu og laugardagspisiil Arni Bergmann, sem ber fyr- irsögnina Stéttaþjóðfélagið sem hvarf. Iþróttir eiru á fjórðu síðu og Öskastundin, bama- blað Þjóðviljans, á 5. og 6. síöu. I Óskastundinni er í dag m.a- að finna úrslit í verð- launasamkeppni sem íram fiór meðail hinna ungu lesenda.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.