Þjóðviljinn - 01.11.1969, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 01.11.1969, Blaðsíða 1
Laugardagur 1: nóvember 1969 — 34. árgangur — 240. tölublað. Nýir launasamningar borgarstarfsmanna: Neðri flokkarnir ekki hærri grunnlaun n í gærmorgun voru undirritaðir samningar milli^ samninganefndar Starfsmannafélags Reykjavíkur- borgar og launamálnefndar borgarráðs. Voru samningar síðan lagðir fyrir fund borgarráðs í gserdag kl. 4 og fyrir fund í fulltrúaráði Starfs- mannafélagsins kl. 3 í gær til staðfestingar og voru þeir samþykktir af báðum aðilum. Meginbreytingar frá fyrri samningnm eru tvær. Annars vegar fá menn í 19.-28. Iauna- ílokki 5% grunnkaupshækkun eftir 12 ára starf, þ.e. bætt er við einu starfsaldursþrepi i þessum launaflokkum. 1 ann- an stað færast um 40 starfs- hópar (starfshéiti) er ná til Utvarpsleikrit um ísl. morðmál • Við leikararnir eruim stórhirifnir af leikritinu, sagði Jón Aðils á fundi með blaðaniönnum í gaar, þar sem kynnt, var nýtt ís- lenzkt framhaldsleikrit, sem hefst í útvarpinu á morg- un, „Börn dauðans" eftir Þorgeir Þorgeirsson, sem sést hér fremstur í hópi nokkurra aðalleikendianna, sem tóku í sama streng og Jón. Á myndinni er frá vinstrir Jón Aðils, Guðrún Stephensen, Erlingur Gísla- son, Þorgeir Þorgeirssom, Inga Þórðardóttir og Kó- beirt Arnfinnsson, en á 12. síðu segir nánar frá leik- ritinu. .— (Ljósm. Þjóð- viljans A.K.) Ið-nþi-ng hefst n. k, msðvikudag 5. þ.m. Næstkomandi miðvitoudag, ^5. uóvetmiber, verður 31. Iðnþing Is- lendinga sett á Hótel Sögu. Vig- fús Sigurðsson, forsetd Landssaim- bands iðnaðaiimamna, mun setia þingið og ennfremur mun Jó- hann Hafstein iðnaðarmádaráð- iberra flytja ávarp. ¦ Þingfundir verða haildnir í húsi Cieistarafélaganna í Skipholti 70. Á mélaskrá þingsdns eru m. a. fræðslumál iðnaðarmianna, fjár- iniál iðnaðarins, talla- og inn- flutningsmál og atvinnuimól iðn- aðarmanna. tr_ Búizt er við að þingið standi yfir fram á laug- ardag. Um 150 fuilltrúar af örllu. landinu hafa rétt, til þingsetiu. Tveir bátar, Vigri og Ögri, seldir til Suðvestur-Afríku ¦ Þessa dagana er verið að ganga frá sölu á tveimur síld- arbátum til Suðvestur-Afríku. Eru þetta síldarbátarnir Vigri og Ögri frá Reykjavík. Salan á þessum bátum utan er þó bundin því skilyrði, að eigendur fái sér nýja báta. Hafa þeir hug á því að láta smíða handa sér svonefnda millistærð af skuttogurum. Rétt.innan við 500 tonn. I UNESCO-sérf ræðingar á íslandi Dvaldist hjá vinkonu Lögreglan lýstí í útvarpinu í gaerkvöld eftir tveim 8 ára telp- um, sem farið höfðu að heiman frá sér í Vestarbænum kl. 8 um morguninn, en ekki komdð heim aftur. Fljótlega eftiir að auglýs- ingin var lesin spurðist til telpn- anna. Höfðu þær verið hiá yin- konu sinni. Næsta fimmitudag fljúga sjö menn af áhöfn Vigra til Grims- by, en þar er báturinn í slipp til vi,ðgerðar áður en haldið verð- ur af stað uim miðjam nómem- ber suður, á bóginn. ögri er hinsvegar ný lagður af stað í sölutúr með ísað'an fisk á er^ lendan markað, ÖU er sailah á þeim bát skemmi"a á veg koim- in og meira á athugunarstigi. Þjóðviljinn hafði tal af Pétri Gunnarssyni, vélstjói'a, í gær á heimili han.s hér í borg. Hfjm er ainiii'ar aðaleigandi Vigra á móti Gísla Jóni Hemmannssym, skipstjóra. Eigendur Ögra eru hinsvegar Þórðiur Henmannsson, skipstjóri, bróðir Gísla og Hall- dár Þorbe/-gssion, vélstjóri- Haía þeir hug á því að fylgja í kjöl- íarið á Vigra. Pétur kvað ekki alveg búið að ganga frá' sölu Vigra. Væri tryggingarupphæð ókoimin eninþá. Hin þekkta söluskrifstofa H. ClarksOn í Lundúnum heíði annazt um söluna og heföi bát- urinn verið seldur aðiluim í all- stóruim síldarbæ í Suð'vestur- Afríku, er héti Walvis. Nú er að vora suður frá á þess- um slóðum og fer siíldarvertíð senn að byrja- Þarna í Waivis eru að minnsta kosti 5 sHdar- veilksmiðjur. Arið 1960 voru veidd þarna 500 þúsund ¦ tonn aif miillisíld, er fór í bræðsllu í þessum síldar- verksimiðjuim. Framleiða þær lýsi og mjöl. Ágúst er kaldasti mánuðurinn á þessuim slóðum, en febrúar sá heitasti og er landiö verndarsvæði Suður-Afríku. Við fengurn ekki að seljabát- inn úr landi nema með því skil- yiði að fésita kaiup á nýjuimi bát,. sagði Pétur. Við höfum hug á að láta smíða skuttcgara og myndi hann bera nafnið Vigri- Er þetta svonefnd mi'lligerð, inn- an við 500 tonn að stærð. Þessir tveir reykvísku síldar- bátar skipa heiðurssess i ísdenzka síldanflotanuim. Þeir urðu flagg- skip síldarfilotans á sínum tj'm.J, er gerð var allsherjar uppreisn hjá íslenzkium síldarsjómönnum. Stímuðu þeir í fararbroddi sild- arfíotans norðan úr höfuimi og hingað suðivr til mótmiæla. um 280 einstaklinga upp um launaflokk frá fyrra sanm- ingi. ¦j*r Samningur þessi gildir til lí.ja ára og er talið að breytingar þær sem hann hefur í för ineð sér á útgjöldum borgar- innar á næsta ári nemi -alls um 5 miljónum króna. Þar af nemur vinnutímastytting hjá nokkrum starfshópum um 1 miljón kr., 5% grunnkaups- hækkunin nemur um Z milj, kr. Tilfærslur á milli Iauna- flokka um 1,7 milj. kr. og loks nokkur önnur atriði um 300 þúsund krónum. Eftir þessa 5% launahiækikun fá starismenn borgarinnar sem eru í 19. — 28. launaflokki út- borguð mánaðariaun sem hér segir eftir 12 ára starfsaldur og er þá miðað við núgildandi vísi- toluálag: Launahækkun í lægri flokk- unum 19. 20. 21- 22. 23. 24. 25- 26. 27. flokkur kr. flokkur kr. flokkur kr. ilokkur kr. flokkur kr. flokkur kr. flokkur kr. flokkur kr. flokkur kr. 28. flokkur ks. 20-600 21.420 22.277 23.188 24-170 25.401 26.726 28.072 29557 31.100 Engin grunnkaupsihækkun verður í lægi-i launaflokkunum, 1.-18- flokfci, en um 40 starfs- heiti færast mdlli flokka og ná þær tilfærsilur til um 280 ein- stalklinga. 5% grunnkaiupsihækk- undn í 19. — 28. launaflokki eftir 12 ára starfsaldur nær Framhald á 9. siðu. Er samningar þeir sem undirritaðir voru í gær- morgun inilli Starfsmanna- félags Reykjavíkur og launa- málanefndar borgarráðs — komu til umræðu og stað- festingar á fundi borgar- ráðs í gærdag, lét Guð- mundur Vigfússon, fulltrúi Alþýðubandalagsins í borg- arráði, bóka eftirfarandi: „Enda þótt ég telji eftir atvikum ekki efni til að gera ágreining um þá 5% launahækkun í efri ílokk- um launastigans (19.—28. flokki), eftir 12 ára starfs- aldur, sem saniíð var um, þar eð á hann var Iögð þung áherzla af samninga- nefnd Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar, vil ég láta það koma l'ram, að ég hefði talið eðlilegt, að a»m.k. sambærileg launahækkun hefði einnig komið á lægri flokka stigans, þótt þar hafi orðið mikið um til- færslur starfsheita að ræða milli launaflokka, sem raunar urðu einnig í efri flokkunum, er það mín skoðun, að réttmætt hefði verið að hækka nú sérstak- Iega laun í lægri flokkum stigans og mæta þannig ó- umdeilanlegri þörf láglauna- fólks hjá borginni á nokk- urri kauphækkun". - í dag 77/ skrafs ag ráðagerða um áætlun um þjaðbókasahshús Að ósk Landsbókasafns Islands og fyrir atbeina íslenzku UNES- CO-nefndarinnar komu hingað tii lands nýlega tveir sérfræðingar á vegum Menningar- og fræðslu- stofnunar Sameinuðu þjóðanna íslenzkum safnmönnum til halds og trausts í viðbúnaði þeim, er hafður hefur verið að undanförnu vegna áætlunar. um Þjóðbóka- safnsbyggingu við Birkimel sunn- an Hringbrautar á landi því, er Eeykjavíkurborg úthlutaði í fyrra undir slíká byggingu. Tuttugu prosent hækkun á gistiverði á næsta sumri 1 gær barst Þjóðviljanum eftir- ftjandi fréttaitilkynning frá sairi- göngumálaráouneytiniu um hækilí- un gistiverðs næsta sumar: Eins og kiunnugt er, hatfa að undanförnu farið frarni viðræð- ur. milli ráðuneytisins og stjórn- ar Samibands veitinga- og gisti- húsaeigenda vegna hækkana, seim fyrirhugaðar eru á gistiverði ú. næsta ári. Viðræðunum er, nú lokið, og heíiur orðið saimkomiuilaig uni, að gistiverð. hækki mánuðina maí- september um . 20%,. en 1.0% aði.'a mánuði. Er hér um minni hækk- un að ræða yfir suimarmánuðina en S.V.G. hafði áður fyrirhugað', en tíimabillið, sem suinarverðið gilddr, hins vegar lengt. Þessd hækkun hefur í för með sér um 4% haakkun á algengri IT-ferb til Isilands. Aðrar almennar hækkanir eru ekki fyrirhugaðar aö óbreyttum aðstæðum. Sérfræðingar þessir, dr. Haraid L. Tveterás, ríkisbóicavörður Norð'manna, og Englendingiurinn Edward J. Carter, s,em er hvort tveggja arkitekt og bókavörður, dvöldust í Reykjavík dagana 23.-30. október og áttu ítarlegar viðræður við landsbókavörð og háskólabókavörð og aðstoðarmenn þeirra, ennfremiur háskódarektor og húsameistara ríkisins Sérfræðingarnir munu innan skamims skila skýrslu, semstuðzt verður við, er ætla skal á uim bygiginigairkostnað, en þess er að vænta að ríkisstjórn óg alþingi taki ;áður en langt um líður, af- stöðu til þess,' hvort fært þykir að reisa á næstu árum þjöðbóka- eafnsbyggingu, er leysi húsnæð- isvahda Ijandsbókasafns og Há- skiólataókasafns til verulegrar foamibúðar og stuðdi jafnframt að því, að þessum tveimur aðalvís- indabiókasöfnum þjóðarinnar verði steypt, svo seim auðið er, í eina samivirka heild. Á 150 ára acBmæli Landsbóka- safns í fyrra kom fram^ að þjóð- hátíðarnefnd sú, sem alþingi skipaði 1966 til að gera tiilög- ur um þaö, á hvern hátt Ilsend- ingar skuli mlnnast ellefu alda afmælis" ísdandsbyggðar 1974, Framhald á 9- síðu. ATHYGLI lesenda skal vakin á nýjuim, vikulegum þætti sem birtast mun íramvegis á Z- síðu laugardagsblaðs Þjóðvilj- ans. Þetta er þáttur Árna Björnssonar cahd. mag. um sjónvarp og sjónvarpsefni. — , Annar þáttur Arna birtist í blaðinu í dag undir fyrirsögn- . inni „Má ég fá harðfisk með sméri" og fjallar fyrst og freanst «m ýmsa fasta þætti sjónvairpsdagskrárinnar, en 's.i. laugardag í fyrsta sjónvarps- þætti sínum hér í blaðinu, gerði Árni að umtaisefni ýms- ar „ásjónur" sem oftast birt- • ast á skerminum. — Sjön- varpsdagskrá næstu viku er eins og venjulega birt í biað- inu í dag — á 2. sáðu. Harald L. Tveteras og Edward J. Carter. í FRAMHALDI af þessu mé sivo geta þess að Bæjarpóstur Þjóð- viijans, seim var um langtára- bil eitt vinsædasta ef ni ¦ blaðsánsi, verður endiirvakinn og anaiaa birtast fyrst um sinn að imiinnsta kosti annain hvern dag, á miðvikudögum, föstu- dögum og sunnudöguim. Fyrsti pósturinn í blaðiiniu á morgun- AF EFNI innbiaðsins í dag, laug- ardag, má til viðbótar því sem áður sagði nefna grein eftir Broby Johansen um list og lisitneyzilu og laugardagspis+il Árni Bergmann, sem ber fyr- irsögnina Stéttaþjóðfélaigið sem hvarf. íþróttir eru á fjórðu síðu og Óskastunddn, barna- blað Þjóðviljans, á 5. og 6- síðu. 1 Öskastundinni er ídag m.a- að finna úrslit í verð- . laumasaimfceppni sem fiam fiór meðail hinna ungu lesenda,-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.