Þjóðviljinn - 01.11.1969, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 01.11.1969, Blaðsíða 3
i jfeastgaMdagur l. nwemfoar 1569 — ÞJÓÐVœJI>NN — SlÐA Jj Barist við Súez, viðræður í Kaíro 2000 skæruliðar í Líbanon - Bandaríkjafloti ,reiðubúinn' iJtanríkisstefna Sovétstjórnari BEIRUT, KAIRO, TEL AVIV 31/11 — Enn eru átök í Líb- anon um stöðu Palestínuskæruliða, sem nú eru sagðir um 2000 í landinu, en reynt er að semja um málin í Kaíró. Bandaríski Miðjarðarhafsflotinn er reiðubúinn til að láta til skarar skríða, en tnikið mun til þurfa að svQ verði. Eg- yptar gerðu loftárásir á bækistöðvar ísraelsmanna við Sú- ezskurð í dag og Libyumenn segjast reiðubúnir að senda herlið gegn Israelsmönnum. Lofter enn lævi blaindið í Líban- on. Stjórnarherinn umikringdi í dag þrjár búðir fLóttamanna frá Palestínu í námunda við höfuð- borgina, Beirut, og í suðurhluta landsins. Tilkynnt hefur verið af opinberri hálfu, að 5000 manns haifi gefið sig fram sem sjálf- boðaiiðar eftir að yfirstjórn Líb- anonshers hefði beðdð um aðstoð í viðureign sinni við skæru- liða. í bláðinu Daily Star sam út kem/ur á ensku í Beirut, var þvi haldið fram í dag, að 2.000 ykæruliðar væru að störfum i Líbanon og 10.000 Palestínumenn væru í þjálfun þa.r að auiki — en líbönsk yfirvöld óttast mjög hefndaraðgerðir af hálfu ísraels SAS fetar nú í fótspor Loftlelða OSLO 31/10 — Á langardag víg- iir skandinavíska flugfélagið EAS nýja fLuglcið milli Norðurlanda og Vestur Indía. Flogið verður einu sinni í viku um Zúrich í Sviss til eyjarinnar Barbados. Þetta er í fyrsta sinn sem SAS bregst við aukinni eftirspum eftir ferðalögum til Karíbahafs- svæðisins; en Loftleiðir eru áður könriið í spilið með Bahamaeyja- fluigi sínu frá Lúxemburg. Meira af norskri skreið til Nígeríu OSLO 31/10 — Norsk stjórnar- völd samþykktu í daig að leggja 1.400 smálestir af skreið fram til hinnar alþjóðlegu matvæla- hjálpar til þeirra sem búa við skort fyrir sakir borgarastyrj- aldarinnar í Nígeríu. Verðmæti skreiðarinnar er 7.7 miljónir norskra króna. Fyrri matvæla- gjafir Norðmanna á þessu ári hafa þegar verið notaðar. vegna umsvifa þeirra. Er þetta í fyrsta sinn sem slíkar tölur eru birtar um skæruherinn opinber- lega. Bandaríski ílotinn Flotamálaráðherra Bandaríkj- anna, John H. Chafee, sagði í daig, að sjötti flotinn bandaríski væri fræðilega séð reiðuibúinn til að blanda sér í átökin í Líban- on, en mikið þynfrti að liggja við til þess að svo yrði gert, og ekki einu sinni víst að bein. beiðni Líbanonstjórnar nægði. Var betta upplýst á blaðaimannafundi í London í dag. Bandaríslki flot- inn setti lið á land í Líbanon í sambandi við innanlandsátök og byltingu í íraik árið 1958. Forsætisrádherra Tyrkilands, Demirel, hefur lýst því yfir, að Bandaríkjaimenn fái ekki aðnota tyrkneskar herstöðvar, ef þeir s'kipti sér af innanlandsmáilum i Bíbanon. Kaíró Yfinmaður Líbanomhers, Boust- ani, er komdnn til Kaíró, en þar mtin’hann eiga viðræður, sem að lílcindum hefjast á morgun, um stöðu paiestínuskæruliða í landi sínu. Vill hann hettzt næða við Arafat, formann Frelsishreyfing- ar Palestínu, og hefur futtlt um- boð til samninigsgerðar. Hið hálf- opinbera egypzka blað, A1 Ahr- am, sagðd í dag, að silíkar um- ræður verði að byggja á vopna- hléi milli Palestínuaraba og Ldb- anons og verði yfirvöld í Liban- on að gera það ljóst, að þau vilji friðsamlega lausn en ekki þai'a skapa sér tímafrest. Egypzkar flugivéiar gerðu i dag tvær árásir á hemaðarmainn- viriki Israeisimanna á Súezsikurð- arsvæðdnu og segjast hafa vald- ið mdkluim usla. Libya Varnarmiálaráðherra Libyu skýrði frá því í dag, að land sitt myndi senda hersveitir til þátttöku í baráttu araiba gogn Israel, bseði við Súezskurð og í Jórdaníu. Ráðherrann saigði á blaðamannafundi, að hin nýja byltingarstjórn mundi endur- skipulegigja her landsinsi meðþað fyrir augum, að hann gæti tekið virkan þátt í baráttunni. Israel Fréttastofa Reuiters hefur það eftir Mosje Dajan, vamanmála- réðherra Israeds, að hækkaðverði aldursihámark fyrir þjónusitu í varaherliði landsins úr 49 árum í 55, því að menn skorti til stanfa við ýmis gæziu- og varn- arstörf. « innar Fjórveldafundur um Austurlönd nær, ráð■ stefna Evrópuríkja um öryggismál 1970 MOSKVU 31/10 — Sovétríkin leggja til að aftur verði tekn- ar upp viðræður stórveldanna fjögurra um lausn deikimála fyrir botni Miðjarðarhafs. Saka þau ísrael um að spilla fyrir öllum friðairumleitunum og heita Arabaríkjum frek- ari aðstoð. Þau telja og góðar líkur á að það takizt að halda ráðstefnu Evrópuríkja um öryggismál á næsta ári, og lýsti Gromíkó utanríkisráðherra því yfir að að því yrði stefnt með öllum ráðu’m. Kornei Tsjúkovskí látinn í Moskvu Ágætur sovézkur rithöfundur og bókmenntagaignrýnandi, Korn- ei Tsjúkovskí, er látinn, 82 ára að. aildri. Tsjúkovskí er þekiktur fyrir bækur sínar um rússnesikt menninigarlíf á' fyrsta tug aldar- innar, en hamn var góðvinur skálda ^ins og Majakovsikis og Bloks, fyrir einstakilega skemimti- leigar barnabækur og fyrirsnjall- ar þýðinigar, einkurn á enskum höfundum sígiidum. Tsjúkovskí hefur og getið sér gott orð sem. fyrirsvarsimaður höfiunda sem haf a. orðið fyrir barðinu á réttflinu- mönnum í sovézku menningar- iffi. Tsjúkovskí er síðastur til að hvenfa af sjónarsviði þeirra sem lögðu grundvöill að sovézku mcnn- ingartt'ífi eftir byltingu. Fulltrúi sovézka utanríkisráðu- neytisins, Zamjatín, íiutti blaða- mönnuim yfirlýsingu stjómar sinnar. Þar seigir að atburðimir í Líbanon séu liður í samsæris- neti sem mdði að því að spilla samstöðu arabaríkja. Israel er sakað um að torvelda hverjapóli- tíska liaiusn móia með öigrunum, og sé sú stefna stórhættuileig öll- um þjóðum í Austurlöndum nær, ekki sízt Israettsmönnum sjálfum. Þá segir að ísraelsmenn njóti mdkils stuðnings Bandaríkja- manna í þessum afnum og fái þeir í raun og veru ekki aðeins bandarískar flugvólar heldur og bandaríska fluigmenn og taskni- mienn, cg geti þetta hóttalag Bandaríkjamanna haft hinar al- varlegustu afleiðingar. I þessu sambandi sagði Zamjatín nauð- synlegt að endurtaka að Sovét- ríkin muni veita arabaiþjóðun- um stuðning. Nauðsyniegt sé ?.ð fjóirveldin komi saman til að finna ráð til að framfylgja sam- þykiktum Öryggisráðs S.Þ. um deilumálin. Öryggismálaráðstefna Zamjatín vék og að stefnuyf- irlýsdngu hinnar nýju stjómar Willy Brandts í Vestur-Þýzka- landi og sagði hana að ýmsu leyti jákvæða, en þó væru í henni ýmis atriði sem bentu til að halda ætti áfraim fyrri stefnu. Hann sagði það athygilisvert að Ræninginn vill til Egyptalands Bandarískrí þotu rænt á inn- anlandsflugi yfir Kaliforniu NEW YORK 31/11 — Ungur liandaríkjamaður rændi í dag farþegaþotu af gerðinni Boeing- 707, sem flugfélagið TWA á, með- an hún var yfir Kaliforníu og Iét hana lenda þrisvar í Banda- ríkjunum til undirbiinings að licnni yrði llogið til Egyptalands. Flugfólarræniniginn er sagður „dæmigerður bandarískur ungur maður“ og hefiur ekkert látið uppi um það, hvers vegna hann vilji fljúga þotunni til Bgyptalands. Hann er í hermannajakka og er með riffil af þeirri gerð seun notuð er í bandaríska hernumi. Þegar landað var á Kennedy- flugvelli 1 New York hleypti hann af einu sikoti til aö sýna, ad honum væri alvara, og hann neyddd mi.lliiandaiflugmenn TWA, sem þar komu um borð, til að fara úr jökkum sínuim áður en þeir fóru uim borð til að ganga úr stouigigia um að þeir hefðu ekiki vopn meðferðis. Ræninginn tók stjóm flugvél- arinnar í sínar hendur yfir Katti- forníu, og lét hana landa í Den- ver í Colorado; þar hleypti hann farþegum út, svo og þrem af fjórum fluigfreyjum. Áhöfnin hefur fengið fyrirmæli um að reyna ekki að ráðast á manninn en reyna að bjarga sér.ogflug- ,., . . . , ... „ „ . vélinni. Flugvélin stefndi til Flugstjormn: Þetta er einhver ny tcgund af llugvelaræningjum. shannon á ír3andi þegar síðast — (Þýzka blaðið Stern). fréttist stjórn Brandts býðst til að und- irrita samning um bahn við dreif- ingu kjamavopna og tekur já- lcvæða afsitöðu til öryggisráð- stefnu BVrópuríkja. Sovézki utanríikisráðherrann, Gromdko, sagði í Praig í dag, að flest benti til þess að unntyrði að kalla saiman öryggisráðstefnu Evrópuríkja á fyrra hettmdngi næsta árs, og neiíndi þá sérstak- lega sa'ðustu yfirlýsingar vestur- þýziku stjórnarinnar. Stjóm Finn- lands hefur boðizt til að standa fyrir s'kiputtagningu sildkrar ráð- stefnu og hefur þegar fengið mörg jákvæð svör. Yfirlýsing Grcmikos var gefin að loknum fundi utanrikisráðherra Varsjár- bandattagsrikjanna í Prag. Merkur tónlistarviðburður Fyrir skömmu gerðust merk tíðindi í tónlistarheiminum. Þrír frægustu tónsnillingar Sovétríkjanna komu saman í fyrsta sinn til að leika saman á plötu — píanóleikai'inn Richter, sellóleikarinn Rostropovítsj og fiðlarinn David Ojstrakh. Kom þeir til Vestur- Berlínar til að leika konsert eftir Beethoven fyrir þessi einleiks- hljóðfæri með Berlínarfílharmoníunni, sem Herbert von Karajan stjórnar, og fór upptakan fram í kirkju einni sem þykir hafa sér- lega góðan hljómburð. Myndin sýnir — frá vinstri: Richter, Rostro- povítsj, Karajan, Ojstrakh. ‘ýÍ7/////Zí’. Allt d sama stab 1. nóv. '29 - 1. nóv. '69 40 dra afmæli Þökkúm hinum mörgu viðskiphavinum vorum samskiptin á liðnum 40 árum. í 'tilefni 40 ára afmælis fyrirtækisins veitum við öllum viðskiptavinum 10% afslátt af staðgreiðslu- viðskiptum í verzluninni þennan dag. EGILL VILHJÁLMSSON h/f J AUGAVEGI 118, SÍMI 2-22-40. 4

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.