Þjóðviljinn - 01.11.1969, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 01.11.1969, Blaðsíða 7
V w |g|É IPPÉÍ •• ••;•'•' .•• ' , Broby-Johansen: Af hverju skopast menn að sjálfum sér, þegar L-au©andagur 1. nóvemíber 1969 — ÞJÖÐVtLJINN — SÍÐA Listframleiðsla og listneyzla þetta alveg á jatEn móógandi hátt, svo hjálpi mér guð. Noikfcr- ir gáfemenn koma saman og á- kveða hvaða þurfaimiaður hafi mesta verðleika, Mér dettur ekfci í hug að ásafca nednn þeirra um spillingu, en engiinn gietuir dregið sjálfan sig upp á hárinu. Þeir eiga að velja þann efnislegasta, og útkoman verður að sjálfsögðu í anda hins fræga myndatexta: Þessi ungi maður er mjög gáfaður, hann heifur al- veg sömu skoðanir og ég. Ortæti einvaldsfcónga við list spratt að sjálfsögðu efcfci af góðvild, heldur af vilja til að skapa listamenn sem gátu sfcap- að það sam einvoldið taldi sér henta. Og öll ástæða er til að ætla, að það fé sem nú er fóm- að lisituim, eigi líka að gefa af sér. Því aðeins að fénu væri dreift með happadrætti gætu menn haldið því fram með al- vöm að ekki sé teikið tillit til þess hvort ve.rk listamannanna falla „í kramdð11 eða ekfci. Mér finnst það hafið yfir efia að allt styifcjaikerfið er aftuiihaildssem- in tóm. Það stuðlar að því að dýpka það bil sem er mdlli ail- mennings og safnlistar. öðmrvísi liti þeitta út ef menn í stað þess að styðja lista- menn hefðu sagt: Við höfum þörf fyrir list- Það hefðd að mjínuim dómi verið sikynsamlegt etf menn hoföu saigt sem sivo: Nú þegar mikill hluti auðs er fluttur úr einka,lí£i í opinberan geira þá er óeðlilegt aö láta persónuleg- an smekfc einhverra mannaráða um það hvaða listaiverk fólfc sér innanh-úss og utan. Ef í stað þess að goía Petersen málara 20 þúsund krónur væri keypt mynd eftdr Petersen og hengd upp í ráðhúsinu, þá gætu menn gengið sdg upp í ráðhús og séð til hvers 20 þúsundiunum þeirra var variö. Og Petersen gæti mætt þar og útskýrt sitt mál. Eða ef Jörgensen hefur skrifáð bók, sem yfirvöldin telja að fólk ætti að lesa, þá gætu þau keypt 10 þúsund eintök af bókinni og látið dreifa henni. Menn mundu lesa bók Jörgensens og mióit- mæli mundu streyma inn. Ég tel nefnilega það sem máli sfcipti sé ekfcá það, sem búið er til af meira eða minna stór- kostlegri list, heldur hvað fólk neytir, það sfciptir ekfci mestu sem stendur í söfnum hdLdur hvað fölfc hefiur í höföánu. Og ég tel ástendið stór- hættulegt í þessu tilliti. Hve mifcið sem látið er a£ gríðar- legum tilburðum til að ala list- sfcilning meðal fólks, eins og það heitir, er það ámótmælan- leg steðreynd, að aldred höfum við verið jafn illa settir í þess- um efnuim og í dag. Sannanjmar eru margar. Landssýning listiðnaðarins bað mig t.d. fyrdr nakfcrum ár- um að gera sérsitaíka mdnja- gripasýnirugu. Ég keypti minja- gripi fyrir nofckur þúsund- Ann- að edns drasl hefur aldrei sézt. Auðvitað er rangit að ætla að minjaigripasalar sóu glæpalýður. Þeir eiru bisnessmenn sem £ara eftir þvií, aif hverju þeir geta rnest selt. Hér höfum við því höndina á púlsirvum: þetta er það sem dansfcur ataienningur í dag prýðir heimáli sín með. Við erum satt að segja ailveg sokfcnir. Vesællla getur það efcfci veriði- Ef menn hugsa til þess, að fyrir einum 200 árum skar bóndinn út trafastofck fýrir Icær- ustu sína með helgium hesti bronzaldar og dansandi frjó- semdarsól og hún prjónaði hon- um veittlinga með arískum stjömutákinum í frábærum náttúrulitum. Eða tökum t.d. þann kraft og þá fylliingu sem má finna í mynztrum í potta- brotum frá steinald. Hefiur ein- mitt ekki orðdð fiágæt menning- arhnignun edrumdtt á þeim tíma, sem leggur svo mikla áherzlu á lisibauppeldið blessað? í því hljóta að hafia átt sér stað einihver grundvallanrus- tök, sem gera að engu alla hina dýru viðleitni. Ég held þau séu fólgin í því, að viðlieitmn er í sjálfu sér andlýðræðisleg. Menn segjast vilja gefa fólki hlut- deild í lisitdnni. Það er lygi og hriæsni — menn vilja halda fiólki flrá lifándi, skapandd list. rrvfcum tál dæmis söfnin. Ég ‘ X mun ekfci þreytast á að endurtafca það, að söfn eru graf- hýsi, vesæl neyðarihjálp fyrir saimfelag, sem hefur orðið að fcoma upp fangabúðum fyrir þá list, sem fdnnur sér ekki leng- ur stað í lifandi lífi fóllksins. En ‘nefnium þau til: fyrir hiverja stöndum við undir söfn- um? Þaiu eru opin kl. 10-3. Hver getur farið á söfn kl. 10-3? Þyrflti eklkd að stofna ráðuneyti til að efíla kvikmyndaáb.uga ef fcvifcimiyndaihúsin væru opin kl. 10-3? Hlutverk safnanna er í reynd það, aö slá því föstu gagnvart almienningi að list sé efcki fyr- ir honn, heidur fyrir' þá þjóð- félaigslhópa sem hafa tímann frá kl. 10 til 3 til umráða. Við kamumst efcld áfram edtt skref fyrr en við hverfum frá því s- standi að list sé eitthvað, sem þeir sem skilja hana, passa upp á og stoammta mönmium af — aimenningur á svo að vera þaikfciátur eins og hlýðið bam. Það er t.d- mjög eftirtektar- vert hve veL hafur gengið að innræta fólki siík viðhorf, að það er tilbúið til að gera gys að sjálfu sér hvenær sem list er á dagsfcrá. Ef menn geta sOdlið málverfc, varða hrifnir' a£ því, þá er þeim um leið ljóst að þeir fara villir vega og sfcamm- ast sán. Lástin á að vera ó- skiljanleg. Hvað sem menn ausa og prjóna, þá er sú myndlist sem flestir hér á landi sikilja, í ætt við það sem ballað er sósíal- raiunsæi. En þedr eru um ledð búnir og boðnir tál að hlæja að þeiim heimslku Rússum og þeim, efcfci svo fáu, sósialreal- istum sem hér starfa, og eiru þeir eiginlega ekki reáfcnaðdr til listamamna hér á landi. Ég held því alls efclri fram að ,sósiai- realismd sé hið edna sáluhjálp- aratriði. En ég held að nútfma- lisit væri fátæfcari án hinna mdfclu Mexíkama edns og Orozco og Rivera, svo nefnd séu dæmi um að hin opinbera dansfca trú á að reolisimánn sé búinn að vera er efcki annað en hreppa- mennska. Sem er reyndar harla haglkvæm fyrir þá sem vilja að listin sé mednlaus skireyting, ef ekfci eldingiarvari beinMnis. Stéttaþjóðfélagið sem hvarf Orð eru merkdleg og voldug eins og menn vita og breytingar á notkun þeirra og notagildi segja mifcla og firóð- lega sögu. Sænski rithöfiundiurinn Gör- an Palm hefur skrdifað ágæta bófc sem hann kallar „Inn- ræting í Svíþjóð“, fjallar hún um það hvemig samfélagið heddur ýimsu að þegnuim sín- um, öðru frá þeim, upplýs- ingium og skoðunum, tál ills eða góðs etftir atvikum, inri- rætir þeim eitthvað. Þar er einkar fróðlegur kafli sem heitir „Stéttaþjóðfélagið sem hvarf“ og verður minnzt á hér lítiUega, ekfci sízt vegna þess, að þar er sögð saga secn á ýmisar hliðstasður hér á landi — þótt að vísu skorii ofcfcur jafnstórfenglega milj- ónamæringa og talaö er um í þessari bok. Göran Palm rekur efitir- tektarverða þróun í notkun orða í ' opinberri umraeðu sænskri, í blöðum, bókum, ýmsuim fjödmiðíLurum öðrum. •' Hún felst í því, að all þau orö sem varða átök miili stótta, skiptingu auðs og tekna, og hlaðin eru einhverskonar pól- itístou sprengiefni, hafa smám saman horfið. í þedrra stoð eru látin koma önnur orð, sem hafa yfirbragð hlutlcys- is, hógværðair, hlutlægni. 1 því sósíaddemókiraitíska landi, Svíþjóð, töluðu imenn (som og hér) fiyrir strið um stóttabaráttu verfcamanna, ör- eiga, launaþræla, giegn kapi- tedistum, arðræningj uim, þrælapislkurum. Síðar var tal- að um stétteátök málli verfca- manna og atvinnurekendai, i mesta lagi stórauðvalds. Nú tr hinsvegar sivo komið á spjöld- um hinnar pólitísku orðabólr- ar, að annamsvegar eru starfs- fólik, sterfisliö, vtnniuafl, laun- þegar, en sjáltfir kapítalist- amir eru eiginiega horfinir eins otg fjandinn hatö gleypt þá — þedr eiru arðnir að ó- persónulegium hugtöfcum: at- Görar Palm vinnulífið, framledðslan! Og memn fá svo öðru hvoru nofclkra huigimynd um það, að „laiunlþe@arnir“ eru með ein- hver ledðindi sem stefna „at- vinnulífinu“ í hætfu, og það er eJdd gott, eins og menn vita. Auðvitað er þessd notkun málsins í samræmi við vissar breyángar í þjóöfédag- inu, enda tekiur Palm það fram. Ræöi er að almenn vel- megun hefur vaxið í Svíþjóð og fjölgað hefiur verulega í oinskonar miUistótt, og sáðan hefiuir verMýðHhreyíingin sjálf gengizt inn á fiyrirkomulag sem gerir þessa þróun sfcilj- anlegri. Hér er einkum átt við íterlegt starfsmat, sem hafiur í flör með sér fHófcna skiptingu vinnandi manna i launaifiloklka. Skipting sean í senn viðheldur mjög stóru bili milli láglauna- og há- launamanna og — sem þýð- ingarmeira er ,— kemur í veg fyrir að „launlþegum" finmst þeir staindi samednaðir, í sama béiti, gegn valdi atvinnurek- enda. En allt þetta, segir Palm, táknar enganveginn að stéttaþjóðfélag hafi í raun réttri horfið í Svíiþjóð. Þeir sem efst sitja í stiganum hafa hvoriki glatað auði né völdum. Efcki er langt síðan tvær milj- ónir Svia áttu 55 mdljarða kr. sœnsikra, ■ af þeim áttu aðeins 2.6% íbúanna meir en 50 bús kr. hver. 0.2% áttu 67% af öllu hlutafé 835 menn af þeim 25% alls hlutafjár í landinu. i 25 stærstu hlutafélögunum fór einn maður eða tveir með Ö41 naunveruleg völd- Árið 1964 voru 3.166 miljónamœringar i Svíþjóð, þar af höfðu 1.370 medra en 100 þúsund krónur i érstekjur (samkvæmt eigin framtali) og 1.242 höfðu eng- in störf með höndum. Á því er vafcin athygli, að verfclýðsstéttin hsfur ekfci nofcfcuim ávinning af því, að orðtafc stéttabaráttunnar hef- ur vikið fyrir ástríðulausri ræðu um þjóðfiélagshópa og starfsbópa (fiagurfrasðina lát- um við ligigja á mdlld hluta að sinni). Hinsvegar, segir Palm, hafa þeir sem „eiga Svíþjóð“ margifaldan hag af því- Það er mjög þægilegt fyrir miljónara [LÆÆDCSM^ E)^@@ !FD©TQ[L1L að losna við allt umital, sem tengt er arðráni, snokjulífi, og hverfa þegjandi og hljóða- laust inn 1 „þjóðfélagsbóp 1“ ásarnt háttlaunuöum stjóm- endum og emlbœttisimönnum. Það firrir þá póditískri reiði, sem gæti orðið skratti óþægi- leg Um leið beinist athygli al- þýðu ekki að andstæðunni verfcamiaður — kapítelisti, heldiur að því, sem kallað er „eigingimi starfshópa“ þ.e, menn sjá efcfci launastigann, teikjuskiptinguna í heild þegar þeir eru að tafca pólitísfca 4- kvörðun, heldur aðeins nassta flokk fyrir neðan (þangað för- um við aldreá afitur) og fiyrir ofan (þangað ætlum við). En á hefðartindum rílkir þögn. Þar „eru menn án þess að sjást“. Sannarlega eru orð merfci- leg. Og varhugaverð. Árni Bergmann. Mynd eftir Siqueiros: Við værum fátækari án Mexíkana i Hinn þekkti danski listíræð- ingur og rithöfundur Broby- Johanscn tók fyrir skömmu þátt í umræðum um list í danSka út- varpinu — á cftir var hann sak- aður um það að hafa forðazt að nefna list á nafn í viðræðum þessum. Broby-Johanscn svar- aði á sinn hrcssilcga hátt mcð eftirfarandi grcin: Það er svo með list og margt annað — annaðhvort ei.ga rnienn liaina eða menn tala um hana. Á öLluim mdiklum listtíma- bilum, í Svörtu Afrífcu, í Mexi- kó, á miðöldum 'Evnópu notuðu menn yfirleitt alls efcfci orðið „list“. Það voru handverfcsmenn sem byggðu dómfcirfcjumar, og steinmyndirnar í józkuim kirkj- um eru gerðar af steinhöggvur- um. Lást var þá eikki edtthvaö sem var fyrir utan líf venjulegra manna, heldur sijálfisagður og ó- aðskdljanlegur þáttur þess. Það sem við nú köllum hin mdlklu ' listeverk fortíöarihnar voru efcki sjaldhafnargripir, sem gerðir voru til geymislu á sérstökum stað, eins og í söfnum sdðar, heldur gengu þau inn í tilver- una sem brúkiunargripir. Þegar ég kallaði fyrstu bók rruína ,, Hvei'sda.gskunst “ og storifaði um stfLsögu úr frá sfcreytinguim á niðurfallsgrind- um og lögun tebollai, þá var það gert í anda þess viðhorfs oð eigi listin aftur að öðlast þá þýð- ingu fyrir monnlífið, sem hún hafði, þá verði að raka hona ut úr andrúmsdofti gróðurhússdns og brjóta niður þant. múr sem hefur verið reistur á milli „listar“ og almenndngs- Þetita þýðir líka, að við verðuim að losa okfciur við gieislabauginn umhverfis list mieð stórum staf, jafnvei hugtafcið sjálft. í>að væri ldka gott fyrir listamennina sjálfa. Þeir eru í sfcelfiiljegri að- stöðu í nútímasamfélagi. Mið- aldasteinhöggvari og kalik- myndasmiðurinn voru taldir al- veg jafin nytsaimir og virðulegir meðliimir mannlegs samfélaigs og bándi eða vagnasmiður. Nú- tímailistamaður er talinn ofviti, uitan saniiéla'gsins. Það er merkilegt, að menn líta á það sem sjálfsagðan hlut opinber- lega, að listamenn vinni efcki fyrir sér með vinnu sinni eins cg annað fiólk, heidur að þeir séu eánskonar öryrkjar sem eigi að styrfcja- Blygðunarlaust út- hluta mienn verölaamum til lista- mianna rétt eins og nautum og hrútum. Það er fréttaefni í blaði að einhver ldstemaður hafi fengið ákeypis farmdða tii edn- hvers staðar. Þegar velferðar- ríkið lætur sér seint og sáðar- meir detta í hug aö fióma nú listinni einhverju, rétt eins og einveldið gerði, þá gerir það I I I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.