Þjóðviljinn - 01.11.1969, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 01.11.1969, Blaðsíða 8
g SÍDA — ÞJÓÐVI'LJIIsnsr — Laugardagur 1, rtóvesnlbesr 1969. Fjáröflunardagur Flugbjörgunarsveitarinhar • i sionvarp SÓLÓ-eldavélar Framleiði SÓLÓ-eldavélar af mörgum stærðum og gerðum. — Einkuvn hagkvæmar fyrir sveitabæi, sumarbústaði og báta. Varahlutaþjónusta. Viljum sérstaklega benda á nýja gerð einhólfa elda-'ælaj:- fyrir smærri báta og litla sumarbústaði. ELDAVÉLAVERKSTÆÐI JÓHANNS FR. KRISTJÁNSSONAR h.f. Kleppsvegi 62 - Sírni 33069. Smurstöðín Sœtúni 4 Seljum allar tegundir smurolíu. — Loftsíur og smurolíúsíur •— S.T.P. — Bardalh. — Moly. — Bíllinn er smurður fljótt og vel. Sími 16227. Hemlaviðgerðir Rennum bremsuskálar. Slípum bremsudælur. Límum á bremsuborða. Hemlastilling hf. Súðarvogi 14. — Sími 30 1 35. Volkswageneigendur Höfum fyrirligg'j andi Bretti — Hurðir — Vélariok — Geymslulok á Volkswagen í allflestum litum. Skiptum á einum degi með dagsfyrÍTvasra fyrir ákveðið verð. — REYNIÐ VIÐSKIPTIN. Bílasprautun Garðars Sigmundssonar, Sfeipbolti 25. — Sími 19099 og 20988. Lótið stilla bíiinn Önnumst hjóla-, ljósa- og mótorstillingu. — Skiptum um kerti, platínur ljósasamlokur, — Örugg þjónusta. BÍLASKOÐUN OG STILLING Sfeúlagötu 32 — Sími 13100. y.BHBRl’fSgg •mtjw.' j.!; táuw 't • Hér er Steinunn Magnúsdóttir, Hrawnteigi 18 að afhenda for- manni Flugbjörgunarsveitarinnar sokka, sem hún hefur prjónað í tómstundum sínum, og eru beir aetlaðir til notkunar ef slys verður og þeir slösuðu þurfa aðhlynningar við. útvappið Laugardagur 1. nóvembcr. 7.30 Fréttir. TónReikar. 8.30 Fréttir. Tónleikar. 9.00 Fróttaágrip og útdiráttur úr forustugreinum daigblaðaima- 9.15 Morgunstund bamanna: Hugrún les sögu sína „Öranu Dóru“ (5). TónJeikar. 10.00 Fréttir. Tónleilfear. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Öskailög sjúfelinga: Krist- ín Sveinibjömsdóttir kynnir- 12.25 Fréttir og veðubfreignir. 13.00 Óskaikonsertinn. Jón Stef- ánsson sinnir óskum hlusit- enda. 14-30 Á líðandi stund. Helgi Sæmundsson ritetjóri rabbar við hlusitendAnr. - 15.15 Laugardagssyrpa í ums-já Bjöms Baldurssonar og Þói’ð- ar G u nnarssonar. 16.15 Veðurfreignir. Á niótum æsifeunnar- ’ Dóra Ingvadóttir og Pétur Steingrímsson kynna nýjustu dægurlögin. 17.00 Fréttir. Lög leikin á baila- laijlfea o.fll. hljóðfæri. 17.30 Á norðundóðum. Þættir uim Vilhjáilm Stetfánssion land- könnuð og ferðir hans. Bald- ur Páimason flytur. <s> 17-55 Söngvar í léttum tón. Systir Sorire syngur, svo og Normian Luboáf feórinn. 18.45 Veðurfregnir. DagBkrá kvöldsins. 19.00 Fréttir- Tilkynningar. 19.30 Ðagllegt lífi. Árini Gunn-. arsson og Valdiimiar Jóiiiann- esson sjá um þáttiinn. 20.00 Tiaktur og tregi. Bjíkarður Páission. kynnir ,blues-lög. 20.40 Lumidúnapistill. Páll Heiið- a,r Jónsson talar um St. Jaim- es garðinn. 21.00 „Hratt flýgur stund“. Jón- as Jónasson stjómar þætti mieð blönduðu efni. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðuirfregnd-r. Danslög. 23.55 Frétbir í stu.ttu máli. Dag- slkrárlolk. • Laugardagur 1. nóv. 1969: 16,00 Endurtekið efnd. — Haka- krossinn, — Þessi mynd' er ekki ný aif nádinnd, en þótl-i á sínum tíma mjög góö og mun hafa verdð sýnd oftar og víðar en. noklfeur ö-ninur mynd, sem gerð hefur verið um Adolf Hitler og þróun nazismans- — Þýðandi og þulur: Gylfi Pálsson. Áður sýnd 6. okt. 1969. 17,00 Þýzka í sjónvarpi- — 4. kiennslustund endurtekdn. 5. kennslustund fmmflutt. — Leiðbednandii: Baldur Xngólís- son. 17,45 Biómin og býflugumar. — FræðsRumynd. — Þýðandi og þulur: Óskar Ingdmiarsson. 18,00 Iþróttir. — Skíðaonynd— Leifeur Coventry og Everton í 1. deild ensku knattspyrn- unnar. 20,00 Frétti-r. 20.25 Tónakvartettinn frá Húsa- vífe. Kvartettinn skipa: Ey- steinn Sigurjónsson, Ingvar Þórarinsison. Undirleik ann- ast Björg Friðriksdóttir. 20,40 Smiant spæjaii-i: — Dóttir sendiherrans. — Þýðandi er Bjöm Matfihíasson. 21,05 Sjóðandi seimur. — Mynd uim eldstöövar og hveri á Is- landi, gerð af norska sjón- varpdnu í vor. 21.25 Helena ífiaigra (Helee of Troy) — Mynd frá árinu 1956, byggð á ýmsum atburðum í Ilíonslfeviðu Hómiers. Laik- stjóri: Robert Wise. Aðal- hiutverk: Rossana Podesta, Jacques Semas og Cedric Hardwicfee. Þýðandi: Þórð-ur öm Sigurðsson. 23,15 Ðaigslkirárlolfc. Nýr sendiherra Ungverjalands • Nýskipaður sendiherra Ungverjalands, Béla Nagy, ambassador, afhenti í fyrradag forseta ísiands trúnaðarbréf sitt í skrifstofu forseta í Alþingishúsinu að viðstöddum utanríkisráðherra. Síð- degis þágn sendiherrann og kona hans heimboð forsetahjónanna að Bessastöðum ásamt nokkrum fleiri gestum. ÚtboS á múrverki o. fi. Leitað er tilboða í vegghleðslur, einangr- un, múrhúðun o.fl. í húsi Sjálfsbjargar í Reykjavík. — Útboðsgögn eru afhent á Teiknistofunni sf. Ármúla 6, gegn 1000,00 kr. skilatryggingu. Tilboðum sé skilað á sama stað föstudag- inn 14. nóvember fyrir kl. 11 f.h. og verða þau þá opnuð að viðstöddum tilbjóðendum. RAZN0IMP0RT, M0SKVA RUSSNESKI HJOLBAROINN ENDIST Hafa enzt 70.000 Km akslup samkveemt vottopðl atvmnubllstjúrra Fæst hjá tlestum hjðlbapðasSlum £» tamlinu Hvepgl læsfpa verfi ISflMI 1-7373 TRADINC CO. HF. Íslenzk frímerki ný og notuð kaupir hæsta verði RICHARD RYEL, Háaleitisbraut 37 (áður Kópavogi). Sími: 34424. — (Bezt á kvöldin). Bachtónleikar Bachtónleikar í Laugarneskirkju sunnu- daginn 2. nóv. kl. 5 s.d. — Aðgöngumiðar við innganginn. í A

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.